Vísir - 01.10.1923, Síða 2
VÍSIR
Höfam fyriiliggjand:
Skógarn,
Seglgarn,
Pappirspokar,
Uœbiidarpapplr.
Dansskólí.
ÁSTA NORÐMANN— LILLA MÖLLER.
Fyrsta dansæfing verður á þriSjudaginn 2. október í Ungmenna-
félagshúsinu viS Skálholtsstíg. — Fyrir börn klukkan 5 og full-
orSna klukkan 9. — Upplýsingar í síma 1283 og í Skrautgripa-
versluninni, Laugaveg 3.
Símskeyti
Khöfn 1. okt.
Hæstaréttardómur í Landmands-
bankamálunum.
Hæstaréttardómur er nú upp
kveSinn í Landmandsbánkamálun-
um. Prior forstjóri er dæmdur í
120 daga einfalt fángelsi, banka-
stjórarnir Riis-Hansen, Rothe og
Rasmussen, bankaráSsformaSur-
inn, Richelieu aSmíráll, og banka-
ráSsmennirnir Friis og Schack-Ey-
ber 4000 króna sekt hver, Harhoff
bankastjóri og bankaráSsmennirn-
ir Collstrop, Heilbuth, St'ephensen,
Reimer og Sonne 2000 kr. sekt
hver.
Þjóðbandalags-ráðið.
Frá Genf er símaS, aS þeir Bran-
ting ristjóri og dr. Benesh hafi
veriS kosnir í þjóSbandalagsráSiS,
sá fyrnefndi endurkosinn.
Svartfellingar ráðast inn í Albaníu.
Frá Róm er símaS, aS Svartfell-
irigar hafi ráSist inn í Albanaxu
meS her.
Sundrungin í Þýskalandi.
Frá Berlín er símaS, aS viSsjár
inilli Bayernsstjórnar og ríkis-
stjórnarinnar fari vaxandi. Kahr
forsætisráðherra í Bayern fer meS
stjónina eins og hann væri ein-
valdur.
Þingkosningar fara nú i hönd,
íramboSsfiæstur liSinn og kunn-
ugt orSiS um alla frambjóSendur.
Hér í Reykjavik verSur aS þessu
sinni aS eins urn tvó lista aS velja,
og eru þeir þannig skipaSir, aS
kosningin verSur ákaflega auS-
veld og óbrotin. AS öSrum listan-
um standa jafnaSarmenn samein-
sSir, „socialistar" og „kommun-
istar“, aS hinum séreignarmenn,
íhaldsmenn og frjálslyndir. Um
þaS má deila, hve eSlileg slík sam-
eining sé, á báSa bóga. En meSan
fiokkaskiftingin er ekki orSin
gleggri en hún er, enn sem komiS
ti', er slík samvinna hentug. Hver
einasti kjósandi veit, hvaS sam-
eignarmönnum og séiæignarmönn-
um ber á milli, og eftir því hljóta
menn aS fara viS kosninguna.
Mehn vissu þaS löngu fyrir, aS
jafnaSarmenn myndu ganga sam-
einaðir til kosninga. ÖSru hvoru
hefir aS vísu bólaS á nokkurri
sundrungu meSal forkólfanna, og
menn hafa veriö aS búast viS því,
aS hinir gætnari myndu ætla aS
hrista af sér ok hinna óforsjálli.
Fyrir réttu ári síöan var t. d. Ólafi
Friðrikssyni vikiS frá ristjórn AI-
■ þýSublaSsms; en brátt sást, aS sá,
sem viS ritstjórninni tók, var af
sama sauSahúsi, og nú er Ólafur
l.ioðinn fram til þings af flokkn-
um (í Vestmannaeyjum), sem einn
af hans bestu írfönnum. Hins veg-
ar er hinum gætnari mönnum
fiokksins nú aftur bægt frá, eins
og gert var viS síðustu bæjar-
stjórnarkosningar. ViS landskjöriö
siSast, var Þorvaröur ÞorvarSsson
efstur á lista flokksins, en nú er
hann ekki nefndur á nafn í sam-
bandi viö kosningarnar. Nú eru
efstir á blaöi: Ólafur, HéSinn,
Hallbjörn og Magnús V. Jóhanns-
son! —r Það er enginn vafi á því,
að þetta hefir gert miklu auðveld-
ara að sameina borgaraflokkana
hér í bænum um einn lista, og þótt
þar sé um mismunandi stefnur aS
ræöa, þá er þó hinsvegar víst, aS
ágreiningurinn þeirra á milli er
ekki stórvægilegri en hinu megin,
inilli hinna gætnari jafnaSarmanna
og byltingarmanna.
