Vísir - 01.10.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1923, Blaðsíða 4
VÍSIR TAPiUD-FUNDgB 1 Armbandsúr fundiö. Vitjist á laugaveg 40 A. (25 Húslykill tapa'Sur. Skilist á í-augaveg 23 (Hárgrei'ðslustofan). (33 r TILKYNNING 1 Saumastofa mín er flutt á Crundarstíg 11, fyrstu hæS. Ingi- hjörg Sigurðardóttir. Sími 1081. VINNA I Stúlka óskast á heimili nálægt Reykjavík. Uppl. á Hverfisgötu 74- (2S Stúlka óskast í vetrarvist á fá- ment heimili hér i bænum nú þeg- ar. Uppl. hjá Jónínu Jónatansdótt- ur, Lækjargötu 12 A, kl. 5—7 siödegis. (17 Stúlka óskast í vist. Skólavörðu- stig 4C. (16 Á Grettisgötu 40 B (uppi), geta nokkrir menn fengið þjónustu. (15 2 menn geta fengið þjónustu í Miösundi 6, Hafnarfirði. (14 HeilbrigS stúlka óskast á Skóla- vörðustíg 27. (8 2 stúlkur óskast i vist. Uppl. á.Amtmannsstíg 4, kjallaranum. (2 Stúlka óskast á gott og hrein- áegt heimili. Uppl. á Njálsgötu 36 35. (r Stúlka óskast í vist Bergþóru- götu 41, efstu hæö. Sími 1326. (79 2 stúlkur óska eftir árdegisvist, iiafa herbergi. A. v. á. (78 Menu teknir í þjónustu, Suöur- íiötu 20, niöri. Á sama stað uudir- sieng til sölu. (72 Nokkrir menn geta fengiS þjón- <t<stu á Bakkastíg 3. (66 Telpa, 14—16 ára, óskast á Bar- < nsstig 10, uppi. (65 Stúlku vantar til Hafnarfjarö- . -. Gott kaup. Uppl. BókhlöSustíg ?- (51 Unglingsstúlka óskast aS gæta feama. A. v. á. (48 Stúlka vill komast í hús 3 mán- aíSa tíma aö sjá fyrir sér mat- reitSslu, gegn hjálp viS fram- «a8stustörf og í eldhúsi. A. v. á. (46 Stúlka, vön matartilbúningi, óskar eftir þessháttar starfa. A. v. «- (36 Stúlka, æfSur kennari, óskar ■ritir atvinnu, helst heimiliskenslu. 'SSmi 1323 eSa SkóIavörSustíg 5. (35 Stúlka óskast í vist nú þegar til *?öturs Magnússonar, Laugaveg 20. (34 Árdegisstúlka óskast. Þórsgötu (31 :i. Eldhússtúlka .óskast. Þórdís j Claessen, ASalstræti 12, uppi. (87 j Dugleg stúlka óskast til eldhús- verka og hreingerninga. (83 Ábyggileg stúlka, sem kann venjulegan matartilbúning, óskast í vist nú þegar. Kaup eftir sam- komulagi. A. v. á. (80 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. í síma 1343. (1086 BúSirnar á Hverfisgötu 34 fást leigðar nú þegar. Eru hentugar fyrir skrifstofur, rakarastofur og þess háttar. Uppl. gefur Pétur Þ. J. Gunnarsson. (1106 Stúlka óskast að Vífilsstöðum. Uppl. í síma 101. (483 Þrifin og góS stúlka óskast frá 1. okt. A. v. á. (1024 Stúlka óskast í vist BergstaSa- stræti 29 niSri. (tc>79 Sauma eins og að undanförnu: kjóla, kápur, dragtir, plisséra pils og pífur, sel einnig tilbúna kjóla meS sanngjörnu verði. Ingibjörg SigurSardóttir, Grundarstíg 11. (1054 Menn teknir í þjónustu. Uppl. á Hverfisgötu 18. (980 r KAUPSKAPUR 1 1 stórt skápaskrifborS, bóka- skápur, ásamt öSrum tilheyrandi nieS glerhuröum til sölu. Grettis- götu 28 (steinhúsinu). (12 Ný svefnherbergishúsgögn til sölu. A. v. á. (6 Sjóúr til sölu. Sími 31. (5 Til sölu: RúmstæSi og barna- kerra. Uppl. Miöstræti 5, efst. (76 Olíuofn, besta tegund, og peysu- treyja til sölu. A. v. á. (68 Fallegt og hlýtt, lítiö motaS, vetrarsjal til sölu. A. v. á. (61 Áteiknuö veggteppi, smekkleg og falleg munstur. — Tilsögn ; allskonar hannyrSum. Bankastræti 14. Unnur Ólafsdóttir. (55 ÁteiknaSir púSar, að eins 3 kr. slykkiö. — Hannyröaverslunin i Bankastræti 14. Unnur Ólafsdótt- ir. (54 Góöur olíuofn til sölu. Þing- holtsstræti 1. (52 Nokkrir rósablómknappar til sölu. A. v. á. (1112 Þurkaöa saltskötu hefi eg til sölu. Guöjón Knudsen, Lindargötu 23. (1065 Til sölu meö tækifærisverði: 2 körfustólar, divan og borö. A. v. á. (88 Kommóöa til sölu meö tækifær- ifveröi á I.augaveg 30. (85 Hvergi fáið þér ódýr- ara né betra hár við islenskan eða erlendan búning, en í versl- un Goðafoss, Laugaveg 5. Unn- ið