Vísir - 13.04.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 13.04.1923, Blaðsíða 4
VtSC' Bestu vörurnar! Besta verdid! 1 Mesta m riralid! l er i ,,EDINBOR€r“ Hafnarstrœti 14. Alt sem þér þarfnist af Bús- áhöldum og leirtaui fáið þér í ' glervörudeildinni. Hér eru að eins taldar nokkrar tegundir af þeim sém komu með síðasta skipi. S . rní Fallegasta postulín í bœnum. Kaffistell fyrir kr. 12 og G. — Súkkulaðistell fyrir kr. 12—6. Kaffikönnur. Súkk ulaðikönnur. Ivökuföt. Sykurkör. Bollapör. Kaffihúskönnur fyrir 1—2. — Vinkaröflur. Vínglös. Ostakúpur. Þvottastell. Matarstell. Hnífapör 1,35. Theskeiðar, nikkél, 0,50. Simi 300. Har&ldur Böðvarsson dks Co. Kommissious forretning A|S. Bergen. Norge. Selja í umboðssölu og kaupa allar tegundir af lýsi, söltuð hrogn, sundmaga og aðrar íslenskar afurðin HAtt verö Tlltooö ósnast tTtvegpa allar norskar vörur með besta verði. Sanjngjörn ómakslaun. Símuefni Resolut, Bergen. Við höfum tekið að okkur afgreiðslu á skipum Eimskipafé- lags íslands í Bergen, og viljum hvetja menn til þess, að senda vorur sínar með þeim, og styðja þar með hið þarfa ís- lenska þjóðþrifa fyrirtæki, fremur en útlend skipafélög. — Lagarfoss fer frá Reykjavík til Bergen 15. maí næstkomandi. 'JfflKF' Höfum marga kaupendur að öllum tegundum af lýsi. Símsendið tilboö sem fyrst. allegir og ódgrir kvenskór bættust við í gær. Höfum nú stærsta úrval af als- konar fallegum og vönduðum leðurskófatnaði fyrir karla og konur. Kaupið sumarskóna meðan nógu er úr að velja. Hentug kaup á strigaskóm í stærd og smærri kaupum. HVANNBERGSBRÆÐUR. Tenfjords- lóðaspilin komin aítnr. 0. Ellingsen. Stúlka óskast strax á heilsu- hælið á Vífilsstöðum og önnur um miðjan apríl. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. Sími 101. (133 Stúlka óskast í vor e'ða surnar, mætti hafa barn nieö sér. Uppl. í Fischerssundi i. (297 Fullorðin stúlka óskast til inni- verka í sveit. Uppl. Vesturgötu 53 B. (295 Stúlka óskast í ársvist eSa surti- arvist á Akureyri. Til viötals í Laufási, uppi, kl. 8—9 síðd. Þor- steinn M. Jónsson. (294 Gert við divana á Lindargötu 40. Mjög sanngjarnt verð. (292 TilboÖ óskast í að innrétta hús. A. v. á. (291 Á Bergstaðastræti 9 B eru tekn- ír saumar, afdömpuð og stykkjuð föt. Á sama stað geta 2—3 menn fengið gott fæði. Jónína Jónsdótt- ir. (285 Manchettskyrtur og kvenfatn- aðir saumað í Tjarnargötu 3 B. (282 Barngóð stúlka óskast 14. maí. Uppl. á Baldursgötu 28, kl. 7—8 síðd. (281 Duglegur drengur, 15 til 18 ára, óskast strax til útaksturs og snún- inga í Bernhöftsbakaríi. (279 IHp* Stúlka óskast frá 14. maí. Svanfríður Hjartardóttir, Suðurgötu 8 B, uppi. (300 Unglingur óskast 14. mai. — Áslaug Kristinsdóttir, Njálsgötu 44. (301 Pianó óskast til leigu. A. v. á. (278 Tvö samliggjandi herbergi til leigu íyrir einhleypa. Uppl, Grett- isgötu 2, sími 786. (290 Til leigu, á besta stað í bænum, 2 samliggjandi herbergi, sérlega sólrík. Uppl. hjá Sigurði Sveins- syni, Versl. B. H. Bjarnason. (287 Fæði, gott og ódýrt geta meant fengið á Vatnsstíg 3, efstu hæfo (Hús Jónatans þorsteinssonar). (24® Barnavagn til sölu. Njálsgöttó 32 B. . (235 Ef þér viljið fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina, Ódýrt. Vel af hendi leyst. (176 Elvarm rafofnar og suðuplöt- ur seldar ódýrast í versl. Katla, Laugaveg 27. (253 10—11 dagslátta land, vi'# þóðveginn, fullræktað, vel af- girt, fæst til kaups. Afar hentug- ur staður fyrir allar greiðasöl- ur. Væntanlcgur kaupandi get- ur fengið semeht og annað bvgg- ingarefni með afarþægilegum greiðsluskilmálum. Hentugt tækifæri fyrir þá, sem viljá flytja til höfuðstaðarins en búa rétt fyrir utan boi’gina, einnig fyrir þá, sem viljy útvega sjálf- um sér og sínum þægilega at- vinnu. A. v. á. (18S 30 kílógramma borðvigt til sölu. Uppl. í yersluninni á Njálsgötu 22, eða í síma 797. (298 Fjórhjóluð barnakerra í ágætu standi til sölu. Verð 45 kr. Lauga- veg 43. (296 Stór byggingarlóð, á sólríkmn stað, til sölu. Uppl. Holtsgötu 9. Ingimundur Þorsteinssón. (288' Þorskanetaslöngur til sölu. A. v. á. (286 Góð kommóða til sölu. Verð 70 krónur. A. v. á. (284 Sem ný sumarkápa á meðal kvenmann til sölu með gjafverði, Miðstræti 4, niðri. (283. Blómsturpottar og pappír ný- komið í stóru úrvali. Nýtt munst— ur. Versl. Katla, Laugaveg 27, (1280 Notuð steypuborð óskast keypt strax. Uppl, í síma 1155. (276 30 kíló mótorbáta akkeri (í góðu standi) óskast keypt í dag eða á morgun. A. v. á. (299 Ur, í fermingargjafir, verða seld með sérstakíega góðum kjörum hjá Jóni Hermannssym úrsmið, Hverfisgötu 32. (302 TAPAÐ-FUNDIÐ Annan í páskum tapaðist gylt brjóstnæla í miðbænum. Skihst í Björnsbakari gegn fundarlaunum, (289 Síðastliðinn sunnudag tapaðist silkisvunta. A. v. á. (277 Félagsprentsmrðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.