Vísir - 01.12.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1922, Blaðsíða 3
VlSIR J Bnnar til úr besta ♦ tyrkneskn tóliaki t m* m l- Yerö tr. 1,00 ^ pakkÍHD, 10 stjkkja. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HÁRGREIÐSLUSTOFAN Laugaveg 23; sími 895; verður opin desembermánuð til kl. 8 e. h., jafnt í'yr- ir dömur sem herra. — Á sunnudögum eftir umtali. I. O. O. F. 1041218y2. Á^eSrið í morgun. Hiti í Reykjavik 4 st., Vest- mannaeyjum 4, Isafirði 1, Ak- ureyri 1, Seyðisfirði 2, Stykkis- hólmi 4, Grímsstöðum 0, Rauf- -arhöfn 2, Hólum í Hornafirði 2, pórshöfn i Færeyjum 7, Kaup- Tmannaliöfn 4, Rjörgvin 7, Tyne- moutli 8, Leirvík 7, Jan Mayen ~~ 5, Grænlandi -4- 26 Loftvog lægst fyrir suðvestan land. Suð- austlæg átt. Horfur: Sama vind- .•'Staða. Óstöðugt veður. Samkoma verður haldin i Nýja Bíó kl. 3 á sunnudaginn kemur, til styrkt- ar mætum og kunnum manni, sem er að missa heilsuna og þarf að leita sér lækninga. par verð- ur skemt með hljóðfæraslætti og söng, en ræður flytja próf. Sigurður Nordal og frú Aðal- björg Sigurðardóttir. Frúin ætl- ar að segja frá islenskri skáld- konu, sem fáir þekkja, en er nú að láta prenta skáldrit sín, sem mikið er af látið. Nánara verður getið um þessa skemtun á morgun 2000 kr. gefins. Nafn Landstjörnunnar féll úr auglýsingu undir þessari fyrir- Jólagjöfin verslanir. er nú komin i allar bóka- í þetta sinn er meira Tandað t.il úfcgéfunnar en nokkru sÍHni áöur. ’Verð kr. 4.80, — Eítthvað er til enn af Jólegjðfinni frá fyrri árum. Krullupinnar þeir allra beetu i borginni, fást £ Versl. GULLFOSS, Aasturstræti, Fri degiMin i dag til )él* verða áteiknaðir púðar og skammel í boy og filt seldir fyrig að eins kr. 4,50 stk. UNNUR ÓLAFSDÓTTIR. 33'j20[0 alsláittur verðúr gefinn til nýárs af allskonar eldLlitLs^liOldLum. sögn í blaðinu í gær. Eru skífta- vinir beðnir að athuga þetta, Magnús Magnússon, múrari, Frakkastíg 20, er 51 árs i dag. Botnía fór til Vestfjarða i morgun. Meðal farþega var Ól. Proppé, alþm. Suðurland fór póstferð til Borgarness í morgun. Til Englands fóru í gær: Jón forseti, Hilm- ir og Draupnir. Gjöf til rússnesku bamanna: kr. 150,00 frá X. Maí kom af veiðum í morgun. ■ndl eftir að hvergi em ódýrari Gardinu- tau í borginni. Mikill afsláttur af allri Álnavöra til jóla. Verslun Gunnþórunnar & Co. (Eimskipaf élagshúsinu). VERSLUNIN „ÓÐINN^ Óðinsgötu 1, selur allar nauðsynjavörur ódýrt, — t. d.: Molasykur % kg. 57 aura Steyttan sykur % kg. 50 aura. Skemtanir Stúdentafélagsins verða í dag parf ekld að efa, að þær veiði f jölsóttar um hlutverk. 61 Hijarta sitt seinna. petta er langbesta lausnin á 'jnálinu, fyrst þér þurfiS endilega aS giftast, eins >og þér sögSuS mér. paS er náttúrlega hægur vandi iaS kenna heilræSin, en eg er viss um þaS, að þetta er ágætt heilræði. pér getið ekki fundið upp -á neinu betra. Yðar Vivie.