Vísir


Vísir - 17.10.1922, Qupperneq 3

Vísir - 17.10.1922, Qupperneq 3
/ VlSIK Frá Laedssímanum í dag, 17. þ. m., verða 3 þriðja flokks landsímastöðvar opnaðar á línunni milli Borgarness og Hjarðarfells, — Brúarfoss, Hauka- tunga og RauðkoBsstaðir. Reykjavík, 17. okt. 1922. :ætlar Guðlaugur að reka þar úr- smíðavinnustofu framyegis. Eggert Stefánsson söng í Nýja Bíó í gærkveldi og Jiótti takast afbragSsvel. Hann ■ætlar a'S syngja þar aftur og í sí'S- asta sinn, annaS kvöld.. Svar við grein knattspymunlanns, frá Lúðrasveitinni, kemur á morgun. Unglingaskóli Ásgr. Mganússonar. Visir er beðinn að geta þess, að *Gustaf A.. Sveinsson, Baldursgötu .31, kenni dönskii og ensku við unglingaskóla Ásgríms Magnus- •sonar í vetur. B. K. Söngæfing í kvöld kl. 7 í K. F. X. M. Goðafoss fer héðan á morgun kl. 2. GENGI ERL. MYNTAR. Khöfn 16. okt. .‘Sterlingspund - kr. 22.28 Dollar — 5-03 IOO mörk þýsk ...... — 0.20 100 kr. sænskar — 134-75 100 — norskar — 91-75 'iöo fr.-franskir .38.10 .100 fr. svissn — ■03.10 too lírar ítalskir — 21.2^ 100 pesetar spánv — 76.85 j00 'gylíini holl — I9Ó.OO ■ Rvík U- okt. ■Sterlingspund kr 25.60 irx) kr. sænskar — 157-93 J00 — danskar — U5-U 100 — norskar — 107.53 TDollár — 5-90 Skift um hlutverk. Hann horfði hvössum augum á í heildsðlu: sSoteteEi.r, margar teg- undir. Tage og F. G. Möller. Sími 350. Yesturgrötu 17.. Kvenvetrarkápurnar þasr ódýruttu i bænum komnar. Verslunin Gullfoss Simi 599. Áusturstræti saaa VASAOFNAR. UndraverS nýjung. Halda vös- um heitum tímunum saman, jafn- vel i hörkufrosti.. Án elds og öld- ungis hættulaust. Leiðb. fylgja. Borga má með isl. frím. Verð 1 st. á 2ýá kr., 3 st. fr. 6 kr., 10 st. fr. 16 kr., sent ók'eypis. Nyhedsmagasinet Hellerup 22. Tryggið. hjð einasta íslenska félagintt. H.f. Sjórátryggingarfél. íslandSt eem tryggir Kaskó, vörur, fa*- þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og stríöshsettu. Hvergi betri og áreiðanlegrí :— -- VÍÖSkÍftÍ. — —* Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagains, 2, hæð. Afgreiðslutimi kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl« 10—2 e. m. Símar: Skrifstofas 542. Framkvæmdarstj órinn 308« Pósthólf: 574 og 417. Simnefni: Insorance. 3% vextir af kr. 3333 í 33 daga = kr. 9.16. 31/0% vextir af kr. 1234 í 12 daga = kr. 1.43. 4% vextir af kr. 4444 í 44 daga = kr. 21.74. 444% vextir af kr. 5678 í 34 daga = kr. 24,13. * ;í. 5% vextir af kr. 5555 í 55 daga = kr. 42.43. 5%% vextir af kr. 9012 í 56 daga = kr. 77.11. Guðm. Ásbjomsson Landsius bésta úrval af rammalistum. Myndir innramrcaðar fljótt ag vel. HvergUeíns ódýrt. Simi 555. Laugayeg 1 Frittstuiuii eliavélar með bakaraofni og vatnskatli. Verðið er mun lægra en menn hafa átt að venjast. HELGI MAGNÚSSON & CO. Líftryggingarfél. .ANDVAKA' Islandsdeildin, Grundarstíg 15, Reykjavtk. í fjarveru minni, 2—3 vikur, anna«t eon- ur minu stSrf min og er heima alla daga. 12 ott 1923 Helgi Valtýsson . forstjóri. 31 ■svo, hvers vegna eg hefSi kallað á sig. — Vegna þess, að eg hefi margt við yður að tala----------- Honum virtist bregða: — Hefir nokkuð alvar- iegt komið fyrir? spurði hann hvatlega. — Nei, nei, flýtti eg mér að segja. En eg hefi þó ótal margt að segja yður, Meredith kapteinn. Konan yðar — — — Eg sá, að hann skygndist um í herberginu, leit fyrst á klæðaskápinn og svo til dyranna á bað- herberginu, eins og hann ætti von á, að Vera Vayne væri falin í öðrum hvorum staðnum. — Nú, þér eruð ef til vill :— nei, hvaða vit- ieysa. (Honum hefir víst snöggvast flogið í hug, að eg væri þerna hennar. — Nei, ekki