Vísir - 03.10.1923, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1923, Blaðsíða 6
VÍSIR | TILKYNNING | Hringið í síma 1250 og pantið hentugan viðtalstíma! Helgi Val- týsson, forstjóri „Andvöku“. (279 Guðmundur Kristjánsson, skip- stjóri, er fluttur á Laugaveg 42, fyrstu hæð. Sími 1009. (203 Hefi saumastofu mína framveg- i- í Aðalstræti 9, fyrstu hæð. B. íijörtþórsdóttir. (189 Kommóða til sölu með tækifær- iKverði. Á sama stað herbergi til leigu og fæði handa piltum og stúlkum. A. v. á. (207 Lausafjármunastofan er flutt á Baldursgötu 9 (Garður). Opin kl. jT/í—9 síðd. Talsími 272. (184 Olga Elíasdóttir, Bolungarvík er beðin um viðtal, Bjargarstíg 15, xúCri. (183 Tapast hefir 50 króna seðill. Sá sem tapaði, kom inn í þessar versl- anir: Laugaveg 12 0g verslun Jóns Björnssonar, Bankastræti, enn- fremur Reykjavíkur Apotek. — Finnandi er vinsamlega beðinn að sikila á afgr. Vísis. (244 | LE2GA | Gott píanó óskast leigt nú þeg- ar. Uppl. í síma 697. (200 Orgel óskast til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 88 C. (211 | KENSLA | Kvöldkensla i hannyrðum verð- ur haldin næstu tvo mánuði. Kenslugjald kr. 12, báða mánuð- ina. A. v. á. (172 Ensku kennir Snæbjörn Jóns- son, Stýrimannastíg 14. (18 Kensla. Eins 0g að undanförnu veiti eg tilsögn í islensku, dönsku, ensku og reikningi. Ingiþjörg Guðmundsdóttir, Barnaskólanum. (217 Tek börn og unglinga til kenslu. Til viðtals frá 6—8 síðd. Þórunn jónsdóttir, Baldursgötu 30. (208 Á Laugaveg 2 geta stúlkur feng- iS að ltgra að sauma kjóla, verða leggja sér til efni. (220 Þýsku kennír með sérstakri, auCveldri, aðferð K. R. Kuhr. Meima 1—2, Spítalastíg 3. (4 Kamsskeið í bókfærslu og vél- ritun held eg í vetur. Hólmfríður Jonsdóttir, Bergstaðastræti 42. ViBtalstími kl. 4—5 og 7—8 síð- degis. (270 Kenni unglingum íslensku, «Iönsku og reikning. Aulc þess get < g enn tekið nokkur börn. Til vifS- t.ils á Laufásveg 43. — Sigríöur íijartardóttir. (268 Enn geta nokkrir bæst viö áö læra aö mála á flauel. Sigríöur Erlendsdóttir, Þingholtsstræti 5. (212 TAPA®-FUMDM9 Gullarmbandsúr hefir tapast. Skilist á Amtmannsstíg 4, niðri. (201 | VIMMA f Stúlka óskar eftir vist hálfan daginn. Hefir herbergi. Uppl. Grettisgötu 57. (198 Stúlka óskar eftir árdegisvist. Uppl. á Stýrimannastíg 7. (188 Tilboð óskast i að innrétta litla kjallaraíbúð. Steingrímur Guð- mundsson, Amtmanrisstíg 10. (187 Stúlka óskar eftir vist til nýárs. Uppl. á Grettisgötu 53B. • (186 Stúlku vantar mig mánaðartíma. Martha Kalman, Laugaveg 11. (IXS Stúlka óskast að Vífilsstöðum. Uppl. í sima 101. (483 Karlmenn 0g konur tekin í þjón- ustu. Á sama stað tekinn allskonar saumur, vent og gert við föt. Uppl. á Njálsgötu 32, kl. 5—6. (147 Fólk er tekið í þjónustu afar ödýrt. Uppl. í síma 838. (167 Stúlka óskast í vist allan dag- inn. A. v. á. (216 Tilboð óskast i að steypa hús. A. v. á. (213 Ung stúlka óskar eftir heimilis- lcenslu gegn fæði. Uppl. Hverfis- götu 37, önnur hæð. (236 Tek að mér þvotta 0g þjónustu á karlmönnum. Uppl. Óðinsgötu 16. (224 Dugleg stúlka óskast á Freyju- götu 10. (221 Stúlka óskar eftir ráðskonu- störfum. A. v. á. (255 Stúlka óskast í vist í Hafnar- stræti 4, uppi. (248 Karlmaður og stúlka óskast til árs eða vetrarvistar á ágætt sveita- heimili. Uppl. í Áfengisverslun- inni (búðinni). (239 Stúlka óskast á gott sveitaheim- í!i nálægt Reykjavík (þarf eklri að mjólka). Uppl. á Hverfisgötu 49. (272 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (265 Stúlka, sem er allvel skrifandi og reiknandi, óskast á afgreiðslu þvottahússins „Mjallhvít" nú þeg- ar. (264 Sökum veikinda annarar óskast ung, dugleg stúlká nú þegar. Her- bergi fylgir. Bendtzen, Skóla- vöröustíg 22. (90 Kven- og barnaföt eru saumuð ódýrast á Baldursgötu 34. Á sama staö fæst hannyrðakensla. (229 Stúlka óskar eftir árdegisvist. Hefir