Vísir - 15.08.1923, Side 3
VISIR
i landiö og hóf þar starf sitt. —
Mörgum árum si'öar, þegar Brett
■og íleiri kristniboöar höföu starf-
aö þar lengi aö því aö flytja þess-
um viltu mönnum fagnaöarerindi
Jesú Krists, þá gaf spánskur em-
bættismaöur, sem í upphafi haföi
veriö starfinu mótfallinn, þessa
skýrslu:
„Yiltari þjóöflokk var ekki hægt
aö finna hér í Guayana. Manndráp
og launvíg voru daglegir viöburö-
ir. Xú heyrist aldrei talaö um neitt
slíkt, meöal þeirra sem tekiö hafa
kristna trú-. Fólkið er kirkjurækiö,
siöprútt, friösamt og elur börn sín
vel upp, hjónabandiÖ virt, og öl!
framkoma fólksins er hin ákjós-
anlegasta. Vér eigum þessa stór-
kostlegu breytingu kristniboðs-
starfinu að þakka.“
Charles Darwin, vísindamaður-
inn, sem allir kannast við, feröaö-
ist einu sinni um suöurhluta Suö-
ur-Ameríku og heimsótti þá Eld-
lendinga. Hann komst aö þeirri
niöurstööu, að þeir væru viltastir
allra þjóða og stæöu eiginlega nær
öpum en mönnum. Þar drápu börn-
in foreldra sínai þegar þeim þóttu
þau vera oröin of gömul, og átu
þau.
Þangaö komu kristniboöar. frá
kristniboösfélaginu sem starfaði í
Patagóniu. Þegar þeir höfðu starf-
að þar all-lengi, þá breyttist
margt til batnaöar. Flotaforingi
enskur, sem þar kom, undraðist
stórum yfir þ’eirri breytingu, sem
á var oröin meö þjóöi-na. Mann-
æturnar, sem áöur höföu staðið
eins og grimmir úlfar á' sjávar-
ströndinni, eftir bráö sintii, er
skipsbátinn bar að landi. tóku nú
tveim höndum á móti slíkum gest-
um og greiddu sem best för þeirra.
Þetta sagði hann Darwin, þegar
‘hanti kom heirn aftur til Englands.
Þá mælti Darwin: „Og eg sem
hélt, að þó aö allir heimsins
kristniboðar kæmu til Eldlendinga
þá mundu þeir engu fá áorkað.“
Darwin leit á þetta sem eitt af
undraverkum sögunnar og upp frá
þessu styrkti hann kristniboðsfé-
lagiö i Patagóniu, árlega, með ríf-
legu fjárframlagi.
Mac Ray hét kristniboði, sem
flutti Uganda-þjóðflokknum í Af-
Tiku fagnaöarboðskap Jesú Krists.
Einu sinni heimsótti S t a n 1 e y
hann á rannsóknarferðum sínum.
Hann dáðist mjög að því, hve djúp
og víðtæk áhrif kristniboðsstöðin
þar heföi haft á þetta vilta fólk.
,,Það er ómaksins vert, aö fara
langa leið til þess aö kynnast slík-
um manni, sem í áamfleytt 12 ár,
dag eftir dag, hefir unnið að þvi,
Tið opna augu mannanna fyrir
Guðs eilífa kærleika.“
Auðugur skipherra enskur, Ber -
trand af nafni, tókst á hendur
rannsóknarferð til Mið-Afrxku.
Þegar hann kom í héraðiö milli
Zambesi og Kongo, heyrði hann
mikiö talaö um „hvítan mann“,
sem starfaði ]xar, og öllum var svo
vel viö hann. Hann hefir gerbreytt
þjóðflokki þessum, sögöu þeir.
Fyrr voru hér djúpt sokknar
mannætur, en þesai maðwr hefir
megnað að gerbreyta jafnvel hin-
um grimmustu rneðal hinna
grimmu.
