Vísir - 02.11.1923, Side 3

Vísir - 02.11.1923, Side 3
VÍSIR □ EDDA 59231167 — 1 Happadrættir. Dánarfregnir. Látinn er í nótt Tómas Jóns- i ’son, afgreiöslumaöur í bókaversl- jin Guötn. Gamalíelssonar. Látinn er í íyrradag’ á Akureyri síra Björn Björnsson, prestur í Laufási. ! Reykjarpipur mikið úrval nýkomið i Landstjörnuna. Skoðið i gluggana. Llægur austan á Vesturlandi. Kyrí . á Austurlandi. Horfur: Austlæg ; átt. Óstöðugt á suövesturlandi. ! ' Kvöldskemtunin Á sjómannastofunni talar cand. theol. Hálfdán Helga- son kl. 8J4 í kveld. Allir sjómenn velkomnir. Frá Englandi komu í gær Belgaum og Leifur heppiíi. E.s. Dana kom hingatS í gær frá Dan- xnörku. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband s.l. sunnudag af síra Ólafi Sæ- mundssyni frá Hraungeröi ungfrú Ánna Eggertsdóttir frá Laugar- dælum og Steinn Steinsen verk- fræðingur. Veðriö í morgun. Hiti í Rvik o st., Vestmanna- eyjum i, isafiröi ~ i, Akureyri -f- 2, Seyöisfiröi -f- i, Grindavík i, Stykkishólmi o/ Grímsstöðum -f- 5, Raufarhöfn -f- 7, Hólum í Hornafirði i, Þórshöfn í Færeyj- am 4, Björgvin 7, Tynemouth 7, Leirvík 6. Jan Mayen 1 st. — Loft- vog lægst fyrir suðvestan land. I í Bárunni verður kl. 8J4 í kvöld, 1 | eins og frá var skýrt í gær. Er j þar um tvent að ræða : góða skemt- un og guðsþakkaverk, og vonandi að rrienn sæki skemtunina vel og styðji með þvi gott og bráðnauð- synlegt mannkærleikaverk. Inn- gangseyrir er að eins 2 krónur, en hærri f.ramlögum er auðvitað tek- iö með þökkum! Þar verður til skemtunar musik, fyrirlestur, upp- lestur og — „last but not least“ — syngur Sigurður Skagfeldt nokkur af bestu lögunum sínum. og Páll Isólfsson spilar undir. h. Dansskóli Reykjavíkur tekur til starfa innan skams. sbr. augl. í blaðinu 5 dag. Skóli þessi starfaöi fyrir nokkrum ár- um, og var þá fjölsóttur. U. M. F. R. hefir haustfagnað í húsi sínu annað kvöld (laugardag), er hefst kl. 8r/2, með sameiginlegu borð- haldi. Fjölbreytt skemtiskrá. — Skemtunin er einungis fyrii; ung- mentiafélaga. SKAUTAR, Stál og járnskantar, nokknr hnndrnð pör nýkomin í Járnvörudeild Jes Zimsen. Sölubúð við Laugaveginn til leign nú þegar. — A. v. á. Álafoss-afgreiðslan er flutt í Nýhöfn Hafnarstræli 18. Sími 404. -* Nýkomið: sléttprjónuð NÆRFÖT ur finasta islenaku vorullarþeli. EKni og vinna mjög vönduð. Pönlunum veitt mót- taka. — Allar stæröir — bæði á konur og karla, verða búin tii. en aðeins eftir pöntun iyrst um sinn. ]?að besta til þess að forð- ast kulda er að nota íslensku nærfötin frá Álafossi. ]?að besta er ætíð ódýrast! Kaupið íslenskar vörur í Afgreiðslu Álafoss, Nýhöfn. Hafnarstræti 18. Sími 404. Kvöldskemtun í Bárunni í kvöld kl. 8]|2. Fjölbreytt skemtiskrá! Sjá götuauglýsingar! M. a. syngur S1G- IJRÐUR SKAGFELDT sum af bestu lögunum sínum! Aðgöngumiðar á 2 k r ó n u r við innganginn frá kl. 8. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — „Nei, nei,“ sagði Travers og roðnaði. En Rafe vildi ekki hlýða á mótbárur. „Lítið þér í kring um yður og reynið að koma auga á eitthvað, sem yður langar til að eignast. Hvað segið þér um demantshring?" „Ef eg mætti nokkuö segja,“ sagði gim- steinasalinn, „þá vildi eg benda yður á gull- nælu með perlu.“ Travers liafnaði enn, en lét loks til leiðast og valdi sér litla nælu. 1 Gimsteinasalinn bað hann að ganga að borði í öðrum enda búðar- innar og skrifa nafn sitt og heimilisfang, svo að hann gæti sent nálina heim til hans. Með- an hanti var að því, laut gimsteinasalinn að honurn og hvíslaði: „Venjuleg ómakslaun, auðvitað, herra!