Vísir - 11.10.1923, Side 4

Vísir - 11.10.1923, Side 4
VÍSIR VUUIA Ðugleg stúlka óskast nú þeg- ar. Njálsgötu 7. (631 Stúlka óskast í vist meö annari. A. v. á. (626 Kennaraskólapiltur óskar eftir aitvinnu viö atS segja til börnum <Jía lesa me8 þeim í heimahúsum. A. v. á. (679 Vetrarstúlka óskast strax. Sofía Rvaran, Laugaveg 44. (666 Stúlka tekur til sauma peysuföt og peysufatakápur. A. v. á. (665 Stúlka óskar eftir árdegisvist. »Söur sofiS heima. A. v. á. (662 Vetrarstúlka óskast. Uppl. í skna 525, kl. 4—6 sí'öd. (653 Á Lokastíg 6 er tekiö alískonar sMun. Á sama staö eru menn rdmir í þjónústu. Hvergi eins lág -woakslaun. (674 Maður, vanur skepnuhiröingu, eiskast. Helgi Magnússon, Banka- staeti 6. (673 Stúlka óskast í vetrarvíst. Helgi Magnússon, Bankastræti 6. (672 Stúlka óskast i vist. Uppl. Óð- iæsgötu 12, niðri. (6ox Stilt og ábyggileg stúlka óskast i vist i miöbænum nú þegar. A. v. á. (639 Nokkrir menn teknir i þjón- ustu og sömuleiðis tekið til í twsrbergjum. Bergstaðastræti 52, niðri. (346 KENSLA Eg undirritaður veiti, eins og «t> undanfömu, tilsögn í ýmsum wámsgreinum undir gagnfræöa- próf. Ennfremur kenni eg byrj- eatdum latínu og fleiri tungumál. -ifagnús Björnsson, cand. phik, Morðurstíg' 3, uppi. (683 Stúlka, sem getur saumað dálit- i« og vill læra meira, getur fengið pJass nú þegar. Dálítið kaup. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (654 Eg les ensku og dönsku með átólabörnum og unglingum. Tek dimug börn til kenslu. Rannveig Kjplbeinsdóttir, Hverfisgötu 83. _____________________________ (647 Kenni allskonar hannyrðir og léreftasaum. Einnig teikna eg á. imheiður Jónsdóttir, Þingholts- iSneti 12, uppi. (6 ii JCensIa. Nokkrir unglingar geta komist að í tima með öðrum í: íslensku, dönsku, ensku og reikn- iagi. Nemendur eru búnir undir gagnfræðapróf, Mentaskólann og a«ra skóla. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu, gefi sig fram ryrir 15. október. A. v. á. (641 ódýr tímakensla í islensku, dönsku, ensku og reikningi. Uppl. Laufásveg 35, kl. 6—7 síðd. (660 Hannyrðakensla. Tilsögn í allskonar hannyrðum 0g allskonar útsaumsefni vandað og ódýrt. — Unnur Ólafsdóttir, Bankastræti 14. Heima-sími 1278. (667 | LSIGA Bílskúr óskast til leigu. A v. á. (659 Nokkrir menn geta fengið fæði. A sama stað óskast píanó til leigu. Grettisgötu 22 D. (675 Húnut^ Stúlka getur fengið leigt með annari. A. v. á. (684 Herbergi til leigu. Sérinngang- ur. Raflýsing og ræsting getur fylgl. A. v. á. (682 Stór og góð forstofustofa á ágæturn stað til leigu strax, helst fyrir einhleypau lcarlmann. A. v. á. (680 Stór stofa, með forstofuinn- gangi og raflýst, í ágætu standi, til leigu á Bragagötu 31. (663 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypa, raflýst, miðstöðvarhiti. Magnús Guðmundsson, Laugaveg 81. (651 Ein stofa er til leigu í Kirkju- stræti 6, niðri, veit að götunni; músik frá Skjaldbreið. Verð 50 kr. er greiðist fyrirfram mánaðar- iega. Uppl gefúr Leifur Sigurðs- sön, endurskoðari, Eimskipafél - húsinu, 3. hæð. Sími 1034 eða 1100. (6718 Herbergi með aðgangi að eld- húsi óskast nú þegar. Uppl. hjá Einari Jónssyni, skósm., Vestur- götu 30. (677 Vönduð stofa, fylgir ljós og ræsting, er til leigu á Óðinsgötu 16. (670 Stúlka óskast i vist nú þegar. A. v. á. (594 Stúlka óskar eftir hreingern- ingum. Uppl. Grundarstig 10, milli 7 og 8. (535 Stór stofa til leigu í miðbæn- um, með öllum þægindum. Sími 1191. (688 | TILKYNNING Viimustofa mín er flutt af Laugaveg 10 á Laugaveg 19. Gunnar Sigurðsson, gfullsmiður. (605 A Hverfisgötu 34 (uppi), er tekið á móti sjúklingum í nudd og rafmagn. Guðmundur Þorkelsson. (292 Jón Jónsson, læknir, Skóla- vörðustíg 19. Tannlækningar 1—3 og 8—9. (655. Mahogni bakkar með tvöföld- um