Bertrand langaði til aö sjá þenn-
an mann, sem svo mikiö var um
talað og af látiö. Hann ferðaöist
því til höfuðstáðarins, þar sem
þessi rnaöur bjó, og hitti þar þá
íyrir aldurhniginn kristniboöa, ér
Caillard hét. Hann haföi haft
kristniboðsstöð þar lengi. Ber-
trand kom þangað á laugardag,
cg hlýddi á messugerö á sunnu-
daginn. Kirkjan var mjög fátæk-
leg, bygð úr tágum, vafningsviöi
og leir. En hina fegurstu kirkju-
prýöi vaf að finna: 700 alvöru ■
gefnir, prúðmannlegir safnaöar-
meðlimir fyltu kirkjuna. Bertrand
var leiddur til sætis í kór og tók
stór og þrekva-xinn maður sér sæti
viö hlið honum. Hann var radd-
maður mikill og það fann Ber-
trand fljótt, að hann söng með
hrifningu.
Seinna frétti Bertrand að maö-
ur þessi hefði verið Iswanina kon-
ungur þessa þjóðflokks. Iiann
hafði áður verið blóöþyrstur morð-
ingi, sem flestum stóð stuggur af,
en nú var hann forgöngunxaður
þjóðar sinnar og fyrirmynd í guðs-
ótta og góðum siðum og vitnaði
um Drottinn sinn og frelsara
jesúm Krist.
Alt haföi þetta djúp áhrif á
Bertrand, sem uppalinn var i
kristnu landi, en hafði aldrei gef-
iö því gaum, hvílíkt undráafl lif-
andi kristindómur er. Hann fanri
að hann hafði fariö rnikils á mis
og varö Jxetta til þess, að hann
sneri sér ti! Drottins í auðmýkt
og feröast nú um og boðar krist-
indóminn. Hann segir nxeðal ann-
ars:
„Ó, aö vér megnuðum að senda
alla nafnkristna menn, sem glatað
hafa trú sinni á Guö, og þann, sem
hann sendi, Jesúm Krist, alla þá,
sein hæða og spotta kristniboðs-
starfið — út til heiöingjannna, þar
sem ein slík kristnboösstöö starf-
ar, eins og eg hitti þarna, þá
mundu þeir verða að sjá, hvílíkur
er máttur íagnaðarboðskaparir.s
um Drottinn vorn Jesúm Krist,
hinn krossfesta og himinnfarnrx
frelsara.“
Fleira mætti til tína af sönnum
og órækum vitnisburðum, en Vísir
lxefir takmarkað rúm í dálkum
sinum og skal hér því ^aðar
nema. Það er bæn mín og von ti!
allra kristinna manna, að þeir
styöji kristniboðsstarfið og veröi
því hlyntir, hver eftir sinni getu.
Drottinn vor Jesús Kristur sagöi
viö lærisveina sína rétt áöuK en
hann skildi viö þá:
„Farið út um allan heim, og
kunngjörið gleðiboðskapinn allri
skepnu." Og hann sagöi ennfrem-
ur þessi alvarlegu orð:
„Sá, sem trúir og verður skírð-
ur, mun hólpinn verða, en sá, sem
ekki trúir, mun fordæmast.“
Það er ekkert hættulegt þó að
heimurinn geri gys aö oss, hitt er
alvarlegra, ef Guös heilaga orö
dænxir oss.
Kristnihoðsvinur.
SLOjANS LINIMENT
er besti og útbreiddasti áburður í
lieirni, og 'þúsimdir 'manna reiða
sig á lxann. Hitar strax og linar
verki. Er borina á án núnings.
Seldur í ðlluin Jlyfjabúðum. Ná-
^kvæmar notkanarreglur fylgja
hverri tlösku J
Bæjarfréttir
E.s. Esja
kom í morgun úr hraöferð vest-
an um land. Meöal farþega voru:
Vilmundur læknir Jónsson og frú
lxan6, Bjarni Sæmundsson yfir-
kennari, Halldór læknir Stefáns-
son, Guöm. landl, Björnson, Gísli
ísleifsson skrifstofustjóri, Ari
Arnalds, bæjarfógeti, Oddur
Gíslason, bæjarfógeti, Magnús
Gíslason, sýslum., Páll Einarsson,
hæstaréttardómari, frú Ingibjörg
Pálsdóttir (frá Hjarðarholti), sr.
