Vísir - 23.12.1922, Side 2

Vísir - 23.12.1922, Side 2
yisiR Með ea, G-ullfosa fengum við: Epli Fíkjur Confekt Fíkjur Súkkulaði Krakmöndlur Heslihnetur Parahnetur .. „Leo 33“ Confekt Rúsínur Thermosflöskur HOLMBLADS SPIL Högginn Melis Steyttan Melis Hveiti Hrísgrjón Maísmjöl Kartöflumjöl * Lauk Heilan Maís Sóda Blegsóda, TAUYINDUR afar ódýrar. Ilxx&irötn frá 'Oolgrate&Co. hötum við fyrirliggj andi. JöTb. Olafsson & Co, Mínsm og tern olínniar em: Svitffikm-ixxoa.®, Mjölnir. Símskeyti Khöfn 22. des. Vonbrigði |7jóðverja. Frakkar vilja ekkert gefa eftir. Símað er frá New York, að Morgan hafi lýst yfir þvi, að ekkert verði gert lil þess að út- vega Jiýskalandi lán, fyr en skaðabótamálinu sé til lykta ráðið. Frá París er símað, að Poin- caré hafi lýst því yfir við frétta- ritára amerískra blaða, að Frakk land ætii engu að fórna til að hjálpa jþýskalandi og ekkert að gefa eftir aí' þeim rétti, sem það hafi öðlast með Versalasamning- unum. Frá Berlín er símað, að þýska markið hafi liríðfallið eftir að yfirlýsing Morgans varð kunn. Bolshvíkingar og Austursjórinn. Síiriað cr frá London, að „Times“ fullyrðií að rússneska stjórnin ætli að kvcðja til ráð- stefnu í því skyni að fá öll ríki, sem liggja að Austursjó, til þess að gera samning um bann við umferð herskipa annara ríkja um Austursjó. Danska stjórnin hefir engin tilmæli fengið frá Rússum um að senda fulltrúa á slíka ráð- stefnu. Friðarverðlaunin tvöföld. Danskur Bókaútgefandi, Chr. Erichsen að nafni, hefir af eig- in efnum sæmt Friðþjóf Nansen annari eins upphæð og friðar- verðlaun Nobels. Hefir Nansen lýst því yfir, að hann ætli að verja friðarverðlaununum til líknarstarfsemi þeirrar, er hann hefir unnið að, meðal nauð- staddra þjóða. Nýr forseti í Póllandfi. Frá Varsjá er shnað, að pólska þingið hafi kjörið til rikisforseta sendiherra Póllands í Lundún- um, Vojcieskovisk. Khöfn 22. des. Sparnaður fascista. Frá Róm er símað, að Mussu- lini sé farinnl að framfylgja stefnuskrá fascista. Samgöngu- málaráðherrann hefir lagt fjTÍr >i*gið spamaðartillögur sínar, svo sem um að segja upp 60 þús. starfsmönnum ríkisins. Bandaríkin halda áfram tilraunum sínum í þá átt að fá Norðurálfuþjóðirn- ar til þess að lækka hernaðar- “skaðabæturnar. Rafurmagniö. —O— Reykvíkingar hafa nú notið rafmágnsins frá Elliðaánum í eitt ár. Rafmagnsnotkunin er orðin talsvert mikil í bænum, en það hamlar mörgum frá að nota það, bvc dýrt það er. Með því verði sem er á rafmagmnu liérna, er það dýrara í notkun til suðu og liitmiar en kol og olía. Hér-ætti rafmagnið að geta ver- ið ódýrasti Ijós-, hita- og afl- gjafinn. En Elliðaárstöðin var bygð á dýrasta tíma og er, auk þess, of lítil. Y’ó eru dæmi til þess, að minni stöðvar geta ver- ið ódýrar í notkun. T. d. má taka, að bóndi einn í Skaftafells- sýslu kom sér upp rafmagnsstöð í sumar, og kostaði hún urn 16 þús. kr„ en framleiðir þó vafa- laust meira