Vísir - 04.10.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1922, Blaðsíða 2
RIIIB Meö öullfoBs fengum yið PJöntufðiti „Kokkttpige", Rfigmiöly Uaframjöl, Kartöflumjöl, Lauk. UmbúÖGpaijplr — Niöursoðin Jaröarber. Hershey’s átsúkkulaði af mörgnm gerðam, hðfam við fjrirlíggjanái. Jöh. Olafsson & Go. Vndirritnð kennir bSrnnm og nnglingnm. CSrllörtm. BJörn»d.Óttlr írá GrafarhoUá Heima, Þórsgötu 2, frá 1—4 og 6—8. Simskeyt! frí Fréitaritara yfaia. l Kliöl'n iS. oki. ! í jVenizelos vill eklci taka við í stjórninni í Grikklandi. Frá Aþeim er síniaö, að Veni- zelos hafi svarað franikvæmda- nefnd bylliirgarmanna á þá leið, að liann muni gera ali, sem híuin megni, til að bjarga land- inu, en við venjulegum stjórn- arstöríum vilji hann ekki gefa sig, að eius muni hann tilleið- anlegur að láta sldpa sig sem sérstæðan sendiherra Grikkja með bandamönnum. j Frá Tyrkjum. Frá Konslantínópcl er símað, að her Tyrkja sé kominn yfir Dardanellasund og Kcmal pasha hafi gefið skipun um að bj(jða út tyrkneskum liersveitum í | Jíonstantínópel. Reuters fréttastofa tilkynnir, j að stjórn Tvrkja í Angora hafi j nú skipað svo fyrir, að j framsókn Tyrkjahers gegn Ka- >: nak og Konstantínópel skuli l stöðvuð, en jafnframl mælst til ; þess, að bandamenn láti Grikki j verða á hurl'úr Rrakíu, alt að j Maritza, sajnkvæmt friðarboð- ! um Parísarfundarins. Hershöfð- ingjar handamanna og umhoðs- maður Kemals pasha, eiga að hittast í Mudania á íimtudaginn. ! J-'.'-U Stnyfna brend. | ______ i Síðasli og mesti sigur Tvrkja á Grikkjum var sá, er þeir unnu Smyrnu, iiina stærstu horg á vesturströnd Litlu-Asiu. par var höfuð-aðsctur griska hersins i Litlu-Asiu og þegar það vígi var fallið, var yí'irráðúm Grikkja lokið þar í landi. Grikkir tóku við sljórn Smyrnu 15. maí 1919, samkvæmt beiðni yfir- ráðsins og áttu að gæta friðar i borginni og nágrenninu, — alt samkvæmt reglum þeim, er bandamenn settu. ]?eim var heimilað að flytja þangað sctu- hð, hergögn og vislir að vild og áttu að gæta þess, að Tyrkir liéldi frið við handamcnn, og færi ekki herferð til Kónstan- tinopel. Tyrkir sáu ofsjónum yfir því er Grikkjum var fengin stjórn Smyrnu i hendur, og hugðu margir á hefndir, þegar færi gæfist. Og í fyrra mánuði var svo komið, að þeir tóku borg- ina herskildi, en Grilckir flýðu þ>aðan á skipum og bátum og héldu lil Grikklands, en margir voru drepnir. Fregnir þær, sem borist liafa frá Smyrnu, eru allar eftir flóttamönnum, sem þaðankom- ust til Grikklands eða Konstan- tinopel. ]>eir segja, að Tyrkir liafi beitt hinni mestu grimd, drepið borgarbúa eins og fén- að, einkum Grikki og Armen- inga, og farið rænandi hús úr húsi. En síðan liafi þeir lagt eld í þá horg'arhluta, sem þessar þjóðir bjuggu i, svo að minna bæri á hryðjiiverkunum og manndi'ápunum. Sjónarvottar fullyrða, að Tyrkir hafi helt oliu á strætin og yfir húsin áður en