Vísir - 05.05.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR
Cement.
Þair sam pant&S hafa se-
ment h]& okkur ern beðnir
að íækja það i dag.
Þórðór Sfeínsson&Go
B. 8. R
Ferðir á morgun, sunnudag.
Til Vífilsstaða kl. 11 % f. ni. og
2% e. m. —- paðan kl. 1% og
4 e. m. — Til Hafnarfjarðar á
hverjum kl.tima allan daginn.
Á mánudagsmorguninn kl. 8
f. m. austur að Húsatóttum á
Skeiðum. — Aukaferð. Nokkur
sæti til.
Meðan Castberg var social- og {
’verslunarmála-ráðherra í „ann- {
ari stjórn‘“ Gunnar Knudsens
191 3 11, vann hann að undir-
búningi ,.barnalaganna,“ og 10.
april 1915 fékk hann lög þessi
samþykt á stórþingi Norðmanna,
þrátt fyrir afskaplega mótspyrnu
i volduguslu Idöðunum og á
Aðalalriðin í harnaiögum
þessum voru alger uýmæli. M. a.
«r móðurinni gert að skyldu að
nafngreina barnsföður sinn.
Lögin tryggja- barninu óskil-
getna hæfilegan styrk annarseða
begg,ja foreldra eftir efnum og
ástæðum tii fósturs og upp-
oldis. f>áu veita eiunig barninu
sama rétt gegn föðurnum sem
gegn muðurinni. Barniðbernafn
l'öðuriir s(ætlarnafnið) og erfn’
hann og fjölskyldu lians á liorð
við skilgetin börn hans o. s. frv.
í næsta kafla mun eg drepa
lauslega á æfiferil Castbergs,
opinher slörf hans og önnur
áhugamál, er hann hefir harisl
og lærst enn fyrir. —
Helgi Vattýsson
Austurstræti 24.
Simar: 716 og 715.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11. sira
löhann porkelsson (altaris-
ganga); kl. 5, cand. Ilieol. S. Á.
Gislason.
í frikirkjunni kl. 12 á liád.,
sira Arni Sigurðsson. (ferming).
Börn og aöstandendur beðnii' að
koma ekki siðar en ld. HM:-
í Landakotskirkju: Hámessa
kl. 9 1. h. Guðsþjóhusta með pré-
liikun kl. 6 siðd.
Menja
kom af veiðum i gær.
Esja
kom í uiorgun. Hefir hún
verið iniklu fljótari i förum en
menn bafa átl að venjasl um
slrandferöaskip.
Kotaskip
kom í gær til h.f. Kol og Salt.
Veðrið í morgun.
Hiti í Hevkjavik 1 st., Vestm.-
eyjum 2, ísafirði 4 st„ Alcur-
eyri 5 sl„ Seyðisfirði 6. Þórs-
höfn í Færevjum 6, Grindavík
TILBOB
éiskasl í að mála húsið Skál-
holtsstíg 7.
Elín Stephensen.
Reiðtýgi til eignar.
Það kemur sér vitanlega mjög
vel að fá leigð reiðtýgi dag og
dag', en best verður þó að kaupa
sér reiðtýgin í „Sleipni“, þvi nú
eru þau orðin mjög.ódýr. Spyrj-
ið um verðið og skoðið birgðirn-
ar. Söðlasmíðabúðin „Sleipnir‘,r
Simi 646. (671
Barnahattar
í fjölbreyltu og ödýru iirvali
Verslunin „QVLLFOSS“
Sími 599.
Austurstræti.
Samkeppnin liíi!
Höfam lækkaö verð ft ðlla veggfóðri, þanaig að núverandi
verð er frá 50 AUTU1X1. pr. rúlla. Mikið árval.
Verslna Hjilmirs Þarstsiissaiar
Bkólavðrðaitlg 4.
Simi 840.
Uppboð.
fi Mánndagtuu 14. þ. m, verðnr baldlð oppboð 1 Brast-
arholtl á KJalarnest. Þar verða seldir reiðhestar og relð-
hests-etnl, stóðmerar og stóðmeraelni og mlklð afjýmsnm
danðnm mnnnm. Upphoðlð byrjar kl. 12 V, e. h. Hótor-
b&tnr ler að forlallalansn frá steinbryggjnnni 1 Rvlk kl.
11 f. h &m% da;
0, Stykkishólmi -4- T, Rauíar-
höfn 5, Hólum í Hornafirði 6,
Kliöfn 11, Björgvin 7, Tyna-
mouth 11, -lan Maven 0, Mývogi
í Grænlandi -=- 17 sl. Loftvog
lægsl yfir Austurlandi. Hvass
norðan á Vesturlandi. Breytileg-
ur á suðausturlandi. Horfur:
Norðanveðrið færist hægt aust-
ur yfir landið.
Botnia
fer liéðan kl. 12 í nótl, áleiðis
til útlanda.
Sirus
fór frá, Björgvin í gær, áleið-
is hingað.
Pétur A. Ólafsson,
kðnsúU, er nýkoininn heim úr
hinum langa leiðangri til Suð-
•ur-Ameriku, sem liann fór að
beiðni landstjórnarinnar, til
þess að leita nýría markaða
handa islensluim saltfiski.
Leikfétag Rvíkur
leikur Æfintýri á göngiiför
aunað kveld kl. 8.
Kvikmynd
af Smjörhkisgerðinni verður
sýnd í kvikmyndahúsinu i Hafn-
arfirði á morgun.
Lúðrasveit. Rvíkur.
Æfing á morgun kl. 3.
Æskan nr. L
Aríðandi fimdur á morgun.
Rætt um árshátíðina o. fl. Kom-
ið öll. Aðgöngmniðar til afmæl-
isfagnaðar afhentir.
ia
ii
liefir opnað skrifstofu í Hafnarstræti 15 (uppi), forstjóri
Gunnar Egilson. Eru menn heSnir að snúa sér til skrifstofunn-
ar með þau málefni, er féjagið varða.
Talsími skrifstofunnar er: 6 16.
Verslunin á Lveg 64
Sími 493
Sími 493
hefir að bjóða meðal annars: Isl. smjör á 2 kr. pr. y2 kg. —
minna ef mikið er keypL —
Kæfu á 1 kr. y2 kg. — Skyr á 45 aura y2 kg. — Egg á 25 aura
st. og margt fleira eftir þessu. —Alt ágætar vörur.
V eggf óður verslunin
í Kirkjústræti 8 B
hefir með síðustu skipum fengið miklar hirgðir af
vönduðu og ódýru VEGGFÓÐRI, frá ki. 1.25 rl. (ensk stærð).
Gjörið svo vel að líta á úrvalið.
Virðingarfyilst.
VeggíóðuF.
Fjölbreytt órvsl l! eoako veggfóðri Lágt retð.
Guðmundur Ásbjörnsson
Liagaveg 1.
Simi B55.