Vísir - 11.08.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1923, Blaðsíða 4
Leiðrétting. Sigfús Einarsson skrifar í rit- iregn („Heimir“ I. ár, 3. tbl.) um „Tónlistarhætti“, fyrra hefti: „Þó aS menn hafi athugaS dæmin sam- viskusamlega, þá er hætt viö því, að þeir komist i vanda,.þegar þeir fara sjálfir aS leita og flokka eftir háttum.“ LeiSrétting á þessurn misskilningi stendur í ritinu sjálfu á b-ls. 5 efst: „TónfræSingar deila um til hvers lagháttar telja skuli lög. Slíkt er aukaatriSi. Mest rauSsyn er aS þekkja frum í öll- um myndum og skyldleika þeirra viS önnur. Þannig geta menn rann- #*sakaS gildi hverrar nótu.“ Enn- fremur á bls. 16: „Nú eru skýrSir aöalhættir smálaga. Eins og áSur var sagt, koma þeir margvíslega breyttir til notkunar og valda á- greiningi tónfræSinga. Nefna sum- Ir þaS einn kafla, sem fjórar bungamiSjur hefir. Hjer er aSal- áherslan lögS á skyldleikamerkin. Þannig verða lög best skiljanleg." , 1 sama blaSi birtist misskilning- ur í ritfregn um „íslenskt tónlist- areSii". Ritstjórinn reynir þar aS sýna fram á, aS „stór stökk verSi varla talin einkenni ísl. laga“, og reynir aS sanna þaS meS rímna- lögunum. Hvílík fjarstæSa slíkt er, sýna nokkrar setningar úr ritgerS- inni sjálfri: „Taktbreytingafall- andinn er aðaleinkenni rímnalag- anna.“ „Auk þess hafa (rímna)- lögin mörg svo lítið hreyfisvið .. “ „En rímnalögin leggja svo mikla áherslu á fallandann, aS tónarnir skifta þar oft engu.“ í EimreiS- anni, 4. hefti, 1922, segi eg í rit- dómi um rit Holgers Wiehe enn- íremur: „Hann .... álítur rímna- iögin einkennilegust. Þó hafa þessi íög sjaldan önnur séreinkenni en brejrtilegan fallanda.“ Þannig hefi eg oft sagt berum orðum, aS stökk og ýms önnur einkenni væri sjald- an hægt aS finna í rínmalögunum. ÞaS ber mest á þeim í öSrum lög- ttm. Um „gregoríanska“ sönginn eru skoSanirnar skiftar og máliS óút- IdjáS. Efasemdir ritdómarans aS því, er hann snertir, eru því staS- lausar. AS eins vil eg minna á aS próf. Dr. Hammerich, eini maS- urinn, sem áSur hefir rannsakaS ísl. þjóSlög vísindalega, treystir sér ekki til þess aS skera úr hvar upptök hins tónala eSIis séu. Ritdómarinn reynir aS sannfæra menn um, aS taktbreytingafalland- ínn komi „blátt áfram af sljórri MjóSfallsvitund þess sem syngur“. Þó að slíkt sé ekki ómögulegt í einstökum tilfellum, þá vil jeg • rainna á, aS Beethoven hefir vissu- legaekki veriS hljóSfallssIjór, þeg- ar hann flutti óreglulegar áherslur ■fmeS merkinu sf), svo aS rnarg- víslegar taktfaTlsbreytingar urðu til. Annars álít eg ekki nauSs.yn, aö orSiengja hér um ísl. tónlistareSIi, þar sem athuganir minar birtast nú á ýmsum málum og eflaust verSa teknar tií rannsóknar af _______________VlSIR______________ Gruðm. Asbjörnsson * Lanðslns besta úr?al aS rammallstnm. Myndlr lnnramm- aðar íljótt og vel Hvergl elns ódýrt. Simt 555. Langaveg 1. Til DiDgialla. Á morgan smmudaginn kl. 81/, árd. fara smáar og stór- ar bifreiðar fyrlr læg«tu far- gjöldirt. Faraeölar seldir aö- eins þelm, sem á aö flytja fram eg aftur. Bifreiðastöðin. Zopnonf as. Sísnar: 1529 & 1216. ýmsum tónvísindamönnum. Sorg- legast er, að Sigfús Einarsson, eins og reyndar allir aðrir íslend- ingar, skuli algerlega ganga fram hjá hvatningu minni um aí> endur- reisa íslensk þjóðlög og iðkun þeirra. Wernigerode (Harz) 22. júlí 1923. Jón Leifs. Aths. Ritstjórn tímar. „Heimir“ er be'ðin að birta leiðréttingu þessa 1 næsta tölubl. ritsins. — J. L. Uppreisnarforingi drepinn. Francisko Villa, einhver mesti óaldarseggur, sem uppi hefir verið i Mexicó á siðasta mannsaldri, var drepinn í fyrra mánuSi nálægt bú- garSi sínum i Mexicó. Var setiS fyrir honum og nokkrum félögum hans, og þar féll meS honum einkaritari lians, Miguel Trillo, og nokkrir fylgdarmenn. Franciskó Villa