Vísir - 26.09.1923, Blaðsíða 2
Notið stormv&x,
þið sparir eldtvið.
CHEVROLET i tons flutningabifreiðar kosta aðeins 4800 ís-
lenskar krónur hér á staðnum. Eru með fyrsta flokks útbúnaði al
nýjustu gerð. Engar betri bifreiðar fyrir jafn lágt verð, enda smíð-
aðar í stærstu bifreiðaverksmiðjum heimsins, þar sem vinna 103.000
verkamenn.
Einkasalar á íslandi
Símskeyti
Khöfn 25. sept.
Miðdegismatur
fæst framvegis í Þingholtsstræti
28 (Hússtjórnarskólanum). Sann-
gjarnt verð.
Jóh. Olafsson & Co.
Ruhr-málin.
Frá Berlín er símaö, aö á ráö-
herrafundi i gær, hafi veriö ákveð-
iö, að hætta viö óvirku andstöð-
nna i Ruhr og var fallist á þetta
af leiötogum stjórnarflokkanna og
fulltrúum hinna herteknu héraöa.
Grænlands-málin.
Samningar milli Dana og Norö-
tnanna byrjuöu í Kaupmannahöfn
í dag.
Konungur vor,
H. H. Kristján X, er fimtíu og
þriggja ára í dag. Flögg eru dreg-
in á stengur um allan bæ, og skijo
á höfninni fánum skreytt.
Síra Fr. Friðriksson
kont til bæjarins i nótt á Es.
Goðafossi, eftir langa og sögulega
utanför.
Jarðarför
Halldórs hæstaréttardómara
Daníelssonar, fór frarn í gær meö
mikilli viöhöfn og aö viöstöddu
íjölmenni. Síra Magnús Helgason
flutti húskveöju, en síra Bjarni
Jónsson talaöi í dómkirkjunni,
Oddfellows báru kistuna í kirkju,
en dómarar og ritari hæstaréttar
1>áru hana úr kirkjunni. Þeir fimm
lögregluþjónar, sem störfuöu í
bæjarfógetatíð hins látna, gengu
fyrir líkfylgdinni.
Benedikt Á. Elfar,
söngvari, kom á Goðafossi, og
er á útleið. Hann hefir ákveöiö að
svngja hér eitthvert næsta kveld.
Fundin mannabein.
Nýlega voru tveir menn á gangi
í Hallmundarhrauni, skamt frá
Víögelmi, og fundu þá beinagrind
af manni í djúpri gjá. Greinilegar
fréttir eru ekki enn komnar- af
þessurn fundi, en líklegt þykir, aö
beinin hafi legið þarna langalengi,
og séu af einhverjum ferðamanni,
sem hrapað hafi í gjána.
Tímaritið Iðunn
kemur út í næsta mánuði og skal
athygli vakin á auglýsingu rit-
stjóraió, sem birt er á öðrum staö
í blaöinu.
Goðafoss
kom í nótt norðan tim land frá
útlöndum, með margt farþega.
Á listásýningunni
seldist i gær: Hvítárvatn eftir
Ásgrím Jónsson á 500 kr. og
Kvöldskin (koparstunga) eftir
Guðm. Einarsson á 20 kr.
Botnía
fór kl. 7 í gærkveldi, áleiöis til
útlanda. Meðal farþega voru: frú
Elísabet Bartels, ungfrú Snjólaug
Björnsson, Katrín. Stefápsdóttir,
frú Copland og sonur hennar, Th.
Krabbe, verkfræöingur, Pétur
Sigurösson, magister, Lára Jóns-
dóttir o. fl. — Steingrímur læknir
Matthíasson kom með skipinu að
noröan á leið til Ameriku.
ísland
kom i gærkvöld um áttaleytiö
Farþegar frá útlöndum 50—60 og
frá Austfjörðum á þriöja hundrað.