en þrefalt |?að afí, sem hann þarf að nota til ljósa, suðu og hitunar. I Færeyjum er í ráði að byggja vatnsaflsstöð á næsta sumri hjá Klaksvik. Hefir nú verið gerð kostnaðaráætlun um þá stöð, en samkvæmt þeirri áætlun á rafmagnið ekki að kosta meira en 400 kr. til hit- unar, eldunar og ljósa á meðal- heimili. En hér er ekki að eins sá galli á, að rafmagnið sé dýrt. Auk þess eiga Reykvíkingar það alt af yfir höfði sér, að frost stífli árnar, eins og fyrir kom i haust, og veldur slíkt ekki að eins ó- þægindum, þegar það kemur fyrir, heldur um leið tilfinnan- legu tjóni, við það að vinna fell- ur niður i verksmiðjum sem nota rafmagn ekki að eins til Ijósa, heldur einnig til vélai-ekst- urs. Er þetta svo mikill ágalli, að lalað er um, að óumflýjan- legt muni vera, að koma hér upp mótor-stöð til vara. — En væri þá ekki nær, að vinda að því að virkja eitthvað af Soginu? Éf þing og stjórn vilja ekki sinna IB3E3. KTc>. JL á íaiiiia og dáffikmm. Bíöjíð ætíð um olíu á stáltuuuum, sem er hrefMust, aflmest og rýraar ekki við geymsluua. Líandsversiunin. Stj órnmálavikan Inngangur. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur erindi um stjórnmál og stefn- ur, „Tímann“ o. fl. í Nýja Bíó kl. 2% e. h. á annan í jólum. Aðgangur 1 kr. Selt þar á staðnum við innganginn. því máh í bráð, þá virðist það liggja næst, að Reykvíkingar og nærsveitirnar, austan-fjalls og vestan taki það að sér, og létu það jafnvel ganga fyrir járnbrautai'málinu. Jarðarför Hannesar Hafstein fór fram í gær, með mikilli viðhöfn og að viðstöddu afarmiklu fjölmenni. Dr. Jón biskup Helgason flutti likræðuna í dcmikirkjunni, en sungin voru Ijóð eftir J?orstein ritstjcria Gíslason. Jólamessur dómkirkjunnar: Aðfarigadag kl. 11. Barna- guðsþjónusta sunnudagskólans. síra Árni Sigurðsson. Aðfanga- dagskvöld kl. 6, biskupinn; kl. 61/- jólasamkoma i K. F. U. M.- húsinu (síra Friðrik Friðriks- son). — Fyrsta jóladag kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 2, Hálf- dán Helgason eand. theol. (dönsk messa); kl. 5, síra Jé)- hann porkclsson. Annan jóladag kl. 11, cand. theol. S. Á. Gísla- son; kl. 5, síra Bjami Jónsson. Jólamessur í fríkirkjunni. Aðfangadaginn kl. 6 sírp Árai Sigurðsson. Jóladaginn kl. 12 'á MðÉr afar uandaðar. Rakhnífar margar teg. Hvort- tveggja hálfu ódýrara en lægsfc annarsstaðar. — Ljósgjafar 4*/2 volt. (Batterí) í vasaljós ág- teg. að eins 85 au. stk. — Ham- monia kertin eru þau langbestu,. sem fást í borginni. — Verðið er engu að síður (4 lægra en lægsí.- annarsstaðar. Versl. B. H, BJARNASON. H ,!Vliilennium’ haframjöl | r j í pappahylkjum er við-/ j urkent hið langbesta haframél, sern hægt er að fá. Að sinu leyti eins goll og „MiIIennium hveiti. Búið til af Vernon j & Sons Ltd., London. Birgðir fynrliggjandi. | Umboðsmenn:_______J FÓRMJK SVEIX8SOIÍ & C0. wmmmmmmmmmmmmmm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.