Vísir - 03.09.1923, Blaðsíða 4
VlSIR
ir inn í þoku helgisagna og kenn-
ingar þeirra ef til vill eitthvaS úr
lagi færöar. En Islendingar ættu
Þó, eins og aörar þjóöir, aö eiga I
kost á því aö kynnast þeim hug-
mynduni, er þjóöir þær, er tigna
þá og tilbiöja eins og guöi eöa
hálfguöi, hafa gert sér um þá.
tíSama er aö segja um kenningár
þeirra. Þörf er á því, að skýrt sé
trá, hverjar kenningar fylgismenn
þeirra hafa eignaö þeim. Meö
íiðrum oröum: íslendingar þurfa
i'.ö eignast rækilega trúarbragöa-
sögu. Meöan hún er ekki skráö,
getur óhlutvöndum mönnum hald-
ist uppi aö saurga minningu and-
legra mikilmenna, sér og öörum
til skaða og skammar. Þeir menn
eru til, et þola ekki aö heyra, að
uppi hafi verið aörir leiðtogar en
sá, er'þeir sjálfir tigna og tilbiðja
Fer þeim líkt og fávísum mönn-
ntn, er geta ekki trúað því, að ti!
séu aðrar sólir en sú, er veitir
þessum hnetti ljós og líf og yl.
Kristur á að vera trúarleiðtogi ]
kristinna þjóða. En liví skyldu !
kristnir menn þurfa að reyna að !
saurga 'tninningu annara andlegra í
leiðtoga, er forsjónin hefir sent
jnannkyninu ?
Dýratignun? — Hr. Sigurbjörn
Astvaldur Gíslason Hirtir grein úr
gomlu Kirkjublaði. Það sem að
þessari grein má finna, er það, að
þær skýringar fylgja henni ekki,
er hefðu helst átt að fylgja henni.
Þar er til dæmis sagt, að Ind-
verjar trúi því, aö önnur persóna
guðdómsins, er þeir nefna Vishnú.
hafi stigið niðvjr sem fiskur,
skjaídbaka o. s. frv. Þétta og
margt fleira, sýnir einkar ljóst,
hve lítill er munur á indverskum
irúarbrögðum og kristinni trú.
Sagt er í kristnum fræöum, að
þriðja persóna guðdómsins hafi
stigið niður sem fugl (dúfa). Þá
hneykslar það og ekki nokkurn
kristinn mann, að annari persónu
hinnar' heilögu þrenningar hefir
stundum verið lýst sem lambi, er
bar „heimsins synd.“
Hér er ekki um dýradýrkun að
ræða, heldur að eins um helgar
líkingar, er engum manni ætti að
detta í hug að saurga, hvort sem
hann finnur þær í indverskum
fræðum eöa kristnum.
Þá er og sagt, að Krishna hafi
átt fjölda kvenna og barna. Er
þar tiltekinn ákveðin tala. Satt að
'segja furðar engan á þeim fjölda,
ef hver mannssál, er hefir lifaö
heilögu lífi, er skoðuð sem brúð-
ur Krishna eða guðsbarn. Vonandi
eru þau guðsbörnin miklu fleiri.
Eða munu ekki flestir kristnir
rnenn vona, að bræður Krists og
systur, — börn guðs, — séu miklu j
fleiri en 180 þúsund? (Niðurl.)
Sig. Kristófet Pétursson.
Fr elsis gy öj an.
-—O--
Eg elska þig. Sú ást ei deyr.
j Þig aldrei mun hún svíkja.
Því hverfur ei úr huga meir
þitt heró]5: Ekki’aö víkja !
Ódáinsveigar æskufjörs
án afláts þú mér gefur.
Og sókn þú rnagnar sigurhjörs,
ef sorg í hjarta tefur.
Því ertu jafnan ástkær mér.
Ei án þín framsókn gæti.
Og hver, sem eitthvað antar þér,
skal eiga mig á fæti!
