Vísir - 14.05.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1923, Blaðsíða 2
VÍSIR DNmwmi; Höfam fyrirliggjandl: Palmin ,Kokk«pige‘ Hrísmjöl, Heilbannir, Haframjöl, Hrísgrjón, SumarskóJioa. Þeir, lem vilja koaaa börnam 7—9 ára gömlam, í samarskála bæjarias, ae^i tll þeirra i baraaskólahúsiau 15. og 16, þ. mán. kL. 4—7 slöd. — Ssóliaa stendur yfir tii loka júaimáa&öar. Kenslu- gjaldiö kr. 7.50 fyrir barniö allaa timana og greiöiit am leiö og þaö er inniiUð í skólann, Morteu Hansen, Kétffi, Export-kafíi. Pappírspoka — Umbúöapapplr. Símskeyti Khöi'n, 113. maí. Slys í Noregi. Frá Kristjaniu er síniað, að kastalinn Christiansten hafi sprungið í loft upp. Nokkrir menn lo’tu lífið, en margir særðust. Morðið í LausaUne. Frá Lausanne er símað, að svissneska sljórnin liafi látið í ljós hrygð sina við rússneskn stjórnina yfir morði Vorovskis, en jafnframt neiíað að laka á sig uokkra ábyrgð út af morð- inu, sem liafi verið í'ramið lil hefndá líf af einkamálum. — Lik Vorovski verður flutt lil Moskva. Frá AJþlngi. A laugardaginn voru Joka- fundir í báðum þingdeildum. í n. d. var stuttur fundur, að eins tvö smámál á dagskrá. En i e. d. varð fundurinn i lengsta lagi. pav voru á dagskrá tvær fyrir- spurnir frá Jónasi Jónssyni, önnur þeirra var um ferðalög ráðherra og snerustumræður um hana upp i persónulegar ádeil- ur milli fyrirspyrjandans og Jóns Magnússonar. Voru áhcyr- endur „spentix-“ mjög, eins og þeir væru að Jiorla á glæpa- mannamyndir í „bíó“. • í sani- eimiðu þingi var fundur kl. 8V2 á iaugardagskvöld og var þar lagt smiðshöggið á f járaukalög- in fyrir 1923. 3 breyfingartillög- ur voru fluttar við frv., um greiðshir, sem feldar höfðu ver- ið og saniþyktar á vixl i déild- unúm: 1. um hækkun á launa- uppból símastarfsmanna; 2. unx kaup á lækningaáhaldi til há- skólans og 3. um lán til aökoma upp suamastofu til að sauma landsfoþða af fatnaði úr íslensk- um (hikujii. pcssar tillögur voru eftir nokkrai* umraéður allar sámþyktar, með 18 gegn 1(3 al- kvæðum sú fyrstp, cn hinar með 20 gegn 1 1. 8 þingmenii voru fárnir úr bæmim. I morgun,var þingi slitið. Á þingslitafundinum skýrði for- seti frá störfum þingsins og ávarpaði síðan þin'gmemi nokkr- um orðúpi. En forsætisráðherra sagði þingi sjitið i nafni kon- ungs. Johan Castberg. Merkur norskur sjálfstæðis- maður. Castberg er læddur 1862. Fað- ir hans var áhugasamur st jórn- málamaður, „radikal demo- krat“, og hefir því sonurinn íengið liinn sterka stfórnmála- áhuga sinn að erfðum. Castberg lók embættispróf i lögum 1881. og starfaði síðan um hríð, 2— 3 ár, i f jánnálaráöuneytinu norska. Gerðist hann síðan lög- maður i Gjövik, vcstan við Mjörs. Árið 1902 varð hann Statsadvokal á Heiðamörk (Upplöndum) og 1906 soren- skrifari á f>ótn (Toten). Frá fyrstu æsku fylgdist Iiann vel með í stjprnmálum Noregs og tók snemma þátt i stjórnmála- umræðum. Sérstaklega hafa hin almennu þjóðsldpulagsmál (so- ciale spörgsmaal) verið lieiluslii áhugamál lians. Með styrk af opinberu fé hefir hann ferðast víða um Norðurálfu (þýskaland, AustuiTÍki, Svissland og Eng- land) til þess að rannsaka og kynna sér sociala-Iöggjöf í löndum þessum. Áður en Castberg varð þing- maður, starfaði liann alimikið að opinberum málum. undir- búningi laga o. þ. h„ t. d. lög- gjöf um „Arbciderbruk og Bo- ligbanken“ 1903, og nokkrum árum áður var hann formaður stjórnai*ráðsnefndar þeirrar, er i'jallaöi um skipulag „smárra sjálfseignarbýla“, og undirbjó það mál frá upphafi. Árið 1900 var’Castberg kjör- inn þingmaður, og hefir liann síðan selið á nærfelt öllum þing- um. Hann fylgdi þegar að mál- um róttækunj vinslrimönnum („radikule venslre“), og varð brátt einn