Vísir - 07.11.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 07.11.1922, Blaðsíða 2
* » f * H J#fa gódar sardínur og Pertúgðlsku saráíairaar getið' þér eliki fangið annars*taðar, fyrir jafn lágt verð og við seljum þær af Lager. Símskeyti Sallfiskstollurirm á Spáni lækkaSur. Frá Leith er símað, að Spánverj- ar hafi lækkað innflutningsjoll á saltfiski frá Bretlandi, Noregi og Islandi niður í 24 peseta á 100 kg. Tollurinn var áður 32 pes. (Ofanritað skeyti barst Lands- bankanum í gær). Khöfn 6. nóv. • pjóðhöfÖingjar álfærðir. Frá London er símað, að Ke- mals-flokkurinn tyrkneski áka:ri Tyrkjasoldán fyrir landráð. (Lattd- ráðasök hans mun vera friðarsamn- ingarnir við bandamenn, sem soldán auðvitað gerði þvernauðugur). Frá Konstantínópel er símað, að ráðuneyti soldáns hafi lagt niður völdin. Frá Aj?enu er símað, að Kon- stantin konungur sé sakaður um að vera valdur að óförum Grikkja, sem æðsti foringi hersins, og eigi að stefna honum fyrir herrétt fyrir j?á sök. Kvonfang Vilhjálms keisara. Símað er frá Doorn, að Vilhjáím- ur keisari og unnusta hans, Hermína prinsessa, * hafi verið vígð í gær. Bræður og nánustu vinir keisarans voru viðstaddir. pjóðhálíð Itala. Frá Róm er símað, að þjóðhá- tíð Itala hafi farið fram með geysi- mikilli viðhöfn og fagnaðarlátum og lotningarmerkjum fyrir hernurn og konungsvaldinu. ,Tíminn‘ og Islandsbanki. I síðasta blaði „Tímans“, 4. þ. m., er ritstjórinn að svara greinum Vísis um samanburðinn á Land- mandsbankanum og Isiandsbanka. Hann reynir að gera sér svarið auð- veldara, með því að víkja dáiftið við sumu því, sem Vísir sagði, en Játa annað óumtalað. ,,Tíminn“ segir, að 'aðalástæðan, sem Vísir færi fram, fyrir því, að þessi samanburður sé ósanngjarn, sé sú, ,,að bankastjórn Landmaiids- bankans sé uppvís að glœpsarnlegu framferði." *— I }?essu er tveni rangt. Vt'sir hefir hveigi sagt, að bankastjórn Landmandsbankans sé uppvis að glæpsamlegu framferði. heldur að eins, að bankastjórnin hafi verið söf(uð um glæjrsamlega banka- stjórn. Ritstjóri f ímans finnur vafa- laust vel muninn á þessu tvenr.u. Og þó að hann hafi hvergi séð j?að í ,,BerUngske Tidende", ,,að onr ! (uppvíst) glæpsamlegt framferði sé að ræða hjá stjórn bankans," þá er það ekkert ur.darlegt, en hins vegar mundi hann varla hafa tekiö , svo til orða, í grein sinni á dögun- j um, að bankastjórnin biði nú dóms j sífts, ef hann hefði hvorki heyrt né j séð getið um það, að hún væri sökuð j um glæpsamlega bankastjórn. Sar.n- leikurinn er líka sá, að í dönskum blöðum er Landmandsbankamálmu óhikað l>kt við fjárglæfra Albertis og talað um, að engir erfiðleikar muni verða á því að ná til Gliick- stadt fyrv. aðalframkvæmdarstji.ra bankans, hvar sem hann kynni að halda sig, til að „yfirheyra“ hann, jafnvel þó að hann vildi ekki sjálf- ur; það mundi, með öðrum orðum, auðvelt að fá hann framseldan. Nú segir ,,Tíminn“, að það sé rétt, að hann hafi aldrei sagt „eitt orð í þá 'átt,“ að stjórn Islands- banka væri sek um glæpsamlegt framferði í stjórn bankans, og befir hann þá í raun og veru játað, að ólíkt sé ástatt um bankana. En í annan stað segir „Tíminn“ rangt frá því, hvaða aðalástæðu Vísir hafi fært fyrir því, að sam- anburðurinn á bönkunum vævi ó- sanngjarn, alveg án tillits til bess, hvort