Vísir - 03.03.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1923, Blaðsíða 4
 HJÓLHESTAR StúdftDtafrípðslam. , M- |M j 1 HÚSNÆÐI Um lif- og helstrauma era tefenir til •viðgerðar i X KAUPSKAPUR FÁLKANUM Góð stofa xneð forstofuinn- andsins lalar Jón Jacobson landsbóka- vörður á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. — Miðar á 50 aura frá kl. 1,30 við innganginn. fðf'i. m Lækjargötu 10 B, selur allskonar ávexti, tóbak, sælgæti, kex, margar tegundir, nýlenduvörur og nauðsynjavör- ur. Hvergi ódýrara. Komið og reynið. VINNA Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1, uppi. (116 FU.M VfíBriisg jar! Eagia æfir>g á rsorgun. Valur. Viðgerðarverkstæðið Oðinsg. 1 gerir við allskonar blikk- og emaileruð áhöld, sömuleiðis oiiu vélar, ofna og prímusa o. m. fl. Mjög ódýrt. Vönduð vinna. — Tilboð óskast í að strigaleggja og ábma 3 herbergi. Uppl. á Framnesveg 42 og Stýrimanna- stíg 3. (66 Ivona óskar eftir tauþvottum. A. v. á. (64 -mr-----........ 1» I. HTMi.lln.il ...11» 4 Á Grundarstíg 8, niðri, er saumað: kápur, kjólar og dragt- ir. Guðbjörg Guðmundsdóttir. (63 þrifin stúlka, vön húsverkum, óslcast í vist. A. v. á. (61 gera viö hjólhesta yöar. Hefi ait þeim tilheyrandi1, og ávalt nýir hjólhestar til. Besta tegund. Þekt merki. Sigurþór Jónsson, Aöal- stræti g. Sími 341. (181 Upphlutsborðar til sölu. A.v.á. (65 Hús óskast til kaups. Tilboð, er inniheldur upplýsingar um stærð og verð, sendist Vísi fyrir þriðjudag, auðlcent „Húsakaup“. (60 Lóð óskast til kaúps. Tilboð með upplýsingum um legu, stærð og verð, sendist Vísi fyrir 6. þ. m., auðkent „Lóðarkaup“. (59 Besta saumavélaolía, sem til landsins hefir komið, fæst hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmi'ö, Aöal- stræti 9. (180 Nýr yfirfrakki til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (52 O--o lileypa karlmenn. A. v. á.__(71 Skemtilegt herbergi fyrir ein- hleypan til leigu nú þegar. Uppl. í síma 592. (22 Til leigu 2 samliggjandi her- bergi. Til sýnis kl. 4—7 siðd., Grundarstíg 8. (42 Raflýst herbergi til leigu fyr- ir einhleypan mann. A. v. á. (67 Ef elnhver gæti lánað kr. 800 til að fullgera íbúð, fær hann til leigu 1 herbergi og eldhús. A. v. á. (58 Til leigu stofa rnót sólu; for- stofuinngangur. Vesturgötu 24, niðri. (55 Sólrikt herbergi til leigu strax á Hólavelli. (50 TAPAÐ-FUNDIÐ Barnagleraugu i hulstri töp- uðust um Vesturgötu til barna- skólans. Skilist á afgr. Vísis. (43 Fundnr í kvöid kl. 81/,. A morgun; Y-í) kJ. 4. V-L> kh ií. XJ I> ut. tS. íslensk gömul og ný notuð frimerlti verða keypt hæsta verði, hvort sem er lítið eða mikið. Andvirðið sent um hæl til seljanda. Ch Schmidt, (R.B. 5640) Stavanger, Norge. Stúlka óskast í vist nú þegar til 14. maí. Til viðtals á Baróns- stíg 14, niðri, frá kl. 7—9. (56 Vélritun fljótt og vel af heridi leyst. A. v. á. (54 Ábyggileg og lipur stúlka ósk- ast til að vera hjá sjúkhng i sum- ar. Kaup eins og um semur. A. v. á. (48 Ura- og ldukkuviðgerðir lækk- aðar að miklum mun hjá Daniel & þorkeli, Laugaveg 55. (46 Félagsprentsmiðjan. Nokkrar ungar hænur óskast keyptar. Simi 278. (51 Jörð með áhöfn, höfuðból, nál. Reykjavík til sölu. Áreiðan- lega tækifærisverð. Sömuleiðis húseignir og lóðir í Reykjavík. Uppl. Njálsgötu 13 B. (49 Saumavél er til sölu og sýiris í Ingólfsstræti 23, skúrnum. (47 Barnavagn til sölu. Uppl. á Laugaveg 27 B. (45 Byggingarlóð við Laugaveg- inn til sölu. Upplýsingar Lind- argötu 9B. (70 Svartur köttur í óskilum i Að- alstræti 7. Eigandi vinsamlega beðinn að vitja hans sem fyrst. (62 Peningabudda fundin. Vitjist á Hverfisgötu 59. (57 Svört svunta úr ullarsilki tap- aðist i síðastl. viku frá Lauga- veginum niður að Nýja Bíó. A. v. á. (53 15 kr. töpuðust í gær á leið- inni að Laugaveg 37 frá Bræðra- borgarstíg 1. Skilist þangað. (44 Gleraugu í hulstri liafa tapast. Skilist til Jóns Zoéga. (69 í VARGAKLÓM. 18. „Ætlarðu að telja mér trú um, að þú vinnir ess háttar verk?“ spurði hún hranalega. „Hvað, allið þið það ekki vinnumanns verk. Hafið þið enga vinnumenn til þess a.ð gera útiverkin?“ „Við höfum ekki nema einn vinnumann, en fáum hjálp í viðlögum,“ sagði Nóra, „en mikið að starfa. Eg hefi alt af séð um búið.