Vísir - 07.07.1923, Page 2
VtSIR
u
)) Ife WMI Olseíni ((
Hðfam fyrirlíggjsndl:
SYNDETIKON
lím höfum viö fyrirliggjimdi-
Umbúöapappír í rúllum 57 cm.
do. — — 40 —
do. — — 20 —
do, í ö r k u m.
Pappirspoka. Se|l|»n. SMégara.
Sfmskeytf
Khöfn 6. júní.
Breska fjárlagafrumvarpið
samþykt.
Síma'S er frá London, aS neSri
malstofan hafi samþykt fjárlaga-
frumvarp Mr. Baldwins meS 249
atkv. gegn 145-
Samkepni í siglingum.
Miklum tíSindum þykir þaS
sæta, meSal breskra útgerSar-
manna, aS nú er ■ aS hefjast ný
samkepni í siglingum á Atlants-
hafi. — Norddeutscher Lloyd,
þýska gufuskipafélagiS, er tekiS
til starfa og hefir i förum glæsi-
Jegt skip og mikiS, sem heitir Al-
Bert Ballin, en annaS skip sams •
konar, Leviathan, eign Banda-
rikjafélagsins, leggur af staS frá
New York 17. þ. m.
Balfour og skaðabótamálið.
Balfour lávarSur hefir lagt til, .
aS bandamenn rannsaki fjárhag
Þýskalands, leggi báSa Rínar-
bakka undir alþjóSa eftirlit, og
leggi hald á tolltekjur Þýskalands. j
Islandsbankamálið.
IslandsbankamáliS er eitthvert ,
besta dæmi þess, hvernig stjórn- I
málaknattspyrnan er háS. „Tím-
inn“ hefir valiS sér þaS fyrir fót-
knött, og nú safnar hann liSi um
land alt, svo aS segja eingöngu
um þann knött.
ÞaS hefir undanfarin ár mjög
veriS aliS á tortrygni gegn ís-
landsbanka. Og sá undirró'Sur
magnaSist mjög s. 1. haust, 5 sam- j
bandi viS umræSur um Land-
mandsbankamáliS danska, sem var •
notaS til samanburSar. Út af þessu
kom svo fram krafan um rannsókn
á bankanum. Engum gat dulist, aS
með þessu var hafinn undirbún-
ingur undir kosningarnar.
Flokkur fyrv. stjórnar reis önd-
verSur gegn nýrri rannsókn, og
þægra verk gat hann ekki gert
andstæSingunum. Jafnvel þó aS
því væri lýst yfir, aS þessi nýja
rannsókn ætti ekki aS verSa í öSru
íólgin en því, aS þingnefnd fengi
skýrsiu bankastjórnarinnar um
hag bankans ,nú, þá var ekki viS
þaS komandi. —■ Nú hefir banka-
stjórnin aS vísu gefiB út slíka
skýrslu, þó aS engin þingnefnd
væri til aS taka viS henni. En
siálfsagt hefir lieldur engum kom-
iS til hugar, aS þaS gæti orSiS
bankanum hættulegt, þó aS slík
skýrsla væri gefin eSa birt.
ÞaS lá nú í augum uppi, aS þessi
rannsókn gat aldrei orSiS annaS
en málamyndarverk. En hún gat
lieldur ekkert tjón gert. MáliS
liafSi veriS á döfinni svo aS segja
allan þingtímann, og þess ekki
orSiS vart, aS lánstraust bankans
liSi nokkuS viS þaS. Og þó aS
nefnd hef'Si veriS skipuS í þing-
lokin, til aS fá skýrslu um hag
bankans hjá bankastjórninni, þá
hefSi þaS líklega engin áhrif haft
á traust bankans, hvorki til né f.rá.
Útífrá hefSi aS sjálfsögSu verið
litiS svo á, aS þetta hefSi veriS
gert til aS þagga niSur þann óróa,
sem verið hefSi um hag bankans
í landinu. Álit eSa niSurstaSa
nefndarinnar gat vitanlega ekki
orðiS nema á einn veg, þar sem
hún gat ekki bygt á neinu öSru
cn skýrslu bankastjórnarinnar, og
hefSi rannsókn þessi því getaS haft
nokkrar frekari afleiSingar, þá
lilutu ]xær aS verSa góSar fyrir
bankann. — En máli'ð var þegar
trá upphafi meira kappsmál en
svo, aS 1‘óleg athugun kæmist þar
að. ÞaS var því háSur út af því
einskonar „úrslita knattspyrnu-
kappleikur" í þinginu. — En hver
setti markiS? — ÞaS er enginn
vafi á því, aS úrslitin urSu ein-
initt þau, sem „Tíminn“ vildi. Því
að, til þess aS máliS gæti orSiS
kosningamál, þá varS þaS einmitt
að fara eins og þaS fór. En þaS
kemur líka stundum fýrír í knatt-
spyrnu. aS mönnum verSur þaS á,
aS „setja mark“ hjá sjálfum sér.
