Vísir - 11.10.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1923, Blaðsíða 2
VlAiR )) teimiH] Höfum fyrirliggjandi: Krlðtalsápu, Sultane stangasápu, Handsápur, Blegsóda, Sóda muflnn, Colmans Stlvelsl, Ví-To Skúrepúlver. Gölfvax sérlega ódýrf, höíam viö fyrirliggjandi. Jöb, Olafsson & Co. B. D S SflUS Brauns-Verslun Aðalatrœti 9. NÝKOMIÐ: Sv. vetrarfrabkar Mbr. 60,00-110.00 Karlmannaföt * — 50,00—120,00 Taubuxur - — 9,75— 32,00 Vlnaubuxur - — 7,60— 15.00 Vinnujakkar - — 7,60- 14,00 Sportskyítur - — 8,00 Bl. karlm.peysur— 9,00— 15,00 Tvöf. ferðajakkar Stormjakkar Beiðjakkar (vatnsheldir) Svartar gúmmikápur. Símskeyti Khöfn io. okt. Stinnes brugðið um landráð. Símað er frá Berlín, að þýskir verkamenn telji samningatilraunir Stinness við Frakka vera landráð og veldur þetta miklum æsingum. Þýska stjórnin býður bandamönn- um samvinnu. Þýska stjórnin hefir í dag boðið bandamönnum samvinnu til þess að taka upp vinnu í Ruhr og hefja aftur vörugreiöslur til banda- manna. Ilskoigr kFjjdd Ávextir, þurkaðir og niðursoðnir, fást í heildsölu hjá JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI. Verndartollar í Bretlandi. Simaö er frá London, aö Eng- land sé í þann veginri að táka uþp verndartolla, til þess að verjast innflutningi iðnaðar frá Þýska- landi, Frakklandi og Belgíu. En þá er búist við, að stóriSjufrom- uSir í Þýskalandi og Frakklandi taki höndum saman í 'iönaSarmál- um. Höfnðföt er altaf best að kaupa hjá tiaraldi Fallegt úrval af enskum húfum fyrir fullorðna og drengi er ný- komið. - Linir hattar, ítalsk- ir og franskir, frá kr. 9.50. — Austurriskir Velour-hattar. Einnig harðir hattar, , góðar teg. Silkihattar, háir. Wennerström enn. Gera má ráð fyrir.aSþeirheimsk- ustu í flokki þeirra HéSinsogHall- bjarnar trúi því ef til vill enri þá, aS Jakob Möller hafi fariö rangt meS ummæli Wennerströms um þjóðnýtinguna. „AIþýSublaöi8“ er enn aS fylla dálka sína meS botn- lausri þvælu um símsvar Wenner- ströms. ÞaS er gert fyrir þessa heimskustu menn í flokknum, sem blaSið virðist eiginlega gefiS út fyrir. Allir aörir hljóta aS undr- ast ósvifnina, sem í skrifum þess- um felst. Þeir „leiStogar“ alþýðunnar hérna hafa margsinnis sagt frá þvi, bæði í blaði sínu og á um- ræöufundum, aS nefnd hafi veriS skipuS í Bretlandi til þess að rannsaka það, hvort ,,þjóönýting“ væri tiltækileg. HvaS var nú sú nefnd lengi að störfum? Nokkra mánuSi! SíSan skilaði hún álitr sínu. En þó að sumum kunni aS ykja þaS undarlegt, þá hafa til- lögur þeirrar nefndar, sem fóru í þjóSnýtingaráttina, síSan veriS lag-Sar fyrir óSal og þær engan fer héðan á morgun vestur og norður um land til Noregs, Far^edlar sækist í dag. Nic Bjarnason. i j byr fengiS i Englandi. í SviþjóS aS ummæli Jak. M. séu „me8 i var skipuS nefnd í sama tilgangi. bessu eina orSi lýst ósörm/* í þeirri nefnd var meirihlutinn Wennerström segist aS eins ekki '• jafnaSarmenn. Hún hefir starfaS hafa sagt, aS flokkurinn („Social- ! ; 3—4 ár, og engar tillögur demokratiska partiet“) hafi tekiS frá henni komnar! — AlþýSu- cndanlega afstöSu. En hug flokks- l.tlaSiS segir, aS „slík nefnd þurfi ins ætlast hann til aS menn lesi | vitanlega aS hafa sinn