Vísir - 05.10.1923, Blaðsíða 4
V > áiR
VMStA |
Ræsting á herbergjum, ásamt
þjóuustu. Uppl. Laugaveg 24 B,
frá 6—-7, (356
Verulega duglegur sölumað-
ur (>skast til þess að selja ágæta
bók. A. v. á. (349
Stúlka, sem er vön eldhús-
verkun.1 og matartilbúningi, óslc-
ast strax. A. v. á. (348
Nokkiir menn teknir í þjón-
ustu og sömuleiðis tekið til í
herbergjum. Bergstaðastræti 52,
uiðri. (346
Slúlka óskast í létta vist, á
barnlaust fáment heimili. Uppl.
á N jálsgötu 11. Sími 611. (343
Tilboð óskasl í að járnklæða
húsið nr. 15 A við Framnesveg.
Tilboð (vinna og efni sitt í
hvoru lagi) sendist undirrituð-
um fyrir 10 þ. m. O. Ellingsen.
(*371
Stúlka óskast í vist. parf aö
kunna að mjólka. Uppl. pórs-
götu 21, niðri. (368
Stúlka, sem er vön öllum hús-
verkum óskast strax. Elías F.
Hólm. (367
Stúlka óskar eftir þvottum.
pingholtsstræti 8. (366
Á Lindargötu 6 er kvenfatnað-
ur og karlmannsföt saumuð,
sömuleiðis hreinsuð og press-
nð föt. (358
Stúlka óskast strax að Gufu-
nesi i Mosfellssveit. Uppl. hjá
Stcfáni Sveinssyni, P'rakkastíg
15, eftirkl. 8 síðd. (362
Dugleg og góð stúlka, úr sveit,
óskar eftir árdegisvist. A. v. á.
(363
Karlmaunshattar gerðir upp
aS nýju. Vatnsstíg 3, þriðju liæð.
______________ (364
Eldhússtúlku vantar ummán-
aðartima til Haralds Árnasonar,
Hverfisgötu 44. (390
þjónustustúlku vantar að
Hvitárbakka. Uppl. Baldursgötu
uppi. (388
, Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu. Uppl. Nönnugötu 5. (376
Vctrarstúlka óskast til Hafn-
arfjarðar. Uppl. Laugaveg 30 A,
uppi. (413
Ef þið viljið fá góða og ódýra
þjónustu, þá komið fötum yðar
til Kristinar Jóhannsdótlur,
'Njálsgötu 33 B. (380
Stúlka óskar eftir heimilis-
kcuslu, og' önnur eftir vist. Uppl.
lljú Ámunda Arnasyni, Hverfis-
götu 37. (378
Stúlka óskast suður með sjó
á gott heimili. Uppl. Vesturgötu
10, uppi. (379
| UÚ8MJWI |
2 sérstæð herbergi á 35 og 40 kr. til leigu fyrir einhleypa karl- menn. Fæði og ræsting getur fengist á sama stað. A‘. v. á. (414
íbúð, 3 herbergi og eldhús, til leigu fyrir bamlaust fólk. A. v. á. (372
Stofa fyrir einhleypan karl- maim til leigu. Uppl. Grettis- götu 22. (370
Stúlka óskar eftir herbergi, hjálpar við húsverk ef vill. Uppl. Njálsgötu 17. (357
Herbergi til leigu á Laugaveg 67, niðri. (361
Kona óskar eftir herbergi. — Vill hjálpa til við húsverk. A. v. á. (365
Herbergi til leigu fyrir kven- mann. Laugaveg 33. (397
Herbcrgi til leigu. Hverfisgötu 88. ^ (396
Tvær stórar stofur til leigu, með aðgangi að eldhúsi, Berg- staðastræti 64, uppi, eftir ld. 6. (394
Herbergi með ljósi og hita til leigu. 35 krónur. Sími 554. (393
Stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir reglusaman sjó- mann á Ránargötu 32. Uppl. í síma 53 og 595. (391
Skrifstofuherbergi og kjall- arapláss til leigu. Hafnarstræti 15. Laxdal. (389
Stór stofa meö húsgögnum til leigu, hentug fyrir 2 nátnsmenn A. v. á. (283
Sólrik stofa til leigu Lokastíg 19. (344
Stofa móti suðri til leigu fyr- ir einhleypa. A. v. á. (342
2 herbergi og aðgangur að etdliúsi óskast handa vélstjóra. Engin börn. Bergstaðastræti 45. (341
Herbergi ineð húsgögnum 0 ■ sérinngangi til leigu Njálsgötu 3. Á sama stað getur námsstúlka fengið herbergi með annari.(197
Búöirnar á Hverfisgötu 34 fást leigöar nú þegar. Eru hentugar fyrir skrifstofur, rakarastofur og þess háttar. Uppl. gefur Pétur Þ. J. Gunnarsson. (1106
Vörugeymstuskúr við TryggvagÖtu, fyrir austan O. Johnson & Kaaber, lil leigu slrax. M. Jul. Magnús, Hverf- isgötu 30. (359
Náiægt miðbænum ódýrt til
leigu, stórt herbergi, hentugt
fyrir vörugeymslu eða verk-
stæði. Einnig ódýr herbergi fyr-
ir einhleyna. A. v. á. (352
Sólrilit herbergi, raflýst, með
miðstöðvarhita og afnot af síma,
