Vísir - 29.09.1923, Blaðsíða 1
| " Ritstjóri og eigandi
i JAKOB MÖLLER
; j Simi 117.
Afgreiðsla í
AÐ AL.STRÆTI
Sími 400.
9 B
13. 4r.
Langardaginn 29. september 1923
191. tbl.
Söðlasmiðabúdin ,Sleipnir‘ er flutt á Laugaveg 74
ttlMKiA B!Ú
Yaifimean Titais.
Efnisríkur og spennandi sjón-
leikur í 6 þáttum.
„Paramount Film“
frá Famous Players Lasky
Corp.
Aðalhlutverkin leika af fram-
úrskarandi snild:
Betty Compson,
Milton Sills,
Mitchell Lewis,
Cassan Ferguson.
Allir úrvals leikarar sem oft
hafa leikitS í myndum hér áð-
ur, og leikur þeirra í þessari
mynd veröur öllum ógleyin-
anlegur.
Pté SkwflRtéttnni,
Síöasta sinn i kvöld.
innww I
Það tilkynnist, að elsku litla telpan okkar, Unnur, andaðist
25. september og fer jarðarförin fram þriðjudaginn 2. október
kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Grettisgötu 45.
ólafía og Sigurður Sigurðsson.
I
L
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hlutekningu.
Þcrhildur og M. Júl. Magnús.
kenrar út i okt. ÞangaD til >er0-
vtr áskriftum veitt móttaka í
sima 1269, 361 og 200.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför Guðmundar Sigurðssonar.
Sigríður Bergsteinsdóttir og börn.
Höíum fyilrliggjandi:
Bakar amar mela di
i 80 kg* dunkum,
H. Reneoli Etsson & Co.
Ný|a Bié
Fyrír bTerja
gangast stólknr.
Sjónleikur í 6 þáttum.
ASalhlutverkiS leikur hin
heimsfræga sundkona
ANNETTE KELLERMANN.
Þetta nafn er vel þekt frá
tnyndinni vDóttir guðanna“,
sem Nýja Bíó sýndi og þótti
svo góð, ásamt fleiri mynd-
um sem hún hefir leikiS i,
allar hver annari betri.
Mynd |)essa hljóta allir aö
liafa gaman af að sjá.
Sýning kl. 9.
Olíugasvélar 18 kr., Hitaflöskur
2,50, Olíubrúsa, Kolakörfur, Kola-
ausur, Taurullur 50 kr., Tauvind- '
ur 22 kr., Skólpfötur 7,50, Þvotta-
stell, Þvottagrindur, Þvottaborð.
HANNES JÓNSSON,
Laugaveg 28.
Larsen-Ledet
heldur síðasta fyrirlestur sinn hér á landi í Iðnaðarmannahúsinu á
sunnudaginn þann 30. þ. m. kl. 8þ4 síðdegis.
Efni: HVERNIG VÉR SIGRUÐUM í AMERÍKU.
Aðgöngumiðar á 1 krónu verða seldir í Iðnaðarmannahúsinu á
á sunnud. kl. 5—7 og við innganginn.
KLv©nna*teLólinn
»at.t.ur mánndaginn 1. okt. kl. 2 e h.
Ungur maður,
^uglegur og ábyggilegur, sem er þaulvanur öllum verslunar og
skrifstofustörfum, og hefir ágætt próf frá Verslunatskólanum, ósk-
ar eftir atvinnu frá 1. eða 5. okt.
Þeir, er vildu athuga þetta nánar geri svo vel að senda nöfn sín
og heimilisfang í lokuðu umslagi á afgr. þessa blaðs, merkt : Versl-
uuarstörf.
SkildiDffaoes.
Nokkrar landspildur og lóðir i landi Skildinganess við Skerja-
fjörð eru til sölu eða leigu.
Menn semji við
Eiprt CliesteB, bukut|éra.
Lasgsta sölutilboð óskast á 2000 pökkúm (lOO smál.) af stór-
íiski þessa árs veiði og verkun, fob. Reykjavík eSa Mafnarfjörð t*.
okt. Greiðsla gegn skipsskjölum Reykjavík. Tilboi merkt: „Stér-
f«skur“ sendist Vísi fyrir kl. 7 29. þ. ia.