Vísir - 06.10.1922, Page 2
VlSÍR
Höfum nú fytirliggjandi:
HrisgrjÓD,
Flórnykur,
Bt rausykur,
Púðursykur,
Kaudfa,
Rúsiuur,
Epli, þurkuð,
Apricottt.
Hv©iti — fl«.ilar Bau&ir — Libby*»jóik
Fata- og Frakkaefni
nýkoa
Vandaðar vörur. Lágt verö,
i. ÍJáMáSQ! & FjELDSTED.
Sfmskejti
bi fréttaritmra Vlni*.
Khöfn 5- okt.
Balkanmálin.
Frá London er síma'iS, ah i þann
mund er ráöstefnan hófst milli
fulltrúa Kemals og bandamanna,
hafi Venizelos koniih á fund
hresku stjórnarinnar til að semj'i
viiS hana á laun. Vekur þetta
megnar grunsemdir i æsingahlöh-
unum.
Grikkir aftaka mefS öllu aö
veröa á burt úr Þrakiu og halda
jþví fram. aö þaö veröi til j.ess
t.ins. aö Tyrkir fái þá færi á aö
myrSa hálfa miljón kristimía
tfianna i viöbót.
Lenin afturgenginn.
Rosta-fréttastofa tilkynnir, aö
Leniii sé nú aftur tekinn viö störf-
um sínum í rússncysku stjórninni.
Eldgosið.
f gærkveldi, milli klukkan 8 og
9, sást greinilegur hjarmi af eld-
gosinti héöan - úr hænum og úr
Hafnarfiröi og’ lauAt fyrir miö
nætti heyröust dynkir, eins og
fallbyssuslcot í fjarská. Bjarmann
bar yfir banirahlíö frá Skóla-
vöröunni.
Utan af iandi hafa borist þess-
ar fréttir: Frá F'.iÖunt á Iléraöi
var símað í gær. aö aská heföí
falliö í Suöur-Múlassýlu. Úr
Vopnafiröi sjást eldglæringar af
gosinu í áttina til Dyrígjúfjalla. í
Þingeyjarsýslu hefir oröiö vart
öskuíalls hér og þ.ar.
Skeiðará hlaupin.
Sýslumaöurinn i Skaftafellssýlu
símaði stjórnarráöinu í gær. aö
Besta árvalið í
EDI NTBOR.G
SkeiðaVá væri hlaúpin og heföi
lfláupiö Inrjaö 28. í. m.. og em
allir flutningar teptir milli austur-
og vestur-sýslunnaf. — Öskufall er
í Austur-Skaftafellssýslu. (Langt
er síðan Skeiöará hljóp siöast, og
hefir veriö luiist viö hlaupi á hverri
stundu siöustu 2—3 ár).
Enn greinir menn nokkuð á um.
hvar gosiö sé. Ætla sumir aö þaö
sé. i Dyngjufjöllum, en aðrir, aö
jiaösé í Vatnájökli suövestanverö-
um, eöa skamt þaöan.
andaöist merkis-
óniasson, hrepp-
Dánarfregn.
í gærkveldi
bópdinn Jón
stjóri aÖ heimili •sinu, Hjaröar-
holti í l’orgarfiröi, 70 ára aö aldr:
Baiyimein Iians- var hjartabilun.
Vatnsveitu-lán.
Skevti hefir komiö frá borgar-
stjóra K. Zimsen, um lán, sent
hann hefir fengiö til vatnsveitunn-
ar. Fr þaö hálf miljón króna, veitt
til 20 ára meö 5% ársvöxtum. Út-
borgun 92 kr. af hundraöi.
Belgaum
selcli afla sinn i Englandi i gær
fyrir 1874 sterlings pund.
Es. Echo
kóm i morg.un nneö kolafarm til
Duusverslunar.
Fylla
fór héöan kl. 2 i gær, áleiðis til
Danmerkur.
„I{all-15and“ gúmmístígyél eru viðurkend
meðal sjómanna fyrir framúrskarandi
endingu.