Frá útlöndum komu: Klemens
Jónsson ráðherra og frú, David
Östlund bannmannaerindreki og
frú, Knud Zimsen borgarstjóri og
frú, Magnús Jónsson. prófessor
meö frú og börn, Haraldur Níels-
son prófessor, af fundi spiritista
i Varsjá, Jón læknir Jónsson, Páll
Jónsson fyrverandi verslunarstj.,
Halldór Sigurðsson úrsmiður og
frú, Guðbrandur Jónsson, og þrjár
nunnur, sem ætla aö starfa við
Landakotsspitala.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik 8 st., Vest-
mannaeyjum 8, ísafirði 1, Akur-
evri 2, Seyöisfirði 5, Grindavík 7,
Stykkishólmi 5, Grímsstöðum 3,
Raufarböfn 5, Hólum í Hornafirði
7, Þórshöfn í Færeyjum 8, Kaup-
mannahöfn 12, Björgvin ,10, Tvne-
mouth 11, Leirvík 11, Jan Mayen
o, Mvvogi í Grænlandi o st. Loft-
vog lægst fyrir suðvestan land.
Austlæg átt, allhvöss á suövest-
urlandi. — Horfur: Austsuðaust-
læg átt, allhvöss á suðvesturlandi.
„Germania" %
byrjar aftur að lána bækur út
til félagsmanna, í kvökl kl. 8)4—
10 og svo hvern miðvikudag á
sama tíma. Bókavörður er, eins
og áður. Schopka.
Ekkert heimili án búsáhalda.
Vér höfum keypt vörur vorar á heppilegum tíma, beint af framleið-
endunum, gegn peningum út i hönd, og seljum þar af leiðandi eftir-
taldar vörur með landsins lægsta veröi:
IIolsatsia-Taurullur, 2 gerðir, Hallers 3-kveikjur, 2 gerðir, Prímusa,
fleiri teg. og alt þeim tiíheyrandi, afaródýrt. Brauðhnífa, — marg-
• ar gerðir, Húsvogir, margar gerðir, Bolinders-Kjötkvarnir, stærðir:
Nr. 5—8 og 10 og alt þeim tilheyrandi, Teppasópunarvélar, Gólfkústa,
Rykkústa m. fl., Gleraðar vörur og Aluminiumvörur af öllu tæi, t. d.
Katla, KaffikÖnnur, Þvottaföt, Sápuskálar, Skeiðar, Sleifar, Fiskspaða,
Náttpotta, Vatnskönnur, Skolpfötur o. m. fl. Straujárn í settum, meö
lausri höldu, Rafstraujárn, Rafkrullulampa, Steikarapönnur, margar
stæröir, EplaSkífupönnur, Vöflujárn. Blikkvörur af öllu tæi, t. d. alls-
konar Form, Kökujárn, Kökusprautur, Blikkbrúsa, allar stærðir, frá
2—10 Itr. Kaffibrennara, Kaffikvarnir, mikið og fagurt úrval. Galv.
Bala og Fötur, Kolabyttur, Kolaausur, Rykskúffur, Hallers-OHuofna
og tilheyr. „Flagermus“-Stormlugtir y'", á aðeins k r. 4.30, Stein-
olíulampa, allar gerðir og alt þar til heyrandi, t. d. Brennara, allar
stærðir og gerðir, Kveiki, Lampaglös, Kúpla, Reykhettur m. m., Dyra-
mottur, mikið úrval, Gólfklúta og Afþurkunarklúta, Þvottahretti, m.
teg., Þvottaklemmur, Steypta Maskínupotta, ýmsar stæröir.
Leirvörur — Glervörur — PostuHnsvörur
Bollabakka, Brauðbakka, Hnífapör m. geröir, frá 1 kr. parið, Staka
Borðhnífa, Matskeiðar, Súpuskeiðar, Teskeiðar, Kökuspaða, Sigti ýms-
ar gerðir, Hnífabretti og þar til heyrandi Púlver, Rafmagnslampa af
ýmsum gerðum afar ódýra, og ýmislegt þar til heyrandi.
Aths. ^ Nýjar birgðir af rafmagnslömpum koma með „Gullfossi" í
næsta mán., þ. á m. 10 nýjar gerðir af ljósakrónum.
Hvergi betri vörur — Hvergi lægra verð — Hvergi betra að versla
en í
Versslun b. ec Bjarnason.
Fjðlbreyttast úrval — FJjót afgrelðsla.
Höfum mikið og fjölbreytt úr-
val af allskonar skófatnaði
úr leðri, gúmmí og striga.
Verð og gæði þola allan saman-
burð.
S’skoisar krgdd
Ávextir, þurkaðir og niðursoönir,
fást í heildsölu hjá
JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI.
Rúmsíæðí
alhkonar
og tréstólar, mjög ódýrir, hjá
JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI.