Vísir - 29.06.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1923, Blaðsíða 3
VtSIR ” Sanna kirkjan Eftir H. E. Ryle, biskup í Winchester. Þetta er hiu eina kirkja, seni er sann- ftcilög. MeÖlimir hennar eru allir heilag- ár. Þeir eru ekki aö eins heilagir sam- lcvæmt játningu, heilagir að nafni, heil- agir að dómi kærleikans. Þeir eru allir heilagir í verki, dáð og reynd, anda -og sannleika. Þeir eru allir meira og minna ummyndaðir til likingar Jesú Krjsts. Enginn vanheilagur maður til- heyrir jæssari kirkju. Þetta er hin eina kirkja, sem cr sann - ■crlcga almenn. Það er ekki kirkja nokk- urrar jjjóðar eða þjóðflokks; meðlimi hennar má finna um allan heim, þar -sem fagnaðarerindinu er viðtaka veitt •og því trúað. Hún er ekki takmörkuð s.í landamerkjum nokkurs lands eða -sveitar, né heldur sett innan ummerkja nokkurs, ytra stjórnarfyrirkomulags. í henni er enginn munur Gyðinga og Grikkja, blökkumanná og hvitra, bisk- •upakirkju- eða öldungakirkjutrúar, heldur sameinast þar allir í trúnni á Krist. Á síðasta degi mun meðlimum 'hennar verða saman safnað frá austri ög vestri, frá norðri og suðri, frá sér- hverri þjóð og kynkvísl og tungu og lýð — en allir eitt i Jesú Kristi. Þetta er hin eina sann-postullega 1/irkja. Hún er reist á þeim grundvelli. •er postularnir lögðu, og hún heldur jþeim kenningum, er þeir boðuðu. Þetta •eru hin miklu áherslu-atriði meðlitn- anna: postulieg trú og postullegt fram- íerði; og sá maður, sem talar um að fara að dæmi postulanna, án þess að hafa þetta tvent til brunns að bera, hann er þeim setii hljómandi málmur og hvellandi bjalla. Þetta er liin eina kirkja, sem er viss að slandast alt til enda veraldar. Ekk- crt er til, ct* megni að kollvarpa henni eða gereyða. Meðlimi hennar má kúga bg ofsækja, setja í fangslsi, húðstrýkja, hálshöggva og Itrenna; en hinni sönnu hirkju verður aldrei með öllu útrýmt; hún rís aftur úr hverri þrenging; hún •stenst bæði eld og vatn. Faraóar og Keródesar, Neróar og Blóð-Mariur 'haía árangurslaust reynt áö bola þess- ®ri kirkju niður; þeir lögðu þúsundirn- ar að velli — en hurfu síðan hver til síns samastaðár. Sanna kirkjan lifir þau 611 og sér þau hvert um sig borin til Kvensokkar úr B a ð m u 11, Isgarni og XJ 11 ódýrir t. d. alullar frá 2,85. — Drengja- ullarpeysur 5,50. — Svartir kven- lianskar frá 1,50. — Kven ullar- bolir frá 2,35. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co, grafar. Hún er sá steðji. 'sern margur hamar hefir verið brotinn á, og enn mun hún mola þá marga; hún er runn- ur, setn logar, en aldrei brennur. Þetta er sú kirkja, sem heldur áfram starf i Krists á jörðu. Meðlimir hennar eru litill hópur, fáir að tölu, saman- borið við börn heimsins; einn og tveir á þessum stað, þrír og fjórir á öðrum. En það eru þeir, sem bifa öllum heirni; það eru ]>eir, sem með bænum sínum breyta örlögum konungsrikja; það eru þeir, sent eru atorkusömu starfsmenn- irnir við að útbreiða þekkingu hreinnar og ómengaðrar trúar; þeir eru hjarta- blóð þjóðlíkamans, sverð og skjöldur, stoð og styrkur sérhverrar þjóðar, sem þeir tilheyra. Þetta er sú kirkja, sem verður sann- arlega dýrðlcg að lokum. Þegar öll jarð- nesk vejjsemd er horfin, mun hún — flekklaus — verða leidd fram fyrir há- sæti Guðs Föður. Jarðnesk hásæti, furstadæmi og völd munu að engu verða; en kirkja frumburðanna mun að siðustu skína sem stjörnur og verða nefnd með fögnuði frammi fyrir hásæti Föðurins, er Jesús Kristur birtist. Þeg- ar taldir verða gimsteinar Guðs og börn hans leidd fram, niun að eins ein kirkja verða nefnd: — kirkja hinna útvöldu. Lesari minn; Pctla cr hin sanna kirkja, scm þú verSur að tilheyra, viljir þu vcrða hólþinn. Uns þú gengur í hana, ert þú ekki annað en blátt áfram glataður maður. Hve mörgum og mikl- um ytri kostum sem þú ert búinn, og hve mikla skynsemi og þekkingu sem þú hefir til að bera, aflar það ekki sál þinni frelsis, ef þú ert ekki limur á lilc- ama Krists. Menn halda, að ef þeir séu skráðir i einhverri kirkju, gangl Á|Q!t tlifl te-u.- f HAYY CUT sigarettnr. Nay/Cut Cigarettes WD&H.O.Wills, Brislol&London SmásðlKTerð 75 anra saffii, 10 st. W. D. & H. O. WILLS, BRISTOL & LONDON. Kvenregrnkápur nýkomnar. Afar ódýrar, Verslunln „QVLLF,OSS“ Sími 599. 'Austurstræti 12’. Aðalíundur h,f. Eimskipafélags Islands verður lialdinn á morgun, laugardag 30. júní í Kaupþingssalnum í húsi félagsins, (en ekki í ISnó eins og áður liefir verið auglýst), og hefst hann kl. r e. h. Þeir hluthafar, sem ekki hafa vitjaS aSgöngumiSa aS fundinum ennþá, geta fengiS þá á skrifstofu félagsins í dag, kl. 1—5 e. h. kaflfeUángtur fer strax eftir helgi til Víkur, Skaftáróss og IngólfshöfSa. Flutn- ingur skilist nú þegar. Nic. Bjanusm. er væntanlegt hingað mánudaginn 2. júlí að morgni og á að sigla aftur næsta dag, þriðju- daginn 3. júlí, um kvöldið. Uerslun Ounntiórunnar Halldórsdóttur h Co. í Eimskipafélagshúsinu veitir móttöku til sölu munum, sem fólk kynni að hafa á boðstólum handa ferðamönnum. Afgreiðsla ferðamanna verður á sama stað í hombúðinni. Helgfi Zoegra. til altaris og hlíti ákveðnum reglum, þá sé sálum þerra vel Ixrrgið. En — þeir voru ekki allir ísraelsmen’n, sem af ísrael voru komnir; og ekki eru þeir allir limir á líkama Krists, sem kalla sig kristna. Cættu þcss, að þú getur verið tryggur meðlimur biskupakirkju, öldungakirkju, fríkirkju, baptistalcirkju, Metodista eða Plymouthbræðra-safnað- ar — og þó ekki tilheyrt hinni sönnu kirkju. Og látir þú undir höfuð leggj- ast, að ganga í hana, hefði þér verið betra að þú hefðir aldrei fæðst. „The Fundamentals" IX. Arni Jóhannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.