af fremstu mönnum þingsins sökum víðtækrar þekk- ingar .og afhurða mælsku. Hann var þegar foringi „árbeiderdc- mokrata“ (sérdeild vinstri- manna) og dró enga dul á það, að hann væri jafnframt fús til samvinnu við sóeíalisla, þótt liann í sunium greinum væri ákveðinn andstæðingur þeiiTa, t. d. i „áfvopnunar-stefnu“ þe.irra o. fl. Hann stóð einna fremst í „sambands-baráttuniii“ gegn Svíum og hann var aðalmaður- inn gegn „samlings politikken“ 1903. Er Chr. Michelsen myndaði ráðuneyli 1905, bauð hann Caslherg ráðherraslöðu, en hann þáði liana i igi, þar eð gengið var fram hjá stallbróðuf hans í þeirri stjórnmálabarátfu, Georg Stang ófursta, sem sjálf-. kjörinn hefði átt að vera lil her- i málaráðherra. — Castberg stóð annars oft liðfár eða jafnvel einn síns liðs í „unionsbarátl- unni“ gégn Svíum. Ilann var t. d. mjög andvigur samningnum í Karlstað, og hann var cindreg- inn lýðveldissinni, er samband- inu við Svía lauk. í stjómmálastarfi sínu hcfir Castberg þrásinnis fylkt á ný dreifðu liði vinstrimanna og kvcðð í þá kjark og framsókn- arliug, þegar óbyrlega Ticfir blásið íyrir þeim.'í l’vrstu stjórn Gunnars Knudsens (1908—10) var Castberg „ justisminister“ (dómsmálaráðh.) og þar á cflir sócial- og verslunarmáláráð- herra, eins og áður er getið í fyrri grein minni. Aðalábuga- mál hans í innanlandsmálum eru bætt kjör vcrkamanna, sér- staklega þeirra, or að jarðyrkju starfa. í skattamálum og toll- ináluirí fara skoðanir háns í líka átt og sócialista. -— — Johan Castberg cr eldheitur og eindreginn þjóðernissirmi. Sæmd og lieill fósturjarðarinn- ar er hoiium fyrir öllii öðru. Var hann því oft all hvassyrtur í garð stjórnarinnar (flokks- bræðra sinna) á styrjaldarárun- jim, þar cð lionum þótti sljórn- in, sérstaklega utanríkis-stjóm- in, of veik og standa illa og slæ- lega á verði um sæmd þjóðar- innar. pótt Joh. Caslberg liafi aldrei staðið í stjéimarbroddi (þ. e. j verið forsætisráðherra) mun þó enginn norskur stjörnmálamað- ur hafa haft meiri og djúptæk- ari áhrif á norsk sljéxrnmál síð- ustu áratugina en hann. Ber margt til þess. Hefi eg áður nefnl fjölhæfni hans, víðtæka þekkingn og mælsku. Auk þess J er liann mjög skygn á öll þjóð- félagsmál og starfsþrek hans viéðist ódrepandi. En sérstak- „Creemelta" Totfee, Caramellnr, Ávaxtasnlta ýœsar teg. m' Fyrírlíggjandi. ÞÖKBUirSVErfíSSOJí & co. lega er það framsýni hans í stjórnmálum þjóðarinnar, og snildartök hans á því að sam- ræma þau við nútímann, þarfir hans og síaðhætti, er mest hefir kveðið að. Sést þetta best £ norsku „koncessions“-pblitik- inni (sérleyfislög um virkjun valnsorku o. fl.), sem hann barðist drengilega fyrir frá upp- hafi, og hefir manna mest unn- ið að. — — Að lokum vil eg geta þess, að Castbcrg er áhugasamur bind- indismaður, og hefin verið for- ingi bindindismanúa á þingi. Fáir norskir stjórnmálamenn liafa iiarist með oðrum eins eldf- i n (Vði ogsannfæringarkrafii gegn Spánarsamningunum sem hann. (Caslberg silur eigi á þíngi síð- ustu árin). Og fáir mUnu taka sér nær „þjóðarósigurinn mikla“ i þeim málum en Johan Cast- berg. —-------- Helgi Valtýsson. .larðarför frú Ólafar llafliðadóttur l'ór fram síðastliðinn l'östudag, og var mjög fjölmeím. Bekkjar- bræður sira Bjarna J ónssonar báru Kisiuna í kirkju, en stjórn K. F. U. M. bar kishma út. Síra .Tóhann porkélsson flutti líkræfí- una. Gjafir til fátæku konunnar 50 krón- ur, frá N. N. og til fátæku hjón- aima 50 kr. l'rá samu. 2 ær eiga 7 lömb. pað bar við fyrir 2—3 dögunr að tvær 7 vctra gamlar ær hér í bænum eignuðust 7 lörnb. Öna- ur ærin átti svartan hrút, mó- rauða gimbur og livíta; hin átli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.