Vísir - 19.05.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1923, Blaðsíða 2
VÍSIR D HairmM i Oilsew Höfam fyrirliggjandi: Stórkosileg rerðlækkun: *#JL,o. írá Lloyds Tea Oompany Lld. London. Reyltta @ls.iiil£e i 1 kg. dós. mjjös ódýrt, PortúLsalsliLar Sardlmir, afar ódýrar. Símskeyti Ivhöí'n, 18. maí. Krassin fær áheyrn. Símað er frá London, að lvrassin liafi fengíð áheyrn hjá Curzon lávarði í gær, cr hélt t'ast við öll þau sk ilyrði, sem Ifretlaml hafði.áður sett Rúss- uni. — J?egar þingi sleit fyrir hvítasunnu, kröfðust stjórnar- andstíeðingar þess, að engin lirejhing vrði gerð á verslunar- sainhandiim við Rússa, þar til þing yrði kvatt sainan. En . Mr. Ronar Law , hefir farið til Aaehen í þýska- landi (sér til heilsubólar) með þvi að ’sjúkleikur hans liefir ágerst. Bretar í Lausanne. Simað’ er frá Lausanne, að Bretar liafi i kyrþey keypt af pjóðverjnm meiri iiluta þess hlutafjár, sem þeir oiga í Bag- daðbrautinni og hafi útvegað fé til þess að iúka járnbrautarlagn- ingunni. Verður mönnum ekki um annað tiðræddara i ]>aus- anne. Frakkar og Ruhrhéraðið. Poincaré hefir skýrt f járhags- nefnd Ruhrtökunefndarinnar frá þvi, að nú sé unninn upp halli sá, sem varð i fyrstu á löku Ruhrhéraðsins.. ÍJtgjöld hafa orðið 63 miljónir franka, en fekjurnar 72 miljónir. Itánarfregn. Konungsritari .lón Svcin- bjömsson og l'rú lians, urðu fyr- ir þeirri sorg i gær, að missa dóttur sína, Svövu, 18 ára gamia. Ingólfur Porvaldsson vígður. Doccnt Magnús Jónsson lýsir vígslu. 1 fríkirkjunni hér: Hvílasunnu- dag kk 12, sira Árni Sigurðsson. Annan i hvítasunnu kl. 2 siðd., síra Arni Sigurðsson. Á Iivítasunnudag kl. 5, Har- aldur próf. Níelsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Hvítasunnndag kl. 12, síra Ólaf- ur Óíalsson (ferming), í Landakotskirkju: Hvíta- sunnudag: Levítmessa kl. 9 f. h. og ki. (i síðd. guðsþjónusta með prédikun. Annan í hvílasunnu: Hámessa kl. 9 f. li. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. Signe Liliequist, söngkonan finska, kom liing- að á „fslandi“ í gær. Hafði hún komið á Gullfossi til Vestm,- eyja. Söng hún þar fyrir hæjar- húa og höfðu þeir orðið mjög lirifnir, sem ekki er furða, þar sem frk. Liliequist er meðal fremstu söngkvenna á Norður- löndmn, svo sem getið hefir ver- ið áður hér í blaðinu. — Með frk. Liliequist er frk. von Kaul- back, ágætis píanóleikari. Mun hún iáta sérstaklega til sín heyra auk þess sem hún spiiar undir með söngnum. Tsland kom ki. 7 síðd. í ga'r. Mcðal farþega voru konsularnir: Pél- ur A. Ólafsson, Ingvar Ólafsson og Jón Ai-nesen, Stefán Thorar- ensen og frú, Helgi Hafliðason, Björn Gislason, Björn Vigfús- son o. fl. Gullfoss fer til útlanda í kveld. Meðal farþega verða: prentsmiðju- stjórarnir Steindór Gunnarsson, Guðbjörn Guðmundsson og E. Corles prentari, allir á alþjóða- þing prentara í Svíþjóð. „Góður gestur“, gamaneikur sá, sem leikinn hefir verið undanfarin kveld, er ekki eftir höfnnda „Spanskra nátta“. Hefir Visir verið beðinn að geta þcss. Bátíðamessur: í dónikirkjuBui: Hvítasimnu- dag kl. 11, síra Jóhann þoiávcls- soh, kl. 5, cand. Iheol. S. Á. Gíslason. Annan í hvítasunmi: Kl. 11. Prestvígsla. Cand. Iheol. SkaUskráin. Afrit af skatlskránni liggur frammi á liæjarþingstofunni þessa dagana frá ki. 12—5. Hefir þetta verið atiglýsl i öllum dag- blöðumun og ætli því ekki að Goodyear Cord bifreiðahringi höfum við fyrirliggjandi af flestum stærðum og seljum þá fyrir neðanskráð verð meðaa núverandi birgðir endast. 