Vísir - 04.12.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 04.12.1922, Blaðsíða 1
íf. mm °s É**m n; IftKBB MOKPEE Sínt! JIZ, VÍSIB Afgrciðsla í AÐALSJRÆXI ?B Sími 400. 13. ár. Mánudaginn 4. ðeaember 1938. 280. tbl. S«rt Hiö ísíeBska steloolíuhlutafjeiag. Símar, 214 og Imvélmst. 737. i QAMEA Bló | Pétur Voss ÍIL kaflí, 5 þættir. LeyBdardémur kveunabúrsÍBS verðnr sýndur í kvöld kl. 9. HSTýUoiniö, prjónagarn um 30 litir. Marteinn Einarsson&Co. + Jarðarför litla drengsins okkar fer fram þriðjudaginn 5. þ. m. kl. hálf tvö. Magðalena og Valdemar Jónsson. jsr&ix. omiö s J3DT<í><a.OIBÍ3CI. i milzlu. br^a!i Verslnnin. ,Lin” Bókhlöðustig 8. NÝJA BlÓ Kvennabúrið. Ljómandi fallegur æfintýra- sjónleikur í 6 þáttum, leik- inn af ítölskum leikurum. Mynd þessi er frábrugSin öðrum myndum hvaö þa'ö snertir, að hún er tekin me'ö eSlilegum litum, og svo mik- i'ð skraut er borið i hana, aö varla mun hér hafa annaö eins sést á neinni kvikmynd. Leikendur allir óþektir en aðal persónurnar mjög fallegar. „ Sýning kl. &J/2, Hér með tilkynnist að jarðarför elslcu litlu dóttur okk- ar, Sigríðar, er andaðist 27. nóvember, fer fram frá lieim- ili okkár, Spitalastíg 2, þriðjudaginn 5. þ. m., kl. 1 e. li. Reykjavík, 4. nóvember 1922. Júlíana Jónsdóttir. Guðm. Sveinbjörnsson. Dusskóli Siguðir GnðuHdssoisr Fyrsta dansæfing í desember mánudaginn 4. Kenni Shimmy og Humming, sem allir þurfa að læra. Kenslugjald um máauðúm 5 kr. fyrir börn og 8 kr. fyrir fuli- orðna. Ný verslun verður opnuð á Laugaveg 45 (áður verslun Jóns frá Hjalla)* þriðjudaginn 5. þ. m. Verður þar fyrst um sinn ‘ú.tsala « ýmiskonar vefnaðarvörum, svo sem káputaiium, kjólatau- «m, léreftum, flóneli, tvisttauum, gummi-kápum, böttum og búfum og fl. fl. Verðið verður 20%—50% undir venjulegu búðarverði og verður því þama sérstakt tæki- faeri til hagkvæmra jólakaupa. Ennfremur verða seldar ýmiskonar smávörur, járnvörur og jhúsáhöld með lágu verði Virðingarfyllst. Jón Lúðvígsson. Iporvaldur Bjarnarson, faðir minn, andaðist að heimili sínu, Núpakoti undir Eyjafjöllum, 30. fyrra mánaðar, á 90. aldursári. Tilkynnist þetta fyrir mína hönd og bræðra minna. Karólína porvaldsdóttir Hbðdal. Iý brauö og mjólkupsala er opnuð á Laugaveg 33, og verður þar selt: Brauð, ávalt ný, bakaríis-kökur, allskonar, mjólk, rjómi, „Mjöll“, maböi, gos- drykkir, súkkulaði, konfekt, brjóstsykur, karamellur, sætsaft, smjörliki, ísl., og ef til vill ísl. afurðir, o. fl„ er daglegt bf þarfnast. — Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. JÓN BJARNASON. Siiki í kjóla og blúsur í mörgum litum og svuntusitki, svart og mislitt, sérstaklega fallegt, einnig talsvert úrval af silkibönd- um í hárborða o. fl. nýkomið. _ ' ■arteiiH EiavssaB & Co. Guðm. Ásbjornsson Landaina besta úrvul af rammaliitom. Myndii* innrammaPar öjótfc eg vel. Hvergi eins ódýrfc. Simi 656 L&ugaveg I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.