Vísir - 16.10.1923, Blaðsíða 4
VlislR
Þegar þú kaupir
rp
|þá færðu blýant, sem
aldrei þarf að ydda og
sem altaf slcrifar j a f n-
vel og skýrt.
HVERSHARP endist
lieilan mannsaldur-
í EVERSHARP eru
18 þuml. af blýi.
EVERSHARP er ómiss-
andi hverjum skrifandi
manni.
EVERSHARP er búinn
til í ýmsum gerðum, úr
ódýrum málmi, silfri og
gulli.
Biðjið alt af um hinn
ekta
EVERSHARP.
Jðnatan Þorsteinsson,
Reykjavík.
Simnefni: Möbel. — Pósth. 237.
Prjónagarn
margir litir. Yerð fiá kr. 5,60
*/. k*
Haitelnn Eísarsson
& Go,
Orgelkensln
tek eg að mér. — Ottö Gu'Öjónsson,
Baldursgötu io. Heima eftir kl. 7.
AB C-Nýtt
Melónur ......... kg. 0,60
Kálhöfuö .....— — 0,35
Epli ......... — — 0,90
Appelsínur .... stk. 0,25
Qtrónur ...... sjtk. 0,22
Laukur ....... y2 ltg. 0,45
og margt fleira £ A. B. C.
legnhlífar
i stórn úrvali, verð frá
kr. 6,76.
Marteinn Einarsson
& Co.
’sn
*rc°A *isí9a
*[p[ui3ni 3o ípfui
-sfeui ‘sipumi ‘sgaur ‘xnms[3ddu
Tnuoips ‘im[nnx ‘t[da ‘[ni[gAi£
tissojpg QoiQ raos
ORSOK AfLEIBINO
I \
Honn sagði Hann fjekk
rSANDEMAR' „PAÐ BESTA'
SANDEMAN
PORT- SHERRY* MADEIRA
Pekt yfin allan
heim sem
pað besta.
(Sorö EusholduÍHgsskole)
Danmðrk. — 2.>tunda ferö írá
Kanpmannahöfn. Veitir ítarlega
verklega og b&klega kensln i
ölium húsverknm. Nýtt 6 mán-
aöa námskeiö byrjar 4. nóvem-
ber og 4. mai. Kenslngjald 125
krónnr á mánuði. Sendi program.
E. Vestargaard
foratððukona.
r
KENSLA
1
Námsskeiö i bókfærslu og vél-
ritun heíd eg i vetur. Hólmfríöur
Jónsdóttir, Bergstaöastræti 42.
(Viötalstími 7—8). (856
Enskukensla. Axel Thorsteins-
son, Thorvaldsensstræti 4. Viö-
talstimi 4—7. (858
Latínu, íslensku og dönsku
kennír Þorgrímur Kristjánsson,
Kaupangi, við Lindargötu. (859
Undirritaður kennir ensku og
frönsku. Vesturgötu 22, uppi.
Þorgr. Guðmundsen. (846
Ensku kennir Snæbj örn Jóns-
son, Stýrimannastíg 14. (18
Teikningu kennir Ríkarður
Jónsson, Hverfisgötu 37, nppi.
(500
TAPAJfc-FUNM®
\
Hænuungi hefir tapast frá Fram-
nesvegi 1. Skilist þangaS. (860
Föstudaginn 12. þ. m. tapaðist
svartur hundur, loðinn, gegnir
nafninu Mons. Skilist Bergstaða-
stræti 9 B. (837^
Fundin brjóstnáf. Vitjist tu
Bjarna hringjara. (S’jo
Píanó óskast til leigu strax. Til-
boð sendist Visi,. merkt: „Píanó“.
