Vísir - 13.11.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1923, Blaðsíða 2
VliíiR hteraiN] & Olsimí Til leigu nú þegar 1 mjög gott herberffi á 3. hœð, og Yo ngeymsluhús. Símskeyti Khöfn, 12. nóv. Hitler handtekinn. Fascistaforinginn Hitler var handtekinn af landvamarliðinuí wiorgun. Var hann staddur í Suður-Bayern og reyndi að sesa fólkið gegn stjórninni í Miin- •hen. Von Kahr hefir biannað kom- múnistum allan félagsskap og lagt bann við útkomu blaða jþeirra. Sömuleiðis hefir hann lagt útkomuhann á blöð jafnað- armanna. Ameríkumenn og skaðabóta- málið. Símað er frá Washington, að Hughes utanríkisráðherra hafi tekið aftm* loforð Ameriku- manna um að taka þátt i út- nefning sérfræðinganefndar, j>egar þessi nefndarskipun var gagnslaus orðin vegna fyrirvara þeirra, sem Poincaré hafði sett fyrir hluttöku Frakka. Nýmæli. Æriö gerast nú íslendingar kvellisjúkir. Og þverrandi er dáS ni'ðja Skallagríms, og dugur. Hann var aö leikum sextugur. NútíSarmenn eru á miðjum aldri hrörlegir og gigtveikir. Kemur þetta glögt fram í störfum þeirra og hátterni. Kveður svo ramt að þessu, að einkenni Islendinga er taliS athafnadeyfS og seinlæti. Og margir trúa því, aS þaS sé okkur meðfætt, að vera draugslegri í háttum og sljórri til framkvæmda en aSrar þjóSir. Minnir þaS á lotna drenginn, er leikfimiskenn- arinn vildi rétta; hann sagSi: „ÞaS þýSir ekkert aS ætla sér aS laga bakiS á mér, því hann pabbi er svona.“ Þetta er almenna skoðunin. Af því aS fe'ður okkur vanræktu lík- ama sinn og viS gerum þaS líka, höldum viS aS þaS sé meðfætt þjóSareinkenni vort, aS vera lotn- ir og luralegir. En þetta er alls ekki meSfætt, heldur hermum viS á barnsaldri þennan ávana eftir feSrum okkar. Þess vegna ríSur á þvi, að hafist verSi handa og þessi ávani útlægur ger, Og þaS þvi fremur, sem þaS þykir visindalega sannað, aS vaxtarlag likamans ráSi miklu um framkvæmdafjör og hvatleik manna. RáðiS við þessu eru hollar lík- amsæfingar, stö'ðugt og reglulega æfðar alla æfi. Nú hefi eg fyrir framan mig tímaseðil með nokkr- um æfingum, sem saminn er í samræmi viS nýjustu og bestu leikfimisbækur, er eg þekki. Tek- ur fimm minútur a'ð fara yfir æf- ingarnar ef greitt gengur. Héngi þessi timaseSill yfir rúmi hvers manns í þessum bæ og væri rétt æfSur daglega áf hverjum ein- stökum, þá er eg sannfærSur um, aS mörgum mundi HSa betur en nú. — Margur kvillinn mundi hverfa og mörg þörf hugsun og framkvæmd mundi fæSast, sem viS samanskropnir eins og viS nú erum ekki megnum aS fóstra. Þessa tröllatrú hefi eg, og margir aSrir, á skynsamlega æfSri leik- fimi, — æfðri einungis meS gagn- semina fyrir augum. AS öSru leyti tr eg ekki ákafur íþróttamaSur. En eg hefi sett mér þaS fyrir, a'ð koma þessum tímaseðli inn á heimili hvers einasta manns á þessu landi og sjá til þess aS sem allra flestir æfi eftir honum. Þess vegna byrja eg nú í þessum mánuði aS kenna heimaleikfimi hér í bæ. Eg hefí húsnæði, en hefi þó frekar hugsaS mér aS ganga heirn til manna, þvi nokkrar æfingamar em bundnar viS áhöld, sem eru til í hverju svefnherbergi. Þeir sem óská eftir tilsögn, snúi sér til mín, annaShvort bréflega eSa munnlega. Er sjaldan heima fyrr en kl. 9 e. m., annars í leik- fimishúsi barnaskólans. VirSingarfylst Valdemar Sveinbjörnsson, leikfimiskennari. SkólavörSustíg 38. Sími 824. Henry Ford og forsetakosningamar. Forsetakosningar verSa í Banda- ríkjunum aS ári, og er langt síSan því var fleygt, aS Henry Ford, bifreiSakonungurinn, mundi verSa i kjöri, en þeim fregnum var mót- mælt jafnharSan. En nú þykir augljóst, aS kappsamlega sé fariS aS vinna aS koshingu hans. Lengi Leðurskófatnaður með gúmmi- bolnum lekur öllum fckófatnaði fram. Er lé.ttur, fallegur, sterk- ur, rakalaus og fer vel meö — — fæturna. "^Reynið. — — Smásoluverð á tóbaki má ekki vera hærra en hér segir: Vindlingar: Pall Mall (Butler-Butler) 10 stk. pakki kr. 2,00. Pall Mall (Philip Morris) — — — — 1,60. llnis _____ 1,40. Derby — — — — 1 05. Morisco — — — — 1.05. Golden Floss — — — — 1.00. 1 Utan Reykjavíkur má verSiS vera því hærra, sem nemur flutts- ingskostnaSi frá Reykjavik til sölustaSar, þó ekki hærra en 2%x Landsverslu virSist hann hafa skorast undan aS gefa kost á sér til framboSs, en aB lokum látiS undan, fyrir áeggj- an vina sinna og ráðunauta. TaliS er, aS umboSsmenn FordbifreiSa vinni kappsamlega aS kosningu hans og „Ford-félög“ þjóta upp víðsvegar um Bandaríkin til aS stySja hann. Lítill vafi er taljnn á þvi, aS Ford hafi stórmikiS fylgi meSal bænda í suSur og vestur ríkjun- um; hann á og drjúg ítök í flokk- um verkamanna, og borgarbúar, sem vinna fyrir lágu kaupi, eru honum fylgjandi. Þetta fylgi hefir hann hlotið vegna þess, aS menn trúa því aS hann geti gert krafta- verk í atvinnumálum, en stjórn- málaskoSanir' hans eru lítt kunn- ar. Hann sætir ákafri mótspyrnu stjórnmálamanna beggja flokka, flestra mentamanna og allra stór- i8ju-hölda. Ford hefir bersýnilega í hyggju aS leita eftir útnefningu. í flokki demókrata, en flokksforingjarnir eru honum andvígir, svo aS tvísýnt þ)'kir, aS hann nái útnefningu. En írá Carr & Cc fyrirliggjandi ÞÓRÐUR SVEINS80N & CO. Flókaskór í mjög stórn úrvali hjá Hvannbergsbræðram. vonlaust er um, aS flokkur r®pu- blicana geri hann aS forsetaefm sinu, og er þá aS eins einn útvqg- ur enn, og hann er sá, aS stuttn- ingsmenn Fords stofni mýja« i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.