Vísir - 06.10.1922, Síða 4
í
VlSIR
PERSIL er eiua sjálí'vinuandi þvottaefnið, sem heim-
urinn er ónægður með. PERSIL þvær af sjálfdáðnin,
sápniaust, sódalanst, þvottalbrettislanst og er sótthreins-
andi, en þó algerlega skaðJaust Það, seni þregið er nr
PERSIL, endist því mun betur en ella. Varist eftir-
líkingar. 331ÖJ1Ö um PER.BIL
Nýkomnar
rniklar birgðir af gólf-
’téppum, dívanteppuiu,
borðteppum, gólímott-
um og tepparenning-
um. — Mjög ódýrt.
xröii-o-sriírsxBO.
r
KBHSM
i
Nokkur börn geta komist aö til
aö læra aö stafa. Á sama staö geta
tclpur fengiö tilsögn i aö sauma.
Uppl. Þingholtsstræti 8, kl. 8 síð-
degis. (220
Enn geta nokkrir unglingar
fengið inntöku í skólann, Nönnu-
götu 5. Kenslugjald 15 kr. um
mánuöinn. Pétur Jakobsson, heima
frá klj. 1—3^síðd. (206
Enn geta stvilkur fengiö tilsögn
i hannyröum. Elisabeth Helga-
dóttir, Klapparstíg 16. (190
fslensku lcenni eg undirritaður.
Heima fyrst um sinn, kl. 5—6 og
o—10 síðdegis! Þórbergur Þórö-
arson, Stýrimannastíg 9. (186
Stúlkur geta fengiö aö læra aö
sníða karlmannaföt, mjög nákvæm
aðferð. Kenslan byriar iq. okt. A.
v- á- ______________________(245
Kenslu. í léreftasaum byrja eg
aftur 16. j). m.; get enn tekiö
nokkrar stúlkur. Amalia Sigurð-
ardóttir, Laufásveg 8. (242
Verð fjarverandi í nokkra daga,
en frá 10. j). m. tek eg'á móti
anskunemendum á Laugaveg 43 B.
Snæbjörn Jónsson. • (13
Hannyröir og léreftasaum kenna
Kristín Jónsdóttir, Ingibjörg Ey-
íells, Skólavöröustíg' 4 B, uppi.
_____________________________ÚÞ
Sænsku kenni eg. Héima kl. 7—
8, MýrargÖtu 3, jón Pálsson. (232
'IJngur uámsmaöur tekur aö sér
aö veita .tilsögn í stærðfræði,
dönsku, íslensku o. fl. Uppl. gef-
ur S. Sigurðsson, forseti Búnaöar-
félagsins. (231
(
TAPAB-PBNDIB
I
Kvenúrfesti fundin. Vitjist á
Hverfisgötu 32. (241
Nýr yfirfrakki, merktur, íúnd-
inn. A. v. á. (238
Fundist hefir reiöbeisli. milli
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. —
Uppl. í síma 95, líafnarfirði. (225
Peningabuclda hefir fundist. —
Uppl. á Bergstaöastræti 26 B. (235
r
FÆÐI
I
Fæði geta nokkrir menn feng-
ið á Hverfisgötu 73. (83
Fæði fæst á Noröurstig 5. (181
Enn geta nokkrir menn fengið
fæöi á Hverfisgötu 92, sömuleiðis
einstakar máltíðir. Hvcrgi ódýrar.
Miðdagur aö ejns kr. 1.50. (234
4 námspiltar gela fengið fæði
fyrir 80 kr. á mánuði, Laugaveg
20 B. (233
I
LBISA b
I-Ijól óskast leigt óákveðinn
(227
tíma. A. v. á.
Telpa óskast til að gæta barna í
vetur. A. v. á. (911
Stúlku vantar á gott heimili í
Vestmannaeyjum, að eins til eld-
húsverka. Uppl. Hólatorgi 2
(sími 117) kl. 2—4 og 7—9. (23
Stúlka óskast i vist nú jægar.
Spítalastíg 10. (184
Stúlka óksast í vist. Jóhanna
Fossberg, Bergstaðastræti 28.
(132
Stúlka óskást i vist fyrri hluta
dags. Verður aö sofa heima. Uppl.
Hárgreiðslustöfan, Laugaveg 23.
(261
Tveir ungir menn óska eftir at-
vinnu, vanir allri algengri vinnu.
