Vísir - 15.08.1923, Page 2
VlSí R
jj)) INfeitiHm i Ql
Höfum fyrirliggjandi:
Psppír?pok»,
Umbúöapsppír,
Segigsirx?.
Skógarn.
HEVEA gúmmískðr
þekkjast ekki frá leðurskóm nema við níkvæma
athugnn. Eru þvi einu gúmmfskórnír sem búnir
eru til i heiminum, er fara vel & fœti og hafa fali-
egt útlit. Hevea gúmmí
skór eru sterkir, vatns-
heldir og sériega ódýrir
Lárus G. Límssí
8kóverslua
Sveskjar,
Rnsionr,
Dððliir,
Fíkjnr.
fyrirlfggjandi.
*
ÞÓRBDR 8VEIN880N & CO.
Símskeyti
Khöfn 14. ágúst.
Nýja stjórnia í Þýskalandi.
SímaS er frá Berlin, a'ö Strese-
mann ríkiskanslari veröi utanrik-
isráöherra og meS honum í stjórn
4 jafnaöarmenn. 2 úr miöflokkin-
nm og 3 lýöveldismenn (demó-
kratar).
Ný tilboð frá Frökkum.
Franska stjórnin hefir boöiö
Stresemann, aö hún skuli stíga
fyrsta sporiö til þess aö draga úr
aögeröutn Frakka í Ruhrhéraðinu,
ef þýska stjórnin setji viöunandi
tryggingar f.yrir því, aö Þýska-
land geri skyldu sína í skaöabóta-
málinu.
Svör Stresemanns.
Stresemann hefir svaraö á þá
leið, aö horfiö skuli frá andróör-
inum gegn Frökkum i Ruhr, ef
Frakkar geri herstjórn sína þar
,,ósýnilega“. (Þess skal getið til
m,e 1
4m
eý
tvöföld og einföld
era nýkomin.
jLj/iaCdmJlxnaÁon
skýringar, aö nú eru 150 jtúsundir
frakkneskra hermanna i Ifuhr, og
cru þeir ]>ar mjög á almannafæri,
halda vörö um járnbrautarstöðv-
ar og allar opinberar stofnanir og
hafa strangar gætur á öllum at-
höfnum horgaranna. Þessu una
Þjóöverjar illa, en vilja nú til
samkomulags fá Frakka til þess
aö fækka liöinu og láta þaö ekki
hafast viö annars staöar en í her-
mannaslýálunum. Yröi þá hertak-
an ,,ósýnileg“, cins og ]iaö er orö-
aö í skeytinu).
,Vörður‘ og einkasalan.
í síöasta blaði ,,Varöar“ er grein
um steinolíu-einkasöluna, eftir
Lárus Jóhannesson, og er þar
skýrt frá því. að um likt leyti og
einkasalan komst á. hafi innflutn-
ingstollur í Bandaríkjunum á ís-
lenskri ull veriö hækkaöur aö
miklum mun. hún ]iá flutt í hæsta
tollflokk, svo aö tollurinn sé nú
kr. 3.80 á kg.. eöa mun hæjri en
verö ullarinuar. Er þetta skiliö
svo, aö Bandaríkin hafi firtst af
því. aö steinolíuverslunin var ein-
okuð hér. án þess aö leitaö væri viö-
skiftasamb. þar. Og yfirleitt andar
all-kalt til steinolíu-einkasölunnar
í þessari grein. En ritstjórinn læt-
ur þess getið, að hann sé ,,ekki aö
öllu samjivkkur henni,“ þó aö
hann hafi ekki viljaö ,,neita um
rúm“ fyrir hana í blaðinu.
Af þessari athugasemd verður
ekki annaö ráöiö, en aö ,,Vörður“
sé fylgjandi steinolíueinkasölunni,
cins og hún nú er, og hvaö sem
ullartollinum líöur. Samrýmist
þaö. þó illa afstööu blaösins til
kjöttollsins norska, sem þaö virö-
ist alt vilja til vinna að fá afnum-
inn, þó að mikill’vafi leiki á því,
að þaö heföi nokkur áhrif á út-
flutningsverð á kjötinu hér. Hins-
vegar er það aö vísu í samræmi
víðþað.sem sagt var í stefnuskrár-
grein hlaösins, um afstööu þess til
einkasölunnar, aö þaö vildi ekki
halda lengra á þeirri braut, en
komiö væri, nema sérstakar ástæö-
.ur væru fyrir hendi.
Nú er þaö kunnugt, aö „Vörö-
ur“ er málgagp þess flokks í þing-
inu. scm fjölmargir fvlgismemi
„frjálsrar verslunar" bvggja allar
sinar vonir á. Þar á meðal mun og
vera höfundur þessarar umræddu
greinar. Þaö er líka kunnugt. aö
þesai flokkur er stuöniitgsflokkur
fyrverandi stjórnar, Jóns Magnús-
sonar og Magnúsar Guömunds-
sonár. Kunnúgt er, að á þing-
inu 1921 liar stjórn flokksins
fram frumvar-p um tóbaks- og
víneinkasölu og frumvarp um
korneinkasölu. Lengra virtist hún
ekki v.ilja halda á þeirri braut
])á. Og rnargir hyggja, aö þeir
J. M. og M. G. séu nú orðnir
alveg afhúga korneinkasþlunni.
