Vísir - 30.10.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1922, Blaðsíða 3
VISIR Reynið Rafmagnsperurnar frá okkur. Þœr kosta þriðjungi minna en hjá öðrum. Gæði þessarar vöru leggjum við óliræddir undir dóm almennings. Látið regnsluna skera úr, því hiin er sannleikur. Helgi Magnússon & Co. ari b'org, úr ]>ví aö þeir eru hvorki þorskur né peningar. En svo er þessi sifeldi jarmur hálfar og heilar n?eturríar, sem heldur fyrir mér vöku.'Eg heiti á lögregluliiS horgarinnar af> útvega mér næturfriö, meö því aö láta eigendur þessara skepna hiröa |iær. ISiema svo sé, aÖ þeim sé ekki ein- ungis heimilt a5 hafa sauöfé í hæn- um, heldur leyföir garöárnir til hagagöngu. ' Svefnstvggur. Björgunarbáturinn. Fyrir nokkrum árum síðan fórsl gufuskipið .Prinsess Alice' við strendur Engiands. Margar inanneskjur druknuðu, þar sem skipið var full af skólabörnmn áSamí foreldrum þeirra. Slysið skeði ekki Jangt undan landi, og sjómaður nokkur réri út á bátnum sínuiw til að bjarga einhverju af fólkinu. Hann fylti bátnn svo á einu augnabliki. að hann gat ekki lelcið einni manneskju fleira. pegar hann reri í land, látandi eftir svo hundruðum s.kifti af druknanc’a fólki, hrópaði hann: „Ó að eg hefði haft stærri bát.“ Starfsemi vor getur að nokkru likst við þenna bát„ Bæði hin andlega og líknarstarfsemin er í raun og veru björgunarbátur sem hefir verið til hjálpar fyrir marga i þau 27 jár, sem við höfum starfað hér á Islandi. Eu oft öskum við, eins og hinn inu- Saumastofan í Aðalstræti 9 (áður Lækjargölu 2) saumar kjóla og kápur, einnig plisserað og bróderað i kjóla. Pöntunum veitt móttaka utan af landi og sent gegn póstkröfu. Ingibjörg Sigurðardóttir. Pen ijJtWíi d.a, króuupeninga, 60 eyringa, 26 eyringa, 10 eyringn, silfur iem nihkel, kaupir undir- ritaðar h»ata yerði Að eefau tilefni skal þess get- ið, fð penlngar þe»sir era ekki notaðir til smiða, haldnr í w . ift- u,m fyrir siltur. : 1 íást i Versl. GULLFOSS Slmi 699. Aastnretræti Verslnnin Goðafoss S!mi 436. Laugaveg 5. gullsmiður, Vallarstræti 4. talaði sjómaður: „Ó að björg- unarbáturinn okkar væri stærri, svo að við gætum bjálpað fleir- mn.“ Til þess að viðhakia og auka starfsemi vora hér á ís- landi, liölduin við liina árlegu sjáifsafneilunarviku vora frá 29. okt.'til 4. nóv. Hjálpið okkur til að stækka lijörgunarbáíinn, með því að gefa lil sjálfsafneitunarsjóðsins, þcgar einn af félögum vorura beimsækir yður i þessári viku. Meðtakið fyrirfram.vort besta þakklæti. F. b. Hjálpræðishersins. S. Grauslund. Ný]s.omlö s Stórt ár'al af kvenveskju n og kyentðskum, afar ódýr kaffí mauna peoiagaveski, peningabuddttr, barnatöskur, Manicuré Etuie. ferðaveiki, Eversharp-blýaut&r, sjálfblekungar, rakvélar, rakhnifar, rakstpnr filabeinshálsmen, hálslestar, krystai baraatuttur 30 aur., hérgreiður, héiburstar, tannboistav, taunpasta, krullujárn, hárnet mikið niðursett, hárspennur, speglar, gólfmottur, taukörfur seldar Jyrir hélfviiði, góbklátar, þvottaáuft, 3 stk. „Arnisanu andiitssápa, seld /yrir 1 kr o. m. m. fl. Verslunln Goöafoss. Tólf eftir fá«t hjá bóksölum. Sig. Magnússon tannlœknir Uppsölum l.lofti tukur á móti sjúklíngum k>, 101/, -lí og 4—6 - íiimi 1097 Sköfatnaður. * Komið í dsg et þér viljib fá ódýran skófatuað Syeinbjöm Árnason Laugaveg 2. í dag og á inorgim sel ég nokkur hundruð diska fyr- ir hálft verð, leirkrukkur og skál- ar fyrir hálit verð, bollapör 25 au’a Eldhúséhöld nýkomin, af* ar ódýr. Versltra Haanesar Jónssonar Lftugaveg ^S. Seudisvcin vautar í ornuna. ísklft um hlutverk. 381 Morguninn eftir var hún ekki með sjálfri sé.