Vísir - 24.07.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1923, Blaðsíða 3
VlSIR eins og Mary MacSwiney (systir borgarstjórans frá Cork), er hún lauk tali sínu viö mig, og augu liennar leiftru'öu: Þá ætlum vib a‘ö senda politíska munka út um öll hrjáðu löndin í Evrópu og pré- dika urn friö og frelsi fyrir þeim öllum, er þess óska, alveg eins og viö geröum fyrir iooo árum, þeg- ar viö sendum munka til heiöinna þjóöa og kristnuöum þær. — Þaö er eftirtektarvert, aö einmitt sú þjóö, sem þarf aö beita allri orku til sinnar eigin viöreisnar, skuli samtímis þrá af öllum huga, að hjálpa öörum, sem líöa. Knud Holmboe. G-ensyn. Altid i Taage, Sol og Vind, medens Dagene rinde, husker jeg Dig med Smil paa Kind, husker jeg Dig, dit Dronningesind, somJDu er mig í Minde. Tider kan skifte og Mennesker med, medens Dagene rinde, Island i Havet med stenet Bred, Ijland med Dalenes grönne Fred omskiftes ingensinde. Moderlig mild i Liv og Död, medens Dagene rinde, drömmer Du der í Havets Sköd, stirrer i Aftensolens Glöd, spejler Din tonende Tinde. Altid den samme i Fryd og Ve, medens Dagene rinde, med Hovedslör af den evige Sne, med Solpandeguldet yndig a,t se skal jeg min Fostermor finde. Eline Hoffmann. BókaffegQ. Kristján Albertsson: Hil- mar Foss. Sjónleikur í 4 þáttum. — Rvík. Þór. B. Þorláksson. 1923. Hér kernur frarn á sjónarsviöiö nýtt leikritaskákl, og er all-myrxd- arlega af staö fariö. Aö vísu er hér enginn „boöskapur“ fluttur, ekkert,, evangelíum“ prédikað, en að eins hirt um að lýsa sálarlífi i oröum og athöfnum. En það er líka gert, aö mínum dómi, á ljóm- andi fallegan hátt, — aö eins hugs- aö um, aö leikritið sé sálfræðilega satt, enda hefir það tekist mæta- vel. Höf. hikar ekki viö að láta aðalhetjuna í leikritinu, sem þaö dregur nafn af, fremja algert ó- þokkabragö, í ofsa ástar og heift- ar, — en hann má til meö aö gera það samkvæmt því, hvernig hann er að upplagi, og samkvæmt því, hvernig atvikin hafa fariö með hann. Hann verður lésandanum ef til vill ekki jafn-hugfólginn fyrir bragöið, en hann verður líkari því, sem menn gerast, veröur mann- legri. Þaö, aö vera manrilegur, þýð- ir oftast, því miður, sama og aö vera breyskur. Skipulag leikritsins er gott, og samtölin eru bæöi viöfeldin og eðli- lcg. Viröist mér vera til-valið aö sýna þaö á leikhúsi. Máliö er óaö- finnanlegt, og víða eru sannmæli, er lýsa meiri reynslu, en ætla mætti eftir aldri höfundarins. En skáld- legt innsæi getur stundum komið í reynslu stað. —• Hilmar Foss ier eiginlega ekkert sérlega hugnæm persóna. Hann er „kraftur", sem snúist getur til góös eða ills. Tilfinningar hans eru ofsafengnar, og hann ræöur alls ekki viö þær. Og ógæfan hefir þau áhrif á hann, aö gera hann aö verri manni, — alveg gagnstætt SLOANS; LINISENT er besti og útbreiddasti áburður í heimi, og þúsundir ’inanna reiða sig ú hann. Hilar strax og linar verki. Er borinxi ú ún núnings. Seldur í óllum lyfjabúðum. Nú- kvœmarj, notkunarreglur fylgja liverii llösku líkingunni um gulliö, sem slcýrist t deiglunni. Aftur á móti er and- stæðingur hans og keppinautur, Friörik Laxdal, sannarlegt prúö- menni. Unnur, sem er keppikeflið milli þeirra, kemur og skýrt fram, og er í raun og veru göfuglynd og góö kona, en ístöðulítil framan af. Sarntal þeirra Baldurs, vinar Hil- mars, og móöur Hilmars — í fyrsta Jiætti — er fallegt og satt. Þar kemur móöirin fram — með takmarkalausa ást sína og sorg yf- ir því, að geta ekkert gert fyrir barniö sitt á þyngstu raunastund- um lífsins. — Jafnvel aukapersón- unum er lýst þannig, að þær veröa sérkennilegar í augum lesandans. Fallega er frá því skýrt í 3. þætti, hvernig smá-atvikin geta ráðiö athöfnum manna. Hilmar hefir þegar staöráöiö aö láta ekki fara frá sér níðgreinina um Lax- dal, enda veit hann nú, að níðið er á engum rökum bygt. En þá kemur Laxdal sjálfur til að krefja hann reilcningsskapar, og þá um- snýst Hilmar svo í ofsanum og reiöinni, aö hann lætur greinina koma í blaðinu — þvert á móti betri vitund. Kartöflur eru væntanlegar nú með íslandi Tekið á móti pöutunum i versl. „Von“ Sni 448. Leikritiö hefir þann höfuðkost, aö þaö er ekki leiðinlegt. Má sjálf- sagt vænta mikils af höfunditium, er tímar líöa. En ckki myndi það skaða, þótt hann tæki sér fleiri vrkisefni en ástir. Aö vísu fylla þær aö miklu leyti líf margra manna, en það er fleira til, sem betur fer, heldur en ást í meinum. Þetta á ekki aö vera nein aöfinn- ing, heldur aö eins bending — meöal annara oröa. Og ekki er ráö, nema í tíma sé tekið. Jakob Jóh. Smári. DwM ejkj. pípiar i.