Vísir - 26.03.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 26.03.1923, Blaðsíða 2
yísn -YEAB Stór'kostleg verðlækkun: Höfum fyrirliggjandi: Strákústa — Gólfikrubbnr, TJörokústa - Pottaskrúbbnr. Naglabnrsta — Fiskbnrsta. — Flatnfngshnifa. Hráljðrn Ripid Cylindeniin. ar um einkasolu á saltí'iski, felt Frá ÁlþíDgi í efri deild hófst fundur á laugárd. l.k 5 síðd., og voru 5 mál á dagskrá. Af þeim voru 3 flutt af Jónasi Jónssyni, og voru þau öll samþykt til ann- arar umr.: frv. um fækkun dómenda í hæstarétti, frv. um bankaráð íslands (sameiginiegt bandaráð fyrir alla banka, skip- að fulltrúum atvinnuveganna) og frv. um áfengissjóð. Umræð- ur urðu Jitlar um bæstaréttar- frv.; lét forsætisráðh. þess getið, að hann væri því andvigur, og liefði því cklci lagt slíkt frv. fyr- ir þingið, þrátt fyrir áskorun í þá átt, sem samþ. befði verið á síðasta þingi, enda hefðu liæsta- réttardómarar lagt á móti þvi, talið of litla reynslu fengna enn væri fyrir skömu komið á, og yfirleitt ógerlegt að fækka dóm- endum i réttinum, meðan dóm- stigin væru að oins tvö. Frv. var visað til allsherjarnefndar. Hin tvö voru falin fjárhagsnefud; bankaráðsfrv. sþ. með 9 atkv. gegn 5. — Frv. til laga um sam- eign ríkissjóðs og ha\jarsjóðs Vestmannaeyja, var vísað til stjórnarinnar, til frekari undir- húnings. i í neðri deild voru 11 mál á dagskrá, en umræður sVo stutt- ar, að dagskrá varð lokið, en eitt múl, fyrirspurn um !:md- helgisgæslu, var þó tekið af dag- skrá, samkv. beiðni forsælis- ráðherra og flutningsm, — Frv. um heimild til að veita fyrirhug- uðum banka ýms hlunnindi, var eftir stuttar umræður vísað til 2. umr. með 21 atkv. Tóku að- eins tveir þm. til máls uin það, Jón Baldv., sem andmælti því alleindregið, og Jak. M„ sem svaraði ræðu hans og M. Kr., sem talaði á móti frv. við upp- haf umr. •— Frv. um breyting á tekjuskattslögunm var sþ. og afgreitt frá deildinni sem lög frá Alþingi, með þeim breyt- ingum, er e. d. hafði samþykt. Hafði það nú óskift fylgi fjár- hagsnefndar, en ekki fengust þó með þvi nema 13 atkv., að Jóni Baldv. meðtöldum, en 7 þingm. voru fjarstaddir.— Frv. stórn- arinnar um hækun húsaskatts komst með naumindum til ann- arar umr., með 12 atkv. gegn 11, og var síðan vísað til fjárhags- nefndar. Frv. Jóns Baldvinsson- með 14 atkv. gegn 5. — Frv. um að leggja áfengisverslunina undir landsverslunina var vísað til 2. umr., með 20 samhljóða atvk. — Frv. um f jölgun þingm. Reykjavíkur (frá .1. B.), felt með 17 atkv. gegn 7 og frv: um þingmann fyrir Hafnarfjörð var einnig felt með 17 atkv. gegn 9, svo að segja umræðulaust. 29. mars 1883. Dag þemia har upp á fimtu- dag næstan eftir páska, og liefir mörgum orðið minnisstæður á Suðurlandsundirlendinu og víð- ar, sökum aftakaveðurs af norð- auslri, er þá skall á af skynd- ingu mikilli. ]?á var úíræði mikið i þorlákshöfn og sjór sóttur kappsamlega. Finn af formönn- um þar var Ólafur Jóhannesson frá Dísastöðum i Laugardæla- sókn í Flóa, nafnkimnur sjó- sóknari og inaður afburða afla- sæll. Hann lýndist þenna dag og öll skipshöfnin með homim. Voru þeir lö alls. Hel'ir það jafnan verið að ágætum liaft, auslan f jalls, hversu vel mentur Ólafur frá Dísastöðum hafi ver- ið, því svo er að orði kveðið þar um slóðir, að hjá honum liafi afreksmaður skipað hvert rúm, svo sem var á Ormi inum langa. Sérstaklega er við hrugðið að fræknleik og fimi Andrési nokkrum frá Völlum í Ölfusi og var honum lielsl jafnað til þess, sem var Gunnar Hámundarson á Hlíðaronda. J’m Ólaf var þessi visa kveðin: pó að rísi bára blá brögnum vísa þorir djúpan liiíísu álínn á Ólafur Dísaslöðum frá. peuna dag var og á sjó ann- að skip úr porlákshöfn, sem ekki náði lendingu. Voru þeir lítt menntir; flest óharðnaðir unglingar. Formaðurin var efn- ismaður mikill, kappsfullur, en kornungur og skorti því reynslu í formenskunni, sem vonlegt var. Fengu þeir við ckkert ráðið fyrir veðurofsanum og þvarr flesta bajði hug og dug. Vildi þeim það til, að þar var innan- borðs maður ókvalráður og full- hugi hinn mesti, S i m o n J ó n s s o n, sem lengi var í Foki á Eyrarbakka, og er enn Goodyeai ,Cord bifreiðaliringir eru væntanlegir með næstu slcipum og verða seldir fyrir neðanskráð verð, meðan birgðir endast. 