Reykvikingar sýndu þaS viS
siðustu bæjarstjórnarkosningu, aS
jxeir vilja ekki láta lærisveina
rússneskra boíshvíkinga vaSa hér
uppi. MeS sameiningu sinni þá.
hjálpuSu borgaraflokkarnir hin-
um gætnari mönnurn AlþýSu-
flokksins til aS hnekkja yfirgangi
hinna óforsjálu leiStoga sinna í
svip. Nú er listi Alþýðuflokksins
skipaSur einmitt sömu mönnunum
'auk Jóns Baldvinssonar), sem þá
CHEVROLET/
CHEVROLET 1 tons flutningabifreiðar kosta aðeins 4800 ís-
lenskar krónur hér á staðnum. Eru með fyrsta flokks útbúnaði a1
nýjustu gerð. Engar betri bifreiðar fyrir jafn lágt verð, enda smíð-
aðar í stærstu bifreiðaverksmiðjum heimsins, þar sem vinna 103.000
verkamenn. (
Einkasalar á fslandi
Jóh Olfifsson Sc Co.
Lægsta sölutilboS óskast á 2000 pökkum (100 smál.) af stór-
fiski þessa árs veiSi og verkun, fob. Reykjavík eSa HafnarfjörS 10.
okt. Greiösla gegn skipsskjölum Reykjavík. Tilboð merkt: „Stór-
fiskur" sendist Vísi fyrir kl. 6 e. m. 2. október.
20-30 börn
óskast til að selja ræðu eftir síra
Árna Sigurðsson fríkirkjuprest. —
Komið í dagí bókaverslun-
ina EMAUS, Bergstaðastræti 27.
Hús tíl söla
Hállt stelnhú* til böId, heil hseð
laas til ibúðar, ef »amiBper atrax.
Uppl i sima 1148.
Ciprettimar
voru í kjöri til .bæjarstjórnai', að
'viðbættum Magnúsi V.! Ætli
Reykvíkingunx þyki þeir girnileg-
ri til þingsetu?
gœjarfréttir.
□ EDDA 59231017 — 1.
Laugarnesspítali
hefir í dag starfaS í 25 ár.
Stephan G. Stephansson, _
skáld, verSur sjötugur 3. þ. m.
StúdentafélagiS ætlar aS senda
honum heillaskeyti og minnast af-
mælisins meö fundi á miSviku-
dagskveld.
Benedikt Á. Elfar
söng í Nýja Bíó á laugardags-
kveld, viS mikla aSsókn. Söngur-
inn var hinn besti og vel tekiS af
áheyrendum, og varS söngvarinn
aS endurtaka mörg lög.
Listsýningin
verður aS eins opin þessa viku
kl. 10—5 daglega. ASsókn hefir
veriö mikil og nokkur listaverkin
þegar seld.
Hjúskapur.
SíSastl. föstudagskveld voru
gefin saman í dómkirkjunni ung-
frú Þóra Árnadóttir og Kristinn
Ármannsson, cand. mag. Síra
Bjarni Jónsson gaf þau saman.
I sem enginn afsakar sig
fyrir að bjóða.
Eins og að undanftimu byrja eg
kenslu i iillskonar liannyrðum
1. október n. k.
Elísabeth Helgadóttir,
Klapparstig 16.
A lþingiskj ósendur,
sem fara úr bænum, og búast
ekki viS aS koma aftur fyrir kjör-
clag, geta kosið nú þegar á skrif-
stofu bæjarfógeta.
Háskólinn
verSur settur á morgun, 2. okt.
„Góði hlutinn“,
ræSa eftir síra Árna SigurSsson,
er komin út og fæst í bókaversl.
Emaus.
Barnaskólinn í Bergstaðastræti 3
verSur settur miSvikud. 3. okt.
kl. x e. h„ en ekki 4. okt. eins og
stóS í blaSinu á laugardaginn. For-
fcldrar eru ámintir um aS láta
lækni skoöa. börnin og láta þau
korna með heilbrigðisvottorS.