ýko inr Lat dsstjörcnua. VARGIAKLÓM. þaS var hann þarna Stripley, skrjóSurinn, — en þaS skiftir engu. Elíot, — Elíot, þaS var nafn bróSur míns, sem var vinur föSur ySar. Hann hef- ir ekki gleymt okkur, — mér, — jafnvel þó aS hann ætti aSra konu. Eg vildi óska aS hann hefSi komiS heim til mín, þegar hún dó, — en nú er þaS alt um garS gengiS, og gengiS er gleymt! En þér eruS hér. KomiS þér og setjist hjá mér, kæri.“ paS kom grátstafur í háls Elíot; hann kendi innilega til meS unnustu föSur síns, og eins og eðlilegt var, bar hann til hennar sonarlega ræktar- semi. Hann settist fast hjá henni og tók um hand- legg henni og klappaSi ástúSIega og blítt á þunna og grannlega hönd hennar. Hún lagSi hina hönd- ina á hina sterklegu hönd hans og leit framan í hann meS þcim svip, aS Elíot varS aS taka á karlmensku sinni til þess aS verjast tárum. „]7ér verSiS aS segja mér alt um ySar hag,“ sagSi hún. ,,]?ér verSiS aS segja þaS hægt og og megiS ekki kippa ySur upp viS, þó aS eg biSji ySur aS segja oft þaS sama, því aS eg er orðin sein aS skilja og átta mig á því, sem mér er sagt.“ „Eg skal segja ySur alt, smátt og smátt,“ sagSi Elíot. „Undarlegt er, hvaS veröldin er lítil,“ sagSi hann og hló. „Eg hefi komiS hingaS í starfsmála- erindum til göfugrar konu og kemst þá aS raun um, aS hún er — besti vinur föSur míns!“ „Og ySur líka, ef þér viljiS leyfa henni þa8,“ sagiS Debóra í hálfum hljóSum. „En hvaS þér eruS hreystilegur, Elíot! En þó eruS þér ekki glaSIegur; mér sýnist þér séuS þreyttir og eitthvaS ami aS yður. Eg er hrædd um aS þér leggiS of- mikiS aS ySur. En því er nú öllu lokiS,“ sagSi hún staSfastlega og ánægjulega, „pér eruS nú mér áhangandi Elíot, — þetta er eins og faSir ySar væri kominn heim til mín; — nei, eins og hann hefði sent mér einkason minn, til þess aS gleSja og gera bjart um þá fáu daga, sem eg á eftir —“ „Til þess aS annast um ySur, ef þér viljiS leyfa mér það, í mörg, mörg ár, kæra Debóra," sagSi Elíot. ,.pér hafiS cflengi veriS einmana —“ Hann hrökk viS, þegar hann sagSi þetta og leit snögt upp og roSnaSi. Frú Nótt! „Hér er einhver, sem annast um ySur?“ Já, Ada — Ada Merton, eigið þér við hana?,“ sagiS Debóra. „Já, hún er besta stúlka. Svo viS- kunnanleg sem stúlkur geta veriS. Hún var hérna inni rétt áSan, en hljóp út, þegar þér komuS. Eg ætla aS senda eftir henni. Mig langar til aS segja henni hver þér séuð. HringiS þér bjöllunni, góði.“ Elíot stóS á fætur og hringdi bjöllunni, en sett- ist síSan hjá Debóru. „Var ekki einu sinni drengur hjá ySur, sem Cyril hét, skýr og skemtilegur unglingur. Hann hét sama nafni eins og þessi unga stúlka; eru þau nokkuS skyld?“ „Ójá!,“ svaraSi Debóra, sem tók eftir ákefS hans. „Cyril, drengurinn minn, var besti piltur, en ákaflega gálaus. Mér þótti mjög vænt um hann og sakna hans mikiS. Mér þætti vænt um, ef hann kæmi aftur og eg sagði stúlkunni aS skrifa hon- um og segja honum þaS. Eg býst viS að hann komi, þegar honum sjálfum gott þykir. Hann var ævinlega hræðilega sjálfráður, og eg býst við, að eg hafi verið honum of eftirlát.“ James gamli kom inn í stofuna í þessu og De- bóra sagði honum að Ada ætti að koma, og bað hann að svipast að henni. „Hún fór út,“ svaraði James, „og sagði, að ekki ætti aS bera á borS fyrir sig. Eg ætla að fara að koma með teið.“ Hann gekk út og kom að vörmu spori meS bakka í annari hendi og lampa í hinni. „pér verSiS aS hella teinu í bollana, góði minn,“ sagið Debóra viS Elíot. „Eg er svo nærsýn, að eg helli því utan hjá, og eg man ekki, hvort eg læt sykurinn í eða ekki. Hvað hefir nú orðið af stelpu friSrildinu, — þaS þætti mér gaman aS vita. — Ó, gcði drengur! pað er skemtilegt að sjá yður sitja svona nærri sér, þó að það komi mér til að hugsa um —.“ Tárin komu fram í augun á henni, en hún strauk þau af sér og brosti til hans. „Að sjá yður svona nærri mér, drenginn hans Páls r (t mins. I XXXVI. KAFLI. „Nóra!“ Meðan þessu fór fram, gekk Nóra fram og aft- ur um garðinn og brann af geðshræringu. Hún hafði enga vitneskju haft um að Elíot ætlaði að koma til Moorecroft, og tókst með naumindum að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.