Vísir - 03.10.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1922, Blaðsíða 2
VtSIK ershey’s átsúkkulaði mörgum gerðnm, höfum við fjrirliggjandi, PJöntuloiti „KoktoopiBo", R&KmÍÖIf Haíramfö1, Kai töflumjöl, Lau w. UmbúðapBpplr — ]Viöu.r*»oöii» Jatöarbor. FUiöuKler Selur verslun undirritaðs — allra manna ódýrast. — Festið því ekki kaup annarsstaðar, án þess að hafa tal af oss. Heild- og smásala. Verslun 1». H. Bjarnason. ekki rctt, nð íslandsbanki hafi ekki lækkað vextina. Hann hefir þó afi eins lækkaS þá uni enn sem komið er, en full- yrða má, að ekki verði lengi lát- ið þar við sitja. Jóh. Olafsson & Go. Fríttstudindi eldarélar með bakaraofni og vatnskatli. Verðið er mun lægra en rnerm hafa átt að venjast. HELGI MAGNÚSSON & CO. RafmagDHlampar Fagrir - góðir og afaródýrir, komu nftiir með „tiullfossi". Keppum við alla. Verslun B. H. Bjarnason í hvers m a n n s m unni. ■ Sfmskeytf fri frétUritara Vtaia, Khofn 2. okt. Samningar við Tyrki. Simað er frá París, að erind- reki. sem franska stjórnin liafi sent á fund stjórnar Tyrkja í Angora, hafi náð samkomulagi við Kemal pasha, uin einhvern grundvöll fyrir samningum milli hans og bandamanna. Konslanlin konungur er uú, að því er' hermt er frá París, lcominn lij ítalíu. Bylting í Serbíu. Sá orðrómur liefir borist hingað frá Berlín, að bylting sé gosin upp í Belgrad (Jugoslav- iu) og Alexander koinmgur mvrtur. (Allar þessar fregnif frá Balkanlöndunum eru liarla óá- reiðanlegar, sbr. liinar ýmsu fregnir af grisku konungsfjöl- skyldunni, sem eru sitt á hvað frá degi til dags.) > Hlutabréf Landmandsbankans ganga kaupúm og söliun manna á milli fyrir 15 kr. þúsundið (cn eru ekki verðlögð í kaupliöll- inni). VaxtalækköQiD. Eins og áður hefir vcrið frá skýrt hér í blaðinu, hefir Lands- bankinn lækkað útlánsvexti sina um 1%, niður i 6% p. a. Hafa sum blöðin (Tíminn og Alþbl.) notað tækifærið til að hreyta ónotum í íslandsbanka, fyrir það, að liann hafi ekki lækkað vexti hjá sér. Væri það lieldur ekki að ástæðulausu, ef rétt væri, þvi að m jög mikilsvert er, að vcxtirnir la'kki. En það er Samkepni Norðmanna á Spánarmarkaðinnm. Fullyrt, að norski fiskurinn jafnist fullkomlega á við þann íslenska. Norðmenn hafa mi koinið á hjá sér skyldumuti á saltfiski, að dæmi íslendinga, og lært matsaðferðir .okkar. Hafa þeir fullan hug á því, að vinna aftur markað þann, sem þeir bafa misl á S|)áni, i liendur íslend- inga, og cru vongóðir um, að það takist. í þvi skyni legg.ja þeir og alt kapp á að bæfa luis- þurkim fisksins með nýjum tækjum og aðferðum. í blaðinu „Bergens Aften- blad“ birtist nýlega viðtal við yfirfiskimatsinanninn i Krist- jansund, sem hefir baj’t yfir- umsjón með mati meira en helmings þess fiskjar, seni met- inn hefir verið lil útflutnings i Noregi á þessu ári, eða 7 af 15 milj. kg. Fer bér á eftir ágrip af þvi viðtali. Yfirfiskimatsniaðiirinn segir, að mönnum geðjist misjafnlega að skyldumutinu, en áhrif þess á vöruvöndunina séu þegar orðin stórkostleg. „pað luífir verið á- nægjulegt að sjá, livc mikil ai- úð hefir verið lögð við að bæta vörugæðin, einnig livað þurk- unina snertir“, segir liann; ,,eg hefi í ár séð belri fisk í Krisl- jansund en nokkru sinni áðitr.