Vísir - 07.10.1922, Síða 3

Vísir - 07.10.1922, Síða 3
3 ww'iuV 7. október 1922. Ffá bæj&rstjðrn&rfondi í fvrradag. Nýborgar-deilan. Menn munu minnast þess, aö húsameistari ríkisins, sótti fyrir hönd landsstjórnar um levfi býgg- ingarnefndar, til aö gera ýmsar breytingar á vörugeymsluhúsinu Nýborg, og að byggingarnefndin synjaöi þess. Voru 3 nefndarmenn þó meö leyfinu, en 3 lika á móti. Málinu var þó vísaö til bruna- málanefndar, til umsagnar, og komu tillög'ur hennar fyrir bæj- arstjórnarfund. - Vildi nefnd- in „t'yrir sitt leyti" leyfa breyting- arrtar meö því skilyröi. ,,aö ntjög eldfim eíni séu gevmd í eldtraustu rúmi.“ Bvggingarnefnd haföi á fundi sínum 30. sept. rætt þessa tillögu brUnamálaúefndar, en set- iö „viö sinn keip" og synjaö unt ieyfiö í annaö sinn. — Jón Bakl- vinsson ttndi illa þessttm ufslitum og vildi láta bæjarstjórn skera úr, af því aö byggingarnefnd heföi 1 raun og veru ekki komist aö neinni niðurstööu. Lagöi hann fram til- lögu um, aö bæjar.stjórn veitti leyfiö, Varaforseti, Þorv. Þorv., sem stýröi fundi. kvaö hæjai'Stjórn aö sjálfsögöu geta samþykt hvaö sent hentii sýndist,: æn þýöingar- laust væri aö samþykkja tillögu þessa, Jiví aö til þess a'ö leyfiö yröi aö gagni. þyrfti það aö koma frá byggingarnefud. Olafur Friöriks- son lýsti vanþóktutu sitmi á þráa byggingarnefndar og kvað vald sérnefnda bæjarstjórnar „uldret geta náö lengra en út fýrir sér* sviö þe.irra". K.u þrátt fyrir það, var tillaga Jóns Baldvinssonar feld meö 5 atkv. gegtt 5. \'ar t’or- varöur í föltt þeirra, sem atkvæöi grciddu á ínoti tillögunni, en hatui á sæti í byggingarnefnd, Vegamál. í satnbandi viö futidargerö vega- neíndar frá 3. okt, skoraöi ólafur Friöriksson á borgarstjóra aö senda bæjarfulltrúum fundarskjöl- in í réttri röö, skv. dagskrá, þvi aö tafsamt væri fyrir þá aö raöa skjöluuum, eöa lesa saman skjöl- in og dagskrána, er á fund kæmi, Cf þeir hefött ekki gert þaö áöur. Dráttarbraut vill h.f. >/HamUr“ fá aö gera ffam af cign sinni viö Noröurstíg, og var þess getiö i fundargerö hafn- arneíndar frá 2. okt„ en nefndin hafði frestað aö taka ákvöröun um máliö, af því að rannsaka þyrfti fjöru- og lóöarréttindi Slippfélags- ins þar i grend. — Út af þesstt vakti ÓlafUr Friörikssoti máls á 'því, aö bíejarstjórn ætti að beitast fyrir þv't, aö komið vröi hér Upp dráttarhraut fyrir togara, en sett- ur borgarstjóri skýröj frá þvi. að þaö væri nú einmitt slík dráttav- braut, sem h.f., „Hamar“ heföi í hyggju aö láta gera, Synjað um ókeypis kenslu. Út af því, að fátækranefnd haföi synjaö 3 af 190 umsóknum úm ókeypis- kensiu í barnaskólanum, fyrir börn innan skólaskyIduald- urs, en frestaö aö taka ákvörðuti um 2, rcis Ólafur FriÖriksson upp tig ávítaöi ncfndina fyrir nánasar- skapinn. Settur borgarstj. skýröi frá þ\ i. að þessar 3 umsóknir, sem sytíjaö var, hefðu bersýnilega ver- iö fram komnar fyrir vangá, þann- ig, aö umsækjendurnir heföu að eins ekki gætt þess, aö strika yfir beiðjjina um ókcypis kenslu, en y!»n„j Linoleum íyrirliggjantli, og mlklar birgðir koma með Slrlus þ. 9. þ. m. JAaatai ÞonteiassoB. Sjúkrasamlag Rvikur ltel'ir ákveÓi'Ö ;ttS hnhia h 1 11 t a v e 1 f 11 15. okl. n. k., og lieitir á ttlla samlagsmenn og uðra bæjarbúa að bregöast vel við að vanda og' styrlcja þelta þarfa ívrirtæki. Gjöittm veita móttöku: J?