tíma í út úr því sem á eftir fer: aS nefnd { tniklu iSnaSarlandi eins og Sví- hefir veriS skipuS fyrir 3—4 ár- þjóS“! En hvers vegna skyldi um til aS rannsaka máliS og a« j „slik nefnd“ þurfa svo miklu frá þeirri nefnd eru engar tillögur j lengri tima i SvíþjóS en i Eng- komnar enn. Og allir heilvita landi? Ekki er þó SvíþjóS meira menn era á einu máli um þafí, iSnaSarland en England! Og er hvaS í þessu felist. J aS ekki merkilegt, aS niSurstaSa Annars er þaS merkilegt, aö ensku nefndarinnar skuli ekki AlþýSublaSiS skuli ekki finna hafa flýtt fyrir því, aS sænska veiluna, sem í því felst, aS jafnaS- nefndin skiIaSi áliti sínu? armannastjórn (Branting) skuli Nei, þetta er nú ekki svo merki- taka þaS i mál aS láta rannsaka legt þegar hetur eru athugaSar þaS, hvort þjóSnýting sé tiltæki- ?llar ástæSur. Enska nefndin leg. Er ekki ])jóSnýtingin aSal- starfaSi á þeim tíma, upp úr ófriS- stefnumál jafnaSarmanna? Þurfa arlokunum, er trúin á þjóSnýting- þeir þá aS láta rannsaka hvort una var sterkust. Þess vegna var hún sé tiltækileg? Er þaS ekki hún fljótvirk, en illvirk, sem sjá sjálfsagSur hlutur? Efast þeir má af þvi, aS tillögur hennar hafa Hallbjörn og HéSinn um, aS hún. síSan veriS aS engu hafSar. En sé tiltækileg? Eru þeir ef til vill síSan hefir einmitt nokkur reynsla i vafa um þaS, hvort rétt sé a« iengist fyrir því, hvernig þjóS- þjóSnýta verslunina eSa togara- nýting gefst, í Rússlandi. Þessa útgerSina hérna?. Þurfa þeir a» : eynslu hefir sænska nefndin kynt láta rannsaka þaS fyrst ? sér, hún hefir haft hana alveg undir handarjaSrinum. ÞaS hefir tafiS fyrir því, aS jafnaSarmanna- meirihluti nefndarinnar skilaSi áliti og tillögum. Honum hefir ekki þótt þaS girnilegt, að ráSa Svíutri til aS þjóSnýta, á sama tima sem Rússar voru sem óSast aS hverfa frá þjóSnýtingunni. I’ess vegna hefir sænska nefndin þurft svona mörg ár til aS kom- ast aS ákveSinni niSurstöSu. Þess vegna líSa líka væntanlega nokk- ui ár enn, áSur en hún leggur tram tillögur sínar. En enska nefndin var búin aS ljúka störf- um, áSur en afturkippurinn köm 7 Rússlandi. Um . símsvar Wennerströms er þaS aS öSra leyti athugandi, aS gera má ráS fyrir því, aS hann hafi skiliS símskeyti H. V. syo, rS Jfik. M. hefSi sagt, aS jafnaS- armannaflokkurinn sænski væri búinn aS taka endanlega afstöSu til málsins. Þetta segist hann ekki hafa sagt. „Nei“ hans á ekki viS neitt annaS. ÞaS er því gersam- iega rangt, sem Alþbl. segir í gær, NíræS er í dag ekkjufrú Steinunm j ónsdóttir, tengdamóðir Thor Jensen. Hún misti mann sinn, Kristján SigurSsson í Hraunhöfn, fyrir nær 50 árum, og stóS þá uppi meS 9 börn. Fimm þeirra eru enn á lífi, frú Þorbjörg Jen- sen, frú Steinunn, ekkja Alberts heitins ÞórSarsonar, og þrír bræSur i Vesturheimi: Kristján Richter, Pétur og Sveinn. Frú Steinunn hefir veriS hjá dóttur sinni og tengdasyni, Thor Jensen, siSan þau hjón giftust. Hún mistí sjónina fyrir eitthvaS 20 árum og er farin aS inissa heyrn, en er aS öSru leyti viS góSa heilsu. Hún hefir veriS rnikil þrekkona, en hiS langa æfistarf sitt hefir hún unniS í kyrþey, eins og tíSast er um islenskar konur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.