Vísir - 30.09.1922, Blaðsíða 4
^. KlSlR
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. SvanfríSur Hjartar-
dóttir, Suöurgötu 8 B. (719
Húsvön stúlka óskast nú þeg-
át'. Uppl. JSergstaðastr. 26. (782
Stúlka óskast á gott sveitaheim-
- iíi. SvanfrítSur Hjartardóttir, SuS-
urgötu 8 B, uppi: - (718
Góð stúlka óskast í vist nú þeg-
ar. A. v. á. (89Ó
Stúlka óskast til Jóhönnu Rok-
stad. Sími 392. (904
Stúlka óskast í vist'nú þegar, til
1. Janúar. Uppl. i síma 424. (906
Telpa óskast til aS gæta barna í
vetuú. A. v. á. (911
Þrifin stúlka óskast í vist, Loka-
stíg 8, niöri. ' (884
Föt hreinsuð og pressuð á
Baldursötu l'uppi. (161
Vetrarstúlka óskast á Hverfis-
götu 14. Gott kaup. (951
Starfsstúlku vantar aS Vífils-
stööum. Uppl. hjá yfirhjúkrunar-
konunni. (857
Stúlka óskast í hæga vist. Uppl.
Hverfisgötu 80. (948
Stúlka óskar eftir vinnu viö og
viö á heimilum. A. v. á. (946
Stúlka getur fengiS vist á Upp-
sölum. (944
Unglingsstúlka úr sveit óskar
•ftir árdegisvist. Uppl. gefur Mar-
ía Maack, Þingholtsstræti 25. (94Q
Dugleg stúlka óskast í vist 1.
®kt. Guðrún Finsen, Skálholti.
____(938
Þrifin stúlka óskast til eldhús-
starfa. A. v. á. (936
Stúllía óskiast í vist með annari.
Grjótagötu 7. (981
Dugleg ,stúlka óskast í vist.
Gott kaup. Öll þægindi, t. d. eng-
inn ofn eSa eldavél að leggja í.
Garl Lárusson, Spítalastig 14. (973
16 ána unglingur (gagnfræöing-
ur) óskar eftir atvinhu á skrif-
1 stofu eða viS búðarstörf. A. v. á.
' (991
Dugleg stúlka óskast í vist með
annari. Hátt kaup. A. v. á. (990
Sveitavanur kvenmaður getur
fengið atvinnu yfir lengri eða
skcmri tíma. Vel borgað. Vinsam--
leg sarnbúð. Uppl. í Þingholts-
stræti 26, uppi. (988
Stúlka óskast á Grettisgötu 10,
«PPÍ-________________________(985
Unglingstelpa óskast. Laugaveg
-______________________- (979
I-Jraust og dugleg stúlka óska'st
í hæga vist nú þegar. A. v. á. (978
Stúlka, stilt og þrifin, óskast 1.
okt. Uppl. Þingholtsstræti 31. (977
Duglégúr trésmiður óskast. A.
v. á. (975
Innistúlka óskagt strax. Signð-
ur Grímsdóttir, 'Miðstræti 8 A.
__________________________> (994
Góða íg siðprúða stúlku vantar
mig • í vetur. Guðbjörg Sigurz,
Vesturgötu 46. (972
Stúlka óskast í vetrarvist i*gott
hús í Keflavík. Uppl. Miðstræti 6,
uppi. (970
Stúlka óskast til morgunverka
á Vesturgötu 22. B. Benónvsson.
J08
Stúlka óskast í vist 1. okt.
Skólavörðustíg 25, neðstu hæð.
' ' (966
-----------------------------
Stúlka óskast í vist, til Siggeirs
Torfasonar, Laúgaveg 13. (960
Stúlka óskast. Uppl. á Baldurs-
gölu 27. ___________________(959
Viðgerðir á slátur- og kjöt-ílát-
utn ódýrast í Hefil og Sög. (932
Stúlka óskar eftir árdegisvist.