“ Travers stokkroðnaði og það var að honum komið að mótmæla reiðulega. En freistingin var svo mikil, að hann beit á vörina og þagði. X. KAFLI. Ráðvendni Travers. Meðan Travers var að rita nafnið sitt, lit- aðist Rafe um í hinum enda búðarinnar og var dapur i bragði. Hann langaði ákaflega til þess að kaupa einhverja gjöf handa lafði Maude, en hann dirfðist ekki að gera það. Hann vissi ekki nema hún þyktist við það og kynni að hafna gjöfinni. Honum fanst það of snemt og féll frá því. Þegar þeir voru aö ganga út úr búðinni, sagði Rafe við Travers: „Mig langar til að eignasteina þessa bifreið. Mér líst ágætlega á þau flutningatæki og vil eignast eina handa sjálfum mér, því að eg er nýfarinn að læra að stjórna þeim, en St. Ives lávarði kynni að þykja miður, ef eg bryti bif- reiðina hans.“ ’ »-Liggur því nokkuð á?“ spurði Travers. „Þér hafið nú eytt laglegum skildingi i dag,“ bætti hann við og brosti um leið. „Liggur á? Já, auðvitað," svaraði Ráfe. „Ef mig langar til að eignast eitthvað. vil eg fá ]iað tafarlaust. Og hvers vegna ætti eg að draga þetta, úr því að eg hefi fengið þessa litlu og handhægu vasabók hjá bankanum? Og úr því að eg hefi fullar hendur fjár, þá veit eg ekki, hvað eg ætti við það að gera, annað en láta eitthvað eftir mér?“ „Það er hverju orði sannara, Stranfyre lá- varöur,“ svaraði Travers og ypti öxlum. „Gott og vel,“ sagði Rafe, „en heyrið þér. Þér megið ekki halda áfram að kalla mig lá- varð. Kallið þér mig Rafe. Það lætur betur í eyruni og er vinsamlegra.“ „Eg er hræddttr um að það þætti ekki við- eigandi, — það er að segja, það væri of kump- ánlegt. En ef þér krefjist þess, ]iá get eg felt niður titilinn og kallað ýður Stranfyre." „Jæja, reynið þér það, þangað til yður verð- ur geðfeldara að kalla mig hinu nafninu," sagði Rafe. „Og eg geri ráð fyrir, að eg eigi að kalla yður Travers. En með leyfi að spyrja, hvert er skírnarnafn yðar?“ „Wilfred,“ svaraði hann annars hugar, því að hann var að liugsa um bifreiðina og hvoit honum yrði boðin ómakslaun af henni. Rafe nam tafarlaust staðar og virti Travarj undrandi fyrir sér. „Það var undarlegt!“ sagði hann lágt og' leyndi tilfinningum sínum. „Það var naffc pabba míns. Eg vissi það ekki fyrr en Gurdon kom til okkar í námuverið, kveldið sem þabbi dó. — Wilfred." Travers stóð niðurlútur, náfölur i andliti og- beit á vörina. „Það er mjög algengt nafn, sem margir hafa heitið í minni ætt,“ sagði hann. „Og mér fell- 'ur ekki illa þessi hending. Þetta gæti ortSií hlekkur — sem tengdi okkur fastari böndum S(ranfyre.“ „Víst um þaö,“ sagði Rafe alvarlega. „Já. þegar undarleg tilviljun. Og ekki líkar mér síður við yður fyrir ])ví. Og satt að segja — hefi eg getið þess við yður áður? — mér gettj- aðist vel að yður þegar eg sá yður fyrst. Eitt- hvað t fasi yðar hreif mig, þegar þér stóSuð upp undan bifreiðinni. Mér fanst þér bæði stoltur og mikillátur, eins og þér vilduð láfa sjá, að við værum ekki meiri en þér, þó að við væriim í bifreið, en ]iér í vandræðum. Já. mér leist óðar vel á yður, svipinn allan og höfuðlagið. — Þarna vestra, þar sem eg ólst upp, urðum við a’ð ]iekkja menn af svipnum og engu öSru. ÞangaS kom enginn meS prent- aSa æviferilsskýrslu. Flestir þögSu um sína fyrri ævi, en hver treysti öSrum, menn hélda hópinn í bliSu og stríðu, hvað sem á gekk. Þar var til dæmis maður, sem kallaður var

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.