Vísir - 16.12.1922, Qupperneq 2
ylsiR
Höfúm fyrirliggjandi:
Niðursoðin JARÐARBER,
HINDBER,
APRICÓSUR,
FERSKJUR.
STEARINKERTI frá „Gouda“. Bestu .jólakerti.
ólastjarnan
er besta jólabókin.
EFNI: Jólin, hugleiðing eftir
síra Fr. Fr. — Friður á jörðu,
kvæði. — Barnssálin, saga eftir
Jón Pálsson. -— Rósin eftir Laur-
itz Petersen. — Húsið í skógin-
um Rosegger. — Gulltaskan,
jólasaga, þýdd af frú Guðrúnu
Lárusdóttur. — Verður seld á
morgun (sunnudag), kostar að
eins 2 kr.
Sfmskeyíi
Nonni er kominn heim.
Jóhann porkelsson, kl. 5, síra
Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni
Sigurðsson. — Próf. Haraldur
Níelsson getur ekki prédikað á
morgun vegna lasleika.
1 Landakotskirkju: Hámessa
kl. 9 árd. Guðsþjónusta kl. 7
síðd. Engin prédikun.
í frikirkjunni í Hafnarfirði
kl. 2, síra Ólafur Ólafsson.
Dánarfregn.
Nýlátinn er á Eyrarbakka
Sveinbjörn Ólafsson, bróðir Sig.
Olafssonar sýslumanns í Kald-
aðarnesi.
Höfum á lager:
Go.
Jöb. Ölaisson &
Ný-
komnar
vörur
REGNFRAKKAR frá kr. 37.00
HERMANNAFRAKKAR 4faldir frá kr. 95.00
Karlm. REGNKÁPUR kr. 29.00
Khöfn 16. des.
Viðreisn JJýskalands.
Símað er frá Berlín, að breska
stjórnin hafi spurst fyrir um,
hvaða tryggingar þýskir iðnrek-
endur gætu sett fyrir alþjóða-
láni, pýskalandi til lianda.
Bandaríkin og heimsmálin.
Búist er við, að Bandaríkin
ætli aftur að fara að taka þátt
i heimsmálunum. Væntir pýska-
land sér einkanl. mikils stuðn-
ings frá þeim.
Frá Lausanne.
Veðrið í mörgun.
Hiti um land alt. I Reykjavik
2 st„ Vestmannaeyjum 4, ísa-
firði 5, Akurcyri 4, Séyðisfirði
5, Grindavík 4, Stykkishólmi 3,
Grimsstöðum 0, Raufarliöfn 2,
Hólum í Hornafirði 5, pórshöfn
í Færeyjum 2, Kaupm.höfn 5,
Björgvin 2, Tynemouth 3, Leir-
vík 2, Jan Mayen 5, Mývogi í
Grænlandi ~ 22 st. Loftvog
lægst fyrir norðvestan land. Suð-
laég á tt . Horfur: Suðvestlæg átt.
vestlæg átt.
Hafið þér Iesið
JÓLAGJÖFINA?
Drengja REGNKÁPUR allar stærðir
REIÐJAKKAR, sem halda betur en olíuföt, á kr. 45.00
Önnur góð tegund á kr. 38.00
Símað er frá Lausanne, að
fullti'úar Breta á friðarráðstefn-
unni hafi hótað að halda heim-
leiðis, uns Tyrkir gengu að til-
lögum bandamanna urn vemd
minnihlutamanna, eins og í ná-
grannaríkjunum. Lofuðu Tyrk-
ir því, að sækja um upptöku í
p j óðban dalagi ð.
Máltöf í breska þinginu.
Verkamenu i neðrimálstofu
breska þingsins gei'ðu máltöf í
fyrradag og töluðu alla nóttina,
út af þvi, að stjómin bætti ekki
nægilega úr atvinnuleysinu. —
Kröfðust þeir 10 miljón ster-
lingspunda styrks í því skyni.
«□ Edda listl í Q
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra
Aðalfundur
Stúdentafél. verður haldinn í
^kvökl kl. 8V2, á venjulegum stað.
Munið
eftir fyrirlesti'i porst. Björns-
sonar kl. 2% í Nýja Bíó á
morgun. i j
Háskólafræðsla.
í kvöld kl. 6%: Prófessor Páll
Eggert Ólason: Um stjórnar-
skipun Islands á lýðveldislím-
unum.
Ferðaminningar
eftir Sveinbörn Egilson, I.
hefti, eru nýkomnar út. Mjög
fróðleg bók og skemtileg.
Vísir
kemur út á morgun. Auglýs-
ingar i blaðið þurfá að koma
í kvöld.
Gullfoss
cr væntanlegur á mánudag.
Jólásveinn
sýnir vörurnar í Liverpool á
morgun eftir kl. 4.
og ágæt mislit föt, einnig sérstakar buxur fást í stóru úrvair
fyrir mun lægra verð en áður í
Brauns Verslun
Aðalstræti 9.
1
Hið heimsfræga Miilennium Hveiti • er betra íil heimabök- unar en nokkurt annað hveiti. Biðjið um það. 1
ÞÓRBVR SVEINSS0K & CO . f
ERLEND MYNT.
Khöfn 15. des.
Sterlingspund .. .. kr. 22,26
Dollar................— 4,80
100 mörk .............— 0,07?
100 kr. sænskar .. — 129,10
100 kr. norskar .. —■ 91,00
100 fr.fr.......... — 35,00
100 fr. sv.........., — 91,20
100 lirur.............— 24,35
100 jxesetar..........— 75,40'
100 gyllini...........— 192,001
• Rvik 16. des.
100 kr. danskar .. kr. 117,05
100 kr. norskar .. — 108,42t
100 kr. sænskar .. — 153,81
Dollar................— 5,72
Sterlingspund .. .. — 26,00