Uppl. Urðarstíg 7-. (930
Stúlka óskast i vist. Nic. Bjarna-
son. Suðurgötu 5. (999
Snikkari óskar eftir litlu her-
bergi vestarlega í bænunt. Uppl. i
síma 943. . . (828
‘2 stúlkur óslca eftir litlu her-
bergi. Uppl. á Amtmannsstíg 5.
___________________________ (961
íbúö: 4 herbergi óskast. Þorkell
Þorkelsson, Miðstræti 6 uppi. Sími
889. * (873
Eitt lterbergi lil leigu nú þegar
í húsi rnínu á Geirstúni. Gísli
Jónsson, vélstjóri. (956
Herbergi óskast 1. okt. Uppl.. i
versl. Edinborg. (983
3 herbergi og eldhús til leigu.
Tilboö merkt ,,Léiga“ sendist fyr-
'ir kvöldið afgr. Vísis. (980
Tvö samliggjandi herbergi fyrir
einhleypa á Laúfásýeg 17. (998
2 sólrík hprbergi við miðbæinn
lil leigu með öðrum r. okt. Uppl.
■ í sima 480, kl. 5—6,- (997
Gott herbergi í austurbænum,
' óskast lianda tveimur einhléypum
stúlkum, sem koma með Goðafoss,
Uppl. Lindargötu 20 B. (989
Sá, sem getur leigt 1—2 hcr-
bérgi og eldhús, getur fengið 1
eða fleiri ábýggilegar vetrarstúlk-
ur. A. v. á. .. , (976
Stofa með húsgögnum til leigu
í miðbænum. Til?»b.ð auðkent ,,22“
sendist Vísi. (967
Stór stofa með húsgögnum fæst
til leigu. Hentugt fyrir 2—3 reglu-
samar stúlkur. Fæði fæst á sama
stað. Uppl. i síma 463. (965
Piltur getur fengið húsnæði með
öðrum í vesturbænum. Hentugt
fyrir stýrimannaskólanema. Éinn-
ig fæði á sama stað. Uppl. Njáls-
g'ötu 28. (963
1—-2 herbergi og eldhús vantar
barnlaus hjón. A. v. á. (1000
Allskonar ílát, undir kjöt, fisk
og slátur, fást í Völundi. (563
Góð og ógölluð steinolíuföt
kaupum við. Sími 246. — H.f.
Kveldúlfur. (796
Enn fást nokkur föt af nýrri,
góðri fóðursíld. H.f. Iiveldúlfur.
(795
0
Húseignir og grasbýli, með laus-
um ib'úðum, til sölu. A. v.^á. (644
Veggfóður nýkomið, Laugaveg
17, bakhúsið. v (69
Gull og plett skúfhólkar i miklu
úrvali hjá Sigurþór Jónssyni úr-
smið, -\ðalstræti 9. (693
Ruggustóll, myndahilla og mál-
v'/erk til sölu. Frakkastíg 11. (602
Kaupið hvergi saumávélaolíu
annarsstaðar en hjá Sigurþóri
Jónssyni úrsmið, Aðalstræti 9.
(505
Allar stærðir af ílátum, undir
slátur og kjöt fæst. — „Hefill &
Sög“. 658
Tómir kassar seldir í Höepfners
pakkhúsi. (958
Eins inanns rúm, nfeð dýnu, til
sölu. Njálsg'ötu 20, niðri. (957
Ágætt hús, utan við bæinn til
sölu. Laust til íbúðar nú þegar.
Uppl. í síma 205. (955
Tækifæriskaup. Vandaöur og
góður Svendborgarofn til sölu fyr-
ir mjög lágt verð. A. v. á. (953
Tunnur og kvarlil, hentugt fyrir
kjöt og slátur, þvottabalar og ým-
islegt fleira, fæst með tækifæris-
verði í Þingholtsstræti 15 • (stein-
hús). (947
Kápa og dragt til sölu á Hverf-
isgötu íó. (943
Rúmstæði til sölu, Klapparstíg
40 (áður nr. 16). (941
Agætt orgel lil sölu. Pósthús-
stræti 13. (937
Vandað( kringlótt stofuborð til
sölu með tækifærisverði. Ingólfs-
stræti 7. (982
Stóf, frítt standandi eldavój til
sölu mjög ódýrt, eða í skiftum fyr-
ir aðra minni. Uppl. í síma 250.