“ Frú Ryall hristi höfuðið. „Jæja, mér sýnist eg hafi verið laglega dregin á tálar,“ sagði hún fyrirlitlega. „Mér skildist á föður þínum, að hann væri sveitarhöfðingi, og landeignamaður. “ „Hann er það,“ sagði Nóra. „Forfeður hans hafa búið hér mann fram af manni í margar aldir. Einn steinn í elsta hluta hússins, — sem ekki er búið í, ber ártalið 1416. Eg trúi ekki, að faðir minn hafi ætlað að draga yður á tálar. En við erum mjög fátæk.“ , Frú Ryall sýndi á sér mikinn fyrirlitningarsvip. „Hvaða gagn er að því að vera landeigandi, ef þið eruð fátæk?“ sagði hún. „Eg spurði ekki föður þinn. hvað hann ætti mikla peninga, — ungar stúlkur eru ekki vanar að spyrja að sKku, er það? — en eg bjóst við að koma á skemtilegt heimili, þar sem alt nauðsynlegt væri til, — fallegt hús, nóg vinnufólk, hestar, vagnar og alt þess háttar.“ „Mér þýkir leitt, að þér hafið orðið fyrir von- brigðum,“ sagði Nóra. „Við eigum engan vagn, ekki nema óvandaða flutningakerru, og auk áburð- arhestanna er að eins einn lítill hestur, sem eg er vön að ríða.“ „Lítill hestur!“ sagði frú Ryall. „Jæja, það er betra en ekkert, Reginald!“ Hann var að koma inn rétt í þessu, kindarlegur á svipinn, og hafði litið á frúna eins og menn líta á loftvog. „Eg var að segja Nóru, — það er írskt nafn, eg vona þú sért ekki írsk; mér leiðast írar —“ „pað er skotskt nafn líka,“ sagði Nóra stilli- lega. „Eg er skotsk.“ „Jæja, það er litlu betra,“ sagði frú Ryall fyrir- litlega, „en eg var að segja, Reginald, að þú yrðir að útvega mér hestvagn, svo að eg geti notað þenna litla hest okkar. Mig langar vitanlega til að fara hér um og heimsækja fólk; það er skárra en hreint ekkert." Hann leit vandræðalega til Nóru; hún hafði roðnað, en var nú orðin mjög föl. „Já, já, auðvitað,“ sagði hann, „við verðum að fá ofurlítinn léttivagn. Eg veit, að Nóru þykir mjög vænt um að lána þér klárinn sinn.“ „Klárinn sinn!“ át hún eftir honum og sperti brýnnar. „Eg hélt hann væri eign búsins, og geri ráð fyrir, að svo sé. En hvað sem því líður, mér má á sama standa, meðan eg hefi eitthvað að aka í. pú getur ekki búist við því, að eg, sem er af háum stigum, — faðir minn saéll var prest- ur, góða mín,“ skaut hún að Nóru, — „að eg fari að ganga hér um foruga vegina. Er þetta alt og sumt, sem við fáum til miðdegisverðar?“ spurði hún og leit smáum augum á kalt kjötlæri og hrísgrjónabúðing, er á borð var borið. „Enginn get- ur sagt, að eg sé matvönd, en það segi eg satt —“ „Eg — eg er sannfærður um, að Marta gæti soðið eitthvað lítilsháttar, — ha, Nóra?“ sagði Ryall vandræðalega, „til dæmis egg eða eitthvað lítið —, þú veist Amalía er vön —“ „Einhverju betra en soðnum eggjum,“ 6agði frúin snúðug. „En eg er sannfærð um, að sú kerling getur ekki hugsað sér neitt betra. Eg hefi aldrci séð aðra eins skepnu; hún virðist enga hugmynd hafa um matartilbúning. Kaffið mitt var líkast leðju í morgun. Eg veit, að eg muni ekki lengi þola hana. Eg skal íljótlega vísa henni úr vist- inni, ef hún tekur sér ekki fram og fer að mínum ráðum. Hvað hafið þið að drekka?“ Ekkert var nema vatn á borðinu, en Reginald dirfðist að bjóða henni öl. En frúin sneri upp á sig, þegar nefnt var heimabruggað öl. Hún hefði þó mátt muna, að sú var tíðin, ekki alls fyrir löngu, að hún varð fegin venjulegu öli, þegar hún söng á lélegustu sönghöllunum í Lundúnaborg.. „Eg tók af hendingu víský-flösku með mér,“ sagði hún. „Hún er á náttborðinu mínu, — nei, nú man eg, — eg lét hana í klæðaskápinn minn; þið getið ekki amast við því, þó að vín sé um hönd haft, úr því að þið amist ekki við þessari kerlingu. Hlauptu upp eftir henni og vertu góða barnið.“ Nóra fór að sækja viskýið. Um alt herbergið Iagði sterkan og óþægilegan þef, sem finna má í búningsklefum lítilfjörlegra leikhúsa. Margliturn og ósmekklegum fötum hafði verið dreift út um alt herbergið. Á borðinu stóð glas, sem bar þess vitni, að frúin hefði snasað að því, sem var í viskýflöskunni. Nóra flýtti sér út úr herberginu, l enn þá daprari en áður, sárgröm og forviða. Frú Ryall tók við flöskunni og helti góðum sopa í glas, en dró heldur af vatninu, sem hún bætti í það. „Eg er ckki vön að bragða vín á dagínn, «»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.