nokkuð glæpsamlegt kynni að finnast í fasi bankaítjóra Land- mandsbankans. Aðalástæðan var sem sé þessi: að tap Landmands- bankans stafaði að miklu eða jafn- vel mestu leyti af kauphallarbrask:, sem snerti ekkert hag eða afkomu atvinnuveganna í landinu. petta má telja uppvíst, j^ví að Jiað er haft eftir bankaeftirlitsmanninum danska, í „opinberri" tilkynningu frá sendi- herra Dana til íslensku blaðanna, sem Tíminn hefir vafalaust séð, og vafalaust er jiess líka getið í Berl. Tid.“. Um þetta atriði þegir,, Tíminn“ alveg í svari sínu, en leggur enn, eins og áður, aðaláhersluna á það, hve miþið tap bankans sé. Telur hánn nú fram ýmsar upphæðir, scm hann segir að Islandsbanki hafi „gefið upp eða tapað“, en um sumar þeina mun enn ekkert :tað- reynt, og er framtal þeirra í ,, Fíra- anum“ þvf að ví?u út í loftið. En þó að telja megi j7að víst, að tap bankans verði el(l(i undtr 5 rhiij., J?á réttlætir það ekki samanburð- ínn á bönkunum, vegna þess. hve orsakir til tapsins eru gerólíkar. —- Pó að kenna megi ,,óhepni“ um tap beggja bankanna, eins og gert cr í annari grein í „Tímanum,“, þá er munurinn sá, að Lmb. tefldi að jiarf- lausu tugum miljóna króna í hættu. pað er enn sem fyr rangt hjá „ 1 ímanum“, að „við gerum ekkert“ til að rannsaka ástand bankars. Rannsókn á bankanum hefir fario fram. „Tíminn" segir, að það þurfi brjóstheilindi til að ,,hampa“ þeirri rannsókn. En Vísir hefir ekkert ver- ið að hampa henni, heldur að eins vakið athygli á henni. — Vel má vera, að „Tímann" vanti þau heil- indi, sem j?arf til þess að segja satt, hvernig sem á stendur. En sannleik- urinn er sá, að jiessi rannsókn á tapi Islandsbanka, og matið á hlutabrjefum hans, fór fram sam- kvæmt lögunum, sem samþykt voru á þingi 1921, og það voru einruitl flokksmenn „Tímans“, sem báru lagafrumv. fram, með fullu sarn- þykki ,,"I ímans" og ritstjóra hans. Og „Tíminn" var meira að segja í fyrstu heldur hreykinn af því, að flokksmenn sínir skyldu vinna slíkt afrek. Síðar snerist blaðið þó á rnóti því öllu saman. En einmitt vegna þess, að flokkur „T>mans“ á þingi bar þetta frv. fram, og léði því fyígi sitt, var J?að samþykt eins og }>að var og þar með fyrirkomulag ranr,- sóknarinnar og matsins á hlutabréí- unum. pað er rétt, að ritstjóri Vísis var að mörgu leyti andvígur bæði fyrirkomulaginu á mati hlutabréf- anna og ákvæðunum um hlutakaup ríkissjóðs að öðru leyti, og tók því ekki þátt í nefndarkosningunni. En ekki getur Vísir þess vegna nei/að þeiyri staðreynd, að þetta mat hafi farið fram, og að niðurstaða J>ess sé opinberlega kunn. Fyrv. stjórn og framsóknarflokkurinn á þingi verða að bera ábyrgðina á matinu. Að ir verða að byggja á ]?ví sem stað reynd, að meira eða minna leyt,i, að minsta kosti J>ar til sýnt verður, að J>að sé rangt. | Ljósmyndasýningin, Ljósmyndasýning Blaðamanna- félagsins var opnuð í fyrrad., og eins og margir aðrir íór eg J>angað, en það verð eg að segja, að eg varo J>ar fyrir allmiklum vonbrigðum — að sumu leyti. Ekki var það ]?