úr rothári. (465 1 tveggja manna rúmstæSi til sölu, fyrir hálfvirði. Spítalastíg 7. (50 2—3 tófuskinn óskast til kaups sem fyrst. A. v. á. (1108 Hestar teknir í hagagöngu og fóSur. Uppl. gefur ísleifur Jóns- son, Bergstaðastræti 3. (1069 Mesta úrval á landinu af rúllu- gardínum og dívönum. Hús- gagnaverslun Ágústs Jónssonar, Bröttugötu 3. Sími 897. (425 HÚSM.. >1 I Ágæt, raflýst stofa til leigu, af- not af síma. — Fæöi fæst á sama slað. Uppl. í síma 786. (27 Til leigu: stofa meö húsgögnum og raíljósi. Uppl. í síma 786. (26 Stór raflýst stofa til leigu. A. v. á. (23 Ilerbergi til leigu viö miöbæinn, tæSi á sa.rna staS ef óskað er. A. v. á. (22 Agæt stofa með santliggjandi svefnherbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Laugaveg 25. Sími 963. (21 Sólrík stofa til leigu, hentug fyrir tvær námsstúlkur. ASgangur aö eldhúsi getur fylgt. A. v. á. (13 Stór stofa til leigu fyrir ein- ldeypa, Kirkjustræti 10. (11 Herbergi meö aögangi aö eld- húsi til leigu. Kirkjuveg 16, Hafn- arfiröi. (7 Herbergi til leigu strax. Gísli Jónsson, vélstjóri. Simi 1084. (77 Herbergi meö annari stúlku til leigu. Uppl. í síma 1013. (75 Raflýst stofa með forstofuinn- gangi til leigu nú þegar, fyrir ein- hleypa karlmenn. Ræsting á sama slaö. Uppl. í síma 830. (73 Til leigu seinna í þessum mán- uði 2 samliggjandi stofur meö for- stofuinngangi, á neöri hæS, fylgir ræsting. Uppl. Lókastíg 22. (71 2 samliggjandi herbergi og stofa til leigu fvrir reglusama karlmenn. A. v. á. (69 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. í síma 1159. (19 2 herbergi með eldhúsi til leigu ódýrt. Uppl. Uröarstíg 11, eftir kl. 7. ‘ (64 Til leigu stofa með sérinngangi fyrir reglusaman mann, meö eöa án húsgagna. A. v. á. - (63 Stofa meö forstofuinngangi til íeigu í Þingholtsstræti 24, til sýnis eftir kl. 6. (47 Rúmgóö stofa til leigu strax, fyrir reglusaman mann. A. v. á. (58 1 stór stofa, móti suðri, fyrir einhleypa, til leigu. Mjóstræti 2. (57 2 piltar, helst námsmenn, geta fengið sólríka stofu meö húsgögn- um. Forstofuinngangur. FæSi á sama staö. Sanngjarnt verö. Lauf- ásveg 45, uppi. (53 LítiS herbergi til leigu. Upjil. í síma 1298. (45 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, helst sjómenn. Njálsgötu 43- (44 2 samliggjandi herbergi, raflýst, til leigu, að eins fyrir einhleypa, á Lokastig 22. GuSrún Guöjóns- dóttir. (43 Stofa til leigu á Vitastíg 10. I’orstofuinngangur. Leigt aö eins einhleypum sjómönnum. (41 Stúlka getur fengiö herbergi meS annari. Fæöi geta nokkrir rnenn fengiö á sama staö. Berg- síaðastræti 41. (40 Herbergi meö húsgögnum er til leigu fyrir 2 pilta eöa stúlkur, og íæöi á santa staö. A. v. á. (39 2 smáherbergi til leigu fyrir einhleypa á Bergstaðastræti 52. Uppl. eftir kl. 6. (37 Gott herbergi til leigu viS miö- bæinn. A. v. á. (38 Til leigu stórt herbergi meö sér- inngangi, raflýst. Hverfisgötu 42. (32- 2—3 herbergi og eldhús óskast i haust. Guöm. Kr. Guöjónsson, V. B. K. (30. Ágætt herbergi meö miöstööv- arhitun og rafmagni til leigu nú þegar fyrir einhleypa, hjá Magn- úsi Skaftfjeld. Sími 695. (89 Litla íbúð (2—4 herbergi og eld- hús) hefi eg veriS beöinn aö út- vega frá 15. okt, — Nokkur leiga. greidd fyrirfram. Baldur Sveins- son, Laugaveg 66. Sími 1010. (86 ■ Herbergi til leigu fyrir 1 eöa 2 • cinhleypa menn. A. v. á. (84 Herbergi til leigu með húsgögn- um og rafljósi, viö miðbæinn. Gott fvrir skólapilta. Jacobsen, Vestur- götu 22. (1085 Stofa, raflýst, meö forstofuinn- gangi til leigu Þingholtsstræti 18. (1095 Stofa meö húgögnum til leigu íyrir 1—2 karlmenn, meö fæði og þiónustu. Uppl. sjómannastofunni, Vesturgötu 4. (1102- Sólrík stofa til leigu á Vitastíg 9- (59- Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.