“ Og hann iullyrðir, að norski fiskurinn jafnist nú fullkom- lega á við íslenskan fisk að gæð- um og verkun, og bætir því við, að ef þannig verði lialdið áfrani, þá ætti það að vera létl verk, að vinna aftur markað þann, sem Norðmenn hali mist. Spænskir innflytjendur hafi látið mikla ánægju í Ijósi yfir þvi, live vel norski fiskurinn hafi reynsl í ár, og ef. það lialdist, þá vilji þeir íniklu heldur norskan en islenskan fisk. Og fiskimats- maðurinn segir, að auðvelt ælti ■ að vera fyrir Norðmenn að framleiða eins góðan fisk og ís- lendingar, þvi að norski fiskur- iiín sé í rauninni helri en nokk- ur annar, og Norðmenn eigi- hægf með að sólþurka eða vél- þurka fiskinn, eftir því sem best gegni, og geti þvi vafalaust orð- ið beslu fiskfraiyleiðendur i heimi. Yélþurkim með raf- magnj, segir hanu, að muni inn- an skams geta jafnast fullkom- lega á við sólþurkun, og mi þeg- ar takist vélþurkun svo vel, að mjög erfitt sé að sjá mun. Norska rikið leggur nii tals- vert fé fram lil vélþurkunartil- rauna með ýmsum aðferðum, og væri vert, að gefa þeim til- raunum meiri ganm en gert hef- ir verið hér. E.s. ísland fór héðan kl. 5 ' gær, áleiðis íil Rau])niannahafnar. Meðal farþpga \oru: Emil ’fhoroddsen. Baldur Andrésson. Sverrir Briem, Mr. Madden. Grove, Árni Thorlacius og fjölskylda lians, á leið til Vest- tirheims. Veðrið í^morgun. Iliti í' Reýkjavík 2 st.. Vest- mnnpaeyjum 2, ísafirði 1, Akur- eyri o. Seyðisfirði fi, Orindavík 4, Stvkkishólmi 3, (irimsstöðum 3, Raitfárhöfn 4, I lólum í Hornafirði 3. bórshöfn í Færeyjum 4. Leir- vík 9. Jan Mayeti 2 st. — Loftvog lægst á „suðvesturlandi., Kyrt veft'- ur. Horfur: Austlæg átt á suft- vesturlandi. kyrt á norftaustur- iandi. Margir skólar voru settir hér í bænum í gær og mun mikil aftsókn aft þeim öll- um. í Mentaskólanum verfta t. d. 225 nemeitdur. I.ét rektor G. T. Zoéga þess getift í skólasetningar- ræftu í gær, aft skólinn hefftj tryg^ sér herliergi til kenslu úti i bæ. cf á þyrfti aft halda. en aft ]>éssu sinni heffti ])ó tekist aft rýma svo til i skólanum, aft öll kensktn gæti farift þar fram. Saltkjöt að norðan fæ eg í haust (spikfeitt), bæðí smáhöggið og stórhöggið. Verð- ið er Iægra en annarsstaðar. Gjörið svo vel að gera pöntun í versL „V O N“. — Sími 448. Sildarútgerðarmenn sem vilja fá góða viðgerð á herpt- nótum sínum snúi sér strax til SIG. NJARÐVÍK, Kirkjuveg 16. Hafnarfirðh Brunatryggingar altotk. Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líf try ggingsr: „Thule". Hvergi ódýrari tryggingar ibyggilegri viftskifti. A. V. TULINIUS Hós Eimskipafélags Islandt (2j hæft). Talsími 2KA- Skrifstofutími kl. io—6. Ari, botnvörpimgurinn. kom fra Englandi \ morgun. E.s. Are kom í giér meft kolafarm tíl h.f. Kol pg Salt. Draupnir hefir nýskeft selt afla sinn í Eng- landí fvrir 1734 sterlingspund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.