Vísir - 24.04.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1923, Blaðsíða 3
I fslendingar eru sagðir aí^ xtanda á sporði hvaða þjóð sem <er að söngnæmi. ]?ótt hinn ný- slofnaði hljóðfæraskóli hórverði að lognast úl af i bráð sakir f járskorts, þá cr svo sem auð- • vitað að hann ris upp aftur seinna. Ef þingið vill ekki f styrkja hann nú og tefur fyrir \ hugmyndinni, þá verður ætíð ieiðinlegt að minnast þess, enda \ þótt slikt megi afsaka með því ■ að oflítið hafi verið um málið , -skrifað og rætt opinberlega. j Spurningin er því alls ekki sú, j hvort málið verði steindrepið, J þvi að það er ekki hægt, tield- ur að cins hvort núlifandi kyn- ] slóð á að fá tækifæri lil að heyra j hér mentaðan liljðfæraflokk, | ■ eða hvort framtak um slikt á að S geymast niðjum hennar. Hér cru öll uppeldis- og' menta- ! mál á tilraunaskeiði.- Reynslan ] mun líkast til sanna, að áhersl- í an á ýmislegar námsgreinir á j eftir að færast úr stað, ekki all- lítð eftir því, hvort gildi þeirra reynist varanlegt eða ekki. — Söngur og hljóðfærasláttur er j meðal liinna sígildu lærdóms- ] lista er munu halda velli meðan þjóðinni hnignar ekki sem heild. H. J. □ Edda 59234257 — 1. (mt ð v dag). Gullfoss fór liéðan síðdegis í gær, beina leið til Kaupmannahafn- VtSIií ar. Meðal farþega voru: Síra Bjarni Jónsson og frú hans. Síra Friðrik Friðriksson, Magn- ús S. Blöndahl, P. 0. Bernburg, P. (). Leval, frú Rristín Jaeob- son, ungfrú Sigríður Björnsdótt- ir, Björn Arnórsson, Jóhann Ólafsson og margir fleiri. Esja fór í morgun í fyrslu strand- í'erð sína. Meðal farþega Eggert Laxdal, Sigurður E. Hlíðar, Páll Einarsson, hæstaréttardómari, Árni Sighvatsson, ísleifur Jóns- son, Jón Bjarnason, Frimann Ólafsson. Sigurgeir Einarsson, Bjarni Bjarnason, klæðskeri, Skúli Guðjónsson, Einar M Jón- asson, sýslumaður. E.s. Island fór á miðnætti í nótt. Meðal farþega voru: prófessor ÁgústH. Bjarnason og frú hans (á leið til Vesturheims), Rich. Thors og frú, Ingvar Ólafsson, Einar Pétursson, Garðar Gíslason, H. Haul og fjölskylda hans (al- farin), ungfrú Guðrún Zoéga, ungfrú Anna Thorsteinsson, Guðm. Guðmundsson, kaupfé- lagss l j óri, yfirhj úkrunark on a Ivjær og nokkrir fleiri. David Östlund flutti erindi í G.T.-húsinu í gærkvcldi og verður nánara skýrt frá efni þess á morgun. Réttur, (tímarit pórólfs Sigutðsson- ar, VII. árg. 1.—2. hefti), hefir verið sendur Visi, og vcrður sið- ar sagt frá efni ritsins. Útsölu- maður hér í bænum er Sigur- geir Friðriksson, Sambandshús- inu. Dúnhelt og tiðurhelt léreft nýltomlö. Verslunin „QULLFOSS'* Simi 599 Auntnrfttrati. pegnskylduvinna var i gær á íþróttavellinum, og mætfu flestir frá K. R. j?ar sem eigi varð lokið við að lag- færa völlinn, verður aflur unnið í kvöld, frá kl. 7. Menn þurfa ekki að koma með nein áhöld með sér, en mæta stundvislega. Hvaða félag sendir í kvöld flesta ntenn ? Saltleysið. Mishermi var það í Vísi í gær, að skip hefðu þurft að hælta veiðum vegna saltleysis. Salt- birgðirnir eru að visu litlar, en þó ekki þrotnar. Próf í forspjallavísindum var haldið í háskólanum 20., 21. og 23. þ. m„ að fengnu sam- þykki stjórnarráðsins, með því að þelta er nokkru fyr en ákvæði reglugerðar leyfa, sökunt ferð- ar kennarans, prófessors Ágústs H. Bjarnason, til Ameriku. Und- ir prófið gengu 23 stúdentar og stóðust það allir. peir voru þess- ir: 1. Bjami Bjarnason. 2. Finn- ur Sigmundsson. 3. Gísli Bjama- son. .4 Gísli Pálsson. 5. Guð- mundur Benediktsson. 6. Gunn- laugur Brient. 7. Halldór And- résson. 8. Ingibjörg Bjömsdótt- ir. 9. Jens Jóhannesson. 10. Jón Nikttlásson. 11. Kristinn And- résson. 12. Kristján Sveinsson. „Heimir“. Afgr. í þingholtsstr. 8 A. 13. Lárus Einarsson. 14. Magn- ús Ásgeirsson. 15. Ölafur Helga- son. 16. Sigurður Einarsson. 17. Sigurður Skúlason. 18. Stefanía Guðjónsdóttir. 19. Thor Tliors. 20. Tryggvi Magnússon. 21. J>or- kell Jóhannesson. 22. porkeft porkelsson. 