Vísir - 16.04.1923, Blaðsíða 2
VlSltf
Höfnm fyrisliggjandi:
FlS
, nr. 7 e. e. 1.
»ta,
Hrátjðm. Tjörnkústa ,Rapid‘ Cjlinderolin.
KVENHATARINN er langbesta
sagan, sem komið hefir út
á árinu.
iíinskeytf
Ivhöfn, 15. apríl.
De Valera sioppinn úr fangelsi.
Dc; Valera hefir sloppið úr
fangelsi, en verið er að ella liann
i nánd við Tipperary.
Frakkar og pjóðverjar.
Símað er frá París, að Frakk-
ar og pjóðverjar séu einlmga
um að liaida áfram samninga-
umleitunum. Frakkar fara liinu
sama fram, sem áður í Ruhr og
hert liefir verið á tollgæslu og
foll-löguuum i'hinum lierteknu
héruðum. Nýjar ráðslafanir
háfa verið gerðar til þess að
nyl jii iandið sem best.
Ný stjórn í Svíþjóð.
Simað er frá Stockhóhni, að
hægrimaðurinn Trygger justits-
ráð Iiafi tekið við stjcjrnarfor-
mensku.
Flugferð Amundsens til
Norðurpólsins.
Símað er frá London, að
Roalcl Amundsen hafi farið í
sleða frá Nome (í Alaska) til
Wainwrigl og ætli að fljúga
þaðan nálægt '21. þ. m. yfir norð-
urpólinn til Spi tzbergen.
Foch marskálkur
hefir verið útnefndur marskálk-
ur í PóIIandi.
Kristjaníu 14. april.
Sveinn Björnsson í Noregi.
Borgin Álasund hélt í gær
hátíðlegt 75 ára afmæli silt.
Sendihcrra íslands í Kaup-
mannahöln, Sveinn Börnsson,
var boðinn þangað og sal hann
þar veislu. par hélt Oskar Lar-
sen stórþingmaður i Álasundi
ræðu fyrir minni íslands og
Syeins, sem svaraði með ræðn
fyrir minni Noregs. Voru íslandi
og sendiherra þess, Sveini
Björnssyni, sýnd hin mestu
vinahót í þessari veislti.
petta var símað frá utanríkis-
ráðuneytinu norska til aðalræð-
ismann.s Norðmanna hér.
M liiraÉlajiirí
frá Danniörk var einn meðal
farþega á „íslandi“. Kemur
hann hingað að tillilutun Is-
lands-deildar dansk-islenskafé-
lagsins lil þess að flytja hér
nokkur erindi fyrir félagsmenn
og’aðra. sem hala ánáegju af að
hlýða á slikl.
j Hr. Byskov er forstjóri (og
eigandi) kennaraskólans í Ged-
ved á Jótlandi, sem lalinn er i
fremslu röð danskra kennara-
skóla i einstakra manna eigu,
• enda er skólastjórinn einn af
þjóðkunnustu skólamönnum og
ujijieldisfrajðingum Dana, þótt
heita megi sem næst algerlega
sjálfnientaður maður. En þótt.
sjálfmentaður sé er hann Iiá-
mentaður maður á ýmsum svið-
um. Upphaflega hneigðist hug-
j ur hans mest að stærðfræði og
hefir hann með ritum sínum í
þcirri greiu áunnið sc'-r mikið
álit, en jafnframt hgfir liann
lagt mikla stund á sögu stjörnu-
fræðinnar og iðnfræðinnar.
En seinna vaknaði hjá honum
cinnig lifandi áhugi á málfræði
og limgumála-heimspeki, enda
er hann ágætur tungumálamað-
ur, .meðal anhars svo mikill
norrænumaður, að hann les
fornscigur vorar orðabókarlaust.
Af ritum hans á því sviði er
.,Modersmaalet“ talin með bestu
ritum sem Danir ciga um þau
efni og svo skemtilega samin, að
hana má lesa riálega sem skemti-
bók. Loks hefir liann scm skóla-
maður og kennari kcnnaraefna.
lagl sérstaka stund á uppeldis-
fræði, og Iiefir því sem Iiann hef-
ir lagt til þeirra mála jafnan
verið mesti gaumur gefinn.
En svo þjóðkunnur sem hr.
Byskov er fyrir lærdóm sinn
og óveríjumikla bæfileika sem
skólamaður, hefir farið hvað
mcst orð af honum sem fyrir-
lestra-nianni, ekki^síst hin síð-
ari árin. Er varla svo efnt til
námsskeiðs i Danmörku, að ekki
sé reynt að tryggja sér aðstoð hr.
Byskovs, svo alkunn er hin á-
gæta meðferð hans á hvaða
efni, sem hann velur sér. Og
þau eru mörg efnin, sem víð-
,feðmur andi hans Jiefir haft til
meðferðar í fyrirlestrum sjnum.