Skúli Skúlason. Stefán Th. Jóns-
son konsúll, Brynjólfur Bjarnason
frá Þverárdal, Pétur Bóasson,
kaupm. frá Reyðarfirði, Jón Eyj-
ólfsson, gullsmiður, frá ísafirði,
Oddur Guömundsson, kaupm., ísa-
firöi, og fjöldi annara manna.
Nýr fyrirlestur um Ruhr.
O. B. J. Sökjær, blaðamaður,
endurtekur í kveld kl. 9 fyrirlest-
ur sinn i Bárubúð um hertöku
Ruhrhéraðsins og hinar daglegu
skærur Frakka og Þjóðverja. Ef
ráða má af viðtökunum, sem er-
indi þetta fékk á dögunum, þá má
ætla, aö rnargir noti nú tækifæriö
til aö hlýða á erindið í kveld. Þaö
er síðasta tækifæri, því aö nú er
Sökjær á förum héðan. — Frakk-
ar hafa nú ráðið yfir Ruhr í sjö
mánuöi, en aldrei hefir Ruhrdeil-
an vakið meiri eftirtekt en nú,
sumpart vegna andúöar þeirrar,
sem orðin er í Englandi gegr.
Frökkum, og sumpart vegna
stjórnarskiftanna í Þýskalandi. I
fyrirlestrinum heyra menn greini-
lega lýsingu á öllum málavöxtum,
í þessari miklu deilu. og skugga-
myndimar skýra að ööru leyti
mjög greinilega og eftirniinnilega,
livað gerst hefir í viðureign þess-
ara stórþjóöa. sem þar eigast við.
KvæSabók
í þrem bindum hefir Lögþing
Færevja látiö gefa út. Eru þaö
, þjóðkvæði Færeyinga og hefir Jó-
hannes Paturson, lögþingismaöur,
séð um útgáfuna. Vísi hafa verið
send þessi kvæði til umsagnar, og
verður þeirra síöar minst nánara.
E.& Esja
fer héöan laugardag 18. þ. m. kl.
xo árdegis, suöur og austur utn
land samkv. 9. ferð áætlunarinnar.
Farseðlar sækist á morgun
(íimtudag).
Vörur afhendist fyrir hádegi á
íöstudag.
Sjómannastofan
í Vesturgötu 4 veröur opnuö i
dag kl. 4 og verður fyrst um simt
opin daglega frá kl. 4—10 síöd.
Eru allir sjómenn, innlendir og er-
lendir, þangaö velkomnir, og veröa
þar tækifæri fvrir þá aö lesa blöð,
skrifa bréf, fá sér kaffibolla o. s.
frv. Umsjónarmaður sjómanna-
stofunnar er Jóhannes Sigurðsson
prentari. En í forstööunefnd eru:
Tón Helgason, biskup, formaöur,
Arni Jónsson kaupmaöur, frá
stjórn fríkirkjusafnaðarins, sr.
Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur,
sr. Bjarni Jónsson dómkirkju-
prestur, frú Guöríður Þóröardótt-
ir, frá stjórn K . F. U. K. Sigur-
björn Á. Gíslason, frá sóknarnefnd
dómkirkjunnar, og Sigurbjörn
Þorkelsson kaupmaður, frá stjóru
K. F. U. M. Hann er gjaldkei'i
nefndarinnar, og vinir þessa starfs
eru vinsamlega beðnir aö snúa sér
til hans, því að kostnaður, bós-
áhöld, húsáleiga og kaup veröur
töluvert. og ekki enn fariö að
safna neinum gjöfum í þá átt, enda
langskemtilegast aö þær kæmn
smámsaman. án þess aö nokkur
þyrfti sérstaklega aö biðja um þær.
Seinni hluta dags í dag og á
rnorgun eru allir velkonxnir, seni
kæra sig um aö skoöa stofurnar.
Þaö er auðvelt aö rata þangað,
þvi aö lögreglustjóraskrifstofa og
hafnarskrifstofa hafa veriö á5ur á
þessum sarna staö. S. G.
Veðrið í moTgun.
Hiti í Revkjavík 9 st., Vest-
mannaevjum 9. ísafirði 8, Akur-
eyri 6, Seyöisfii-ði 9, Grindavík g,
Stykkishólmi n. Grímsstöðum 3,
Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafifði