Vísir - 07.10.1922, Síða 5
KlSIK
Dönsk völsuð hafragrjón
eru þau langbestu, er til landsins flytjast. Reynið þau. Fást í
.50 kg. sekkjum og og 1 kg. pókkum hjá
O. Friögeirsson & Skúlason1
Hafnarstrseti 15. Sími 465.
Versl. Gullfoss,
flutt 1 Aui
XX'Cs.s frÚL TK/L,
Ennþá verður slagur i Bárunni
á morgun, um hina ágætu muni, á hlutaveltu knattspyrnumanna. — J?ar veröur 'fjöldi af
ágætum hlutum og mikið af nauðsynjavöru.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur öll sín bestu lög, meðan á hlutaveltunni stendur.
Inngangur kostar 50 aura og drátturinn 50 aura. — Lítið af auðum seðlum.
Hlutaveltan stendur yfir frá kl. 5—7 og' 8—12.
OLYMPÍUNEFND KNATTSPYRNUMANNA.
Unglingaskóla
Asgríms Magnússonar
vaníar kennara, að kenna
Dönskn og Eusku. Umsóknir
ásamt kanpkröfu, miðað við
kenslastimd, sendlst undirrlt-
nðam fyrir 12. þ. m. Ailar nán-
ari uppl gefur einnig nndirr.
ísleifur Jðnsson
Bergstaðastr. 3.
Jt
Café & Restaurant VICTORIA
verður opnað í dag kl. 8V2 síðdegis. par verða á boðslólum veit-
ingar af flestum tegundum, fæði um lengri og skemri líma, einnig
beitur og kaldur matur allan daginn. Buff með lauk eða eggj-
■um. Ifvergi eins gott í borginni. Kaffi, súkkulaði, kókó, te, mjólk.
Gosdrykkir og öl af mörgum tegundum. Með öðrum orðum alt
mögulegt, sem fáanlegt er á „temperance“ veitingahúsi. Hljóm-
leikar á hverju lcvöldi kl. 8(4, af alþektum og vel æfðum spil-
arum, (á mandólín og harmóniku). — Ath. pessir hljómléikar
sru þess eðlis, að lífga og gleðja alla þá herra og dömur, er gleð-
.nnar vilja njóta.
Virðingarfylst.
CAFÉ & RESTAURANT VICTORIA
Laugaveg 49.
eOODBICH OHlIlSTtOfÉLIV
eru viðurkend um alt land fyrir sinu
óviðjafnanlega styrkleika. Margra
ára reynsla sannar þetta.
Kaupið að eins stígvél með vöru-
merkinu
þá fáið þér það besta. Þau fást i
mörgum skóverslunum.
Miklar birgðir koma til landsins
af þessum ágætu stígvélum nú með
Villemoes.
XJmboðsmaður hér á landi er
Jónatan Þorsteinsson.
I201- Stór útsala
ummmmmm mmm^mmm
fijjS^ápuhúsPÖ o^g S'ápubúðin
Austurstræti 17, Laugaveg 40.
20°ío afsláttur
verður gefinn af öllum vörum, þó ekki af:
Blauti$ápu (Knstalsépu) sem koatar pr kgr. 108 aura
Sloda — — — — 25 —
Eldspytum — — — pk. 45 —
Athugið! Miklar birgðir af Leðurvörum, Speglum, Röramum,
Gólfmottum, Hreingerriingarburstum og Svömpum. Hár- og
Fataburstum. Raksett og greiður seljast mjög ódýrt.
Notið þessi kostakjör! 20 próseut afsláttur«
H I
„POLIRIIE” SIOBNIMSOLIOB
til Mfreiða, mótorbáta og gufuskipa.
Prima Amerískar teg.
Hiœgrata verö
Fást í heilum tunnum og í smærri skömtum.
J|ið Jslenska steinolíuhhitatfjelag.
Simar 214 og 737.
Ódýr fatnaður.
KARLMANNSFÖT ................ frá kr. 29,50
VETRARFRAK K A R ............ frá 35,00
NÆRFöT (skyrta og'buxur) ..,.frá — 8,00
Mikill afsláttur gefinn af öðrum vörum.
Mikið af nýjurú vörum.
Óefað bestu og ódýrustu fatakaupin á þessu ári.
Helgi Jónsson, Laugaveg 11.
Leifur Sigufðsson
Sími 1034.
Lækjargötu 4.
Endurskoðar reikningsskil. Semur bókfærslukerfi með nýrri
aðferð. og veitir aðstoð við bókhald.
Trésmiðafél. Reykjavíkur
heldur fund sunnudaginn 8. okt kl. 5 e. h.
Fullnaðarákvörðun verður lekin um kaupgjaldsmálið á"
þessum fundi. STJÓRNIN.