Vísir - 12.02.1923, Blaðsíða 2
VISIR
gang. Leíkendum |>ótti takast vel,
og víst verður gó5 aðsókn a8
leiknum í kveld.
verbur haldinn i Bárubúð, mánudaginn 12. þ, m. kl. 8l/2 sfód.
Umræðuefni:
1. Pólitiskt viðskiftalíf, landsstjórn og bankamál. — Frummœlandi
Gosi.
af því að Danir segja bæði ,,.Ta‘s
og „Nej“. s
Hallgríinur Jónsson er full-
sivmdur aJ' Jæssjim aðfinslum,
af l’ví aci J->;xm' benda á. aó ekki
sé um auðugan garó aó gresja
um mállýti í bókinni. En golt að
menn bendi á lýtin öðrum lil
viðvörunar.
Björn Ólafsson.
2. Nýr banki. Frummælandi: Morten Ottesen.
3. Hver á Grænlnnd? Frummælandi: Benedikt Sveinsson.
4. Tekjuskattslögin.
5. Húsaleigulögin og fleiri þingmál er snerta Reykjavík. — Margir
ræðumenn.
Landsstjórn og bankastjórnum boðið á fuudinn. Aðgangur 1. krónu
seldur við innganginn.
Kjé@endafélsg lleykjavíkur
Búd til leigu a úesta stad i bæu-
um, am þegar. A. v. a.
dýrari en önnur vinna, eða sams-
konar í öðrum löndum, þá verður
afleiðingin sú, að eftirspurnin
minkar. Gæti þá farið svö, að
gróðinn yrði lítill á hærra kaupinu.
□ Edda 59232127=2 (Mánu-
daginn).
Eldur í „Hótcl íslan<l“.
I gær, um ld. 2, kviknaði í
„Hótel Island“, Var slökkviliðið
kvatt til hjálpar og tókst því brátt
að slökka án þess að notaspraut-
urnar. Hafði kviknað í milli Iofta
yfir fatageymsluklefa við veitinga-
salinn.
Séra Eiríkur Albcrtsson
ællar að halda fjóra fyrirlestra
í „Nýja Bíó“ næstu daga, um
kirkjuna og skólana. Hann dvaldi
f Svíþjóð s. 1. sumar, til að kynna
sér þar skóla og kirkjumál, og
verða 2 fyrri fyrirlestrarnir um
samvinnu milli kirkju og skóla
þar í landi og hugleiðingar út af
stefnum, sem uppi eru í uppeldis-
málum, en tveir þeir síðari um
nauðsynina á samvinnu milli
kirkju og skóla hér heima og
uppástungur til umbóta í þá átt.
Kjóscndaféliigið
boðar til almenns stjórnmála-
fundar í kveld, sem sjá má af
auglýsing í blaðinu í dag. Mörg
mál eru á dagskrá og það er jafn-
vel búist við, að fundurion standi
í tvö eða þrjú kveld.
Skipafrcgnir.
I s 1 a n d gat ekkert aðhafst í
Vestmannaeyjum og fór þaðan kl.
4 í fyrradag. Um miðjan dag í
gær var það komið um 140 sjó-
mílur undan landi í ofviðri og
stórsjó. — G u 11 f o s s var á
Seyðisfirði í gær. — Goðafoss
á Hvammstanga.
finginenn
nokkrir komu til bæjarins á
laugardagskvöldið; þeir Stefán
Stefánsson frá Fagraskógi, Jón
Sigurðsson frá Reynistað, Pétur
Þórðarson frá Hjörsey og Hjörtur
Snorrason.
Dánarfregn.
Látinn er á Landakotsspítala
Árni M. Guðmundsson, námsmað-
ur á Stýrimannaskólanum. Hann
var ættaður frá Skrapatungu i
Húnavatnssýslu. Hanu var efnis-
niaður, tuttugu og tveggja ára
gamall.
öfsavcður
af austri gerði hér í gærmorg-
un. Var hvassast frú hádegi til
nóns. Ekki hefir frétst, að skaðar
hafi orðið að þessu veðri.
Kjöttollurinn liækkar.
í gær barst Sambandi ísl. sam-
vinnufélaga skeyti um það frá
Noregi, að tollur á íslensku salt-
kjöti (og öðru kjöti) Iiefði hækkað
um 5 aura á kíló, en hann var
áður 25 aurar. Mestalt ísl. salt-
kjöt hefir nú verið selt, sumt al-
veg nýselt, og hafði verðið heldur
farið hækkandi að undanförnu.
Vera má, að þessi nýi tollur hafi
fallið á eitthvað af kjötinu.
Leikhúsið.