hét réttu nafni Doreto Orangó, og var 57 ára, er hann dó. Hann var talinn einhver slyngasti hermaSur í Mexicó, og kendur viS margar uppreisnir, morS og brennur; var miskunnar- laus við fjandmenn sina,en áttiþaS til aS sýna smælingjum vorkunn- semi. Aldrei lærSi hann aS lesa og lcunni varla aS klóra nafniS sitt. Sagt er aS hann hafi verið hnept- ur í varðhald 14 ára gamall, fyrir stórgripaþjófnaS. ÁriS 1907 gerði hann félag viS stórgrípaþjóf, sem Rega hét. Stálu þeir í stórum stíl og versl- uSu meS þýfiS. Lauk þeirra skift- um svo, aS ViIIa drap hann. Árið 1910 réSst hann á verksmi'Sju stór- eígnamanns nokkurs, og drap liann. SíSan réSst hann í uppreisn- arflokk meS Maderó, og drap þá margt manna, uns Maderó komst Bestn matarkanpin Nýr lnndi seldnr í Zimienspoiti 25 aura stybkið. Skólabörn 10 ára og eldri, «em Torn i barnaskóla Rsykjavikur aiðast liðiö skólaár, og ekki ern i snm- ardröl, mæti á leiksviði skólana mánndaginn 13. þ. m. kl. 5 siöd. Kenn&Fgr bkólans Melis á 75 aura x/2 kg. Strau- sykur 70 anra Vb kg Kanóis i kössum mjög óðýr. Kartöflur 20 anra V* kg., mjög ódýrar í pok- um. Kaupið nanðsynjar ykkar í Verslunínni ,Von.‘ Simi 448, Tnfitmarliælir fóst i Bókaversinn Sigurðar Jónssonar Bankaifreti 7, Simi 209. til vakla í Mexicó. Þá var honum veitt einkaleyfi til kjötsölu í borg- inni Chihuahua, en þóttist ekki græða nóg á henni. Tók þá að ræna járnbrautalestir, bæudabýli og þorp. Haf'ði hann þá fjölmenn- an ránsflolck með sér og drap raargt mdnna á þeitn árum. Árið 191-6 myrti hann 17 Bandaríkja- menn. Bandaríkjastjórn sendi þá herflokk til að leita hans, en hann leyndist í 5 vikur i helli einum, og . fundu þeir hann ekki, én för þeirra kostaði 100 miljónir dollai'a. Villa tók þátt í flestum upp- reisnum síðari ára i Mexicó. Hann barðist gegn Huerta forseta og studdi Carranza til valda. En ekki var hann fyrr orðinn forseti. en Villa barðist gegn honum, uns hann varð að flýja. Þá átti hannv ófrið við Ohregon, sem nú er for- seti í Mexico og beið ósigur fyrir honum. — Síðustu þrjú ár hafði hann setið urn kyrt á búgarði stn- ttm í Mexícó og bjó þar stórbúi. KAUPSKAPUR Ágætur reiðhestur til sölu. —- Tækifærisverð. A. v. á. (171. Notað hjól af barnavagni eða.-. kerru óskast til kanps. Baldurs- götu 32. (169 Nýjar gúlrófur, persille, kjörvel og salat. fæst hjá Eiríki Leifssyni, Laugaveg 25. (ióy Notað reiðhjól til sölu. Berg- staðastræti 6A. Nýtt skvr, reyktur rauðmagi og riklingnr, ódýrast í Grettisbúð. Sími 1175. ' (176- Kaupið að eins gerilsneydda rnjólk frá Mjólkurfélagi Reykja- víkur. Hún flytur ekki með sér taugaveikis, né aðrar hættulegar sóttkveikjur. Send heim án auka- lcostnaðar. Sími 1387. (175 Barnakerra fæst nteð tækifæris- verði. A. v. á. (181 L.EIGA Góð laxastöng óskast til. leigu vikutíma, enginn útbúnaður þarf öð fylgja. Sírni 1317. í1?0-" Stúlka, vön sveitavinnu, óskast. á gott heimili í suntar og haust.. Uppl. Vesturgötu 32, niðri, kl. 7— 8 síðd. (i68- Kaupakona óskast á gott heim- ili x Borgarfirði. Uppl. á Kárastíg 2. (174 Hraust unglingsstúlka óskast í. vist. A. v. á. (155 Roskin, stilt kona, óskast 1. okt. á rólegt sveitaheimili, yfir vetur- inn. Uppl. Freyjugötu 6, frá 9— 12 og 1—7. (158 1 Stúllca óskar eftir ráðskonu- irtörfum. A. v. á. (180 Stúlka, vel mentuð, óskar eftir herbergi og fæði, hjá góðu fólki • hér í Reykjavik. Óskar jafnframt eftir að geta kent börnum á heim- ilitiu. Nánari ttppl. i sínta 400. (166 ■ Geymslupláss til leigu nú þeg- ar á góðutn stað. A. v. á. (179. Herbergi. með aðgangi að eld- húsi, þvottahúsi og geymslu, er til leigu t. sept. Uppl. Fratnnesveg 18 B, á morgun. - t r 77 íbúð óskast 1. okt. Uppl. í prentsm. Acta, Mjóstræti 6, sími- 948. (151- Félagsprentsniifljan. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.