Vísir - 22.11.1922, Blaðsíða 3
totalfi
Nýkomið í
Versl. „Goðafass"
Gúmmíhitadunkar 8,50.
Gúmmísvampar 1*,50—3,00.
Gúmmíboltar 0,75—3,75.
Bamatúttur Crystal, 0,30.
Beinnálar 0,20.
Skaftgreiður 2,25.
Barnaleikí'öng, afar ódýr.
Munnhörpur 1,75—3,50.
Gardínustengur úr látúni,
að eins 1,50.
Philip Morris
morgar tegundir
Laoástjarnan.
landi af cocoa því, sem við hann
er kent og lengi hefir verið selt hér.
í föðurlandi sínu, Bretlandi, var
hann mjög kunnur af mannúðar-
starfsemi sinni. Hann réðst fyrir
mörgum árum í það stórræði, að
flytja verksmiðjur sínar úr borgar-
gtaumnum og út á víða velli, sem
áður voru óbygðir. par stofnaði
hann bæinn Bournville, sem pykir
, fyrirmynd annara verksmiðjubæia.
par eru prýðileg húsakynni, og lét
Cadbury sér mjög annt um hag
verkafólks síns, sem var mjög margi.
Hann vár auðugur maður og átti
btáðið Ðaily News, sem er eitt helsta
bláð frjálslynda flokksins á Engr
landi. -—Misjafnlega var spáð fyrir
ráðagerðum Cadburys, er han’rj,
stofnaöi Bpurnville-verksmiðjurnar,
en siðan hafa márgir menn farið
áð ■ dæmi hans, víða um heim.
Jón Björnsson
& Co.
SantaLastrœti O.
Frá í dag til 29. þ. m. verða allar
Veínaðarvörur
í seldar með
10°|o afslætti
Við nýafstaðna vöruupptalningu voru óútgengilegar
eða eldri vörur settar niður um
20-50°lo
ÖIl brunabótagjöld af hnseignnm í Reykjayík, eiga að
greiðast 1. april og 1. október.ár bvert.
peir sem enn eiga ógoldið brunabótagjald frá 1. október
síðasll., eru ámintir um að greiða það nú þegar, að öðrum.
kosti verður það tckið lögtaki á kostnað gjaldanda.
Bæjargjaldkerlii.
f"í
H.F.
EIMSKIPAFJELAG*
ÍSLANDS W ,
REYKJAVÍK ^jj j
E,s. LAGARFOSS
Fer héðan á laugardag 25. növ-
ember vestur og norður um land
samkvæmt 19. ferð Goðaloss og
frá Austfjörðum til Hull og Sví-
þjóðar.
Viðkomustaðir: ísaf j örður,
Hólmavík, Siglufjörður, Akur-
eyri, Seyðisfjörður, Norðfjörður;
VÖRUR
með Lagarfoss afhendist á morgun.
FRAMMISTÖÐUSTÚLKA
sjóhraust, getur fengið atviimu
á LAGARFOSS nú þegar.
Upplýsmgar um borð hjá
brytanum.
E.s. B 0 R G
fer liéðan um miðja þessa viku
til Austfjarða (Fáskrúðsf jarðar,
Seyðisf jarðar, Borgarf j arðar)
og þaðan iil Noregs og Bretlands
E.s. VÍLLEMOES
fer héðan .nál. 26. nóv, til ísa—
l'jarðar, Akureyrar, Scyðisf jarð—.
ar og Englands.
FARSEÐLAR
með Gullfossi til Vestmannaeyja og
útlanda óskast sóttir á morgum
(fimtudag).
Ðanskar krónur
og aðrir erlendir peaingar
seldir. Þýsk mörk ssld sér-
lega ódýrt
Mortea öttesen.
3Bklft am hlutrerk. 54
]7að var hár og grannur maður, augsýnilcga
En^lendingur, en þó mjög ólíkur þeim Englend-
ingum, sem voru hér í gistihúsum. Hann var ekki
liðsforingi. Hann var fríður sýnum, nærri því ,of
fríður, sem karlmaður. Elár hans var hrokkið og
svo sítt, að það náði niður á herðar. A ermi hans
var.þetta skart, sem þjóninn hafði minst á: Khaki-
band, með hárauðri kórónu. Var það merki þess,
að hann væri á meðal þeirra manna, sem her-
stjórnin gat kallað í herþjónustu hvenær sem var.
— Eg hefi aldrei á æfi minríi séð þennan
Biann, mælti George og sneri sér spyrjandi að
mér. *
Eg hristi höfuðið til merkis um það, að eg
hafði aldrei séð hann hpldur.
Pjónninn kallaði nú til hans: — Heyrið þér,
Herra mmn. Hérna koma þau kapteinninn og frú
hans.
Aðkomumaður sneri sér við, og er har.n sá okk-
ur tók hann ofan hinn barðabreiða hatt sinn á til-
gerðarlegan hátt. ,
— Ó, hrópaði hann jafn tilgerðarlega, hefi ek
þá, ánægju að tala við George Meredith.