„Nýjársnóttin11 var leikin i gær-
kveldi fyrir troðfullu húsi og var
forkunnar vel tekið af áhorfend-
um. Nýir ieikendur leika sum
hlutverkin og þótti yíirleilt vel
takast,
Menta skólaneiuend ur
ætla að leika '„Eresmus Mon*
tanus“ í Iðnaðarmannahúsinu í
kveld. Þeir sýndu leik þenna í
fyrri viku, en seldu þá ekki að<
Vinur minn p„ — er dæmdi
um Gosa um daginn, — lét þess
getið, að eg mundi hafa bætl
þýðingu Hallgr. kennara Jóns-
sonar, er við bárum saman is-
lenska texlann og hinn enska.
Skul eg ekki neita því, að eg
benti þýðanda á einstaka orð, er
eg leit svo á, að æskilegra væri
að nota en þau, er hann hafði í
handritinu. Gelur orkað tvímæl-
is, livort sumar breytingarnar
hafi verið til bóta. En ef þýð-
ingu H. J. var einhversstaðar á-
bótavant, þá var það, þar sem
kcnnarinn hafði sest þrcyllur
við þj'ðinguna, eftir lýjandi
kenslustrit. Leiðréttingar minar
voru svo lítilvægar, að ekki var
orð á þeim gerandi. Var mér
þvi mjög á móti skapi, að vinur
minn II. J. Iiafði orð á þeinr í
formálanum.
Og eg vil taka það fram, sann-
eikans vegna, að eg á ekki slakt
orð í köflum þeim, er bestir eru,
par höfðu þeir annast um þýð-
inguna islenskukennarinn Hall-
gríinur Jónsson og skáldið Hall-
grímur Jónsson.Og skáldið hnfði
sligið á bak skáldafáknum og
lyft frásögninni í liærra veldi
en hún var, þar sem hún lú á
flatneskju enskunnar. Og þá
leiddi cg minn hest frá því að
ríða á eftir Hallgrími. pað var
ekki á mínu færi.
Ilér og livar eru orð í Gosa,
sem vafasamt er, hvort ekki
hefði mátt finna önnur betri.
Einn nieðal meiri háttar smekk-
inanna þessa bæjar henti á, að
orðtækið „að vcrða undrandi“
væri ekki laust við að vera
dönskuskolið. Betra mundi vera
að segja: „að verða hissa“ og
enn þá betra að segja: „að verða
forviða". Og þetta er hverju orði
sannara. Ilonum var og illa við
orðið „fjölskylda“. En það get-
ur vcrið vafasamt, hvort rétt sé
að amast við þvi orði, og stund-
um ilt að ganga á snið við það.
Annar mentamaður hefir fundið
að orðinu „óskammfeilinn“, —
Kveður hann það dönskuskotið.
Vera má að „ósvífinn“ væri
betra. En Steingr. Tliorsteinsson
notar orð þetta og Köliráð Gisla-
son lýsir eignarnámi íslenskrar
tungu á því. Annars er liætt við,
að islenskan yrði snauðari eftir
en áður, ef reita ætti öll þau
orð úr henni, sem líkjast eitt-
livað dönskum orðum. Við segj-
um til dæmis „höfuð“, en Danir
kalla þann líkamshluta „Ho-
ved“, og skrifa þá all af „haus“
í staðinn. Heyrt hefi eg, að Ben.
Gröndal liafi ált að segja í
gamni: „Nú megum við íslend-
iugar ekki segja ,,j4‘‘ og „nei“,
Ef með sanni má segja, að
Gosi hafi græ il á því að koma
lil min, þá verð eg að segja, að
eg græddi margfalt meira á
koinuni H. J. Fræddi hann mig
um margl, sem mér mun koma
að góðu liði, sérstaklega um
sctningaskipun, og er eg honum
mjög þakldátur fyrir fræðsluna.
30. des. ’22.
Sig. Kristófer Pétursson.
r
TXLKYNNXNO
1
Þér, sem tókuð frakka i mis*
gripum á grímuballinu síðastliðinn
laugardag, merktan P. B„ eruð
beðnir að skila honum á Hverf-
isgötu 94 a, og taka yðar. (10
r
LEIGA
1
Píanó óskast til kaups eða leigu,
Jónas H. Jónsson. (11
jj KAUPSKAPUR "I
Knipplibretti og tilheyrandi
stokkar fást á Hverfisgötu 92 A.
Sími 756, (9
Hús og- lóðir til sölu. Upph
Njdlsgötu 13 B. (8
^Litur og haudavinnubækur ný* komið. Nýji Basarinn, Lækjar*
götu 2. (1
I
p TAPAÐ-FU N DIÐ
Tapast hefir stigvél. A.v.á. (5
Silfur- neftóbaksdósir, merktar,
töpuðust fyrir nokkru. A.v.á. (4
r
VINHA
1
Stúlka óskar eftir vist í góðu
húsi. Uppl. í Grjótagötu 10. (6
Starfsstúlku vantar að Vífilslöð-
um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon-
unni. (7
Stúlka óskast í vist. Sími 772.
(3
2 herbergi og aðgangur að eld-
húsi, til leigu frá 15. þ. m. Uppl.
á Nönnugötu 10, eflir kl. 6 í
dag. (2
Félagsprentsmiðjan,
j ■