Vísir getur vel fallist á það, aS
í raun og veru hafi engin ástæSa
veriS til nýrrar rannsóknar á
bankanum í vetur, önnur en sú
. eina, aS krafa kom fram á þingi
um slíka rannsókn. Bankastjórnin
neitar því, aS nokkur önnur ástæSa
geti veriS til nýrrar rannsóknar,
en nýjar, stórar lánveitingar, sem
hún staShæfir, aS fekki hafi átt sér
staS. En vitanlega geta fleiri
ástæSur komiS til greina. T. d.
breyting á efnahag gamalla
skuldunauta bankans. En af hverju
sem þaS nú er, aS krafan kemur
fram um rannsókn, jafnvel þó aS
Jöh. Olafsson. & Co,
ætla megi aS aS eins sé um póli-
tískt leikbragS aS ræSa, þá er þaS
vissulega athugandi, liver áhrif
þaS geti haft á lánstraust bankans,
aS kæfa slíka kröfu niSur, ekki
síSur en hitt, ef rannsóknin er
framkvæmd. — Og sé nú um póli-
tískt bragS aS ræSa, þá má og á
þaS líta, hverjar afleiSingar þaS
gæti haft, ef þaS nýtist vel!
Messur á morgun.
I dómkirkjunni kl. 11, síra
Magnús Jónsson, docent.
í fríkirkjunni kl. 5, síra Árni
SigurSssori.
í Landakotskirkju: Hámessa kl.
9 árd., og kl. 6 síSd. guSsþjónusta
meS prédikun.
Kardínáli van Rossum
er væntanlegur hingaS á morg-
un, þegar Botnia kemur. Prestur
kaþólska safnaSarins, síra Meulen-
berg, tekur í móti honum á skips-
fjöl, en síðan fer fram móttöku-
athöfn í Landakotskirkju.
Bifreiðarslys.
í gærdag vildi þaS sorglega slys
til, aS 12 ára gömul stúlka, GuS-
rún Elísabet Ásgeirsdóttir, í Sel-
búSum, varS fyrir flutningabifreiS
og beiS bana af. Hún hafSi, ásamt
tnörgum öSrum börnum, fengiS aS
sitja á flutningabifreiS, og eklci
fariS nema fáa faSma, þegar bif-
reiSin stansaSi, en ]xá duttu tvö
börnin út af og ætlaSi þessi stúlka
aS stíga út af bifreiSinni til aS
hjálpa þeim, en varS eitthvaS sein
fyrir, þegar bifréiSin fór af staS
aftur, og varS fyrir öSru aftur-
lijólinu, fékk stórsár á höfuSiS og
dó skömmu síSar.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 st„ Vest-
mannaeyjum 9, IsafirSi 10, Akur-
eyri 14, SeySisfirSi 12, Grindavík
14, Stykkishólmi 10, GrímsstöS-
um 15, Raufarhöfn 10, Hólum i
HornafirSi 10, Þórshöfn í Fræeyj-
um 9, Kaupmannahöfn 19, Jan
Mayen 3, Mývogi i Grænlandi n
st. (og heitasti dagur á sumrinu).
— Loftvog nærri jafnhá. Kyrt veS-
ur. Horfur: Óbreyttar.
Es. Botnia
er væntanleg hingaS á morgun.
Hjúskapur.
Gefin voru saman i hjónaband
i gær Metta Einarsdóttir og Odd-
Boismálnin!
á Járnskip M laternational Com- position & Farvefabrik Bergen, er besta tegcnd sera feægt er að fá. BirgGir fyrirliggjandi.
ÞÓBBCB 8YEIN8S0K & CO.
ur GuSmundsson. Síra Jóhann Þor-
kelsson gaf þau saman.
Þingvallabáturinn „Geitskór“
fer skemtiferSir um Þingvalla-
vatn. — BifreiSarferS til Þing-
valla á sunnudagsmorguninn kL
■ Sþá frá Hverfisgötu 50. Upplýs-
ingar í síma 414 og 228.
Aðalfundur
hins ísl. garSyrkjufélags verSur
haldinn kl. Bþá í kveld í liúsi Ein-
ars Helgasonar í GróSrarstöSinni.
Dr. ólafur Daníelsson
lagði af staS norSur í land í
morgun, landveg. Hann mun fara
a!la leiS norSur til Akureyrar.
Síra ólafur ólafsson,
fríkirkjuprestur, fór snögga ferlS
r.ustur i Rangárvallasýslu í vik-
unni. Hann ^nun koma heim i
næstu viku.
Magnús Pétursson,
bæjarlæknir, meiddist á hendi
í gær, og er handlama.
Ivnattspyrnumót fslands
’ endaSi í gærkveldi meS úrslita-
kappleik milli „Fram“ og „K. R.“»
og vann Fram meS 3: o. Fram-
menn voru i essinu sínu, og hefir
þeim sjaldan tekist betur upp. Yf-
irleitt Var sókn af þeirra hálfu frá
upphafi til enda. Þó gerSi K. R„
margar hættulegar atlögur aflf
marki þeirra í fyrri hálfleiknum,
en auSnaSist ekki aS koma knett-
inum í markiS og lauk þeirri lot-
unni meS jafntefli, 0:0: I síSarí
hálfleiknum sótti Fram sig enn,
og mátti nú heita, aS knötturinri
væri alt af á vallarhelmingi K. R.,
og þrisvar fór hann í markiS. K.
R. lék vasklega, en skorti leikni
og ekki síSur þrek, til aS standast
hamfarir Fram-manna.
Mensa academica.
Ungfrú Ólafía Hákonardóttir,