F.n síöan á þinginu 1921 hafa þeir
hinsvegar, aö því er virðist, bætt
við sig steinolíueinkasölunni.
Þaö er alkunnugt, aö nokkur
undirbúningur var haföur undir
]iaö milli þinganna 1921 og 1922.
aö korna steinolíueinkasölunni í
framkvæmd, jafnvel þá þegar
gengiö frá bráöabirgöasamning-
tim viö breska steinolíufélagið, þó
að ekki yröi úr því, aö málið yröi
lagt fyrir þing 1922. Vafalaust hef-
ir þessi undirbúningurverið gerður
meö vitund stjórnarinnar sem ]tá
sat aö völdum. og væntanlega í
fullu samráöi viö hana. Steinolíu-
einkasalan veröur því tæplega
færö óskift á syndaregistur núver-
andi stjórnar. Og athugasemd
„Varöar“ við grein L. Jóh., er þvi
ekki eins furðuleg og ýmsum ef
til vill viröist. Annað mál er þaö,
hvort flokkurinn hefir tekist á
hendur þann hluta ábyrgöarinnar
á steinolíueinkasölunni, sem vafa-
laust hvílir á fyrv. stjórn. Og er
þó ekki auðvelt að leysa hann und-
an þeirri ábyrgö, þó aö ýrnsir
flokksmenn ef til vill uni þvi illa.
Þaö er nú fvrst og fremst ólík-
legt, aö þeir fyrv. ráöherrarnir.
Tón Magnússon og Magnús Guö-
mundsson, hafi ekki skýrt flokks-
mönnum sínum -frá því, hverti
þátt þeir hafi átt í undirbúningn-
um ttndir einkasöluna, sem fram-
kvæmdur var í þeirra stjórnartíö.
Og tvímælalaust hefir flokkurinn
aö minsta kosti lagt blessun sína
yfir einkasöluna eftir á. Þó aö
þessi ummæli, aö hann vilji ekki
halda lengra á einkasölubrautinni
cn komið sé. séu neikvæö, þá felst
þaö þó í þeim. að flokkurinn vilji
halda þeirri einkasölu, sem í fram-
kvæmd sé komin. Og meö viöbót-
inni. aö lengra muni þó ef til vill
haldiö á sömu braut, ef einhverjar
sérstakar ástæöur veröi fyrir
hendi. er í rauninni beinlínis fall-
ist á, aö slíkar ástæöur hafi verið
fvrir hendi, aö þvi er steinolíuna
snerti. Og meö þvt er fullkominni
blessun flokksins lýst rf'rr þeirri
stefnu, sem mörkuð er meö stein-
olíueiiikasölunni.
Þetta er vitanlega ofur eðlilegt,
þegar jiess er gætt, aö þarna eiga
þeir menn hlut aö máli, sem komu
tóbakseinkasölunni fram, og báru
fram frv. um korneinkasölu. Því
að meö þessum frv. var vitanlega'
gengið enn meira í berhögg viö
grundvallarkenningar verslunar-
frelsisstefnunnar. Einkanlega þó
meö tóbakseinkasölunni, sem rek.i
á í gróðaskyni fyrir landiö. Því
aö grundvallarkenning verslunar-
frelsisstefnunnar er vitanlega sú,
að þaö sé. þjóöinni í heild hag-
kvæmast, aö verslunin sé frjáls
aö öllu leyti. ,
En hvernig getur þá þessí
flokkur veriö merkisberi frjálsrar
verslunar?
KristDiboðsstarfið.
Þaö hefir andaö kalt aö kristni-
boðsstarfséminni nú upp á síökast-
iö í hlöðunum. Svo magnaður er
fjandskapurinn gegn henni, a5
þessi orö Drottins vors og frels-
ara, sem hann mælti til Faríse-
anna: „Vei yöur, fræöimenn og
Farísear, ‘þér hræsnarar ! Þér fari®
nm láö og lög, til þess aö ávinna
einn trúskifting, og þegar hann
er orðinn þaö, gerið þér hann að
hálfu verra helvítisbarni en þér
sjálfir eruö,“ þau hafa verið heim-
færð upp á kristniboðsstarfið. Guö
einn veit, hvort þetta er gert af
ásettu ráöi, mót betri vitund eöa
af vanþekkingu.
Ef ætti aö birta í einni bók alla
þá vitnisburöi, sem fyrir liggja,
frá merkum mönnum víösvegar
um löndin, um hlessunarrík áhrif
kristindómsins, þar sem hann er
lioöaöur meöal heiðingja, ]>á yröi
þaö æriö þykk bók. Mig langar til
aö biöja „Vísi“ fyrir þessa smá-
kafla, sem hér fara á eftir. Þeir
cru skýrir, þó þeir séu fáir.
Presttir aö nafni B r e 11 hóf
kristniboðsstarf í Guayana í Suö-
ur-Ameríku. Þjóöflokkurinn (Ca-
ribarar), sem hann fór til. var
grimmur og viltur svo mjög, aö
spænsku yfirvöldin í Guayana réðu
honum fastlega frá að feröast um
það land. Áöur hafði kristniboöi
komist þangaö, en kona hans og
börn voru drepin á eitri og ha»«
komst viö illan 1eik á hurt. —
Samt fór nú Brett kristniboði Wm