Vísir


Vísir - 09.06.1923, Qupperneq 2

Vísir - 09.06.1923, Qupperneq 2
VlSIR Símskeyti Kliöfn, 8. júní. Síðasta skaðabótatilboð pjóðverja. Símað er frá Berlín, að bandámenn hafi í gær tekið við orðsendingu pjóðverja, sem var viðauki og skýring við síðasta skaðabótatilboð þeirra. par seg- ir, að pjóðverjar séu fúsir til að leggja skaðabótamálið undir úrskurð alþjóðadómstóls. peir bjóðast til að tryggja greiðslu á e.inum miljarð gullmarka á ári; rikisjárnbraulirnar skulu ábyrgjast greiðslu helmingsins, og verða settar undir sérstaka stjórn, en liinn belminginn ábyrgjast iðnrekendur og bank- arnir. Frá París er simað^að til- boðið þyki óaðgengilegt meðí öllu, af því að engu sé þar lieitið um að hætta andróðrinum i Ruhr. Londonarblöðin taka til- boðinu miklu betur. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Jóhann porkelsson. I frikirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurðsson. í Landakolskirkju kl. 9 árd. Hámessa, og kl. 6 síðd. guðs- þjónusta með prédikun. Samkoman, sem balda átti í dómkirkjunni kl. 5 á morgun, ferst fyrir, vegna þess, að Gullfoss fcr fyrr en ætl- að var, eða kl. 4, en þá fer lir. Rasch framkvæmdastjóri. gúmmíiímið komiö aftur. Jób. Olafsson Sc Co. Kvendragtir Telpn og barnahattar konm með Botatn. Verslunin „QVLLF[OSS tt Sími 599. Austurstræti. Signe Liljequist svngur í Nýja Bíó i lcveld og gefúr hjúkrunarfélaginu Líkn ágóðan af skemtuninni. Á morg- un syngur bún í dómkirkjunni. Sjá augl. Hafísinn er næstum borfinn af skipaleið frá Horni og austur. Hjúskapur. 7. þ. m. voru gefin saman í Iijónaband Friðlín pórðardótt- ir og Jón Jónsson, bryti á Lag- arfossi. Síra Jóliann porkelsson gaf þau saman. Taugaveikin í Vestmannaeyjum hefir komið upp í einu liúsi enn, og eru þar nú: 28 menn sjúldr; 2—3 eru sagðir þungt haldnir, en 1 hefir dáið. Síðasti sjúklingurinn veiktist s.l. mið- vikudag. — Frétst hefir, að veik- in hafi borist til lands, frá Eyj- um, á 1 eða 2 bæi undir Eyja- fjöllum og ef lil vill víðar. ,,Esja“ fór í slrandferð í morgun. Meðal farþega Voru alþingis- mennirnir Benedikt Sveinsson, Björn Krisljánsson og Jónas Jónsson frá Hriflu. Guðmundur Guðfinnsson, 1 • læknir, fór héðan með Esju í morgun lil Austfjarða, en það- an ætlar hann með „Sirius“ til útlanda, og er ferðinni lieitið til Vínarborgar, til augnlækninga- náms. Ólafur Ó. Lárusson, lækn- ' ir á Brekku i Fljótsdal, slæst í för með honum þegar austur kemur, og ætlar einnig til Vín- | arborgar. i Guðbrandarbiblía, eitt éintak, er nú á boðstólum hér í bænum. Er hún til sýnis hjá Klemens Jónssyni, atvinnu- málaráðherra, en seljandinn, Vilhjálmur bóndi á Bakka i Veggíðður, Fjölbraytt úrval af eaaka veggfóBri Lágt verfi. Guðmur; dur Ásbjörnsson Sími 555. Laagaveg 1. Jarðarför sonar okkar, Runólfs Guðmundssonar, fer fram fra heimili lians, Laufásveg 43, þriðjudaginn 12. júní og hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi. Foreldrar hins látna. GÚMMlLlM sem sérstaklega er tilbúið til viðgerða á gúmmistígvélum fæst i FÁLKANUM. Svarfaðardal, hittist í húsi „Hita og Ljós“, Laugaveg 20. Námsskeið. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, gengst „Heimilis- | iðnaðarfélag íslands" fyrir þvi ; þarfa íyrirtæki, áð lialdið verði stutt námsskeið, þar sem koniir, í cldii scm yngri, geta lært hjá góðum kcnnara að hreinsa alls- , konár fatnað, ná blettúm úr föt- j um og ýmislegt, sem lýtur að ' því, að spara sér kaup á nýjum \ fötum. Ennfremur geta nemend- [ ur á námsskeiði þessu lært að! ; prcssa karlmannaföt o. fl. ; ; Skjaldbreiðingar | eru beðnir að mæta bæði fíjótl ' og vel kl. 1 Yi niður í Góðtempl- arahúsi, því ekki verður farið . i skemtiförina seinna en kl. 2. i _ [ íþróttamót I verður lialdið í Hafnarfirði á ! morgun, sjá augl. < I „Bananas“ ; er talinn einhver besti, hollasli og næringarmesti ávöxtur, og ræklun hans vex óðum með ári Saperfosiat litið eitt ettir óselt ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. hverju. Nýlcga er fundin aðferð lil þess að þurka og sykra þenna ávöxt, og geymist hann þá mjög lengi, og er mesta sælgæti, og úr honum má búa til margvis- lega rétti. Fæst i heildverslun Garðars Gíslasonar. Knattspyrnan. Knallspyrnumót Reykjavíkur stendur yfir þessa dagana. —- Fjögur félög taka þátt i mótinu og verða því 6 kappleikir háðir, þvi félögin verða að kepjia öll við eitt og eitt við öll. Fjórir lcappleikir hafa þegar farið fram og hafa farið á þann veg, að K. R. og Fram hafa bæði unnið Val og Víking og standa því jafnt áð vígi með Ivo vinningi hvort. — Lcikamir hafa verið f jörugir og þróllmikl- ir og áhorfendur skeml sér hið besta. Annað kvöld ki 9 keppa Valur og Víkingur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.