Vísir - 26.06.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1923, Blaðsíða 3
VMR Aðalfundur yerSur haldinn á laugardag 30. júní og byrjar kl. 1 e. h. í I'Snó. Atkvæðaseðlar og aðgöngumið- ar veröa afhentir á skrifstofu vorri í dag, á morgun og fimtudag, kl. 1—5 e- h- Arfaklórur, Blómspaðar, Krakkaskóflur, Steypuskóflur, Sandsigti, Múrfllt, Steinhamrar, Str&kústar, Stevpufðtur, Vírnet,s Saumur, Rúðugler, Málaingayömr, Hljómleika héldu þau Dóra og Haraldur Sigurösson í gærkveldi í Nýja.Bxó, -eins og auglýst haföi veriö. Tóku áheyrendur þeim meö dynjandi lófataki, er þau komu fram, og 'svo hverju fyrir sig, og hinn ágæt- asti rómur var gerður að list þeirra. í kveld endurtaka þau skemtunina, svo sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Kttnnugt er nó þetfca égrafca sanðakjöt af Þársmörkinni. Val- iö og reykt af heiöurabóndanum Guömuudi óöalsbónda í Háamdla Varsl.VON. Simi 448. Br. Jón biskup Helgason mun að forfallalausu bregða sér til Norcgs í haust. Hefir Norræna félagiö (Foreningen Norden) boö- iö honum þangað og beðiö hann •að flytja fyrirlestra í Kristjaníu ■®g Björgvin. .Synodus var sett hér í dag kl. i. Síra Kjartan Helgason prédikaði í ■dómkirkjunni. rSJskilÉestar á NeSra-Hálsi. Sótraaöar, mark: bíti aít, h., fjööur aft. v. nýlega járnaður. Grár, marklaue, éjémaður. Biöir faitir og ísllegír. Andrés Öbfason. Veðrið í aorgun. Hiti í Reykjavik io st., Vest- mannaeyjum 9, ísafirði 9, Akur- eyri 10, Seyðisfirði 7, Grindavík 10, Stykkishólmi 10, Grímsstöðum 12, Raufarhöfn 8, Þórshöfn í Fær- eyjum 10, Kaupmannahöfn 11, Björgvin 6, Jan Mayen 2, Mývogi 1 st. — Loftvog hæst fyrir •sunnan land. Kyrt veður. Ilorfur: Svipað veður. E.s. ísland fer héðan vestur og norður um land á finxtudag, kl. 8 árdegis. Kemur við í Hafnarfirði. Syaodus-eriadi í dómkirkjunni ílvtur síra Þor- ’Steinn Briem í kveld kl. 8^2. Efni fyriríestursins er: „Fórnin“. — AHir velkomnir. Menn gexá svo vel aö taka með sér sálmabókina. Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn lcl. 9 í kveld á lesti’arsal Þjóð- skjalasafnsins. Blómasýniagu Baudalags kvenna i Iðnskólan- iM. verður lokið í dag kl. 8 e. h. En i kvöld flytur garðyrkjustjóri Einar Helgason fyrirlestur um inaiblóm, kh Syí e. h. Á ínorgun kl. 2 e. h. byrjar aðalfundur Íandalagsins í Iðnskólamxni, og standa fundirnir yfir næstu daga. A fundina eru allar konur þeirra félaga, sem í Bandalaginu eru, vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Næsta fimtudagskveld verður al- mennur fundur- um uppeldismál í Bárubúð. Aðgöngumiðar að aðalfundi Eimskipafélagsins verða afhentk í dag, á morgun og fimtudag á skrifstofu félagsins, kl. 1—5 síðd. Misprentast hefir. í gær, í trúlofunarfrétt náfnið Ólafur Þórarinsson (var nefudur Þorgrímsson). 25 ára stúdentsafmæli eiga 30. þ. nx. þeir Magnús Jóns- son prófessor, Guðmundur Hall- grímsson læknir, Þorkell Þorkels- son löggildingarstjóri, Halldör I-íermannsson prófessor, Jón S. Hjaltalín héraðslæknir, Bjarni Jónsson bankastjóri, Ari Arnalds bæjarfógeti, Sigfús Einarsson tón- skáld, Sigui-ður Jónsson læknir í Færeyjum, Matthhías Einarsson læknir, Matthías Þórðarson forn- minjavörður., Bjarni Þ. Johnson málafærslumaður, Einar Jónasson sýsluniaðtfr, Þorsteinn Björnsson cand. theol., Þorvaldur Pálsson læknir og Valdemar Steffensen læknir. Einn sambekkinga þeirra er látinn, Tómas Skúlason. Hinir Smnarkápnr, kvenna og barna — Kvenregn- kápnr — Sumarkfélar — Blúsnr — Matrósa- föt — Kven- og barnastráhattar seljast með vf Ennfremnr nokknð af milllpilsnm með Elnnig verðnr gelinn 10% aisláttur á öllnm vör ] | nm verslnnarinnar. H.B. Afslátturinu gildir eingöng-u gegn pening-aöorgun út í liönd, Útsölnvörnrnar ern ekki lánaðar heim. Egill Jacobsen n Landsins besta Arval af rammallstnm. Mynðlr innramm- aðar fliótt og vel. Hvergi eins óðýrt. Söai 555. Laugaveg 1. Nýajélk ðr ðlfesian veröar ettirleiðis til aölu á Vesturgötu 20 (brauöb&öiuni), verei. Ghrettir og Laugavng 68. Lán hafa altaf i för með sér margvíslegan kostnað, bæði við bókhald og inn- heinxtu og tap, sem svo þarf að jafna með hækkaðri álagn- ingu. Vöruhúsið sparar þettameð því eingöngu, að selja gegn peningum út í hönd, og getur því selt viðskiftavinum sín- um vörur meö allra lægsta verði. Við senduxn vörur um alt land, gegn eftirkröfu, og liki vörurnar ekki, tökum við jxær aftur, og borgum til baka það, sem þér hafið borgað fyrir vörurnar. ¥0RUHÚSIÐ munu allir koma hingað, nema Ari Aimalds, til þess að minnast af- rnælisins með hátiðahöldum. Nýkomið: Sængurdúkur, tvíbreiður. Fi'ðurhelt léreft, hvítt, frá 1,95. FiÖurhelt léreft, blátt. Dúnléreft. Y firlaka-léreft. Undirlaka-léreft, í lakið krónur 4,75 og S,oo. Hvítt röndótt í sængurver, tvíbr. Bleikjuð léreft í miklu úrvah og allskonar aðrar Baðmullarvörjxr. h s. siÉia a cs. Fílabeina höfaðkambar. Márgreiðnr. Rakvjelar. Auerham rakvjelablðð. Gileíte rakvjelar, — takvjelablðð. Athugið: aöeittB ek&a nýjustu Gilietteblðð fáiö þjer í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.