(99Ö
Hálf eða heil ágæt húseign til
sölu við fjölfarna götu. Laus ^ja
herbergja ibúð og eldhús. Semjið
strax. A. v. á. (987
Orgel, gott og nýlegtt, til sölu
uú þegar. — Borgunarskilmálar
mjög aðgengilegir. Til sýnis í
ITljóðfæraliúsinu, Laugaveg 18.
______________________________(971,
Hús til sölu. Laus íbúð 1. okt.
Hagkvæmir borgunarskilmálar.
Eignaskifti geta komið til greina.
A. v. á. ' (969
Góður vagnhestur óskast keypt-
ur. Uppl. á Alafoss-afgreiðslunni.
(1001
Ný dúnsærtg til sölu. Upþl. Óð-
insgötu 14. (962
A Laugaveg 2, kornu með e.s.
íslandi, nýtísku kverthattar. Á
samá stað eru nokkrar dragtir til
sölu með tækifærisverði. (964.
r
i
FÆÐI
Fæði. Nokkrir piltar og stúlkur
geta fengið keypt fæði á Hverfis-
götu 53. (922
Fæði geta nokkrir menn iengið
í Mjóstræti 4, frá 1. okt. (882
Ódýrt fæði og þjónusta á Óð-
insgötú 28 B. (95—
Fæði geta nokkrir menn fengiú
á Bjargarstíg 7. Vigdís Halklórs-
dóttir, áður Grjótagötu 4. (949
Fæði fæst á Klapparstíg 2y-
(uppi yfir söðlasmíðabúðinni). —
Sími 238. (984
• Nokkrir menn geta fengið fæði
i Þingholtsstræti .18, uppi. (993:.
Hestar teknir til fóðurs. Uppl.
Fischerssundi 3,'uppi. (992'
"Nokkr ir ménn geta fertgið fæði.
Hendrikka Wiaage, Þórsgötu 3.
Nokkrar stúlkur geta fengið
keyptan iniðdegisverð. A. v. á.
(933:
I IBHSH |
Barnakenslal Frú Vigdís Blön-
dal i Stafholtsey, tekur börn tií
kenslu i vetur á Laugaveg 13. —
Þeir, sem vilja koma börnum í
kenslu til liennar, tali við Jón
Kristjánsson lækni, Pósthússtræti
14, helst 10—3. (696
------------*--------- ■
Pilsögn í tvöfaldri bókfærslu
veitir porst. Bjarnason, Freyju-
götu 16. I , (767
Tilsögn í alls konar hannyrðum,
einnig kvöldtímar. Unnur Ólafs-
dóttir, Grettisgötu 26. Sími 665.
-____________■ (841
H|i»||w|«wai««M"IMI|i| 1'HllilB^WH 111111IBII11!■ 11| |||:
Lesið Angelu í frístundum vðar
Eins og að undanförnu veiti eg
tilsögn í íslensku, dönsku, ensku
og reikningi. Ingibjörg Guðmunds-
dóttir, Barnaskólahúsinu. Heima
kl. 3—6 síðd. (685
Ensku kennir Snæbjörfi Jóns-
s°n, Laugaveg 43 B. (633
Ensku kennir Stefán Stefánsson,
Hverfisgötu 18. (943
Fnsku kennir Valgerður Iv.
I'Ijartarson, Laugaveg 20 B. (935
1 ek að mer börn, innan 10 ára,
til kenslu. Valgerður K. Hjartar-
son, Laugaveg 20 B. (934
. Undirrituð kennir börnum inn-
an skólaskyldualdurs og eldri. Til
viðtals kl. 6-.—8 í húsi Finars
Hclgasonar. Gróðrarstöðinni. —
Elín Sigurðardóttip (áöur kenslu-
kona á Blönduóss-^kóla). (931
Félagsprentsmiðjan.