er til leigu. Uppl. i versl. Gull-
foss. (347
Stór björt stofa; linoleum á gólfi, rafljós, ræsting og fult fæði. Hentug fyrir tvo. Alt kr. 130,00 fyrir hvorn. Miðstöðvar- hitun. A. v. á. (408
Mjög stór stofa með forstofu- inngangi, raflýsing og miðstööv- arhitun, fæst leigö í miðbænum. Baö, ræsting og aögangur aö tele- fón fylgir. — Fæði fyrir tvo menn og þjónusta á sama stað. A. v. á. (182
2 stórar stofur, dúklagðar og raflýstar, til leigu á Laugaveg 18. Sími 869. (316
4 herbergi og eldhús í nýju liúsi til leigu, gegn peningaláni. Tilboð (iskast fyrir sunnudag, inerkt „1925“. (384
Stofa með forstofuinngangi og loftherbergi, hvortveggja raf- fýst, til leigu fyrir eínhleypa á Grundarstíg 8. Uppl. niðri frá 5—7 síðdegis. (383
2 samliggjandi lierbergi til leigu, hentugt fyrir 4 náms- menn; í'æði á sama stað. Uppl. Bergstaðastræti 53. (377
Ein stór stofa til leigu á Laugaveg 114. (375
Litla íbúð vantar mig í Rvík, í skiftum fyrir ibúð í Hafnar- firði. Uppl. í Hafnarfirði, sími 47. (345
XAUPSKAPUR Silkipeysuföt, ónotuð, til sölu með tækifærisverði. A. v. á.(410
Ný föt á fermingardreng til sölu hjá Kristni Jónssyni klæð- skera, Laugaveg 13. (409
Lítið og vandað borð til sölu. Afgreiðslan vísar á seljaiida. (407
Upphlutsborðar og kniplingar til sölu. Einnig saumaðir upp- hlutir. Laugaveg 30. (103
Rúmstæði, borð og stólar lil sölu. Grettisgölu 48, uppi. (401
Tvö nýleg rúmstæði (sam- 'stæð til sölu. A. v. á. (400
Tit sölu: Rúmstæði eins manns, barnarúmstæði, kommóður, skápar, messinghengilampi, horð, olíuofnar, kofort, gólf- teppi, eldhúsvaskur (hálfvirði), i saumavélar 0. fl. Lausafjár- munaslofan Raldursgötu 9. Opin aðeins 8—9 síðdegis. (382
ílát undir kjöt, slátur og fisk, fæst í Völundi. (37^
Útstillingarkassi til sölu. Tæki- færisverð. A. v. á. (412
2 olíuofnar til sölu. Tækifær-
sverð. A. v. á. (411
Peysufatakápa til sölu, lil sjrn-
is í Sápubúðinni Laugaveg 40.
(354
Hringið í síma 1250 og pantiij
hentugan viStalstíma! Helgi Val- v
týsson, forstjóri „Andvöku“. (279
Tvílitl sjal, sem nýtt til sölu.
Uppl. í síma 921. (353
Til sölu: Klæðaskápur, sauina-
vél, gassuðuvél. Einnig á sama
stað saunmð barnaföt, á höm
1—8 ára. Lindargötu 43, uppi.
(351
10.000 króna líftrygging kostar
svipaö sem mánaðar námskostnaS-
ur i Reykjavík! (,,Andvaka“),
(278
Balance lampi 15 lína með
dreifara lil sölu. pingholtsstræti
8 B. ' (350
Góð Jacketföt, á meðalmann
til sölú, með tækifærisverði, hjá
Reinh. Andersson klæðskera,
Laugaveg 2. (340
5000 króna líftrygging kostar
árlega álíka mikiö og mánaöar-
fæði í Réykjavík! (,,Andvaka“).
(2 77
Til kaups óskast, góð og stór
liandtaska. — Tilboð auðk.:
„Ferðamaður“ sendist afgr.
Visis. (360
Stórar og góðar gúlrófur fást
keyptar á Laugaveg 33. (398
Barnavagga og' nýtt kaffistell
til sölu. Nönnugötu 5 B. (392-
Þaö er meir en nóg sorg og tjón
fyrir foreldra að missa barn sitt
í skóla, þótt þau „erfi“ ekki skuld-
ir eftir þaö! — Liftrygging léttir
þeirri byröi af þeim! (,,Andvaka“)
(276-
Lundafiður ljómandi gott til
söiu. Simi 669. (262.
Hvergi fáið þér (kiýr
ara né betra bár við islensfeafi
eða erlendan búning, en í versl-
un Goðafoss, Laugaveg 5. Unn-
ið úr rothári. (465
' 'Til sölu með tækifærisverð'i
góð lóð, með nýbygðum kjallara
og talsverðu byggingarefni, i
vesturbænum. Jónas H. Jónsson.
(405
Ungt fólk streymir nú til bæj-
arins til þess aö „tryggja framtíS
sína.“ — Gfeymiö ekki aö tryggja
lífiö sjálft! (;,Andvaka“). (274
Mesta úr\'al á landinu af rúllu-
gardinum og dívönum. Hús-
gagnaverslun Ágústs Jénssonar,
Bröttugötu 3. Sdmi 897. (465
Lítill kolaofn óskasl til kaups.
Hannes Einarsson, Óðinsgötu
16. (387'
Til sölu með tækifærisverði:
Divan, klæddur með skinni, á
Laugaveg 30 A. (386
Fðagsprentsmiðjan.