G. ó. Fells.
| VINMA |
Tiiboð óskast i að mála innan
kjaliara. Uppl. á horninu á Bar-
ón.sstíg og Hverfisgötu. (26
Góð stúlka óskast nú þegar
; tJppl. Óðinsgötu 32 B. (20
! Þrifin og geðgóð stúlka Óskast
; í vist. A. v. á. (17
; Ung stúlka óskar eftir bakar-
íisstörfum. Uppl. á Framnes-
veg 40. (5
Ef þér viljið fá stækkaðar
; myndir, þá komið í Fatabúðina.
Ódýrt og vel af hendi leyst. (41
FÆÐI
Get selt nokkrum mönnúm ódýrt
| báðar með sérinngangi, til leigu
! strax handa einhleypum A. v. á.
(2~
1 eða 2 herbergi með eldhúsi
kent: ,8“ sendist Vísi fyrir 10.
]j. m. (22
einhleypan. Tilboð auðk.: „iioi‘‘
sendist Vísi. (18
F élagsprentsmið 3 an.
j 2 stofur til leigu fyrir ein*
hleypa. Baldursgötu 21. (19
Gott herbergi til leigu nú þeg-
ar A. v á. (23,
2 herbergi til leigu, sólrík og
raflýst, á góöum stað i bænum
tjppl. hjá Magnúsi Jóhannessyni
erkstjóra, Hafnarfiröi. (ig
1—2 herbergi, hentug fyrir
skrifstofu óskast til leigu, sem
fyrst. A. v. á. (3
KAUPSKAPUR
Vahdaðar skrifstofumublur —■
■ Chesterfield style — úr dökkbrúntt
! amedsku vísundaleðri, fást meö
; tæk’íærisverði, af sérstökum á-
stæðum A. v. á. (28
1 Vandað tveggjamannarúmstæð?
■'il 'sölu með tækifærisverði. Uppk
Skólavörðustíg 20. (25.
i - . ..._______________________—i
! Útsprungnir rósaknúppar fást.
A. v. á (24
i Eikarhúsgögn, ,afar ódýr. svo
! sem skrifborð, bókaskápar, stólar
o m. fl útvegað á Grettisgötu 2
Sýnishorn á staðnum. (21
K’ransar úr lifandi blómum eru
lil sölu á Hverfisgötu 47. (iG
Gosdrykkjaverksmiðjan „Mím-
ir“ selur nú sodavatn fk á 12
aura, /2 fl. á 15 aura. Sími 280.
(14
Tvö þúsund króna lorgangs
hlutabréf, með 7y2% vöxtum er
i greiðast árlega, til sölu. TilboS
j sendist Visi auðkent: „Forgangs-
brjef.“ (1.
ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA —
sagöi hann. „Þið hafið nóg af korninu hér,
býst eg við, og þurfið ekki að spara það. Eg
er vanur því, að hestarnir séu ekki stríðald-
ir, og altaf sjáist fvrir rifjunum. En á þess-
um hestum sjást engin rifjamót. Hvar er nýja
hryssan, sem St. Tves var að kaupa?“
„Hún er þetta, hr. lávarður," sagði hesta-
maðurinn og lauk upp hurð að básnum henn-
ar. „Það er fallegasta skepna, en hún er ung
og ótamin enn þá.“
Rafe virti hryssuna fyrir sér. Það var falleg-
asta skepna og af góðu kyni. Hún horfði á
aðkomumanninn, og þegar Rafe lagði höndina
á höfuðið á henni, kiptist hún við, en kyrðist
þegar hann strauk henni um bakið.
„Eg býst við aö hún hemjist." sagði Rafe.
„Hevrið þér hérna; eg ætla að taka að mér
að sjá urn ]iessa hryssu ; eg’ ætla sjálfur að
gefa henni kvelds og morgna; eg ætla að
temja hana. F.n hún er eitthvað úfin; sýnist
yður ]iað ekki?“
„Hún var að koma inn í þessu, hr. lávarð-
ur,“ sagði hestasveinninn. „Eg hefi ekki haft
tóm til þess að liirða um hana.“
Rafe fór úr treyju og vesti. losaði axla-
böndin og brá þeini um mittið.