þeir báru eld að þeim, og varð báíið ógurlegt. Talið er, að 100 þúsundir manna hafi jfarist í Smyrnu, þegar Tyrkir tóku borgina. I. O. O. F. 1041049 St.f. VeðriS í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- mannaeyjum 5, ísafirði 1, Akur- eyri o. SeySisfirði 2, Grindavik 6, Stykkísliólmi 4, Grímsstöðum 1, Raufarhöfn 3, Hólum i Hornafiröi 4, Pórshöfn í Færevjum 7, Björg- vin 7. Leirvík 6. Jan Mayen 2 st., Loftvog lægst fyvir suðvestau land. Austlæg átt, hvöss í Vest- mannaeyjum. Horfur: Svipað veð- ur. Jóh. Kjarval, málari, er nýkotninn til bæjar- ins. Hann hefir málað á Aust- fjörðum í sumar. Lagarfoss fór héðan í gærkveldi vestur og norður um land. Fer jiaðan til út- landa. Alþýðubrauðgerðin ■ hefir lækkað verð á brauðum. Botnía kom til Kaupmannahafnar í gærkveldi. Trúlofun Síðastl. laugard. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásta Guðrún Guðmundsdóttir, frá Hvammkoti á Skagaströnd, og JÓ11 Matthías Sig- urðsson, frá ísafirði. lottnr yeðielarbréf LaMsMntrans óskatt keypt mót peningaborgan. Uppl. h|é 6. Eiríiess Simi S88. Fyrirliggjandi: Ueltl déswiölk, CoHsnm- eg Iss- hoMniigs-sikknliðL K. Einarsson & Björnsaon SJrímefni: Einbjörn. Reykjavik. Simi 915. Glaður kom frá Englandi í gær. Hafði ( selt afla sinn þar fyrir rúm 1000 sterlingspund. Gamla Bíó sýnir enn þá hina tilþrifamiklu mynd sína „Kameliefrú vorra daga.“ Nýja Bíd ■'sýnir enn þá sína ágætu niynd „Greifinn af Monte Christo". Tveir siðustti kaflarnir sýndir í kvöld. Nýju þjóðsöguxnar eftir Sigfús Sigfússon, fást í verslun Ben. S. Þórarinssonar. B. K. Öll þau börn, sem voru í barna- söngflokknum í vor, eru beðin að mæta í kvöld kl. 8% í Goodtenipl- arahúsinu, uppi. Khöfn 3. okt. Sterlingspund ..........kr. 21.44 Ðollar................. — 4.88 100 niörk þýsk...........— 0.29 100 kr. sænskar.......— 129.10 100 — norskar ...........— 85.00 100 frankar franskir .. — 37-io 100 frankar svissn....— 91.25 100 lirar italskir...— 21.00 100 pesetar spánv....— 74.00 ! 00 gyllini holl........— 189.25 \ Rvík 4. okt. Sterlingspund ,.........kr. 25.60 100 kr. danskar .........— 119.64 100 — sænskar.........— L57-23 100 — norskar — 103.52 Dollar ..................— 5-94 LauRLur, Eplí, Vlnber. Yerslnn B. H Bjarnasom. Tryggið yður BJARNARGREIF- ANA. Sími 200. G. ó. Guðjónss. B. S. R. Milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur verða fastar ferðir frá okkur alla daga á 1 /z tíma fresti. Afgreiðsla í Hafnarfirði: Kaffihús FR. HAFBERGS. Milli Vífilsstaða og Reykjavíkur alla daga. Frá Reykjavík kl. 11 % f. h. Frá Vífilsst. kl. 1% e. h. I Austurferðum höldum við áfram óbeyttum, með- an vegir leyfa. Bifreiðastóð Rvíto. Símar: 716 — 880 — 970. Síldarútgerðarmenifit sem vilja fá góða viðgerð á lierpi- nótum sínum snúi sér strax til SIG. NJARÐVÍK, Kirkjuveg 16. Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.