Vísir - 25.09.1922, Page 1

Vísir - 25.09.1922, Page 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. VXSIR AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 11. ár. Mánudaginn 26. aeptember 1922. 221. tbl NÝJA BÍÓ * Qreifinn at Monte Christo. Sförfenglegur sjónleikur i 8 pörtum (25 þáttuin) eftir hinni heinisfrægu skáldsögu ALEXANDRE DUMAS, sem er meistaraverk skáldsagnanna, og mynd þessi er meist- araverk kvikmyndalistarinnar í l'öðurláúidi hans. Engin mynd sem sýnd hefir verið hefir gengið jafn lengi í leikhúsum Frakklands sem þessi fallega mynd. Efni sögunnar þekkja vist flestir og vila hvað það er lilkoinumikið, og myndin er gerð með mikilli nákvæmni þar eftir, enda hefir félagið, sem gerði hana, orðið að búa til fleiri eintölc aftur og aftur, lit að fullnægja eftirspurninni. 1. parlur EDMOND DANTES og 2. partur AUÐÆFI MONTE CHRISTO’S verða sýndir í kvöld kl. 8'/2. ^„^pGAMLA B I 0 HaaHanBmBaa Poiiy rauðhöíði. Sjóúleikur í 5 þáttum. — Að'alhlulverkið leikur: ELLA HALL. Mynd þessi er afar skemtileg og efnisgóð, var lengi sýnd i Kino Palæet i Kaupmannahöfn, og er jafnt fyrir eldri sem yngri. Sýning kl. 9. Uppboð. Opinbert nppboð á húagögaam vörubirgðam o. tl. tllheyrandi þrotabúi Kristins Sveinssonar kauptnanns, verðui* haldið 1 sölabúð- inni á Vatnsstíg 8, miðvikadaginn 27. þ. m. kl. 1 e. h. og heldur áfram næstu daga. \ Bæjariógetinn i Reykj&vik, 29. sept, 1922. Hjartans þakkir fyrir auðsvnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför Friðmeyjar Á. Ö. Sigurðardóttur. Aðstandendur. Innilegl þakklæti voltum við öllum þeim, sein aðstoð- uðu okkui við útför Pcturs ]7órðarsönar og heiðruðu með nærveru sinni. Júlíana Pétursdóttir. Magnea Ö. H. Pétursdóttir. Jarðarför Sturlu Fr. Jónsson- ar fer fram á morgun, þriðjud. þ. 26. þ. m., kl. 11 f. h.. frá dómkirk junni. Aðstandendur. Sérlega góð og ódýr kápuefni, dragtaefni, sérstakt tau í telpu- slár, blátt og grágrænt, vatns- helt, einnig tilbúnar ef óskað er. Flúnel. mjög gott, 1,35 mtr., sérlega gottgardínutau, stórl úr- val. Besta silki í upphiuti, mik- ið úrval. Laugaveg 3. ANDRÉS ANDRÉSSON. Jðh. JóhtflflessOB. imdakjöi í1 heilum kroppum. 1. fi. sfluðakjöt 0,80 pr. J/2 kg. i. „ — 0,70------ 1. „ dilkakjöt 0,70-- 2. „ - 0,60 --------- Réðlegast er að gjðra pantanir sinar lem fyrat, meðan úr nógn er að velja. Veröiö hvergi lœgra. MatarverslflH Tónnsir Jðflssoflar. ÚTSALA Jóhönnu Briem, Laugaveg 18 B, hættir næsta miðvikudagskvöld. Alt selt með 20—50% afslætti. Notið tækifærið. Eg' undirritaður tek að mér heimaslátrun á fé, og hefi öll lög- boðin áhöld, sem til þesk þarf. Sveinn Jónsson, Bergþiírugötu 20. Fasteignir áánarbús Jóns Helgasonar kaupmanns frá Hjalla (nr. 15 við Laugaveg, nr. 62 við Hveríisgötu og aliar lóðirnar þar á milli meðfram Frakkastíg), eru til sölu i einu lagi eða fleirum. Versl- unarhúsin verða laus lil afnota 1. desember þ. á. Væntanlegir kaupendur semji við Magnús Guðmundsson, Staðastað, Reykja- vík. Talsimi 34. Borgarnesskjötið sem vér-fengum i gærdag er fyrirtaks-gotl. þeir, sem geta tekið kjöt sitt lil söltunar strax, ættu als ekki að sleppa þessu kjöti. Komið á meðan nógu er úr að velja, og lítið á hvað lömbin eru stór og feil. Nokkuð af ágætum mör verður einnig selt í dag'. Kaspiólie Reykvikinga. Kjötbúðin á Laugaveg 49. Sími 728.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.