Vísir - 07.10.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1922, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum nú fyíirljggjandi: Eldspitsr „Fíat L«x“ afir ðdýrir. Pertsgðlska Sardunraur ddýra. Kerti irá „Sanda" „Badias'' Príaiasi . Da. Priuas haasá. Imskcyt Fri fréttariUr* VMc Khöfn 6. okt. Forsetaval í Þýskalandi. ' Símaíi er írá Berlín, aö forseta- val eigi fram a'R fara í Þýskalandi 3. desentber n. k. Ebert vill ekki gegna embættinu lengur án þess aö leita þjóðaratkvæSis. ■J Sáttafundurinn við Tyrki. SímatS er frá London. afi fund- inum í Mudanía hafi veriö slitiö i gærkveldi. Skilmálar um vopna- hlé voru undirritaöir og lofuöu Tyrkir þar aö veröa á brott úr hlutlausa svæðinu viö Dardanella- sund. Kemalistar taka viö borg- aralegri stjórn í Konstantínópel og Þrakíu, en hernaöaryfirráö banda- manna eiga þó aö haldast, uns þeim málum veröur ráöiö til Ivkta á friöarfundinum. Eldgosið. y Stjórnarráöinu barst svqlátandi símskeyti í morgutt írá Ásmundt skólastjóra Guömundssyni á Eið- um : „Einn máður hér kveðst hafa séö bjarmann í suðvestri kl. 9 síö- degis 29. september og tveir. rnenn heyrðti nokkra dimrna dynki ki. •854—9 sama kvöld. Engir dynkir aörir heyrst né jaröskjálfta oröiö vart. Glamparnir sáust i stefnu sunnanvert viö Rangahnúk eða 30 gr. sunnar en hávestur. Sker sú lína Dyngjujökúl og Torfajökul. EldsmóÖu varö fyrst vart kl. 2*4 í nótt. Öskufall ýhófst) kL 6)4 í gærkveldi, varð mest kl. 9—11. — Þyngd öskunnar af fer- metra'io6)4 gramm.“ Dýngjujökuir er í noröurbrún Vatnajökuls, vestan viö Kverk- fjöll. Annaö skeyti barst stjórnarráö- inu í morgun, frá Reykj'ahliö viö Mývatn, dags. i gær, svohljóöandi: Kl. 6 í fyrrakvöld (miövikud.) sást afarntikill reykur í stefnu á Grænafjall i Vatnajökli. K1. 12 i gær (fimtud.) byrjaöi öskufall, er stóö í 2 tírna. Varö sporrækt, og er askan dekkri en úr Kötlu síöast cg mjög fín. Reykjarmóöa er mik- il í lofti og útlit fyrir meira ösku- fa.ll. Leiftur nú nýbvrjuö og fara mjög vaxandi. SímaÖ ér i morgun frá Hólum í Hornafiröi til sr. Tryggva Þór- hallssonar: — Sökum Skeiðarár- hlaups, hér failin mikil aska. Messur á morgun. I dómkirkjtmni kl. 11, síra Jó- hann Þorkelsson. Kl. 5, sira Bjarni Jónsson. I fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsspn. í Landakotkirkju: Hámessa kl. 9 árd. og síödegisguðsþjónusta meö prédikun kl. 6 siöd. Prófessor Haraldur Níelsson hefir legiö i slæmu kvefi undan- farna daga. Verður því messufall af hans hálfu á mórgun. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 9 st., Vest- mannaeyjunt 8. ísafiröi io, Akur- eyri to. Seyðisfiröi'n, Grindavík 9, Stykkishólmi íO, Grímsstööum 6, Rau.farhöfn 8. Hólum í Horna- firöi 8, Þórshöfn í Færeyjum 9, Kaupmannahöfn 6, Björgvin 9. Tynemouth 5, Ján Mayen 2 st. Loftvog lægst fyrir norövestan land, en hæst (772) yfir Skotlandi. Suðlæg átt. Horfur: Sama vind- staða. Áttræð veröur i dag Guörún Pálsdóttir, Vesturgötu 23. Hjúskapur. 