óra Pétursdóttir, Bræðraborgarst. 21, Sigrún Tómasdóttir, Bræðraborgarst. 58, Gnðný þórðardöttir Oddgeirsbæ, Valtlimar pórðarson hjá Sigurjóni Pétursyni, Chr. Nielsen hjá Sameinaða, Jón Jónsson Tryggvagötu 3, Valdimar Sigurðsson Templarahúsinu, Sighvatur Brynjólfsson, Bergstaða- stíg 43, ísleif tii' Jónsson, Bergstaðaslig 3, Kngilborg Sigurðardótt- ir Baldursgötu l(i, Guðgeir Jónsson Sveinabókbandinu Lvg. 17, \ aldimar Árnason Vitastíg t), Pétur Hansson Grettisg. 41, Magnús \'. Jóhannesson Vesturgötu 29, Jón Jónsson Kárastíg 7, Ragnheið- ur Pétursdóttir, Bröttugötu 5. Uppboð verður á ýmsum varningi mánudaginn 9. þ. m. kl. 1 e. h. á Yatnsstíg 3 (hús Jónatans porsteinssonar). í M'r' • , tefey- M e ð a 1 a n n a r s v e r ð u ',r þ a r bj o ð i ð u p p : Bumstæði, Stólar, Blikkhalav, Borð, Gólfleppi, Oliuofnar, Skáp- ar, Speglar, Regnkápur, Ferðakistur (ágætar Iiirslnr), Skófatn- aður, Skósverta, Vefnaðárvara, Tvinni, FldhúsáhÓld, svo sem: Pottar, Ralar, Blikkfötur, Gólfmottur, Fldhúskbmmóður, o. fl. Leir og Glervörúr, svo sem: Diskár, Bollapör, Mátars'téÚ, pvotta- stell, Blómsturvasar og 111. m. fl. — BESTA TÆKIFÆRI TIL A« FÁ ÓDÝRAN YARNING. —- þeif vænt svo efnum búnír, aö þeir rnyndu alls ekki vilja þig'gja ókeypis kenslu fyrir börn sin; og þaímig mundi það vera um ýmsa, sem nefndin heföi þó samþykt að yeita ókeypis kenslu, og jafnvel heföi þaö komið fyrir, aö nefndin heföi oröiö að „taka aftur" sam- þykki sitt, vegna þess að börnin hefðu með ölltt afsagt að fara í skólann, ef ekki yrði borgað fyr- ir þau. —- Lét Ólafur sér þetta lynda. Húsnæðisntáliö var 12. tnál á dagskrá. Höfðti tun- ræöur og afgreiösla mála gengiö mjög greiölega, þar til aö því kom, og fáir þreytt áheyrendur tneð óþörfum ræðttm, nema Ólafttr Friðriksson, en nú breytti mjög ttm til hins verra, og fóru áheyr- endu-r að tínast aí fundi smátt og smátt. Fréttaritarar blaöanna þraukuöu i lengstu tög. Morgutv- blaðið hvarf fyrst. Alþýðublaðið gafst ttpp undir annari ræðu Ólafs Friðrikssonar, en Vísir varö íeg- inn að sleppá er fundarhlé var gef- ið kl. 8,-—í upphafi umræðna þess- ara var skýrt frá því, að bæjar- stjórnin hefði fyrir ári eöa nál. 2 árum stöau kosiö nefnd nokkra, er kölluö hefði verið húsnæöis- nefnd, ,en frá þeirri neínd hefði ckkert frést siðan. —• \Tafalaust hefir bæjarstjórnin mi samþyktein- hverja áskorun til neíndarinnar; tnn áraugur af þeirri áskorun þurfa inenn víst einkis aö vænta, fyrr eu þá að öðrum tveim árttm U»nu,n‘ . . .... ..-*ii*!.iW^ Lærið enki. í*’ ------* Niðprl. I'.nn vantar mikiö á aö ensku- r.