„T.ánið þér mér bursta," sagði hann.
Hestasvejnninn varð steinhissa. en kom með
burstann og hrossakamb. „Væri ekki réttara,
að eg kembdi henni. hr. lávarður?“ spurði
hann. „Þér óhreinkið yður, því að hún er ekki
. sem hreinlegust.“
„Það væri þá ekki í fyrsta sinni, þó að eg
óhreinkaðist," svaraði Rafe. „Hægan, hryssa
mín! Eg ætla rétt að strjúka þér. Látið þér
mig einan um þetta, maður minn. Við verðum
vinir, þessi unga hryssa og eg.“
Hann kembdi hryssunni hægt og gætilega
og fór mjög fimlega að því, og gerði ýmist
að syngja lágt eða tala við hana. Hryssan
gaf honum nánar gætur, og að lokum teygði
hún fram makkann og brá flipanum hægt á
öxlina á honum.
„Hún verður ]:æg cins. og lamb,“ sagði Rafe.
„Útvegið þér mér tvo s vkurmola handa henni."
Þegar hestasveinninn var farinn, heyrði
Rafe málróm St. Ives í húsagarðinum. En
Rafe héjt áfram vinnu sinni og St. Tves köm
inn í hesthúsið og stóð sem steini lostinn,
þegar hann kom auga á hinn unga „hesta-
svein“.
■ „Kæri Stranfyre minn!" kallaði hann upp
yfir sig. „Flvað eruð þér nú farnir að gera?“
„Eg var rétt að strjúka hryssunni,"
svaraði hann rólega. „Hún er falleg, sýnist
yður það ekki. Eg sé, að þér hafið gott vit
á hestum."
„En — en,“ sagði St. Ives stamandi. „Hvers
vegna í ósköpunum eruð þér að kemba henni
TTér er nóg af hestasveinum. kæri Stranfyre;
]>að er engin ástæða —
,,Ó, þetta er ekki nema sjálfsagt," svaraði
Rafe og gekk að bálkinum milli básanna.
Hann strauk handleggnum um ennið, þurkaði
af ""'Hnn og leit á handaverk sín. og var
,,En eg verð að temja þessa hryssu á einni
viku, og héðan ai má engri stund sleppa. Y ið
verðum að komast í kunningsskap tafarlausE
Segi eg ekki satt, kerli mín?“
Hann brá hendinni undir kverkina á hryss-
unni og strauk um mjúkar nasaholurnar, tók
upp treyjuna og gekk út.
„í hamingju bænum! Komið þér inn í húsið
og þvoið yður,“ sagði verndari hans forviða.
„Jæja. látum svo vera. Hæ! drengur!" kall-
aði hann til eins hestadrengsins, „Færið þér
mér kalt vatn í fötu og sápu og handklæði!“
Drengurinn gerði eins og honum var sagt,
og St. Ives varð að standa hjá meðan Stran-
fyre lávarður þvoði sér úr hesthúsfötunni.
Hann reyndi að láta gremju sína þoka fyrir
brosi, en forvitnir ökumenn og drengir stóðu
álengdar í undrun og aðdáun, og horfðu á.
])essar aðfarir.
„Sjáið þér til, kæri Stranfyre," sagði St.
Ives, ])egar Rafe hafði þvegið sér og var kom-
inn í treyjuna. „Eg ætlaði að ganga niður i
klúbbinn mínti. Þér ættuð heldur að koma
þangað."
„Gott og vel,“ svaraði Raíe glaðlega. „Mér
]>ætti gaman að sjá borgina. Gamli Gurdon
vildi ekki hevra annaö, en við færuni í vagní
beint hingað. Það var engu líkara en hann
héldi eg mundi mála hana alla rauða.“
St. Ives hafði mikla samúð með Gurdon.
Hann tók Rafe sér við arni og þeir lögðu
af stað.
Við fyrstu vefnnö"-’ örnbúðin? 8*