30x31/2 Cl. Cord .. kr. 58.00 765x105 — .. — 83.50 32x31/2 Ss. — 85.50 33X4 - .. — 99.50 32x41/2 - ., —127.50 33x41/2 - .. —131.00 34x41/2 - . . —135.00 35x5 — — .. —178.00 Afsláttur fæst, ef mikið er keypt og greitt úl í hönd. Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pantanir yðar, þvi verðið hækkar að líkindum bráðlega. Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gúmmiverk- smiðja í heiminúm, og býr til besta hringi fyrir la'gst verð. Jöh. Olafsson & Oo. í dag kendur við þann bæ, aust- ur þar. Hann á nú heima hér í Reykjavík, og er rösklega sjö- tugur, fæddur 23. sept. 1K52. þá er i óefni'þetta var komið, tók Simon að sér stórn aíla á skipinu og með harðfylgi nokkru tókst lionum að telja þann hug í skipverja, að ekki mæltu þeir æðru lil muna. Skipið var nær því ldaðið, og lét Simon ryðja það að mestu, ,en sjálfur sat hann við stýri og formaðurinn hið næsla honum. Segl nokkur Jiöfðu þeir uppi og ætluðu þeir i fyrstu að freista þess, að ná lendingu i Selvogi, en jafnan þá þeir reyndu að halda grynnra, fengu þeir við ékke.rt ráðið og þótti scm skipið múndi sogast niður í sædjúpið; lirakti þá því æ lengra og lengra á Iiaf út. Af fjórum mönnum fuku sjóhatt- arnir og lenti einn þeirra á krók- stjakanum, sem stóð upp úr stafni skipsins, fraus hann við stjakann og sal þar það sem eftir var af hrakningunuin. Seinl um kveldið kom for- maðurinn auga á ffakkneskt fiskiskip, all-nærri og héldu þeir þegar til móts við það. Höfðu Frakkar fyrst séð svo, sem væri fugl á flugi, cn það var reyndar sjóhallitrinn á króksljakanum. Fóru þeir að athuga þetta nán- ara og sáu þá skipið íslenska, sem komið var 11 sjómílur und- an landi. Torvelt reyndisí, að ná'þeim íslendingunum, 15 að tölu, upp á skeiðina frakknesku og liðu eigi minna en tvær stundir full- ar, frá því að hinum l'yrsta var borgið og til þess, að hinum síð- asta var hólpið. En það var Sím- on. Höfðu þeir þá verið 7—8 stundir í hrakningum þessum.og sem að líkindum lælur, voruþeir allmjög þrekaðir eftir sjóvolkið. En þess minnast þeir félagar löngum, hversu ágætar voru við- tökurnar hjá Frökluim. Hrestu þeir þú fyrst á drykk þeim, sem alment er til sveita á íslandi kallaður koiúaks-púns, og lilýn- Biðjiö aldi’öi um átiúkkulaöi, það á ekki saman nema að nafninu. Biðjið um TOBLER Það fullnægir þðim vandlátustu Fæst alstaðar að þeim íslendingunum, í hamsi við þetta, því munngávtið var sterlct hlandað og heitt vel. Veðráttan var úfin og storma- söm, svo að þeir félagar urðu að dvelja lieila vilui hjá þeim lífgjöfum sinum, áður þeir kæmust á land i Vestmanngeyj- um. Tóku eyjarskeggjar þeim með gestrisni mikilli, þótt hart væri þá í ári þar i eyjum. Skipstjórinn franski skrifaði sýslumanni í Vestmannaeyjum bréf, og sagði þar, meðal ann- ars, frá sjóhattinum á lcrókstjak- anum, sem fyrst vakti eftirtekt lians, og því, hversu langt frá landi mannbjörgin varð. Samdægurs og þeir hrakn- ingsmennirnir lentu í Vest- mannaeyjum, voru níu flösku- bréf send til lands og voi'u tvö þeirra komin upp í Landeyja- sgnd morguninn eftir, En viktt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.