átnið sé komið í rétt horf hér á landi, en alt viröist benda til þess aö . þaö sé að komast það, þrátt fyrir afturhald og þröngsýni skól- anna. Það cr náttúrlega algerlega meiningarlaus og tir öllu hófi þröngsýn íhaldssénti að verja jafn miklum tíma og enn er gert til dönskiináms, því fyrir smáþjóö eins ög okkur er það ótrúlega ein- felduislegur barnaskapur að verja til þess löngum tíma í mörg ár a'ö kenna öllum þeim, er skólament- 'un fá, mál annars smælingjans — smáþjóöar, sem gagnvart utnheim- inuni er nálega jafn umkomulaus eins og viö sjálfir. — En þetta htýtur aö breytast og eraö breyt- ast. I’að 'getur ekki hjá þvi fariö, aö itinan fárra ára veröi stórum búið aö auka enskukenslu í gagn- fræöaskólunum og mentaskólan- tttn frá því sem nú er. Þess gytur eigi helditr oröið langt aö hiöa aö enska verði kend hér við háskól- ann, og þá vitanlega af enskum kennará. Þá er líka komið á réttan tekspöl, þvi vitanlega sigia aðrir skólar í kjölfár þessara. Kins og nú stendur mun mega segja að enskukunnátta sé mest meðal hinna yngri manna versl- rnarstéttarinnar, og ef til vill meöal símamanna. Nú hneigisv líka hugur flestra uiigra verslun- ar- og skrifstofunianna aðallega í þá átt, að geta komist til Englands og' aflað sér framhaldsmentunar þar, en fyrir tiltölulega fáttm ár ttni var Danmörk takmarkið hjá flestum. Hér er þvt beintínis um stéfnubreytingu að ræða og áhrif- in af hénni koma vitanlega betur og' betur í Ijós nteð hvevju árinu sem líöur. J Hérna í Reykjavík þarf nú ekki letlgur aö hrýna fyrir ungtt fólki að læra ensku. Svo ntá heita að allir unglingar, sem eitthvað hugsa ttm framtíö sína, afli sér nú ein- hverrar þekkingar í því máli, e£ þeir eiga þess liokkúrn kost. Því miður er þetta ekki altaf sprottiö af þekkingarþorsta, heldur er það harðhend nauös.yn sem knýr ung- lingana til þess, því nú er svo komið, að varla getur telpa g'ert sér von unt að fá stööu viö af- greiösltt í búð, nema hún geti eitt- hvaö bjargað sér í ensktt og eftir því sem erlendir íeröameun veuja meir komttr sínar hingað. veröttr þessi krafa sjálfsagðari. Úti ttm landið mun ööru máli aö gégna. Þqr fvlgjast nienn eðlilega síÖitr með rás timans og þar num dattsk an víða ltafa yfirhöndina enn þá. I'.r liætt viö aö svo verði enn unt sinn, sérstaklega vegua þess, aö allttr fjöldi barnakennara mtm hafa litla eöa cnga þekkingu t ensku, en barhakennarar ent víö- ast hvar eintt kennararnir. Þetta brcytist vitaniega smáni saman þegar farið veröur að kcnna ensktt i kennaraskólamun, cn þess getur varla orðið langt að bíöa. Sn. J. Rafnnnapspm YiÖ höfam lækk&ö verðið 4 hiaum ágætu, vl&urkeudu rafur- magnsperum okkar niður i kr. 150 pr. stk. Þetta er ábyggilega lægsta veiö 1 bsnum. Hvoiti besta teg. 0.32 Va kg. Haframjöl 0.35 Ys kg. Rúgmjöl 0.22 V2 k§. Strausykur 0.55 kg. Verslun Ó. ÁMUNDASONAR Sími 149. Laugaveg 24. Nýtl hangikjöt, heiinatilbúín slykkjakæfa, soSnar rullnpyls- tir, reyktur lax, mjólkurostur, isl. smjör á 2.50 kr. per 0.5 kg„ dúðuriklingur, harðfiskúr, skyr 60 aura pr. 0,5 kg. Vorsi ,\roisr Sími 448.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.