30x3y2 Cl. Cord .. kr. 58.00 765X105 — — .. — 83.50 32X3% Ss. — .. — 85.50 33X4 — — .. — 99.50 32X4% — — .. —127.50 33x4y2 — — .. —131.00 34x4y2 — — .. —135.00 35X5 — — .. —178.00 Afsláttur fæst, ef mikið er keypt og greitt út í tiönd. Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pantanir yöar* því verðið hækkar að likindum bráðlega. Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gúmmíverk- smiðja í heiminum, og býr til besta hringi fyrir lægst verfi.. Jöh. Olafsson éfc Co. þurfa að minna ménn á að nú er tækifærið til að fá skattinn leiðréttan ef hann reynist að ein- hverju leyti rangt álagður. Skráin liggur líka frammi líelgidagana. Siðustu forvöð að senda um- kvartanir eru 29. þ. m. kl. 12 á miðnætti. pá verða þær að vera komnar skriflegar á skatt- stofuna á Laufásvegi 25 eða í bréfakassann þar við dyrnar. A skattskránni nuí sjá allmik- iiin mun frá því i fyrra, livað skatturinn er nú lægri. Ýmsir stórir gjaldendur, sem greiddu háan skatl í fyi-ra, greiða nú 'lítinn sein engan t. d. Eimskipa- félagið. pað' greiddi yfir 70 þús. i fyrra en nú sama og ekkcrt: Skattur Reyjvjavíkur saman- lagður ætla inenn að sé eitthvað um 6 7 liundruð þúsund kr., eða hér um bil helmingi Iægri en í fyrra. Nákvæm samlagning var ekki íilbúin þegar spurt var um hana, en hún kemur vænl- aníega von bráðar. Niðurjöfniinarnefnd hefir nú fyrir nokkru lokið störfum sínum og mun á'ður en langt liður von á útsvarsskránni prentaðri. Knattspyrnumót þriðju (yngsta) flokks hefst á anrian i hvítasunnu kl. 4. Frain og Valur keppa kl. 4—5 og K. R. og Víkingur kl. 5—6. Að: göngum. 50 aura fyrir fullorðna og 10 aura fyrir börn. Æskan nr. 1. Fundur 2. í hvítasunnu kl. 3. Margt lil skemtunar. Iíosið í framkvæmdanefnd. Lviðrafélagið leikur á Landakotstúni kl. 3 á morgun, til þess að skemta sjúklingum spitalans. Á morgun (hvitasunnudag og 2. i hvíta- sunnu), verða fastar biftfeiða- ferðir lil Vifilssfaða, kl. 11% f. h. og kl. 2% c. h. Til Ilatfnar- Botnmálning á tréskip og járnski)). þektar og. viðurkendar tegundir frá Inler- national Composition & Farve- fabrik A/s„ Bcrgen, Jiöfum við fyrírliggjandi. þórður Sveinsson & Co. fjarðar verður íarið á hvcrjttK klukkutima, frá Riireiðastoi' Steindórs, Hafnarslræti 2. Simti 581. (2 línur). Vigfús í Haia: „-----eg stend ekki við neitt!‘“ Maður er nefndur Vigfús 4 Hala, — nc.i, Ámasoii. Hann er þjóðkunnur maður. Kinkmmar- orð hans er: Eg' stenvt ekki vtð neitt! Nvina er Vigfús rneðrit- stjóri „Morgunblaðsins“, ög kallar sig a. Vigfús hefir sýnt mér þan». sóma að senda mér einkantynií sina, ásartil heilbrigðisvottorði- Eg kvitla fyrir hvorutveggja muu endursenda plöggin eftir hátiðina. - Tit þess timn ó’ska eg Vigfúsi gleðil. hátiðar! Helgi Valtýsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.