herbergi. A. v. á. (258 Stúlka óskast i 3—4 vikur. Uppl. Barónsstíg 10 A, uppi. (280 Sökum forfalla annarar, óskast stúlka í búð um óákveðinn tíma. Uppl. í verslun Kristínar Sigurð- ardóttur. (259 Stúlka óskast á Hverfisgötu 55, (263 f^^AUPSKAPU^”! Það er meir en nóg sorg og tjón fyrir foreldra að missa barn sitt í skóla, þótt þau „erfi“ ekki skuld- ir eftir það! — Líftrygging léttir þeirri byrði af þeim ! („Andvaka") (276 Hvort sem þú stundar nám fyr- ir lánsfé eða sparifé foreldra þinna, er fyrsta skylda þín að tryggja lif þitt! („Andvaka"). (2 7Í Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu. Baldursgötu 12. (206 Nokkrir menn geta fengiö þjón- ustu. Uppl. á Lindargötu 43. (204 Ungt fólk streymir nú til bæj- arins til þess að „tryggja framtíð sína.“ — Gleymið ekki að tryggja lífið sjálft! („Andvaka"). (274 Eins manns rúm, með dýnu, til sölu með góðu verði. Uppl. Berg- staðastræti 6A. (195 Falleg vetrarblóm til sölu á Lindargötu 36. Heima 3—6. (194 5000 króna líftrygging kostar árlega álika mikið og mánaðar- fæði í Reykjavík! („Andvaka"). (2 77 Upphlutsbelti, sérlega vandað, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. Nönnugötu 10 A. (256. Stór og fallegur tvöfaldur ofn, notaður, er til sölu með tækifæris- verði á Grettisgötu 6A. (281 10.000 króna líftrygging kostar svipað sem mánaðar námskostnað- ur í Reykjavík! (,,Andvaka“). (278 Þjóðsögur Jóns Árnasonar vil eg kaupa í góðu bandi. Verðið aukaatriði. Jakob Guðmundsson, Hverfisgötu 32. (269 Lundafiður ljómandi gott til sölu. Simi 669. - (262 Menn eru teknir í þjónustu. Ilverfisgötu 58 A. (260 Til sölu : Klæðaskápur með skil- rúmi, hillum öðru megin og skúffu undir, blómsturborð. lcsljorð, piano og stórt ferðakoffort. Skifti gætu komið til greina. Nói Krist- jánsson, Grettisgötu 8. Sími 885. (257 Tvenn grá föt úr ágætu efni„ sem ekki hafa verið leyst út, verða seld sérlega ódýrt. Önnur á' meðal- mann, hin á grannan mann, frem- ur háan. Klæðaverslun H. Ander- sen & Sön, Aðalstræfi 16. (993 Kjötverslunin, Bjargarstíg 16 (Hornið á Bjargarstig og Óðins- götu) hefir ávalt til nýtt fyrsta flokks dilkakjöt. Ennfremur hakk- að kjöt, kjötfars, kálmeti, lauk, salt, saltpétur og krydd. Talsími 1302. (185“ y Hvergi fáið þér ódýr ara né betra hár við íslenskau eða erlendan búning, en i versl- un Goðafoss, Laugaveg 5. Unn- ið úr rothári. (465 Mesta úrval á landinu af rúllu- gardinum og divönum. Hús- gagnaverslun Ágústs Jónssonar, Bröttugötu 3. Simi 897. (485 llát undir kjöt og fisk, fást í Völundi. (7x5 Borð, ferkantað, fremur stórt, til söltt Þingholtsstræti 28, niðrL (219 Nokkrir menn teknir í þjónustu og sömuleiðis tekið ti! í herbergj- mti, á Bergstaðastræfi 52, niðri. Enníremur rósir á sama stað. (210 2— 3 tófuskinn óskast til kaups sem fyrst. A. v. á. (209. Nokkur þúsund i rikisskulda- bréfum óskast til kaups. A. v. _. <2 3S Barnarúm til sölu Lindargötu 30. (230 Menti geta fengið góða þjónustu og ræstingu á herbergjum i Þing- holtsstræti 8 B. (228 3— 4 menn teknir í þjónustu. Uppl. á Baldursgötu 25. (227 Tækifæriskaup. Mjög falleg-ur skinnkragi (aldrei notaður), er til söiu með góðu verði. A. v. á. (225 Allar Islendingasögur, ásamt Eddum, Sturlungn og þáttum, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (222 2—3 notaðir vefstólar, útlendir eða innlendir, óskast keyptir. Þing- holtsstræti 28. (2it Barnakerra með skerrn óskast keypt. Uppl. Laugaveg 50. (252 Kýr til sölu, snemmbær, af góðu kyni og að þriðja kálíi. Uppl. á Laufásveg 6. (243, Til sölu: íslenskur svuntudúk- ur, Laugaveg 15, búðinni. (241 Hestar teknir i fóður. Uppl. á Laufásveg 20, eftir kl. 8 í kviild. (238 Ryksugur eru nauðsynlegar hverju heimili, sem hefir rafmagu. Eást afar ódýrar og góðar. Banka- stræti 11. Jón Hallgrimsson. (273; Félagsprenismiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.