beinlínis, stamaði eg og varð að ■styðja mig við rúmbríkina. ■ — pér þekkið hana þó? — Já, — dálítið. — pér viljið þá máske gera svo vel og segja niér, hvar hún er? — Eg veit það ekki, kapteinn. — Vitið þér það ekki? — Hún er ekki hér, svaraði eg einbeittlega. — Eigið þér við, að hún sé ekki hér í gisti- húsinu, eða að hún sé ekki hér í París? — Hún er ekki í París. Eg held helst, að hún hafi farið til Ameríku. — Farið til Ameríku? endurtók hann forviða. petta getur ekki verið rétt. Foreldrar mínir sögðu mér áðan, að hún væri hér með þeim. — Já, eg veit það, svaraði eg og greip enn fastara taki um látúnsslána á rúmgaflinum. pað ■ sr vegna þess, að þau halda, að eg sé konan yðar. — Hvað segið þér? hrópaði Meredith kap- teinn þrumandi röddu. Svo gekk hann dálítið nær mér, óg sagði nokk- uð rólegri: — Hvað segið þér? Eg vætti varir mínar með tungunni áður en eg byrjaði á hinni hræðilegu skýringu. Og svo byrj- aði eg, auðvitað á alt annan hátt en eg hefði óskað: — Eins og þér vitið, Meredith kapteinn, þá er eg ekki konan yðar. pað getið þér sjálfur séð, en þau halda, að eg sé konan yðar, og allir aðrir halda hið sama ......... — Hvað eigið þér við — ? Mér fanst hann um leið verða að eintómum dökk- um og skýrum augum, sem virtu mig fyrir sér hátt og lágt, frá hvirfli til ilja. Og svo bætti hann við: —- Hverjir halda það? — Foreldrar yðar, mælti eg æst. Sir Richard og Belle------- eg á við lafði Meredith. — Hvernig stenaur á því, að þér kallið móður mína „Belle“, spurði hann snúðugt. Eg varð aftur að væta varir mínar, en áður en eg gæti svarað, spurði hann: — Hafið þér sagt þeim, að þér séuð konan mín? — Nei, nei! hrópaði eg. Auðvitað hefi eg ekki gert það. —- Hver hefir þá sagt þeim, að svo sé? — Enginn! -— Enginn? spurði hann, — Nei, það virðist svo sem þau hafi ákveðið að svo skuli vera. — Jæja, mælti hann hægt og hvesti á mig augun. pað finst mér undarlegt, næstum broslegt. Síðan gekk hann fram að hurðinni og læsti henni og mér fanst um leið, sem þá væri mér fyrir fult og alt stíað frá hverjum einasta vini mínum. Svo sneri hann aftur inn í herbergið og hlamra- aði sér niður í stól, sem var alveg fullur af nýj- um fjaðra-lífstykkjum. Eitt af þeim féll um leið nið- ur á fætur hans og hann horfði á það án þess að hreyfa við því. Mér þótti vænt um, að fá ástæðu til þess aS hreyfa mig, hljóp því þangað, greip lífstykkið og fleygði því upp í rúmið mitt. Meredith kapteinn gerðist nú hugsi. — Eg verð að átta mig á öllu þessu. Viljið þér gera svo vel og skýra mér frá því, hver þér eruð? ---Eg heiti Rósa Whitelands, svaraði eg raeð ■skjálfandi rödd. — Ungfrú Rósa Whitelands? spurði hann. — Já, auðvitað, svaraði eg. — Jæja, þér verðið að fyrirgefa, að mér finst það svo sem ekki „auðvitað“, eftir það sem á. undan er gengið, mælti hann. Hvaðan eruð þér? — Frá Shropshire — það er að segja London. — Ur hvorum staðnum heldur? mælti hann og hvesti á mig áugun. — Eg átti við það, að eg kom frá London, en foreldrar m,ínir áttu heima í Shropshire, meðan þau lifðu. pau eru nú dáin. Faðir minn var Hðs~ foringi. — Haldið áfram sögu yðar, mælti hann stutt- lega, líkt og hann væri dómari, en eg sakborn- ingur. pað var nóg til þess að eg reiddist. Aður hafði eg verið óframfærin og stamað í öðru hverju orði og stundum hafði verið að því komið að eg færi að gráta. En kæruleysi hans og algerður sið- prýðiskortur gerði mig forberta. Eg slepti taki mínu á rúrr^aflinum og hvesti á. hann augun. Jæja, þetta var þá hinn margumtalaði Georgel I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.