23. pórhallur )>or- gilsson. Sigurður. Thorlacius er einn í þeirra tölu, sem taka átti prófið, en er veikur. — 7 fengu ágætiseinkunn, 9 fengu 1. eink- únn, 4 fengu II. betri einkunn og 3 fengn II. lakari einkunn. Innbrot. í fyrrinótt var brotist inn í búð ísleifs Jónssonar & Co., i Hafnarstræti, og þaðan stolið á þriðja hundraði króna i pening- um og' einhverju smávegis. pjófurinn hafði skorið stykki úr glerhurð og seilst þar inn um og opnað búðina. Mun hann áður hafa leikið þessa list. — Lög- reglan er nú að svipast eftir manninum. \ i VARGAKLOM I Hann var að leita að iNóru; hann hafði einatt verið að leita hennar síðan kveldið sem hann tók ífcana í faðm sér og játaði henni ást sína, og hann fjpráði af öllu hjcirta að hitta hana. pegar honum foarst til eyrna hávaðinn af ærslum fólksins við ána, varð honum gramt í geði, því honum ,þótti |ætta vanhelgun þess staðar, sem var honum heil- agur. Honum flaug fyrst í hug að þarna væri eitt- fcvert aðkomufólk, sem ruðst hefði í leyfisleysi inn á þenna blett og honum varð gramt í geði og flýtti aér fyrir bugðuna á ánni og gekk beint fram á Sfólkið. Florence var þá að leika „blindan“ í þeim svif- <um, en hitt fólkið dansaði syngjandi umhverfis áana. Elíot kom að þeim út úr stórgrýti og nam staðar í svip og virti fólkið fyrir sér, en það tók skki eftir honum. Flore-ce vissi ekki af honum fremur en aðrir, en alt í einu þaut hún- beint á stórgrýtið, sem hann stóð í. Hún mundi hafa rekið sig illa á steinana, ef Elíot hefði ekki gengið í wnóti henni, tekið um handleggina á henni og stöðv- að hana. Háv^ðinn og hláturinn hætti skyndilega. Florence rétti upp hendurnar og reif frá augun- am. Hún kom fyrst auga á Elíot, sem var mjög ■vandræðalegur, en svo varð henni litið á stór- igrýtið og þá á Elíot. „Eg skil,“ sagði hún, nálega hvíslandi. „Eg liefði rekist þama á og meitt mig. pakka yður íyrir! “ Elíot lyfti húfunni og var að snúa sér undan, þegar Sehvyn Ferrand kallaði til hans og sagði: „Hæ, þama Graham! Ur því að þér e,ruð komn- 7r, þá getur við haft gagn af yður.“ Hann snéri 'vér til frú Ryall, sem var að kalla til Florence og óska henni til hamingju. „pér viljið láta búa um þetta, er ekki svo? Hér er einn af okkar mönn- um; hann getur gert það.“ Sir Jósef tók vindlinginn út úr munninum og ætlaði að segja eitthvað, þegar frú Ryall svaraði hvellum rómi: — „Ó, hvað þér eruð umhyggjusamur, herra Selwyn! — Komið þér hérnamegin, ungi maður!“ Elíot hykaði við eitt augnablik; síðan gekk hann að tága-körfunni og fór að raða í hana. Gestirnir settust við kampavíns-kassann, móðir og uppgefnir. Florence tók sér glas í hönd og settist nálægt körfunni. „Mikið höfum við skemt okkur vel,“ sagði hún við frú Ryall, sem var að svala sér með því að veifa diski fyrir andlitmu. „Mér þykir vænt um að heyra yður segja það,“ svaraði frú Ryall brosandi. „Við höfum gert okk- ur dálítið til skemtunar, finst yður það ekki? petta hefir heppnast svo vel, að við megum til að stofna til nýrrar samkomu.“ Florence kinkaði kolli til samþykkis. „Eg vona það geti orðið, og að dóttir yðar, ungfrú Ryall, verði þá með okkur." Frú Ryall varð vandræðaleg á svipinn og utan við sig. „Ætlar hún að vera lengi hjá vinum sínum?‘\ spurði Florence, og um leið og hún spurði að þessu, leit hún til unga mannsins, sem var að láta diskana niður í körfuna. Hún sá, að hann lagði við hlustimar og hægði á sér við það, sem hann var að vinna. „Já, eg hugsa að hún verði það,“ svaraði frú Rvall og reyndi að tala svo blátt áfram sem verða mátti. „ELg þykist-vita, að hún muni skemta sér vel,“ sagði Florance. „En hvert fór hún?“ Við þessa spumingu komu vöflur á frú Ryalh en hún svaraði þó: — „Til Londonar. Hún er þar hjá gömlum vin- um mannsins mins. Já, eg efas ekki um, að hún skemti sér.“ Hún deplaði augunum framan í Florence, eins og eitthvað mikið byggi undir þess- um orðum, og Florence greip tækifærið og spurði: „Eitthvað glæsilegra þar en hér?“, sagði hún brosandi og kinkaði kolli. Frú Ryall greip til ósannsöglinnar fegins hendi og svaraði: „Já, já, þér eigið koligátuna; en það er þó ekki staðráðið og mesta leyndarmál enn. En við Reggy erum að vona, að það fari alt vel að lok- um, og við viljum auðvitað ekki kúlda hana heima.“ „Nei, auðvitað ekki! Eg skil það,“ svaraði Florence í samúðarróm. Elíot lokaði körfunni og smeygði spýtu fyrir hespuna. Hann var fölur og alvarlegur og hend- urnar titmðu. )VÁ að búa um fleira?", spurði hann. „Nei, ekki annað. En hvað þér hafið gert þetta vel. pakka yður kærlega fyrir. Hún hallaði Síér að Florence og hvíslaði: „Á eg að gefa hon- um skildinga fyrir það?“ „Nei!“, sagði Florence afdráttarlaust. Elíct litaðist um og var sem hann væri eitthvað miður sín. Svo lyfti hann húfunni og lagði cif sta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.