glerbotni, í mörgum stærð- um, á SkólavörSustíg 14. (495 Hjólhestar teknir fil geymslu. Sigurþór Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. (600 j FÆÐI | Góður matur og vel framreidd- ur, fæst íyrir kr. 75.00, á Freyju- götu 10. (661 XAUFSKAPUR Gömul og góð, rauð pluss-hús- gögn í mahogni-grind og spor- öskjulagað mahogniborð, einnig blá föt á meðalmann, til sölu með tækifærisverði. Njálsgötu 7. (632 Margskonar erfiðisföt nýkom- in í Fatabúðina. (570 ódýrir, hvítir og mislitir, á- teiknaðir Löberar, og ennfremur fallegar hörblúndur. Unnur Ólafs- dóttir, Bankastræti 14. (669 Fermingarföt nýkomin í Fata- búðina. (571 Lundafiður ljómandi gott til sölu. Sínii 669. (671 Kven og ullarkjólar og peys- ur ódýrast í Fatabúðinni. (569 Notaður ofn óskast til kaups á Lindargötu 27. (676 Best að versla í Fatabúðinni, Hafnarstræti 16. Sími 269. (567 Mikið úrval af Ilmvötnum verður selt með 20—40% afslætti. Hárgreiðslustofan, Laugaveg 23. (618 Skinnsett til sölu. Verð 35 kr. A. v. á. (646 Mesta úrval á landinu af rúllu- gardinum og dívönum. Hús- gagnaverslun Ágústs Jónssonar, Bröttugötu 3. Simi 897. (425 Egta fílabeins-höfuðkambar, að eins kr. 1.90. — Hárgreiðslustof- an, Laugaveg 23. (616 |PP* Fílabeins höfuðkambar ódýrastir í bænum, kosta að eins kr. 2,00 stykkið. Ennfremur ma- kogi barnatúttur, sem kosta að eins 30 au. stykkið. Versl. Goða- foss, Laugaveg 5. Sírni 436. (1060 Trúlofunarhringir ódýrastir hjá tuér. Sigurþór Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. (1034 Mesta úrval á landinu af klukk- um og úrum hjá mér. Sigurþór Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. (1035 Mikið úrval af burstavörum, svo sem: Gólfskrúbbar, frá kr. 0.35, Rykkústar, frá kr. 1.30, Upp- bvottakústar kr. 0.30, Snjókústar frá kr. 1.20 o. m. fl. Hárgreiðslu- slofan, Laugaveg 23. (617 Allir kjósa legubekk úr Hús- gagnaversl. Áfram, Ingólfsstræti. 6. (687 Tækifærisverð á fötum. 3 klæðnaðir á meðalmenn, úr besta bláu chevioti, saumaðir á sauinastofunni, sem ekki hafa verið teknir, ennfremur nokkuð af not-' ubum fÖtum, selst afar ódýrt. —• Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (681 Messing ballance-lampi, bóka- skápur og kommóða, til sölu meS tækifærisverði. A. v. á. (664 Ný dyratjöld (Portierer), með stöngum og öllu tilheyrandi, 133 cm. milli huna, til sölu á Unnar- stíg 5. (658 Ullarflauelskápa, með siikiíóðs'i og skermi, er lil sölu. Þórdís Jóns- dóttir, ljósmóðir. ■ (657 Skrá yfir grammófónplötur, se;i» nu eru fyrirliggjandi, fæst ökeyp- is næstu daga. Vegna innflutnings- ' bannsins er betra að kaupa í tíma. Hljóðfærahúsið. (656 Fermingargjafir fallegar og ódýrar í Fatabúðnni. (568 Rúmstæði, stóll, strauborð, til sölu Laugaveg 6, kjallaranum, kk 6—8 síðd. (652-. Bróderingar, mjóar sem breið- ar, í barnakjóla, góðar, ódýrar. Lífstykkjabúðin. (650 Vasaklútar, afarmikið úrval ný- komið. Lífstykkjabúðin, Kirkju- stræti 4. (649 Agætur 20-hna borölampi og stóll ti! sölu á Njálsgötu 25. (648 Hörblúndur, mikið úrval, fást altaf á Skólavörðustíg 14. (494 Upphlutasilki, sérlega gott og ódýrt á Skólavörðustíg 14. (496 Ágætt, nýtt skrifborð lil sölu. A. v. á. (68& Regnþétt föt á hjólreiðamenn nýkomin í Fatabúðina. (572; Áteiknaðir púðar á 3 kr. stykk- i«, verða seldir að eins i dag og á tnorgun. Unnur ólafsdóttir, Bankastræti 14. (668' Nýkomið: Karlmanna, kven- fólks og unglinga regnkápur,. fallegastar og ódýrastar í Fata- búðinni. (574 Ullarnærföt, milliskyrtur, manehettskyrtur, flibbar og bindislifsi nýkomið i Fatabuið- ina. (575. Iíarlmannaföt og frakkar. — Nýjasta snið. Ódýrast í Fata- búðinni. (573 Píanó til sölu; verð 500 krónur, A. v. á. (68$: F élagsprentamiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.