Vísir - 15.11.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1922, Blaðsíða 3
 ík^* i»að sem, best borgar sig, er að kaupa í Smjörhúsinu. Nýkomið með e.s. Gullfoss: smjör -á kr. 2,80 14 kg. Egg, tvær tegundir. Plöntufeiti. Svínafeiti. Smjörlíkið Irma. Sultutau 'Og Eggjarauður, að ógleymdu besta kaffinu, sem fáanlegt cr. Hatið Txugfast Gamlar óbráblegar, bæði sprongnar og brotnor, keyptar hæsta veröi í Beiðhjólayerksm. Fálkinn. N.B. Columbia plötur eru ekki keyptar. Sig. Magnússon tannlœknir Uppsölum l.lofti tekur á móti sjúklingum kl, 101/, —lí og 4-6. - Simi 1097. E.s. LAGARFOSS fer frá Revkjavík 2ö. nóvem- ber norður um land til utlanda og kenmr við á þeim liöfnum, sem „Goðafoss“ átti að koma við á, samlcv. 19- ferð áætlun- arinnar. E.s. „GOÐAFOSS“. Eftir að skipið er komið híng- að, væntanl. um 4. desember, fer það frá Revkjavik beint til Kaupmannahaf nar. %■ Hafnarstræti 22. V vörum sem nú, jafnt í störu sem smáu. það er því tíma- sparnaður um leið og það er peningasparnaður að koma til HARALDAR. en liæst (781) yfir Skotlandi. Kyrt á Austurlandi. Sunuan •'annarsstaðar. Horfur: Suðlæg átt; hvöss á suðvesturlandi. Til rússnesku barnanna. Aflient \rísi: G. P. 5 kr. J. H. 5 kr. Sími 223. Verslm.fél. Rvíkur hedur fund á morgun kl. 814 síðd. á Iiótel Skjaldbreið. L>ö mikilsvarðandi, mál á dagsk.rá. Skorað er á meðlimi að fjól- menna. Lestrafélag kvenna efnir til' kvöldskemtunar i Iðn- aðarmannahúsinu næstkomandi Un.tudag og foidag. Skemti- skrá félagsins er margbreytt og skemtiatriðin et svo má segja hvert, öðru betra. Af þeim skal að eins nefna uppleslur frú Tove Kjarval og prófessors Guðmund- ar Finnbogasonar, gamanleik, barnadans og ljómandi fallegar skrautsýningar. pví hefir alt af verið viðbrugðið, hve skemtan ir Lestrafélags kvenna væru góðar, og er þessi áreiðanlega ekki síst þeirra. Aðgöngumiðar verða seldir i dag og næstu daga i bókaverslunum Ársæls Árna- sonar og Sigf. Eymundssonar, Saumastofan í Aðalstræti 9 (áður Lækjargötu 2) saumar kjóla og kápur, einnig’ plisserað og bróderað í kjóla. Pöntunum veitt móttaka utan af landi og sent gegn póstkröfu. Ingibjörg Sigurðardóttir. Verslunarmannafélag Reykja- víkur lánar iit og tekur á nxóti bókum frá ld. 8—10 í kvöld i húsi Eimskipafélagsins, efstu hæð. Óskað eftir, að þeir, sem liafa bækur að láni, komi með þær í lcvöld. Rókasafnsnefndin. og er vissara að trvggja sér þá í tima. xx Stúdentafélagið hcldur fund í Eimskipafélags- húsinu næsta föstudagskvöld. Indriði Einarsson talar. E.s. „GULLFOSS“ fer frá Kaupmannahöfn 5. desember, um Leith til Reykja- víkur, og viljum vjer vekjá athygli á því, að þetta mun verða síðasta slcipsferð hingað til lands frá útlöndum fyrir jóL Calsberg pilsner ódyrastur i Versl. Ö. Ámnndasonar Simi 149. Langaveg 24. Nykoaaiö: Heilhaunlr Grænar baunir, Tomatsoja, Kaffi, Kaffibætir Liðvik David Appelsínur, Epli, Egg o, m. fi. 6nuar Þárðarsoa Simi 1072 Sklft um hlutverk. 48 á fremsta hlunn með það. pað var daginn áðuí Hann hleypti brúnum. — Gallinn er sá, mælti hann, að Philippa •en þér komuð. Eg ætlaði að eins að biðja lafði Tracy vejt alt of mikið. Meredith um leyfi til þess að gera Philippu að j trúnaðarmanni mínum. Mér fanst sem -ekki gera það án hennar leyfis .... — Og ekki heldur án míns leyfis, mælti hann - og lagði áherslu á hvert orð. pér verðið að af- j ált of bágborið — ófært saka en eg fyrirbýð yður að minnast nokkuð v>'"' • á þetta við Philippu fyr en alt er komið í lag. Fyrirbjóðið þér? endurtók eg með þykkju. pað var þýðingarlaust fyrir mig að taka svari eg mretli Philippu og sagði eg því: — pað er ekki neitt annað