— Já, en eg minnist þess ekki að hafa séð
yður, svaraði Georg dálítið þykkjulega.
— Nei, auðvitað, auðvitað, sagði aðkomumað-
ur. Má eg kynna nafn mitt sjálfur? Eg heiti Arthur
Harrison -— yðar auðmjúkur þjónn.
Hvorugt okkar Georges kannaðist við manninn
að heldur og Georg sagði: — Eg er hræddur um
að eg sé engu nær.
— Leikhúsnafn mitt er stundum Clarencc
Eitzroy.
Georg hristi höfuðið.
— Guð minn góður, er nú þetta öll mín frægð,
hrópaði aðkomumaður. En það get eg sagt yóur.
, án þess að hrósa sjálfum mér, að það eru margir
j sem kannast við þetta nafn. En erindi mitt er þao,
að mig langar til þess að tala við yður, herra
minn.
; “— pá ætla eg að fara, sagði eg við Georg.
j En áður en eg gæti hreyft mig, lyfti aðkomumaður
j upp hendinni og mælti:
—- Bíðið þér dálítið, frú. Bíðið þér fagra frú,
I þyí að það sem eg þarf að segja, kemur einnig
i yður við.
— Svo, mælti eg og saup hveljur.
Arthur Harrison. Jú, nú mundi eg eftir því, að
eg hafði einhvern tíma heyrt nafns hans getið. Lík-
lega hafði eg einhverntíma séð hann leika.
Georg hléypti brúnum. Eg þóttist sjá, hvað hon-
um bjó í brjósti. Hann hélt að pilturinn væri kcm-
j inn til að hafa fé út úr sér. Hairison sá það líka, I
því að hann sló út hendinni, eins og hann væri
á leiksviði, og mælti í „lægri nótunum“, af því
að hann sá, að þjónarnir gláptu á okkur:
— Getum við ekki talast við afsíðis? Eg hefi
i bréf að færa yður.
! Svo dró hann upp úr vasa sínum ljósblátl sendi- j
j bréf og rétti George það.
Eg ímynda mér, að þér þekkið hina fögn: j
hönd utan á þessu bréfi, mælti hann.
Georg tók við bréfinu og leit á utanáskriftina. j
— Hamingjan góða! hrópaði hann. Síðan sneri
hann sér að Harrington og mælti: Eg hefi beðið
eftir þessu bréfi. Við skulum koma hér inn í næsta
herbergi.
Har.n opnaði dyrnar fyrir Harrison og sneri
sér svo við og mælti við mig:
pað er víst óþarfi að við gerum yður leið-
indi með því sem á milii okkar fer.
— Fyrirgefið þér, fyrirgefið þér, mælti leikar-
ínn og baðaði enn út höndunum. Er þetta ekki
ungfrú Whitelands?
George leit einkennilega til mín og eg gat ekki
lesið í svip hans, hverju eg ætti að svara. pesc-
vegna svaraði eg eins og mér sjálfri leist:
- Jú. eg er hún.
]?á sagði hann aftur í lægri nótunum: — Er~
indi mitt kemur einnig mikið við yður og þess
vegna bið eg yður að koma með okkur.
Við fórum því öll inn í herbergið. Eg settis.
þar í rauðan bekk, en þeir stóðu sinn hvoru megin
við lítið borð, og yfir því var spegill. I speglin-
um sá eg Meredith kaptein. Hann var rólegm* á
svip og eg gat alls ekki séð, hvað hann var að
hugsa um. Bréfinu hélt • hann enn í hendi sér, ó-
opnUðu. Mig grunaði undir eins hvert efni þess^
mundi vera. pað flutti fréttir af konu hans og
það var sjálfsagt einn af leikhúsvinum hennar,
sem komið hafði með það — Arthur Harrison.
—- O, nú mundi eg eftir því, hvar eg hafði heyrt
hans getið. „Vitrunin" hafði minst á hann vió
mig. pað var sá sami, sem hafði hlegið svo mjög,
að sjö metrar af film ónýttust. 1
Harrison ræksti sig lálítið, brosfi fleðulega og
mælti: — Kapteinn Meredith, eg mundi hafa
komið á fund yðar fyrir þremur dögum, hefði eg-
ekki orðið að bíða og bíða eftir því, að skjöl mín
j væri tekin góð og gild. Guð minn góður, allar
þær serimoniur, merkilegheit og stimplanir. Og sá,
sem fyrir þessu stendur, er ekki annað en vasa-
útgáfa af manni, vafin í óhemju veldisskrúða.
Nú varð honum litið á sjálfan sig í spegiinum
og þá varð hann hugrakkari en áður.
Eg fór fyrst til ættaróðals vðar í Wales.
kapteinn, hins dásamlega Wales. Ö, hvað þar er
fallegt og fólkið er elskulegt. Já, eg fór til hins
veglega óðals yðar, og bjóst við því að hitta yðui