Vísir - 11.10.1923, Síða 3

Vísir - 11.10.1923, Síða 3
VÍSIR Kosningaskrifstofa B-listans borgaraflokksins er í Hafnarstræti 1$ (Nýhöfn) Slmi 596. Hljómleikar prófessors Sveinbjörns Svein- björnsson og- SigurSar Skagfeldt, söngvara, veröa í Nýja Bió annaö kveld, kl. 7^4. Þessi 12 lög eftir prófessorinn verSa sungin: Huldu- ipál, Roöar tinda sumarsól, Seren- ade, Hugsaö heim, Hvar eru fugl- ar, Árniöurinn, Visnar vonir, Sverr- ir konungur, Tvö ísl. þjóðlög (Ól- afur reiö meö björgum fram, og Stóö eg úti í tunglsljósi), Miranda og Sprettur. Vilhjálmur Finsen, fyrrum ritstjóri Morgunblaösins, var meöal farþega á Sirius síðast. Hann er hiíigaö kominn til þess að gefa út „Islands Adressebog", og veröur hér fram um áramót. Grænlandsmálið. Fundur sá, sem um það var boö- aöur í gærkveldi, var svo fjöl- sóttur, sem framast mátti vera. Fundarstjóri var Dr. Alexander Jóhannesson, en frummælandi Eanar Benediktsson. Auk hans tpluðu Benedikt Sveinsson, Bj arni Jónsson frá Vogi og Helgi Val- týsson. í fundarlok var samþykt svohljóðandi tillaga í einti hljóði: „Fundurinn skorar á stjórnina að láta ekkert ógert til þess að halda uppi réttmætum kröfum vorum til Grænlands, hinnar fornu nýlendu íslands." X>r. Jón Þorkelsson, þjóöskjalavörður, hefir flutt sig af Laugaveg 42 á Bjargar- stíg • 2. Sira Árni Sigurðsson talar í Sjómannastofunni kl. 8J4 í kveld. Allir sjómenn hjart- anlega velkomnir. Trúlofun sína opinberuðu í gær ungfrú Una Vagnsdóttir frá Arnarfirði Og Gunnlaugur Kristmundsson, Itennari í Hafnarfirði. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 st., Vest- mannaeyjum 1, ísafiröi o, Akur eyri — 1, Seyöisf. 2, Grindavík 1, Stykkishólmi 1, Grímsstöðum 4- 3, Hólum í Hornafirði 2, Þórshöfn í Færeyjum 4, Kaupmannhöfn f>, Björgvin 2, Tynemouth 7, Leirvík 6, Jan Mayen 2 st. Loftvog lægst • (735) yfi>' Noregi. Norölæg átt, aflhvöss á Vesturlandi. Horfur: Norölæg átt. m Einn fulltrúi verður kosinn i bæjarstjórn í Hafnarfirði á mánudaginn kemur. í kjöri eru: Guðmundur Jónasson, verkstjóri, og Bjarni Snæbjörns- sou, læknir. Gvendarbrunnavatnið kom í nótt, „eins og þjófur á nóttii". en Vatnsgeymirinn var hafður fullur af Elliðaárvatni, meðan verið var aö skeyta sartian CULLPEHWIIMl mmmmw fT)ORMUMMI 0 Er kærkomnasta íerm- ingargjöfin fæsf hjá Ársæli, Isafoid og Liverpool. pípurnar, til vonar og vara, ef eldur kæmi upp á meðan. Hreint Gvendarbrunnavatn ætti að vera orðið i pipuiium eftir daginn í dag. Til minnis fyrir fermingarnar. Ný heillaóska-fermingarskeyti og mjög falleg bóka-fermngarkort íást í Landsbókasafnshúsinu, hjá Helga Árnasyni. Umhyggjan fyrir alþýðunni. —0— Það er vert að athuga, hvemig umhyggja alþýöu-„leiötoganna“ fyrir hagsmunum alþýðunnar hef- ir komið