% j vegna þess að sonur hennar kom ekki til gisti- j húss okkar fyr en klukkan rúmlega hálf-tólf. Eg hélt að það væri vegna þess, að hún vildi ekki í missa neitt af hinum dýrmæta tíma, meðan liann I hafði orlof. En svo var ekki. Eg gat vel skiiið það, að hann hefði um tais- vert að hugsa fyrsta daginn, sem hann vissi þéð fyrir víst, að kona hans hafði yfirgefio hann og j skilið eftir aðra í sinn stað hjá foreldrum hans. En lafði Meredith vissi ekkert um það. Hún sagði: Rósa mín, ef George verður i ekki kominn eftir fimm mínútur, þá er eg hrsedd j um, að við verðum að fara á undan honum. Og j þá verður þú að segja honum, hvernig í öliu iiggur. pið bíðið auðvitað eftir honum, eða farið: þá til Grand, mælti eg. — Nei, það getum við ekki. Við Richard höf- um lofað kunningjum * okkar að heimsækja þá í dag og við megum til með að efna það. Og þar sem veðrið er gott, þá ættuð þið George að taka j ykkur göngu. En þú verður að gæta þess, að! hann gangi ekki of hart, vegna þess, að hann er * elcki orðinn jafngóður í fætinum. Hún tók tösku sína. — Vertu nú sæl, sagði hún. Eg skal síma til I ‘ Grand, þegar eg lcern niður og spyrjast fyrir um það, hvorl hann sé farinn þaðan. Nei, þarna kemur hann þá. . Meredith kapteinn kom inn. Hinn slitni einkenn- isbúningur hans var vandlega burstaður og hár hans vel greitt. En mér sýndist hann talsvert úrl- ari en daginn áður. — Elsku George minn, þú hefir ekki sofið neict í nctt, hrópaði rnóðir hans, þá er hann hafði kyst hana og kinkað kolli til mín. — pú ert tekinn til augnanna af svefnleysi. -— Hvaða vitlej’sa, mamma. Maður sefur aldrei vel, þar sem maður er ókunnugur. pað líður ætíð nokkur tími áður en maður getur vanið sig við ný húsakynni. Laföi Meredith tók þá aftur að tala um það, að þau Sir Richard þyrftu endilega að heimsækja gamla vini sína og svo framvegis. Og svo vorum við George neydd til þess okkur báðum að þver- nauoúgu, að ganga saman á götu. — pað er fagurt veður í dag, mælti hann lil þess að segja eitthvað. Við gengum þá eftir Rue de Rivolis, þar sem flestár skrautgripabúðirnar eru og þar sem fvæg málverk eru til sýnis, eftir jafnmikla höfunda og Stéinlen, Raemacker og Kirchner. Mig langaði til þess að hinkra ofudítið við og skoða málverk þessi, en Meredith kapteinn æddi áfram eins og hann hefði aldrei kent sér neins meins í fætin- um, enda þótt iiann væri ekki orðinn betri en ]>að, að hann stakk við' í hverju spori. — ]7að er fagurt veður í dag, sagði hann aft- ur, cg eg braut heilann urn það, hverju eg ætti áo svara honum. Við gengum inn í Tuilerigarðinn, þar sem eru hinir stóru steingerfingar og þar sem gamall mað- ur situr á hækjum sínum og gefum smáfuglum mat., Hann hefir sjálfur verið á besta skeiði í strfðúm, 1870. — pað er 'fagurt veður í dag, mælti Meredith kapteinn í þriðja sinni. Eg fann það og heyrði á málrómi hans, að þótt hann reyndi að vera rólegur, þá.var hann í mjö® æstu skapi. Og eg vissi vel hvernig á því stóð, að honum hafði ekki orðið svefnsamt um nóttina. Hann hafði eflaust brotið heilann um það hvíldarlaust, hvað hann ætti að gera í þessu vandamáli, sem. hann hafði flæskt í sér óafvitandi. Eg snéri mér þá að honum og mælti eins og eg héldi áfram samræðu okkar frá því daginn áður: — Meredith kapteinn, mér hefir komið nokkuð nýtt til hugar. Hann hrökk við og mælíi: — Hvað er það? — pað er maður hér í París, sem þekkir mig * cg veit alt um mig — veit hver ég er. — Hananú, mælti Meredith kapteinn, og hver er hún svo, ef mér leyfist að spyrja. — Hún — nei, það er karlmaður, svaraði eg„ pað er læknirinn, sem er í P.-uiðakross-sjúkrahúsi. hér í borginni. Eg rakst þar á. liann af tilví^jun fyrir tveimur dögum og sagði honum upp alla sögu- eins og eg hefi sagt yður hana. En sá var að eiirs munurinn á, að hann trúði því sem eg sagði. Mis langar nú til ao þér talið við hann. Eigum við ekki að fara á fund hans undir eins? Eg sneri við, en Mereditii kapteinn leit þeim rannsóknaraugum á mig að eg kafroðnaði, því að" . eg fann, að honum kcm það fyrst til hugar, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.