að gera fyrir mig. Að vísu, mælti hann. En þetta úrræði er | pér viljið þá ekki leyfa mér að fara til þeirra? spurði eg. Hann mælti í alt öðrum tón en áður: — Mikið | pér hafið alls ekkert leyfi til þess að fyriibjóða { ósköp hlýtur yður að vera illa við mig fyrir alla mér neitt. Nei, eg veit það, mælti hann og eg l það á málrómnum, að harin var reiður. þá armæðu, sem eg baka yður. En bíðið þér nú ;vrði | við, (hann sneri sér alt í einu að mér), blessaðar farið þér til þeirra Tracy mæðgna, fyrst þér endi- pað komu tár í augu mér af því hvað liann j lega viljið það. En eg á það við yður að minnast { var byrstur og eins út af því, að hann skyldi j ekki einu orði á þetta .... alla þessa vitleysu. ] -ekki fallast á þá ágætu úrlausn, sem eg "bitt a. afoi; Viljið þér heita mér því, að þegja um þetta? Mér þótti vænt um það að heyra hann artur pað var augnabliks þögn, en síðan mælti hann j tala til mín í vingjarnlegum málrómi. Hann var -dálítið stillilegar: — Eg veit það vel, að eg h-fi I þá eins og allur annar maður. Og eg lofaði hon- ekki rétt til að fyrirbjóða yður neitt. En eg fíill- um þessu. vissa yður um, að eg vildi síst af öllu að þér gerðuð það, sem þér mintust á. Skiljið þér það? Eg verð að viðurkenna, að eg átti bágt rneð Eg ætla þá að fara þegar til Passy og biðja þær mæðgur að lofa mér að vera, mælti eg. — pér þurfið fyrst að láta skrifa á vegabiéf -að skilja, hvers vegna eg mátti ekki skýra Philippu j yðar, svaraði hann. frá því, sem innán skams hlaut að verða á allra j vörum. Eg svaraði því: — Mig minnir að eg ’of-j . aði henni því, að segja henni frá leyndarmáli, j undir eins og eg hefði talað við móður yðar. Okkur kom saman um það, að við skyldum verða samferða til gistihússins aftur. Á leiðinni var eg altaf að hugsa um Philippu og eg hélt því í fyrstu, að það væri bara mis pér hafið ekki talað við móður mína, mælti sýning er mér sýndist hún standa hinum megin hann, og þess vegna getið þér ekki sagt Philippu neitt. a götunni gegnt okkur. Er það ekki Philippa, sem þarna stendur? pað er skrítið. mælti eg. Eg má líklega ekki spurði eg Georg og tók um handlegg hans. parna, 'heidur fara til Passy og biðja Philippú um húsa- hún stendur fyrir framan búðarglugga. Við skul- Tjó! í tvo eða þrjá daga? unr ganga rakleitt til hennar. Hann staðnæmdist og það kom hik á hann. 1 — Eruð þér viss um að það sé hún? spurði hann. - Já. — pað getur verið, að þér hafið rétt að mælar; sagði hann og bar ört á. En það er best, aS þér farið einsömul til hennar. pað hefir enga þýðingu að eg komi með yður. Eg ætla helckr. að fara til skrifstofu Cooks, eg má ekki draga það lengur. Eg kem seinna til Ritz að vitja um yður, eða eg hringi þangað. Verið þér sælar. Hann var horfinn í mannþrÖnginni áður en mér gafst tóm til að svara. Eg flýtti mér því a"S ná í Philippu. Eg kallaði til hennar, og hún gekk á móti mér brosandi. — Nei, eruð það þér, mælti hún. Eg; var einmitt að hugsa um yður. Hvernig líður yð-> ur? Eruð þér ein? -— Já, auðvitað, svaraði eg. — Svo. Eg hefi frétt, að Georg hafi koraið hingað heill á húfi á þriðjudaginn. — Já, það er rétt, en hann fór áðan til skriR stofu Cooks og ...... — Eg skil það, mælti hún. pað er Mekka allra Breta hér í París. Viljið þér þá ekki ganga í nokkrar búðir með mér meðan hann er í burtu? — Jú, með ánægju, svaraði eg. Eg þarf ein- mitt að tala við yður. Æ, lofið þér mér að vera hjá yður. Ó, gerið þér það fyrir mig. XVI. KAFLI. pað hefir víst verið auðheyrt á mæli mínu, aS mér var mikið niðri fyrir, þvf að Philippa leit á mig með undrunarsvip. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.