<833
i vuuu I KAUPSKAJPUR |
Stúlka, sem getur sofið heima, óskast strax í árdegisvist. Unnur Ólafsdóttir, Kirkjustræti 4, uppi. Sími 1278. (858 Nokkrir rósablómknappar tii sölu. A. v. á. (A63
Kavkuannafet ©f frakkar. — Nýjasta sniíf. Ó*ýrast í Fafca- búðinni. (573
Stúlka óskast í vist. A. v. á. (852
Til sölu: Fataefni, gott, 30 kr. Silkisvuntuefni, svart, rósótt 15 kr. Kvenbuxur 4,35. Telpusvunt- ur 2,20. Kvenstígvél, góð, 14 kr. Lakkskór, finir, 12 kr. Gullúr, kven, 30 kr., Silfurúr, kven, 20 kr. Gullúr, karlm., 100 kr. Steinhring- ur, gull, 18 kr. Harmonika 20 kr. Kökudiskur, plett, 10 kr. Töskur 2,75. 1 Taska 20 kr. Spegill, stór, 22 kr. Sjálfblekungar 10 kr. - Alt nýtt. Til sýnis á Grettisgötu io,. niðri, frá 2—5. (857
Stúlka óskast í vist á gott sveita- heimili. Uppl. Ránargötu 23, uppi. kl. 7—9. (851
Dugleg stúlka, vön mjöltum, óskast að Einarsstöðum á Gríms- staðaholti. (850
Stúlka óskast að Vífilsstöðum strax. Uppl. í síma 101 og 813. (849
Stúlka óskast í vist í góðan stað. Uppl. Kárastöðum (bakhús- ið). (84Z
UUarnærföt, inilliskyrtur, manehettskyrtur, flibbar og bindislifsi nýkomið i Fatabúð- ina. (575>
Duglegur maður, vanur við múr- verk, smíðar og jarðrækt, óskar cftir atvinnu nú þegar, A. v. á. (845
Hattar og peysur íyrir næstúm ekki neitt í A. B. C. (864
Sauma peysuföt, upphluti og allan kvenna- og krakkaf atnað; einnig léreftasaum, baldýringu og útsaum, Laufásveg 48, Guðrún Jó- hannesdóttir frá Auðunnarstöðum. (844 Nýltomið: Karlmanna, kven- fóllés og unglinga regnkápur, fallegastar og ódýrastar í Fata- búðinni. , (574
A. B. C. útsalan heldur áfram. Margt nýtt. (863
Stúlka óskar eftir hægri vist í 4 mánuði. A. v. á. (843
Fermingargjafir fallegar og ódýrar í Fatabúðnni. (568
Stúlka óskar eftir árdegisvist; getur sofið heima. A. v. á. (841
Til sölu: Flengilanipi, messing og rafmagnsljósakróna. F.innig óskast keyptur stór brúsi með krana. Símpn Jónsson, Grettisgötu 28. Sími 221. (861
Stúlka óskast í vist á Grettis- götu 16 B. * (840
Hraust stúlka, helst úr sveit,, óskast nú þegar. Ingibjörg Sig- urðardóttir, Grundarstíg 11. Sími 1081. (839
Margskonar erfiðisföt nýkom- in í Fatabúðina. (570
Litið hús óskast keypt. Úttxirg- un 1—2 þúsund. Tilboð merkt: ,.1930“ sendist Vísi. (855
Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu hjá hreinlegu fólki. A. v. á. (836
Fermingarföt nýkómin í Fata- búðina. (571
Dugleg stúlka óskast í gott hús. Hátt kaup í boði. Uppl. Lauga- veg 46, frá 5—7. (831
Til sölu: Vetrarkápa, skinn- kragi. telpukápa, matarstell og yfirsæng. Alt ódýrt. Blönduhlíð við Skólavörðustíg. (842
MÚSMAK9I /
1 lítið herbergi til leigp í Berg- staðastræti 42. (848 Kven og ullarkjólar og peys- ur ódýrast i Fatabúðinni. (569
Stór stofa til leigu, rétt við mið- bæinn. Sími 1191. (S65 Járnvörur, sérstaklega smíðatól, leðurvörur, t. d. skótau, og smá- vörur, óskast í umboðssölu eða til kaups. Tilboð merkt: „Vörur“ sendist Vísi fyrir 22. þ. m. (835
Herbergi til leigu í Kirkju- stræti 6 niðri. (827
Stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi. A. v. á. (853
Best að versla i Fatabúðinni, Hafnarstræti 16. Simi 269. (567
Nokkrir piltar geta fengið hús- næði 0g fæði á sama stað. Uppl. ú Laufásveg 20 uppi. (834
1 tilkynnino
Vönduð stofa, með forstofuinn- gangi, ljósi og ræsftingu, er til leigu. Óðinsgötu 16. (832
Rauðblessótt hryssa í óskilum j hjá lögreglunni. Mark : Biti aftan vinstra. (862
FÆÐI FÁLKINN tekur á móti lijólhestum til geymslu yfir veturinn. Sími 67Q. F J ELAGSPREN.TS MIÐJAN
2 reglusamir piltar geta fengið fæði og þjónustu fyrir 85 kr. á mánuði. A. v. á. (854