fram í reyndinni. Þeir vilja auðvitað láta almennirig trúa því, að alt Jieirra starf og strit miði að því, að efla hag alþýðunn- ar. En mörgum finst þeim niis- lagðar hendur í því efni: Þeir þóttust vera að berjast fyr- ir hag alþýðunnar, sjómannanna íyrst og fremst, þegar þeír i sum- ar voru að berjast á móti því í , blaði sínu og á umræðufundum, að sanmingar tækist milli sjó- manna og útgerðarmanna um kaupgjaldið. Þeir vissu í upphafi hvað var hámarkskaupið, sem liægt var að fá útgerðarmertn til nð borga. En þeir töfðu fyrir því í 1—2 mánuði, að samningar tæk- ist,.,og höfðu með því stórfé af sjómönnumun. sem ekkert kaup fengu þennan tima. Sjómönmim c.g verkamönnum var jiessi „um- hyggja" þéirra j>vi til stórtjóns. En sjálfir ætluðu þeir að hafa gott aí henni i kosningunum. Nú er eftir að sjá jiað, hvort svo verður. Ef til vill hefir þeim nieð jiessu tekist að auka æsingu mestu æs- ingamannanna i sínum hóp. En hinu trúa fáir, að sjómenn og verkamenn alment séu jieim jrakk- látir fyrir. 3V kemur brátum! salar taka við : kskriftuml tækifœií*-. Kjöfiul 1 vandaðasta rit! ::• 'i a , :at! Garðávexti r Gulrófur af íslensku fræi, Kartöflur á kr. 14,00, pok- inn, Persille, Blómkál, Grænkál, „Spids“-Kál, Sell- eri, Pastinak, og Gulræt- ur kemur nýtt á hverjum morgni. Ef um stærri pant- anir er að ræða, óskast þær tillcyntar deginum áður. — Eiríkur Leifsson Laugaveg 25. Talsími 822. Pwur, Epli Melónur nýkomnar * í LaBdStjÖDM. og sérstakir miödagar, fést évalt i Þingholtflgtrætl 28 (Sússtjórnar- skólarmm.) Rúmstæði alhkonar og tréstólar, mjög ódýrir, hjá JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI. Glngga- og dyratjalda- stengur. Bssta verö i borglani. Verslunin K. atla Gfofct úrval at rammalistnm. Myndir inuraœmaðar meö lægsta yerði, Fijót a'greiðala. ia Katla. Nýkomlð: Melónur Sitrónnr Malaga vinþrúgor Epli 3 teg, i köflsnm. Pernr. Konf ektbúðin, f ' 'n»» taugaveg 33. Simi 1358. iaæss Athugtid á hverjum fimtudegi seljum við allar þær vörur, er á ein- livem hátt liafa orðið f-yrir skemdum, upplitast í glugg- um, óhreinkast, 0. s. frv. og þannig höldum við áfram til nýjárs. Rúmstæði á kr. 28.00. V0RDHOSIÐ 0RS0K AFLEIBIN6 i \ Honn sagði Hann fjekk "SANDEMAÍÍ" WPAÐ BESTA" SANDEMAN PORT- SHERRY- MADEIRA Pekt yfip allan heim sem pað besta. Gólfdttkar og vaxdúkar, miklar birgðir, einn- ig dívanteppi, frá kr. 15.50. JÓNATAN ÞORSTEINSSON. _Þ& nafnkunna landiö" eftir Kaldalóns. | . FÆÐI 1 Get útvegað nokkrum mönnum ódýrt og gott fæði, ásamt þjón- iistn. Þörsteinn Finnbjarnarson, gullsmíðavinnustofan, Laugaveg 19. (606 Gott en ödýrt fæði fæst á Óð- insgötu 26. (622 Fæði og stakar máltíðir fást í Bárunni. (637

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.