Hann er maður há-frumlegur
og síst af öllu smeykur við að
láta í Ijós skoðanir sínar, þótt
hann vili, að þær riði í bág við
skoðanir fjöldans. Yfir höfuð er
Stórkostleg verðlækkun:
Goodyear Cord bifreiðahringir eru væntanlegir með næstu
skipum og verða seldir fyrir neðanskráð verð, meðan birgðir
endast.
30x3y2 Cl. Cord .. kr. 58.00
765x105 — — .. — 83.50
32x3y2 Ss. — .. — 85.50
33X4 — — — 99.50
32x4y2 — — .. —127.50
33x4i/2 — — .. —131.00
34X4% — - .. —135.00
35x5 — — —178.00
Afsláttur fæst, éf mikið er keypt og greitt út í hönd.
Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pantanir yðar,
þvi verðið hækkar að likindum bráðlega.
Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gúmmíverk-
smiðja í heiminum, og býr til besta hringi fyrir lægst verð.
Jóh. Olafsson & Go,
Hattabúðin KoiasuiidL
Bafaring besta og fallegnsta
baraahattar fyrir samarðagiaa tyrsta
verða tll sýais á miðvi&ndag. iíl«*
ið með kavp, verð frá &r. 4,00 stk.
latresbáfBr (alkiaði) kr. 4,00 stk.
það einkenni á þessum sjálf-
mentáða fræðimanni, að binda
ekki bagga sína sömu hnútum
og samferðamenn.
Efni fyrirlestra hans hér í
bænuiri, sem fluttir verða í Nýja
Bió þriðjudag 17., niiðvikudag
18., föstudag 20. og laugardag |
21. þ. m. kl. 7s/2, er auglýst á |
öðrurii stað í blaðnru. Verður j
vonandi goð aðsókn að þessum !
erindum, enda er aðganseyrir- !
inn ekki hærri en svo, að flestir,
sem not bafa af erindum á
dönsku, ættu að gela veitt sér
þá ánægju að lilusta á hr. By-
skov. Inntjnngseyririnn er 3 kr.
fyrir erindin öll fjögur, en 1 kr.
fyrir einstaka fyrirlcstra.
Hafísrannsóknir
ÞaS er ef til vill ekki heppileg-'
ur tími, nu í þessum blíSviíSrum og
eftir þennán hlýindavetur, aö
minna menn á hafísinn. Reyndar
mintí hann á sig sjálfur síöast í
janúar í vetur, rne'fi ]>vi ah koma
snöggvast atS Vestfjöröum, en
hann hvarf fljótt aftur, og sííSan
hafa gengiS mikil hlíöviSri og ekk-
ert mint á hafísínn. En viö meg-
um ekki láta þaS sannast á oss, ah
fáir kunni sig í góSu ve'Öri heim-
an aS búa. Rr hlýindin gengu í
mars og apríl i88o, dreymdi víst
iæsta um þaS, aS næsti vetur, harSi
veturinn )88o—1881, yrSi kaldastt
1
veturinn i þcirra manna minnum
og mikiS isár. Og'þó aS eigi þurfi
ætíS aS kóma harSæri eftir góö-
æri, er hitt eins víst, aS hörS tíð
getur komiS rétt á eftir góSu tíS-
arfari, enda er sagt, aS oft sje
skamt öfganna á milli.
Óneitanlega hefir hafísinn haft
ínjög íúikil áhrif á lífskjör ís-
lendinga og sögu landsins. Hatm
er „íslands forni fjandi“, ár eftir
ár Iiefir hann lukt um norSur-
strönd íslands og bannaS alla aS-
drætti á sjó. Af því hefir leitt
bjargræSisskort, fjárfelli og á
stundum mannfelli, og allskonar
óáran hefir hafísinn haft í eftir-
dragi, J)ví aS frá lionum stafa vor-
kuldar og grasbrestur, og oft ó-
þurkar á sumrum á NorSurlandr.
ViS eygjum engin ráS til þess
3.8 bægja þessurn vágesti frá
landsins ströndum, en vitanlega
væri þaS þó best. En þar eS engar
horfur eru á’ því, aS þaS mum
takast, ]>á er sjálfsagt aS vinna aS
því aS draga úr hinum illu afleiS-
ingum hafissins; og eitt af aSal-
skilyrSunum fyrir því, aS þaS geti
láriast, er þaS, aS viS vitum fyrir-
fram, hvenær hafísinn kemur, og
fyrirvarinn sé svo mikill, aS menn
geti lokíS þeim undirbuningi, seru
nauSsynlegur er, til þess aS geta
tekiS á ’móti þeim illa gesti, árt
þess aS afleiSingarnar verSi stór-
kostlegt eignatjón og jafnvcl-
manndauSi.
I islenskum annálum er venju
lega getiö um hafísa, hafi þeir