A. v. á. _____________ (259
Dugleg stúlka óskast í vist. —
Skólavörðustíg 25, efri hæð. Uppl.
frá kl. 4—6. (255
Uuglingsstúlka óskast i létta
vist iiú jiegar. Uppl. Laufásveg 33,
(251
Roskin stúlka, vön eldhúsverk-
tim, óskast í vetrarvist til síra
Sveins i Kálfholti. Uppl. hjá frú
R. Thoroddsen, Lækjargötu 8.
(250
Stúlku vantar á bændaskólann
á Hvanneyri. Uppl. í Búnaöarfé-
laginu, Lækjargötu 14, sínii 110. '
________________________ (249 !
Stúlka óskar eftir formiðdags- í
vist. A. V. á. (244 I
Kona óskar eftir ræstingu tvis-
var í viku, Laugaveg 15. (243
Kvenmaður óskast til innanhúss-
verká, nú þegar. Uppl. í Austur-
stræti 8 (ísafold) ' uppi. (240
MYNDARLEG STÚLKA
óskast á gott heimili í Vest-
mannaeyjum. — Upplýsingar á
Smiðjustíg 11.
Vetrarstúlka óskast. Uppl. Bald-
ursgötu 1. _ (221
Stúlka vön eldhúsverkum ósk-
ast strax. Uppl. Hótel ísland, nr.
8, kl. 7—9 í kvöld. (229
Duglega og prifna eldhússtúlku
vantar. Uppl. Laugaveg 49, niðri.
(262
Á fáment heimili
óskast stúlka i hæga vist. Uppl.
Frakkastíg 26, niðri. (223
Starfsstúlku vantar aö Vífils-
stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunar-
konunni. (222
Stúlka óskast í vist á Lindar-
götu 8 C. (228
A Sunnuhvoli eru menn teknir
í þjónustu. Léreftasaumur á sama
stað. (239
Hvergi ódýrara prjón, en á
g 3- ' - (224
Laugaveg 3.
Nokkrir menn geta fengið þjón-
ustu á Bergþórugötu 18, uppi.
(230
«#*I*BB
2 herbergi úsamt eldhúsi ósk-
ast. Dan. Daníelsson, úrsmiður,
Laugaveg 55. (53
Námsstúlka óskar eftir litlu her-
bergi. Uppl. á Freyjugötu 8. (185
Stofa til leigu fyrir einhleypan.
A sama stað eru nokkrir glugg-
ar til sölu. Njálsgötu 32. (257
Raflýst stofa mót suðri, til leigtt
fyrir 1—2 einhleypa, reglusama
menn. Spítalastíg 7. ' (256
Herbergi. méð raflýsingu til
leigu. Þórður Pétursson, Banka-
stræti 7. (254
2 stúlkur, sem vinna úti í bæ,
geta fengið herbergi með annari.
Uppl. i Edinl)org, sími 298. (226
I »«
Hiólhestar
ern teknir tíl geymslu
v yfir veturiim
í Fálkanum. Simi 670.
geta iengiO atvinnu á ÁlafosBÍ.
Upplýsingar gelur
Sigurjóu Péturssun & Co
Hafnarstr. 18.
Dekk mjög ódíýr
(meö 12 ménaCa ályrgð) fáBt i
Fálkanum
Simi 670
I heildsölu:
Fataefni. — Ermafóðnr —
Millifoðurstrigl og Lastingur
Tage og F. C. Bóller.
Sími 350. Vesturgötu 17?
Tómir kassar seldir í Höepfners
pakkhúsi. (958
Silkikjólar og vaðmálsbuxur
fúst hjú bóksölum. (93
A Bergstaðastræti 4 fæst með
tækifærisveröi ný peysuföt og
kassemírsjal, sömuleiðis tilbúnir
upphlutir, og upphlutir saumaðir
eftir máli. (219
Besta úrvallö
1 Eamtoor®
\ il kaupa nokkur Veðdeildar-
skuldabréf. V ilborg Guðmunds-
dóttir, Skólavörðustig 5. (253,
Skrifborð lil sölu. A. v. á. (252
Peysufatakápa, sem ný, til sölu.
Til sýnis á Freyjugötu 5. (258'
Nýtt gólfteppi (Brússel) stær>
5)4 X.6 álnir, til sölu afar ódýrt.
Sími 646. (248
Af sérstökum ástæðum veröur
þennan mánuö alt selt með 15—
3°% afslætti í sqðlasmíðabúðinni
„Sleipnir", Klapparstíg 27, (áður
lir- 6). (247-
Nýr divan til sölu. afar ódýrt,.
„Sleipnir"; Klapparstíg 27. (246-
Ódý.rir olíubrúsar til sölu. Vita
sti8' 1J'____________ (23;
Úr, klukkur, úrfestar, skraut-
gripir og margt fl. verður selfc
í haust með lægsta verði hjá
Jóni Ilcrmannssyni úrsmiðr
Hverfisgötu 32. (452
Ný undirsíeng til sölu á Spitala-
stig 7- (236
Dökkrauður Crépe-cle-ehine-
kjóll til sölu. \ erð 15 krónur
ZlÍl_______________ "47'
1 il sölu nýleg kvcn-,,dragt'‘'
með tækifærisverði. A. y, á. (26o>
Eélagsprentsmiðjan.