Vísir - 22.12.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1922, Blaðsíða 3
* VISIR '(snr (22. desember 1922* Versl. Godafoss Sími 436. Laugaveg15. Stórt úrval af smekklegum og ódýrum jólagjöfum, svo isem: Manicure Etui, Fílabeinsbálsfestar, Fílabeinsmen, Silfurbrjóst- nálar, Gulldouble-brjóstnálar, Dömutöskur og veski, Buddur, Peningaveski, Ilmvötn, kassar mcð sápu og ilmvatni, Ilmvatns- sprautur, Mahogni bollabakkar, Handunnir koparskildir og blómsturpottar, iNJyndastyttur, Ferðaveski, Hárskraut, Eversharp blýantar, Sjálfblekungar, Armbönd, Rakspeglar, stórir og smáir og ýmsar tækifærisgjafir, Rakvélar, Slípvélar, Rakhnifar, Gúmmi -------- hifadunkar, Leikfövng o. m. fl. - -----------Hvergi ódýrara en í ------------ Ver&lumnni Ctoðafoss. J ólabögglamir verða að eins seldir í dag og á morgun. Látið ekki tækifærið ganga úr greipum ykkar, Helgi Jónsson, Laugavog u. X.ÍTII. BÚD trteð 2 bakherbergjum, á góðum stað, óskast á leigu 1. eða 15. janúar i 923. Afgreiðslan vísar á. Ðlýkomid í VerisLGodaioss k Laugayeg 5, Sími 436. Stórir og smáir handunnir koparskildir, reykelsisker, blómstur- pottar, öskubakkar ög' margar ódýrar og smekklegar jólagjafir. Verslunin Ooðafoss. Laugaveg 5. 4 Tobba hlœr, að því, sem hún fær, og eins munu hin börnin fagna jólagjöfun- um, ef þið að eins kaupið þær þar sem þær eru heppilegastar, en það er að vonum í LEIKFANGABÚÐINNI í AÐALSTRÆTI 8. Hvergi stærra úrval. Hvergi nýrri vörur. Allir af stað að kaupa. Myfldtityttnr - L^ðnrrðrer hentngar og nytsamar jólagjaílr. Lang ódýrast. Úrvalið stærst. iest tð versli i FATAiDÐIWNI. Hatnaratræti 16 Sími 269. Guðm. Ásbjorusson Laadtina bósta úrral af rammalistam. Myndir innramiaaöar fljótt . og vel. Hvergi eina óðýrt. ÍJtboð. Múrarar er kynnu að vilja gera íilboð í múrverk innanhúss í húsi Landsbankans við Austurstræti liér i bæ, vitji útboðslýsing- ar og uppdrátta á teiknistofu húsameistara ríkisins, kl. 10—12 f. b. næstu daga, gegn 10 króna gjaldi, er endurgreiðist þá til- boði, útboðslýsingu og uppdráttum er sldlað aftur. Reykjavík, 20. desember 1922, Guðjón Samuelsson. J?að er best og' ódýrast frá Blgerðiiii Efltll Skfllligriassei. Yegna anna síðustu dagana fyrir jólin óskast pantanir sendar sem fyrst. Styðjið iiilefldu iðuð. Sími 390. Sími 390. Kaupið hen^ugar, góðar og ódýrar jólagjafir í Brauns verzlun Aðalstræti 9. Dívantepjii, gobelin og plyds. Borðlcppi, bómullar, gobelin og plyds. Matardúkar, hör og bóm- ullar. Kaffidúkar með hulsaum, frá kr. 6,00. Kven-regnhlífar, kr. 10,00, 12,00, 20,00. Golftreyjur og peysur, alullar. Kven-lérefts- undirföt, í stóru úrvali. Kven- og barna-sokkar, margar teg. Kvensvuntur, mikið úrval. Al- 1^,00, 18,00. Silkiflauel, besta klæði, 4 teg., kr. 13,00, 15,00, teg., kr. 18,00 pr. mtr. Nokkur silkisvuntuefni á kr. 18,00. — Telpu-taukápur, nýtísku snið. Drepgjakápur og matrósafrakk- ar frá kr. 16,00. Drengja-sport- föt, jalckaföt, matrosaföt í öll- um stærðum, besta teg., lægst verð. Silkislæður, ullarslæður, ullartreflar. Rúmteppi hvít, (bobinet), kr. 12,00 og 13,00. Rúmteppi mislit kr. 9,0Ó. tilkynntr að hún h«fi einkasölu á hinni ágætu feiti- tegund „STJARNAN“, sem er framleidd sérstaklega í þeim lil- gangi, að gera kökur og klein- ur sem liestar. — Reynið þetta óg þéi’ munuð sannfærast. Jólavindlarnir, sælgætið, gos- drykkirnir, mjólkin, niðUrsuðu- vörurnar og fleira lang best og ódýrast. Simi 1342. Hnetur ásamt ýmsu öðrit jólasælgæti, verður best að kaupa í VERSL. Ó. ÁMUNDASONAR. Sími 149, 1 Laugaveg 24. Atvinnuleysið. Eirts og menn muna, var gerSur aðsúgur að bæjarstjórninni á fundi hennar 7. des., út af aðgerðaleysi hennar um að bæta úr atvinnuskorti í bænum. Fól bæjarstjórn þá fjár- hagsnefnd ög vatnsnefnd að athuga horfur á atvinnuleysi í bænum og afkomu verkamanna. Lögðu nefnd- irnar fram skýrslu um rannsókn sína á bæjarstjórnarfundi í gær, og er hún á þessa leið: Nefndirnar fengu til athugunar skrá um atvinnulausa menn í bæn- um, sem gerð lrafði verið að tilhlut- un Alþýðuflokksins og voru skráðir á alls 485 menn. Eftir að nefndirnar höfðu ná- kvæmlega yfirfarið og athugað skrá þessa, komust þær að þeirri niður- stöðu, sem hér segir: Á skránni eru menn, sem flust hafa til bæjarins eftir árslok 1916 alls 205; fjölskyldumenn 148; ein- hleypir menn 97; menn, sem nú eru í vinnu hjá bænum, 33; tvítaldir á skránni 2-; alls 485. AS því er snertir þá menn, sem flust hafa til bæjarins eftir 1916, þá telja nefndirnar, að bænum beri eng- in skylda til að sjá fyrir framfærslu þessara manna, eða sjá þeim fyrir Simi 565. Lang»veg 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.