5. þ. nt. voru gefin saman í hjónabayd ungfrú Gúörún Ólafs- dóttir og Jens Jón Sumarliöason, Njálsgötu 60 B. Hlutavelta knatt spy r nu man n a Bárubúö á rnorgun. veröur „Iíall-Bandu gúmmistígvél eru viðurkend meðal sjómanna fyrir framúrskarandi endingu. Þegar þér kaupið „Ball-Band“, kaupið þér slerkustu stigvélin sem völ er á. Itauðui' dcpill framan á bolnum og á hælnuni er merkið á þessari ágætu|tegurtd. Fást í flestum stærstu og þektustu skó- verslunum landsins. „Ball-Band“ stígvél notuð mest. * Endast lengst og eru best. ggjjL... ISL KAFFISAMSÆTI beldur stúkan VERÐANDI nr. 9 næsta þriðjudagskvöld kl. 8 síö- degis. Aðgöngumiöar fást í Good- templarahúsinu sunnud. og mánu- dag kl. 6—8 síðdegis og á þriöju- daginn á sa'ma tíma; ef pláss vcrð- ur. Mjög æskilegt, aö félagar fjöl- menni og vitji aögöngumiða snentma. — Margl til skemtunar. N e f n d i n. þangað margt manna. Myndirnar eru margar og fagrar. flestar úr Skaftafellssýslum og Vestmanna- eyjum. Ólafur Túbals opnar málaverkasýningu í dag, í Bárabúö, uppi. L>ar veröa sýndar myndir af Snæfellsnesi og úr átt- högum hans eystra. ERLEND MYNT. Khöfn 6. okt. Sterlingspund ....... kr. 21.60 Dollar ..............— 4.91 100 mörk Jjýsk ......— 0.25 100 kr. sænskar......— 129.80 100 — norskar .......— 86.50 100 fr. franskir .... — 37-35, 100 — svissn.........— 91.60 100 lírar it.........— 21.50 100 pesetar spánv....— 74-50 100 gyllini holl.....— 190.00 Rvik 7. okt. Sterlingspund ...... . kr. 25.60 100 kr. danskar......— 118.76 100 — sænskar........— 156.91 100 —•' norskar .....— 104.57 Dollar ...............— 5-94 9t Sanítas Kgl. hirðsali drekkið aðeins Ijúffenga Sanítas Sítrón Sími 190. Kaupið nanðsyDjavörar yðar i fe?s ö. Ámdasonar Ssmi 149 Laagaveg 24« f»ar fái5 þér þsef best- ar og- édýrastar. Sjúkrasamlag Rvíkur ætlar aö halda hlutaveltu 15. ]). m., og væntir aöstoöar liæjarbúa, góöu máli til styrktar. Sjá augl. á öðrum staö í blaðinu í dag. Nýr basar / veröur opnaður í dag í Lækjar- götu 2, og þar seldttr margs konar ísl. heimilisiönaður í umboðssölu. Afgreiöslan veröur greiöleg og verðið sanngjarnt. Forstööukona basarsins er ungfrú Þuríöur Sig- tryggsdóttir. Jón Þorleifsson, frá Hólum, opnaöi málverkasýn- ingu i G.-T.-húsinu í gær, og kom ffl ílFILSSTm verða bííreiðaferðir á morgnn (smmnðag) kl. lll/, og 27, frá Stemdóri. Símar 581 og 838, Fantið far i tima. Tímasparnaður Vinnusparnaður Eldiviðarsparnaður Fataslitssparnaður Peningasparnaður *m3 1 Vísir er sex síöur í dag. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á AusturVclli' kl. 3 á morgun, ef veður leyfir. Meinleg prentvilla var í blaöinu í gær urn cldgosiö, ]>ar sem sagt var, aö sumir ætluöu. ])aö vera i Vatnajökli suövestan- veröum, — átti auövitað aö vera iior ö-vestanveröum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.