“ Eg gat ekki sagt eitt einasta orð, en horfði .agndofa á bréfið. Ekki svo að skilja, að eg tryði henni ekki til að skrifa þannig. pað var alveg «ftir henni. En mig furðaði á því, að hann skyldi biðja mig um að lesa þetta. Georg steig öðrum fæti upp á bekkbrúnina, studdi olnboga á kné sér og horfði á mig um hríð. Til þess að láta sem mist á því bera, að þetta lcom flatt upp á mig, rak eg upp hæðnishlátur og mælti: — pað er undarlegt, hvað henni getur ■dottið í hug. — petta er ekkert undarlegt, mælti hann al- varlega. petta, sem hún skrifar, er alt hverju orði sannara. petta er langbesta ráðið. — Hvað — hvað segið þér, stamaði eg. — Eg á við það, að langbest er fyrir mig að Tara að ráðum hennar, mælti hann með hægð. Og nú verðið þér að segja, hvort þér fallist á það. Eg skildi ekki hvað hann var að fara. — Fallast á hvað? spurði eg alveg rugluð. — Að giftast mér. pað varð löng þögn þangað til eg svaraði. petta var þá bónorð. Erindi það, sem hann átti við mig,‘ var að biðja mín. Og er jeg að lokum skildi það, hvað hann var að fara, varð eg fokreið. Eg snerist að honum eins fólslega og eg hafði séð hænuunga heima á Bryn snúast gegn hundinum hans, honum Straf, og hrópaði eldrauð af bræði: — Hvernig haldið þér að eg sé innrætt? — Hvað eigið þér við? spurði hann. — Eruð þér svo skini skroppinn að halda það, að þér getið beðið heiðvirðrar stúlku á þriðja degi eftir að þér hafið séð hana í fyrsta skifti. — petta hafa ekki verið neinir algengir þrír dagar, sagði hann. Eg lét sem eg heyrði það ekki: — pér viljið víst giftast mér vegna þess að það er langbesta lausnin á málinu, enis og hún segir sjálf í bréfinu. Eg veit að þér kvæntust henni án þess að þekkja hana hið allra minsta, að eins vegna þess að önn- ur kona hafði hryggbrotið yður. pér eruð — þér eruð alveg samviskulaus gegnvart kvenfólki. pér látið yður á sama standa um það, hve mjög þér særið tilfinningar kvenna. Framkoma yðar gagn- vart mér hefir verið óþolandi .......... Hann ætlaði að grípa fram í fyrir mér, en eg bandaði honum frá mér með hendinni og mælíi enn fremur: — Fyrsta kvöldið kölluðuð þér mig ævintýra- drós. Jæja, þér sögðuð það ekki með beinum orð- um. En það breytti engu, því að þér fóruð með mig sem svikakvendi. — Já, en seinna .... — Seinna neydduð þér mig til þess að veiSa. svikakvendi. í þrjá daga samfleytt neydduð þót mig til þess að leika á foreldra yðar og látið sera. eg hefði nú aftur fengið minnið, og vissi það, aS eg var frá George. pað hefir verið mér viður- styggilegt frá upphafi. — Eg efast ekki um það, mælti hann. — pér vitið alls ekki um það, hreytti eg & úr mér. — Ef þér ætlið að þetta hafi fallið mér létt, þá skjöplast yður stórkostlega, mælti hann. Mér hefir áreiðanlega liðið hundrað sinnum ver helcL ur en yður, ungfrú góð. pér megið reiða yðœr á það. — Hvernig ættuð þér að geta dæmt um það, svaraði eg. Og ekki hafi þér einu sinni Iátið svo lítið að þakka mér fyrir alt, sem eg hefi gert fyrrc yður. pegar foreldrar yðar fóru —— við skul- um annars sleppa því. En nú, þegar öllu er lokiS. þá dirfist þér að spyrja mig hvort eg vilji t altíans, vera frú George, og þér eruð sannfærður um, að eg muni taka því með þökkum. — Nei, sagði hann, svo djarfur hefi eg aldrei verið í ágiskunum mínum að ætla, að þér taekjwð því með þökkum. Eg vonaði að eins að þér muncl- uð láta til Ieiðast. — pér eruð ósvífinn! hrópaði eg í bræði. paS er þýðingarlaust fyrir yður að neita þessu, því að þér vitið vel, að eg hefi rétt að mæla. }7ér segist hafa „vonað“ þetta, en það er alveg sama, vegna þess, að þér vitið, að eg ætlaði í vist þá ar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.