ó af því, að myndirnar sem sýndar voru, væru ekki nógu margar, og margar þeirra afbragðs góðar, heldur var það af því, hve fyrirkomulagi syn- ingarinnar var í mörgu ábótavant, og hve augsýnilega hafði verið kast- að höndum til alls undirbúmngs hennar. En vegna þess að enn þá er tími til að lagfæra það, sem af- Jaga fer, ef sýningarnefndin sér gall- ana og vill bæta úr ]>eim, ætla eg ekki að draga að koma fram með það, sem mér virðist aðfinsluvert. pað má geta þess, til þess að byrja með, þó ekki komi það ^ynr- komulagi sjálfrar sýningarinnar viö, að nefndin kom alt of seint íram með reglur sínar og ákvað frestir.n til þess að senda myndirnar of stutt- an. pví eins og allir vita hafa flest- ir áhugaljósmyndarar lítinn tíma af- lögu til þess að vinna að myndum sínum, ekki síst á þessum tíma árs, þegar dagsbirtan er af svo skorn- um skamti, af }?ví að þá þarf lengri tíma til þess að útbúa myndirnar, en margir kjósa heldur að gera það sjálfir en að fá það í hendur at- vinnuljósmyndurum, þó að það hali ef til vill verið heimilt. pað, sem mér finst einkum ámæi- isvert er, að dómnefndin virðist ekki hafa valið neitt úr myndum þeini. sem henni bárust, heldur tekið al’&r myndir, án tillits til þess, hvort j ær væru sýningarhæfar eða ekki. A sýi - ingunni má t. d. sjá fjölda mynda, Tilfooð óskast qm r»tljósainnlagBÍnga í v®rn- geymsluhús mitt vift Vallar- strssti B E Bjarnason. Þil er sagt, að aaltkjðt sé sö honkka i -veröi erlendis. — Enn Já he'i éf nokkrar tnnnur af dilkakjötí óseldar. Hannes Jónsson, Lveg 28. iýir ávextir: Appelsínur, Epli, Vínber, Bananar. Nýkomið til Þakkarávarp. Innilegt hjartans þakklæti til allrar er sýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Ludvigs Nordgulen. SérstakL þakka eg starfsfólki Landssímans fyrir þá höfðinglegu gjöf, er eg hefi meðtekið frá því. Ennfremur lönd- um hins látna, sem hafa sýnt mér hjálp með fégjöfum. pessum og óll- um öðrum velgjörðarmönnum mínum bið eg guð að launa af ríkdómi sín- um, þegar þeim mest á liggur. , Ásthjórg Nordgulen. sem beinlínis eru illa teknar og- „motivin" illa valin, og auk þess er frágangur þeirra ekki nærri sem skyldi. Nefndin átti að taka tillit til þess, hvort „motivin“ væru vel val- in og eins hvort frágangur væri góo- ur á myndunum, enda man eg ekki betur, en að þess hafi verið getið í greinum um sýninguna, sem nefnd- in birti í blöðunum. Verður erfitt að átta sigj þegar jafnt góðum mynd- um sem slæmum er hrúgað'hverjum innan um aðrar. pegar sýningín var auglýst, var þess jafnframt getið, að nefndin hefði ákveðið að skifta myndunum. í flokka, svo sem landslagsmyndir, marinamyndir o. s. frv., en að j?ví er virðist hefir þesari flokkask'ft- ingu alls ekki verið haldið, því aS öllum tegundum er blandað saman á sýningunni. Ennfremur eru mynd- irnar festar of þétt á vegginn og ekki hægt að sjá að farið hafi vtriiF eftir öðrum reglum við uppfestingu » þeirra en að sjá um að hver ferþumí. af veggsvæðinu væri vandlega bak- inn. Ef til vill má kenna þétta iiús- næðinu, sem er of litið fyrir þennan myndasæg, en nefndin þurfti ekki heldur að halda sér v'ð veggina ein- göngu eins og um málverkasýnirjgu væri að ræða, }>ví allflestar Ijós- myndir eru þannig, að þær verður að sk»ða mjög nálægt en ekki í fjarlægð, eins og stór málverk. Hefðí því mátt koma fyrir nokkrum lang- borðum úr frá og reisa á þeim eirts- konar ris úr pappa og festa mynd- irnar á það, Nafn þess sem myndin er af er - stundum skrifað fyrir neðan þæ:B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.