Þegar þér kaupið „Ball-Band“, kaupið þér
sterkustu stígvélin sem völ er á.
lliiuður depill framan á bolnum og á
hælnurii er merkið á Jtessari ágætu teguud.
\
Fást í flestum stærstu og þektustu skó-
vérslunum landsins.
„Ball-Baiul" stigvél notuð rnest. Endast
lengst og eru best.
Es. Benedicte
kom i gær meö rúgmjöl og arin-
an varning til Guöm. Kristjáns-
sonar.
Kirkjuhljómleika
halda þeir á mánudagskvöld
Páll ísólfsson ogi Eggert Stefáns-
son.
Gullfoss
fór lil Wstfjaröa í gærkveldi.
„Samræðissjúkdómar"
heítir bók, seni allir þurfa að
lesa. <;ftir prpfessor Guðmund
ITannesson. Hún er gefin út aö til-
hlutun stjGrnarráösins og fæst hjá
öllum hóksölum. —
„Hún unni honum“,
skáldsaga eftir Garvice, fæst hjá
öllum bóksölum.
Vísir
er sex síöitf i dag.
Safnaðarfundurinn
annaö. kvöld, sem auglýstur er hér
í blaðimi i dag, veröur væntan-
'lega allíjölmennur. Menn vita. aö
skoöanir eru* mjög skiftar um
kristindómskensluna. og’ búist viö
aö talaö veröi greinilega og meö
íullri hreinskilni írá háöum hliö-
um. svo aö foreldrar þessa bæjar
geti lietur áttaö sig á hvað ágrein-
ingsefniö er, og ætti ]iaö aö
veröa til góðs, einkum ef blööin
viklu senda góöa fregnritaya ú
fUndinn lil aö skýra þeim írá urn-
ræötinum, sem ekki geta sótt
þennan fimd.
Fn atik þessá máls kernur soktl-
arnefndin meö annaö mál. sem hún
raunar hýst ekki viö nfeinum
ágreiningt um, en telur þó rétt
að gefa hæjarbúum tækifæri til aö
lata álit sitt i Ijosi um. Tillága
sókuarneíndar ýþvi tháli er á þessa
leiö:
„DómkirkjiisÖfnuöurinn í Rvik
telur algerlegá ófært aö dóm-
kirkjuprestunum sé ætlaö aö þjóna
lAgafeUs- og Viöcyjarsóknum. og
leyfir sér því aö skora á lancls-
'stjórn <ig Alþingi áö hreyta lög-
ttnt ttni skipjin prestakalla þann-
ig, aö M'osfellsprésfakall í Mos-
Daglegar bifreiðaferðir
til Hafnaríjarðar
og Vifllsstaða
§g aasfar yfir fjall.
Til Keflavikur
(m&midaga, fimtadaga og
laogardaga).
Bilreiiastöð Sleinirs
HalnRMtræti 2 (homlð).
Simar: 581 og 838.
ffellssveít veröi sjáifstætt presta-
kall hér eftir sem hirígað til.“
Sigurbjörn Á. Gíslason.
FRÁ DAKMÖEKU.
Ríkisskuldir Dana.
í lok fjárlagaársins 1921—1922,
]). 3i.1rnar.,s s. 1. vqr.u rikisskuklir
I )ana 1190 milj. kr. F.ignir ríkisins
'Vóru talcjar iyoo mrlj. kr. en allar
skuldir 1239 iiiilj.. en skulcllaus
cign rikisins veröur þannig 461
ntilj. kr. — t sjóði voru 189,3 milj,
Forseti landsþingsins
cr nýkjörinn Ole Hansen fyrrunt
landhúnaöarráöhevra (i staö Bú-
lowsí hæstaréttarmálafl.mánns, sem
tíýlega vék lika úr hankaráöi Þjóð-
bankans. sakir afsktíta sinna af
Landmanclsbankanurii). Varafor-
setar voru kosriir þeir sömu, sfcm
áöur voru.
kóhlífar oq Gummístí
u ■ jf
<í><c3L^rifO.Srt Ojg1
Láms G. Lúðvífsson
aMóverwlmi.