Vísir - 20.09.1922, Side 1

Vísir - 20.09.1922, Side 1
I Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 100. 13. &r. MiSvikndaglDn 20. leptexaber 1922. 216. tbl Nýkomið fyrir karimenn: Mancliettskyrtur linar mislitar á 6,00. Bílhanskar Manchettskyrtur linar flúnels á 5,85. Vasaklútar livílir og mislitir. Manchettskyrtur hvitar á 13,85 og 16,50. Legghlifar flóka á 5,85. Pyjamos 14,50 og 20,00. Flíbbar stífir 5 faldir 0,95. Flibbar linir hvítir 0,75, 0,90, 1,10. Hattar harðir 10,50 og 18,85. Hattar linir 9,85. Bindi svört og mislit, mikið úrval. Regnhlífar. Göngustafir. Skinnhanskar fl. teg. Enskar húfur mikið úrval. Manchetthnappar mikið úrval. Brjósthnappar. Flibbanælur. Hálstreflar ullar frá 2,65. Sportsokkar. Silkisokkar. Sokkar alullar svartir frá 1,85. Sokkabönd og ermabönd. Peysur alullar döklcbl. og hv. frá 11,85, Nærföt ullar og bómullar, margar leg. Axlabönd Leikfimis- og sundbolir. N'efjulegghlífar 7,85 og 12,85. Lllarvetlingar 2,25. Hálstreflar, silki. Sporthelti. Nærföt drengja á 7,50 settið. Regnkápur frá 29,85. Frakkar úr ullarefni. Reiðjakkar (waterproof). Egili Jacobsea GAMLA B1_________________ Humoresque. Framúrskarandi fallegt og efnisríkt kvikmyndalistaverk í 6 þáttum. Myndina hefir útbúið Famous Players Lasky Gorp. Aðalhlutverkin leika: Vera Gordon, Gaston Glass, Alma Rubens. Alt góðkunnir fyrsta flokks leikarar. HUMORESQUE er frásögn um móðurásl eða lofsöngur til hennar, svo fögur og átakanleg, að það niá einsdæmi heita. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475 til kl. 6. Iðnskólinn vorSar setiur mánudaginn 2. okt kl. 7 siðd Þeir sem ®t!a að ganga á skólaxm geíi sig fram viö undirritaðan í Bankastræti 11, kt. 6—7 slðd íyrir 27 þ. m. og greiði skólagjaldið kr. 75.00. Þór. B. Þorláksson. Huróir og gluggar Gerikti, gólfiistar og loftlistar ávalt fyrirliggjaBdi í ferksmiðin Sstliða lltftarioiir. Nt JA Bló '____________,r^, Grænlandsmyndin mikia. Kvikmynd í 5 þáttum, tekin af Snedler-Sörensen meö aö- stoð Knud Rasniunssen heimslcautafara og Peter Freuchen. Mynd þessi lýsir á frábæran hátt hinni mikilfenglegu grærilensku náttúrufegurö, lifnaöarháttu'm Eskimóa og atvinnu- vegum, bjarndýra-, sel-, hvala- óg rostungsveiöum og enn- fremur móttökum Eskimóá, er konungshjónin komu til Græn- lands, fimta leiöangrinum til Noröur-Grænlands o. fl, Hér er um óvenjulega mynd aö ræöa, sem hvorkí.lýsir ást- aræfintýrum eöa stórborgarlifi. Ilún er tekin i skauti þeirrar náttúru, sem fæstir þekkja, og segir satt frá daglegu lífi þjóö- ar, sem býr á fornum slóöum ísleriskra landnámsmanna. Myndin hefir hlotiö einróma lof víösvegar úm heim og hvarvetna verið afarvél tekiö. I’etta er fyrsta grænlénska kvik- myndin í heiminum. ' Sýning kl. 8ýá. I Hér með tilkynrvist vinum og vandamömmm, að miim ást- kæri eiginmaður og' faðir okkar, Siurla Fr. Jónsson, skip- stjóri, frá ísafirði, andaðist í dag á Landakotss])ítala. Jarðarförin ákveðin siðar. Rcykjavík, 19. september 1922. Arn fríður Ásgeirsdótt ir. Rannveig Sturludóttir. Snorri Sturluson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.